Víkingar međ örugga forystu

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um helgina. Mótshaldiđ fór fram í Rimaskóla og gekk afar vel. Ţótt ritstjóri skynji leiđa sumra gagnvart Rimaskóla eru ađstćđur ţar frábćrar. Góđ lýsing, góđ loftrćsting og gott pláss bćđi í skáksal og utan hans. Fólkiđ í veitingasölunni stendur sig frábćrlega og ţjónustan viđ okkur skákmennina er framúrskarandi góđ. Helgi Árnason, formađur Fjölnis og skólastjóri Rimaskóla á skiliđ mikiđ hrós. 

Skáksambandiđ býr svo vel ađ eiga frábćrt starfsfólk. Halla stendur sig frábćrlega í ađ koma úrslitum á netiđ og svei mér ef hún er stundum ekki búin ađ birta áđur en skákunum lýkur. Skákstjóraliđiđ ekki amalegt. Skákirnar eru ekki í beinni sem bíđur upp á meiri afslöppun á skákstađ ţví ef ţćr vćru sýndar beint ţyrfti ađ taka mun harđar á allri símanotkun í Rimaskóla. Hentar reyndar ekki ţeim sem eru utan “ţjónustusvćđis” – en býr til afslappađra andrúmsloft á skákstađ en ella. Úrvalsliđ skákstjóra sá um fyrri hlutann undir öryggri stjórn Ingu yfirdómara. 

Sterkir skákmenn settu svip sinn á keppnina og var einkar gaman ađ sjá “fjórmenningarklíkuna” alla tefla um helgina. Sjaldan hefur keppnin veriđ sterkari og ţess má geta ađ 18 af 20 stigahćstu skákmönnunum tefldu í fyrri hlutanum. Af ţeim sem búa hérlendis tóku 18 af 19 sterkustu skákmönnum landsins ţátt!

1. deild

Ţađ var vitađ fyrir mót ađ Víkingaklúbburinn vćri langbestur. Frammistađa hans var hins vegar framúrskarandi góđ. Ađ hafa hlotiđ 37 vinninga í 40 skákum er ótrúleg frammistađa. Engin skák tapađist, 34 skákir unnust og ađeins 6 fóru jafntefli. Ekkert getur komiđ í veg fyrir stórsigur Víkinga í mars nk. Eina spurningin er bara – hversu stór verđur sigur Víkinganna. Ná ţeir ađ vinna deildina međ tveggja stafa tölu?

Huginsmenn eru 6 vinningum á eftir Víkingum. Ég geri ráđ fyrir ađ Huginsmenn hefđu gjarnan viljađ vera nćr Víkingum fyrir síđari hlutann til ađ eiga möguleika sem er greinlega runninn ţeim úr greipum. Tćkifćriđ er fariđ.

Fjölnismenn hafa stađiđ sig vel og eru í góđri stöđu í baráttunni um bronsiđ fyrir seinni hlutann.

Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélag Akureyrar eru í 4.-5. sćti ţremur vinningum á eftir Fjölni. Frammistađa TR-inga veldur ţeim án efa vonbrigđum. Brekkan í bronsiđ er brött Akureyringar geta hins vegar boriđ höfuđiđ hátt og eru međ í baráttunni um bronsiđ. Ţeir eiga eftir veikari sveitir en Fjölnir.

B-sveit Hugins er í sjötta sćti. Góđ úrslit gegn KR kom sveitinni úr fallsćti og alla leiđina í ţađ sjötta. Stađa Garđbćinga er bara býsna góđ ţví ţeir hafa teflt viđ flestar toppsveitanna.

Ţrjú liđ standa lakast ađ vígi. B-sveit Akureyringa, KR-ingar og Breiđablik/Bolungarvík. Afar líklegt er ađ tvćr ţessara ţriggja sveita falli.

Stađan (spá ritstjóra í sviga)

  1. (1) Víkingaklúbburinn 37 v.
    2. (2) Huginn 31 v.
    3. (4) Fjölnir 24 v.
    4. (3) TR 21 v. (6 stig)
    5. (5) SA 21 v. (4 stig)
    6. (6) Huginn-b 16˝ v.
    7. (8) TG 16 v.
    8. (10) SA-b 13˝ v.
    9. (9) KR 11 v.
    10. (7) Breiđablik&Bolungarvík 9 v.

Spá ritstjóra virđist vera býsna góđ – en ţađ skal fúslega viđurkennt ađ hann átti von á sterkari sveit og betri frammistöđu frá Breiđablik/Bolungarvík. Ţeir geta ađ sjálfsögđu snúiđ taflinu sér í vil enda eiga ţeir eftir veikari sveitir í seinni hlutanum en helstu andstćđingar sínir.

Spá fyrir 2. deild 

Ritstjóri virđist vera býsna sannspár um gang mála í annarri deild. Verđi lokastađan eins og stađan er núna fara sömu liđ upp og ritstjóri spáđi og sömu liđ niđur. Aldrei er meira frávik en eitt sćti! Reyndar víxlar ritstjóri ávallt sćtum!

Fátt getur komiđ í veg fyrir ađ TR-b og SR endurheimti sćti í efstu deild og TR-c er ađ öllum líkindum á leiđinni niđur. Hvađa félag fylgir ţeim niđur er óljóst en félögin í botnbaráttunni eiga mikiđ eftir ađ mćtast innbyrđis. Spennandi fallbarátta framundan.

1. (2) TR-b 18˝ v.
2. (1) SR 18 v.
3. (4) Haukar 14˝ v.
4. (3) Vinaskákfélagiđ 13˝ v.
5. (6) Hrókar alls fagnađar 10 v.
6. (5) Huginn-c 9 v.
7. (8) SSON 8˝ v.
8. (7) TR-c 4 v.

Spá fyrir ţriđju deild 

Sem fyrr var ritstjóri nokkuđ glöggur ađ spá í gang mála. Tvćr efstu sveitirnar eru ţćr sömu. Ritstjóri, sem spáđi ađeins fyrir 7 efstu sćtin, gerđi hins vegar ekki ráđ fyrir jafn góđu gengi Sauđkrćkinga og raun var.

Röđ efstu liđa:

1. (1) Víkingaklúbburinn-b 8 stig
2. (2) Fjölnir-b 6 stig
3. (4) Skákgengiđ 5 stig (13˝ v.)
4. (-) Sauđárkrókur 5 stig (13˝ v.)
5. (3) Siglufjörđur 5 stig (13˝ v.)
6. (-) SA 4 stig (14˝ v.)
7. (6) Breiđablik&Bolungarvík 4 stig (13˝ v.)

Spá fyrir fjórđu deild

Ritstjóri var einnig nokkuđ glöggur í fjórđu deildinni. Ţađ skal samt tekiđ fram ađ ritstjóri hafđi ekki áttađ sig á hversu sterkir Akurnesingar vćru og hélt ađ KR-b kćmi sterkari til leiks.

Röđ efstu liđa

  1. (3) Akranes 8 stig
    2. (2) TG -b7 stig
    3. (4) Hrókar alls fagnađar-b 6 stig
    4. (5) Víkingaklúbburinn-c 5 stig (14 v.)
    5. (-) SSON-b 5 stig (14 v.)
    6. (-) TV-b 5 stig (13˝ v.)

KR-b sem ritstjóri spáđi efsta sćtinu er ađeins í áttunda sćti. Ţess má líka geta ađ fjórđa deildin er miklu mun sterkari en hún hefur veriđ síđustu ár.

Ađ lokum 

Síđari hlutinn fer fram 1.-3. mars 2018. Skömmu síđar hefst svo GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ – minningarmótiđ um Bobby Fischer.

 


Víkingum spáđ sigri

Ritstjóri ćtlar ađ halda ţeirri venju ađ spá í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga. Víkingaklúbburinn er óneitanlega langsigurstranglegastur enda safnađ ađ sér miklu liđi – bćđi erlendum og innlendum skákmönnun. Eina liđiđ sem virđist vera líklegt til ađ veita ţeim keppni eru Íslandsmeistarar síđustu ţriggja ára – Skákfélagiđ Huginn. 

Spá fyrir 1. deild 

Taflfélag Reykjavíkur kemur veikari til leiks í ár en í fyrra en ćttu ađ vera líklegir til ađ hreppa bronsiđ. Ţó má ekki vanmeta Fjölnismenn sem gćtu veitt ţeim keppni. Skákfélag Akureyrar,  b-sveit Hugins og hiđ "nýja" félag Breiđablik&Bolungarvík verđa vćntanlega um miđja deild. 

Fallbaráttan var gríđarlega spennandi í fyrra og réđust úrslitin á síđustu mínútunum– og gćti ţađ einnig gerst nú.  Ritstjóri telur líklegast ađ ţar berjist ţrjú liđ. Ađ venju spáir ritstjóri KR falli enda hefur ţađ reynst KR-ingum afar vel síđustu ár. Spá ritstjóra virđist gefa ţeim mikinn kraft! Ţeir björguđu sér frá falli á ćvintýralegan hátt í fyrra. Ég spái ţví ađ SA-b fylgi ţeim niđur og Garđbćingar haldi sćti sínu. Tel ţó líkur allra ţessara liđa afar áţekkar á ađ halda sćti sínu. 

  1. Víkingaklúbburinn
  2. Huginn-a
  3. TR
  4. Fjölnir
  5. SA
  6. Huginn-b
  7. Breiđablik&Bolungarvík
  8. TG
  9. KR
  10. SA-b
     

Spá fyrir 2. deild 

Miklu erfiđara er ađ spá í spilin fyrir ađra deild. Ritstjóri ţekkir minna til sveitanna og styrkleiki b- og c-sveita er háđur styrkleika a- og b- sveita sömu félaga. Óvissuţćttirnir eru ţví fleiri. 

Reyknesingar teljast ţó líklegir til sigurs og ađ mati ritstjóra er b-sveit TR líklegust til ađ fylgja Suđurnesjamönnum upp í efstu deild.  Haukar og mögulega Vinaskákfélagiđ geta blandađ sér í baráttuna um sćti í deild ţeirra bestu. 

Um fallbaráttuna hef ég litla hugmynd. Selfyssingum spái ég ţó falli og ađ TR-c fylgi ţeim niđur. Svo ţarf ţó alls ekki ađ fara. 

  1. SR
  2. TR-b
  3. Vinaskákfélagiđ
  4. Haukar
  5. Huginn-c
  6. Hrókar alls fagnađar
  7. TR-c
  8. SSON

 

Spá fyrir ţriđju deild 

Enn erfiđara er spá í 3. deildina. Held ţó ađ b-sveit Víkinga hljóti ađ vera líkleg til árangurs eftir styrkingu a-sveitarinnar og spái ţeim sigri. Einnig held ég ađ b-sveit Fjölnis sé til alls líkleg. Ţessum sveitum spái ég tveim efstu sćtunum og sćti í annarri deild ađ ári. Skákgengiđ og Siglfirđingar, d-sveit Hugins, Breiđablik/Bolungarvík og örugglega fleiri sveitir geta blandađ sér í ţá baráttu.  

Spá fyrir 7 efstu af 14: 

  1. Víkingar-b
  2. Fjölnir-b
  3. Siglufjörđur
  4. Skákgengiđ
  5. Huginn-d
  6. Breiđablik/Bolungarvík-b
  7. Vinaskákfélagiđ-b
     

Spá fyrir fjórđu deild 

B-sveit KR féll í fyrra mjög óvćnt. Sú sveit ćtti ađ endurheimta sćti sitt í 3. deild. Sömu sögu má segja um b-sveit TG sem ég tel mjög líklega til góđs árangurs. Taflfélag Akraness hefur ţátttöku eftir langt hlé og hefur á sterku liđi ađ skipa.  Ég spái ţessum ţremur sveitum ţremur efstur sćtunum.  B-sveit Hróka alls fagnađar gćti veriđ ţétt og jafnvel c-sveit Víkinga. 

Yfirleitt yfirsést mér eitthvađ í fjórđu deildinni og svo er örugglega einnig nú. 

Spá fyrir 5 efstu sćtin 

  1. KR-b
  2. TG-b
  3. TA
  4. HAF
  5. Víkingar-c 

Ađ lokum 

Íslandsmót skákfélaga er mikil hátíđ. Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá fjölgun liđa í ár. Spá ritstjóra er bara gerđ til gamans og ekki byggđ á vísindalegum rannsóknum og ber ađ taka ekki of alvarlega. 

Gunnar Björnsson


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband