Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Gríđarleg spenna á Íslandsmóti skákfélaga - fjögur liđ berjast um titilinn

IMG 1973

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ spennan á Íslandsmóti skákfélaga sé gríđarleg.  Fjögur liđ berjast um Íslandsmeistaratitilinn.  Bolvíkingar, Víkingar, TR-ingar og Eyjamenn.   Öll fjögur liđin eiga áţekka andstćđinga eftir.  Stađa Bolvíkinga er ađ mati ritstjóra sterkust en ekki má vanmeta möguleika Víkingaklúbbsins og TR-inga.  Líkur Eyjamanna eru minnstar og ţeirra einu möguleikar felast í ţví ađ ná afar hagstćđum úrslitum í síđari hlutanum.  Ţađ var gaman ađ sjá sterka skákmenn eins og Margeir Pétursson og Friđrik Ólafsson tefla á Íslandsmóti skákfélaga og mótiđ virđist sífellt verđa sterkara og skemmtilegra ár frá ári.

Ţađ er alltaf ákveđin ţjóđhátíđarstemning ţegar Íslandsmót skákfélaga fer fram.  Mótiđ er eins IMG 2113konar ćttarmót skákmanna.  Ţarna koma allir saman.  Erlendir ofurstórmeistarar, sterkustu íslensku skákmennirnir, gamlar skákkempur, skákkonur, ung skákefni og síđast en ekki síst ţeir skákmenn sem eingöngu tefla á  Íslandsmóti skákfélaga.  Stemningin í kringum mótiđ hefur aukist ár frá ári og ţess vegna hafa menn e.t.v. veriđ dálítiđ skeptískir á viđamiklar breytingar á keppninni.   Mótsstađurinn er fínn og ađstođin sem SÍ fćr frá Rimskćlingum viđ uppsetningu og niđursetningu á salnum auđveldar allt mótshaldiđ.

IMG 2123Ţađ breytir ekki ţeirri skođun minni ađ nýta beri hina erlendu gesti betur en nú er og auđveldasta leiđin til ţess sé ađ fjölga í 10 liđ í efstu deild og gera hana ađ áfangamóti.  Sú breyting hefur ekki áhrif á neđri deildir og breytir ţví litlu fyrir hinn almenna skákmann.   Aukaumferđirnar fćru fram hvorn fimmtudaginn.  Ţau liđ sem eru í fyrstu deild ćttu ekki ađ eiga í neinum vandrćđum međ ađ manna ţessir tvćr auka umferđir enda öll međ mikinn mannskap.   Kostnađurinn viđ ţessa breytingu er miklu minni en ađ fjölga í ţrjár helgar sem og ađ halda sér alţjóđlegt mót í kringum Íslandsmótiđ .

Samkvćmt lauslegri rannsókn minni tefldu 18 erlendir titilhafar í keppninni núna.  Ţeir tefldu 19 IMG 1933skákir innbyrđis en 36 skákir viđ innlenda skákmenn. Ef viđ gefum okkur ađ hver erlendur titilhafi kosti ađ međaltali 200.000 kr. fyrir fyrri hlutann ţýđir ţađ ađ hver skák íslensks skákmanns viđ erlendan titilhafa á Íslandsmóti skákfélaga kostađi nú ađ međaltali um 100.000 kr. Tvćr viđbótarumferđir lćkka međalkostnađinn umtalsvert auk ţess sem íslenskir titilveiđarar fá gott tćkifćri á ađ krćkja sér í áfanga.

Mikil leyndarhyggja var í kringum mótiđ og gekk meira ađ segja svo langt ađ ţađ voru gefnar út rangar upplýsingar.  Sum liđin reyndu ađ halda ţétt ađ sér hverjir skipuđu liđin ţótt reyndar hefđi ţađ allt lekiđ út á síđustu metrunum.  Í síđari hlutanum verđur ţó leyndarhyggjan ekki í bođi ţví félögin ţurfa ađ gefa upp hvađa erlendu skákmenn tefla jafnframt í Reykjavíkurskákmótinu sem sannarlega nýtur góđs af ţessari miklu samkeppni ofurklúbbanna .

En snúum okkur ađ sjálfu mótinu.  

Stađan (spá í sviga):

  • 1 (1) TB 22˝ v.
  • 2 (2) Víkingaklúbburinn 22 v.
  • 3 (4) TR 21˝ v.
  • 4 (3) TV 20˝ v.
  • 5 (5) GM 17 v.
  • 6 (6) Hellir 13 v.
  • 7 (7) SA 7 v.
  • 8 (8) TB-b 4˝ v.

Sem sagt algjörlega í samrćmi viđ spá ritstjóra ađ TR og TV undanskyldu. 

IMG 2195Ritstjóri spáđi Bolvíkingum sigri fyrir mótiđ og hefur á engan hátt skipt um skođun.  Fyrir mót nefndi ég tortryggni margra gagnvart b-sveitum en Bolar gerđu sitt besta til ađ útrýma ţeirri tortryggni.  Ţeir töpuđu nú „ađeins"  ˝-7˝ fyrir a-sveitinni ţar sem formađurinn Guđmundur Dađason fór fyrir sínum mönnum og gerđi jafntefli viđ Jón Viktor.  Og til ađ leggja áherslu á ađ ţetta tap vćri ekki tilviljun töpuđu b-sveitarmenn, ţá orđnir meira ađ segja betur skipađir, fyrir Hellismönnum međ sama mun í 2. umferđ! 

Bolvíkingar hafa 22˝ vinning, hafa ˝ vinnings forskot á Víkinga.  Ţeir eiga eftir ađ mćta TR, GM og Helli í lokaumferđunum ţremur.  Bragi Ţorfinnsson var bestur Bola međ 3˝ vinning.  Virđist vera í miklu formi ţessa dagana, hćkkar jafnt og ţétt á stigum og lagđi m.a.  ađ velli Björn bróđur sinn og nálgast 2500 skákstigin sem óđ fluga.  Jóhann Hjartarson hlaut 2˝ vinning í 3 skákum.

Víkingaklúbburinn hefur 22 vinninga. Ţeir töpuđu fyrir TR og gerđu jafntefli viđ Bola.  Ţeir eiga eftir IMG 1965ađ mćta TV, GM og SA í lokaumferđunum.  Ţađ er líklegt ađ Víkingar munu ekki vinna keppnina á jöfnu heldur verđa ţeir líklega ađ vera fyrir ofan ađrar sveitir á vinningum.  

Ţađ var sérstakt ađ horfa á Víkinga tefla viđ Bola.  Ţar tefldu fjórir útlendingar á fjórum efstu borđunum fyrir bćđi liđ.  Á fimmta borđi tefldu svo ţeir skákmenn sem oftast hafa leitt íslenska ólympíuliđiđ ásamt Friđriki Ólafssyni, ţeir Jóhann Hjartarson og Hannes Hlífar.  Í liđi Víkinga voru ţrír Pólverjar og í liđi Bola voru ţrír Úkraínumenn.  Ţví miđur bauđ borđaröđin ekki á upp „landskeppni" á milli Úkraínu og Pólverja.  Pavel Eljanov, fyrsta borđs mađur Víkinga tefldi viđ tvo landa sína í keppninni en TR-ingar voru ţriđja liđiđ sem stillti upp Úkraínumanni á fyrsta borđi.  Ţađ voru sem sagt fleiri Úkraínumenn á fyrsta borđi en Íslendingar en Hellir var eina taflfélagiđ sem stillti upp Íslendingi sem fremsta manni. Stefán Kristjánsson hlaut fullt hús á sjötta borđi, lagđi m.a. ţá Jón L. Árnason og Karl Ţorsteins ađ velli.  Stefán hefur náđ ótrúlegum árangri á Íslandsmóti skákfélaga, hefur ađeins tapađ niđur 1˝ vinningi síđustu fjögur ár.  Í ţokkabót vinna nánast undantekningalaust ţau liđ sem Stefán er í Íslandsmót skákfélaga. Ţannig ađ sú tölfrćđi er međ Víkingum!

IMG 2128TR-ingar eru í ţriđja sćti međ 21˝ vinning. TR hafđi langeftirtektarverđasta liđiđ.  Ţeir stilltu upp fjórum erlendum meisturum og svo fjórum sterkum innlendum meisturum sem hafa ekki veriđ ţekktir fyrir ţátttöku á kappskákmóum síđustu ár nema ţá helst Friđrik Ólafsson sem er ađ halda í skákvíking á nćstu mánuđum.  Ţađ var einkar gaman ađ sjá Friđrik og Margeir Pétursson.  Sá síđarnefndi hefur ekki teflt á kappskákmóti síđan 2004 en hefur teflt svolítiđ í Lliv í Úkraínu ţar sem hann er búsettur.  Friđrik vann mjög góđan sigur á Magnúsi Erni Úlfarssyni í fyrsta umferđ.  Margeir varđ fyrir barđinu á Vodafone-gambítinum í 4. umferđ gegn Magnúsi Teitssyni ţegar sími hans hringdi ţegar skákin var tiltölulega nýlega komin í gang. 

Erlendu keppendurnir hjá TR  stóđu sig afar vel en Karl Ţorsteins stóđ sig best íslensku fulltrúanna í TR en hann fékk 3 vinninga í 4 skákum. TR-ingar eiga eftir ađ tefla viđ Bola a- og b og Hellismenn í lokaumferđunum og eiga ţví ađ mörgu leyti eftir léttasta prógrammiđ.  Spurning hvort ađ ćfingaleysi íslensku skákmannanna geti ţó háđ ţeim í lokaátökunum en sigurmöguleikar verđa ţó ađ teljast allgóđir og hefđu ekki komiđ fyrir slysatöp hefđi stađa ţeirra getađ veriđ jafnvel enn betri.

Eyjamenn eru í 4. sćti međ 20˝ vinning og eru í lökustu stöđu toppliđanna.  Rétt eins og hin IMG 2067toppliđin stilltu ţeir upp fjórum erlendum skákmeisturum.  Töp gegn Bolum og TR ţýđa ţađ ađ ţeir verđa ávallt ađ verđa einir efstir ađ vinningum til ađ eiga sigurmöguleika.  Ţeir eiga eftir ađ mćta Víkingum, GM og b-sveit Bola í lokaátökum.  Möguleiki ţeirra byggist á ađ slátra slakari sveitunum og ná svo mjög góđum úrslitum gegn Víkingum.  Henrik Danielsen stóđ sig best Eyjapeyja en hann hlaut 3˝ vinning í 4 skákum.

IMG 2194Gođar-Mátar sigla lygnan sjó um miđja deild međ 17 vinninga.  Hafa hvorki möguleika á verđlaunasćti né ađ falla.  Ţeir voru ađeins međ einn erlendan skákmann, Gawain Jones.   Í liđ ţeirra vantađi Helga Áss Grétarsson, sem hafđi ćtlađ sér ađ tefla, en forfallađist.  Ţröstur Ţórhallsson var seigur, hlaut 3 vinninga í 4 skákum á öđru borđi, skilar yfirleitt sínu.  GM-ar stóđu sig reyndar nćstverst allra sveita miđađ viđ skákstig en ţeir töpuđu samtals 23 skákstigum. 

Hellismenn eru í sjötta sćti međ 13 vinninga og fóru langleiđina međ ađ bjarga sér frá falli. RćđurIMG 2124 ţar mestu sigurinn gegn b-sveit Bola.  Enginn Hellismađur hlaut meira en 2 vinninga en ţađ breytir ţví ekki  ađ Hellir er sú sveit sem stóđ sig nćstbest miđađ viđ skákstig en sveitarmeđlimir hćkka samtals um 18 skákstig.  Lenka Ptácníková hlaut 2 vinninga í 3 skákum og Hjörvar Steinn fékk 2 af 4 á fyrsta borđi.

Akureyringar eru í sjöunda sćti  međ 7 vinninga og eru langleiđina komnir niđur í 2. deild.  Eina von ţeirra um ađ halda sér uppi felst í ţví ađ ná góđum úrslitum gegn Hellismönnum í síđari hlutanum og slátra svo b-Bolum.  Halldór Brynjar Halldórsson stóđ sig best Akureyringa en hann hlaut 50% vinninga á 4. borđi, vann IMG 2063Arnar E. Gunnarsson og gerđi jafntefli viđ Stelios Halkias.  Ţrátt fyrir fáa vinninga voru ţađ Akureyringar sem stóđu sig best allra miđađ viđ skákstig en stig ţeirra hćkka um samtals 20 stig.  Reyndar renna 19 af ţeim í vasann á Halldóri Brynjari!

B-sveit Bolvíkinga er neđst međ 4 vinninga og ađeins kraftaverk getur bjargađ ţeim frá falli.  Guđmundur Dađason var ţeirra bestur en hann hlaut 1˝ vinning í 3 skákum og ţađ gegn verulega sterkum skákmönnum, ţ.e. vann Björn Ţorfinnsson og gerđi jafntefli viđ Jón Viktor Gunnarsson.  B-Bolar náđu sér ekki á strik og töpuđu samtals 32 stigum í fyrri hlutanum.

Ég tel enga ástćđu til ađ breyta spánni minni.  Ég tel Bolvíkinga sem fyrr líklegasta til sigurs.  En keppnin getur orđiđ hrikalega spennandi í byrjun mars í Hörpu.

2. deild

Önnur deildin er mjög spennandi rétt eins og sú fyrsta.  B-sveit GM leiđir međ 16 vinninga, b-sveit IMG 2172TR er í 2. sćti međ 15˝ vinning og Fjölnismenn og b-sveit Eyjamanna eru jafnir í 3.-4. sćti međ 13 vinninga.  Margt bendir til fjölgun b-sveita í fyrstu deild ađ ári um eina.  B-sveit Hellis, TG og Reyknesingar virđast vera í mestri fallhćttu en ţessar sveitir eiga allar eftir ađ keppa innbyrđis og ţví gćtu ađrar sveitir eins og Haukar og jafnvel Fjölnir blandast í ţá baráttu en ţćr báđar eiga eftir töluvert erfiđari dagskrá.

Stađan (spá í sviga)

  • 1. (1) GM-b 16 v.
  • 2. (3) TR-b 15˝ v.
  • 3.-4. (5)Fjölnir 13 v.
  • 3.-4. (2) TV-b 13 v.
  • 5. (7) Haukar 11˝ v.
  • 6. (6) Hellir-b 9˝ v.
  • 7. (4) TG 9 v.
  • 8. (8) SR 8˝ v.

3. deild

IMG 2022B-sveit Víkingaklúbbsins leiđir í 3. deild međ 7 stig en í 3. og 4. deild gildir stigakerfi (Match-Point).   Ţeir verđast ađ teljast langsigurstranglegastir.  Vinverjar, Akurnesingar, b-sveit Akureyringa og SFÍ hafa svo 6 stig.  Hvađa sveit fylgir ţeim upp er ómögulegt ađ spá fyrir um.  Ţađ er athyglisvert ađ sex efstu liđin eru nákvćmlega ţau sömu og ritstjóri spáđi sex efstu sćtunum, reyndar ekki í sömu röđ.

Stađan í 3. deild (spá ritstjóra í sviga - ađeins spáđ fyrir topp 8)

  • 1. (1) Víkingaklúbburinn-b 7 stig
  • 2. (4) Vin 6 stig (17 v.)
  • 3. (6)TA 6 stig (14˝ v.)
  • 4. (5)SA-b 6 stig (14 v.)
  • 5. (3) SFÍ 6 stig 6 stig (13 v.)
  • 6. (2) KR 5 stig
  • 7. Hellir-c 4 stig
  • 8. SSON 4 stig
  • 9. SAUST 4 stig
  • 10. TR-c 4 stig
  • 11. KR-b 4 stig
  • 12. (7) GM-c 2 stig
  • 13. Sauđárkrókur 2 stig
  • 14. (8) TV-c 2 stig
  • 15. TG-b 2 stig
  • 16. GM-d 0 stig

4. deild

Ţađ var vitađ fyrirfram ađ Briddsarar vćru líklegastir til sigurs og hafa ţegar tekiđ forystu.  Fimm liđ hafa svo sex stig og erfitt ađ spá hvađa liđ fylgja ţeim upp.  Spá ritstjóra er algjörlega út í Tóta munk. 

Stađan í 4. deild (spá ritstjóra í sviga - ađeins spáđ fyrir topp 5)

  • 1. (1) Briddsfjelagiđ 7 stig
  • 2. SA-c 6 stig (16˝ v.)
  • 3. Hellir-d 6 stig (15˝ v.)
  • 4. UMSB 6 stig (15˝ v.)
  • 5. (2) Víkingaklúbburinn-c 6 stig (14˝ v.)
  • 6. SR 6 stig (14 v.)
  • 7. TV-d 5 stig
  • 8. (4) SSON-b 4 stig
  • 9. TR-d 4 stig
  • 10. TR ung-a 4 stig
  • 11. Siglugjörđur 4 stig
  • 12. (5) Fjölnir-b 4 stig
  • 13. Haukar ung 3 stig
  • 14. Hellir ung 2 stig
  • 15. (3) Vin-b 2 stig
  • 16. TR ung-b 2 stig
  • 17. TG-c 1 stig
  • 18. Fjölnir c 0 stig

Ađ lokum

Rétt er ađ ţakka öllum ţeim sem unnu viđ mótiđ.  Ađ öđrum ólöstuđum á Ásdís Bragadóttir mestar ţakkar skyldar en hún hefur haldiđ utan um mótiđ af miklum myndarbrag.   Skákstjórar og félög sem lögđu fram skákstjóra eiga einnig ţakkir skyldir.  Hrafnhildur (Habba) sló svo inn úrslit af miklum móđ og ţađ er ánćgjulegt ţróun fyrir skákmenn ađ geta séđ öll einstaklingsúrslit fljótt og vel.  Rimskćlingar undir forystu Helga skólastjóra og Skarphéđins húsvörđs fá sem og miklar ţakkir fyrir alla ţeira ađstođ.

Afar skemmtilegum og líflegum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga er lokiđ.  Og ekki stefnir í minna spennandi síđari hluta.  Ţá verđur mikil hátíđ í febrúar - mars sem hefst međ NM í skólaskák í febrúar og líkur svo međ Íslandsmótinu.  Í millitíđinni verđur landskeppni viđ Kína og Reykjavíkurskákmót.

Gunnar Björnsson


Sterkasta Íslandsmót skákfélaga sögunnar hefst um helgina

Um 30 stórmeistarar taka ţátt í Íslandsmóti skákfélaga en fyrri hlutinn fer fram um helgina í Rimaskóla.  Undirrituđum sýnist ađ hér sé um ađ rćđa metfjölda stórmeistara á móti innanlands en samkvćmt lauslegri rannsókn hafa ţeir flestir veriđ á Reykjavíkurskákmótinu 2006 eđa 28 talsins.  Og samkvćmt heimildum mínum tefla allir íslensku stórmeistararnir um helgina nema Guđmundur Sigurjónsson og Héđinn Steingrímsson.  Ţetta verđur ţví í fyrsta sinn um langt árabil ađ „fjórmenningarnir" svokölluđu; Jóhann, Helgi, Margeir og Jón L. tefla á sama kappskákmóti. 

Ţrjú liđ berjast vćntanlega um titilinn; Taflfélag Bolungarvíkur, Víkingaklúbburinn og Taflfélag Vestmannaeyja.  Öll ţessi liđ stilla upp fjórum erlendum skákmönnum samkvćmt mínum heimildum og ţađ gerir reyndar Taflfélag Reykjavíkur vćntanlega einnig sé litiđ til síđustu ára. Gođinn/Mátar og SA hafa 1-2 erlenda keppendur og Hellir einn.

Ég spái ţví ađ Íslandsmeistarar síđustu fjögurra ára, Taflfélag Bolungarvíkur, vinni titilinn í fimmta sinn í röđ.  Víkingaklúbburinn og Eyjamenn eru hins vegar til alls líklegir og satt best ađ segja met ég líkurnar ca. svona:  TB (40%), Víkingar (30%), TV (20%) og ađrir (10%).  Ég spái Bolvíkingum einfaldlega sigri vegna ţess ađ ţeir hafa söguna og hefđina međ sér og hafa sennilega bestu íslensku skákmennina innan borđs, ţó í sjálfu sér muni ţar ekki svo miklu á milli ţeirra og Víkinga og Eyjamanna.

GođMátar og TR-ingar hafa einnig einhverja vinningsmöguleika.  GođMátar standa vel ađ ţví ađ ţeir fá veikar sveitir í fyrri hlutanum og gćtu ţví veriđ í góđri stöđu eftir fyrri hlutann og mćtt mun sterkari til leiks í síđari hlutann.  Árangur TR veltur ađ miklu leyti á ţví hversu margar skákir hinir sterku íslensku skákmenn ţeirra tefla.

Fallbaráttan er á milli ţriggja liđa.  B-sveit Bolungarvíkur, Skákfélags Akureyrar og Taflfélagsins Hellis.  Bolvíkingar hafa misst nokkra menn sem ţýđir ađ b-sveitin verđur veikari en oft áđur.  Hellismenn hafa misst marga góđa menn og hafa tekiđ ţá ákvörđun ađ styrkja ekki liđiđ međ erlendum meisturum heldur byggja á eigin innlendum mannskap og nýta frekar fjármuni félagsins í grunnstarfsemi félagsins.  SA hefur lengi fariđ langt áfram á liđsheildinni og liđsmenn ţess náđ töluvert betri árangri en stig gera ráđ fyrir. Mér sýnist á öllu ađ ţessar 3 sveitir séu svipađar ađ styrkleika og fallbaráttan geti veriđ hörđ.

Bolvíkingar eru eina sveitin sem hefur b-sveit í fyrstu deild í ár.  B-sveitir fara fyrir brjóstiđ á mörgum og ţađ er mín skođun ađ ţćr eigi ekki ađ geta teflt í 1. deild, sérstaklega ef selja á heitiđ á Íslandsmóti skákfélaga til styrktarađila.  B-sveitir getađ kallađ fram tortryggni eins og gerđist í fyrra ţegar b-sveit Bolvíkinga var einmitt veikust í fyrstu umferđ ţegar hún mćtti eigin a-sveit og tapađi svo 0-8.   

En nóg um útúrdúra.  Hér kemur spáin fyrir fyrstu deild:

  1. TB-a
  2. Víkingaklúbburinn
  3. TV
  4. TR
  5. Gođinn-Mátar
  6. Hellir
  7. SA
  8. TB-b

2. deild

Eins og venjulega er erfitt ađ spá í 2. deildina.  Ţar geri ég ráđ fyrir sterkum b-sveitum Máta og Eyja og satt best ađ segja finnst mér ţćr tvćr sveitir líklegastar til sigurs í deildinni.  Ţađ er ţví margt sem bendir til ţess ađ b-sveitum fjölgi í 1. deild ađ ári í tvćr eđa jafnvel ţrjár ef Bolvíkingar halda sér uppi.  Önnur deildin er ekki jafn sterk og í fyrra ţegar Víkingar og Gođamenn fóru mikinn.  Nýju sveitirnar í deildinni eru ekki jafn sterkar. 

Erfitt er ađ átta sig á fallbaráttunni.  Mér sýnist satt best ađ segja ađ allar hinar sveitirnar geti falliđ nema ţá helst b-sveit TR sem ég spái 3. sćti.  Eftir margar útstrikanir setti ég fallsćtin á Hauka og Reyknesinga en set viđ ţađ alla hefđbundna og óhefđbundna fyrirvara og bendi á ađ TG, Fjölnir og Hellir geti allt eins falliđ.

  1. Gođinn/Mátar-b
  2. TV-b
  3. TR-b
  4. TG
  5. Fjölnir
  6. Hellir-b
  7. Haukar
  8. SR

3. deild

Sextán liđ keppa í 3. deild.  Ţar tel ég b-sveit Víkinga langlíkasta til sigurs.  Hvađa félag fylgir ţeim upp í 2. deild er mun erfiđara um ađ segja.  Ţađ gćtu veriđ KR-ingar, Akurnesingar, Vinverjar, Selfyssingar ,Skákfélag Íslands eđa b-sveit Akureyringa. Ég ćtla ađ spá ađ KR-ingar međ hinn „endurreista" liđsstjóra Einar S. Einarsson fylgi Víkingum upp.

Ég spái ađeins fyrir um átta efstu sćtin.

  1. Víkingaklúbburinn-b
  2. KR-a
  3. SFÍ
  4. Vin
  5. SA-b
  6. TA
  7. Gođinn/Mátar-c
  8. TV-c

4. deild

Hér er sama saga og venjulega.  Mjög erfitt ađ spá í spilin enda hef ég afskaplega takmarkađar upplýsingar um liđin.  Ćtla ađ spá Briddsurum sigri og c-liđ Víkinga sem og b-liđ Vinjar fylgi ţeim upp en ţetta er byggt á afar takmarkađri vitneskju um styrkleika liđanna.

Spái ađeins um 5 efstu liđin:

  1. Briddsfjelagiđ
  2. Víkingar-c
  3. Vin-b
  4. SSON-b
  5. Fjölnir-b

Ađ lokum

Ég sannarlega vonast eftir drengilegri og skemmtilegri keppni.

Og ítreka ađ ţessi spá er ađeins til gamans og enginn á ađ taka henni of alvarlega.  Lífiđ er of skemmtilegt til ađ láta eina spá og lítinn pistil fara of mikiđ í taugarnar á sér.

Góđa skemmtun um helgina!

Gunnar Björnsson

Höfundur teflir međ b-sveit Hellis um helgina


Skákhátíđ ađ hefjast!

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina.  Eyjamenn leiđa fyrir síđari hlutann en Bolvíkingar eru engu ađ síđur sigurstranglegastir.   Íslandsmót skákfélaga markar upphafiđ af mikilli skákhátíđ í Reykjavík sem nćr hámarki međ MP Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer 9.-16. mars í Ráđhúsi Reykjavíkur. 

1. deild

Stađan (spá fyrir fyrri hlutann í sviga):

  • 1. (1) TV 25 v.
  • 2. (2) TB 23˝ v.
  • 3. (3) Hellir 22 v.
  • 4. (4) TR  17˝ v.
  • 5. (5)Fjölnir 14˝ v.
  • 6. (7) SA 12 v.
  • 7. (8) Haukar 8 v.
  • 8. (6) KR 5˝ v.

Eyjamenn hafa 1,5 vinnings forskot á Bolvíkinga en engu ađ síđur er ţađ mat ritstjóra ađ stađa Bolvíkinga sé best.  Ţeir eiga auđveldara prógramm eftir en Eyjamenn og eru međ sterkasta liđiđ međ sex stórmeistara innanborđs sem hefur sennilega ekki gerst síđan Hrókurinn var og hét.   Hellismenn eru ţriđju og eina von ţeirra felst í ţví ađ ná góđum úrslitum gegn Eyjamönnum í 5. umferđ og hreinsa í 6. og 7. umferđ.  Í lokaumferđinni mćtast Eyjamenn og Bolvíkingar og ţá gćtu úrslitin ráđist.  Og vonandi fáum viđ dramatík!

Eyjamenn eiga ţví eftir erfiđustu dagskrána en fyrir utan hiđ toppliđin tvö eiga ţeir eftir Hauka.  Bolvíkingar eiga einnig eftir ađ mćta Haukum en auk ţess eiga ţeir eftir ađ tefla viđ TR-inga sem eru sýnd veiđi en ekki gefin eins og ţeir sýndu međ frábćrum endaspretti í fyrra.   Hellismenn eiga eftir ađ mćta KR og SA auk Eyjamanna.

Ofangreind félög eru langsterkust og munu hirđa verđlaunasćtin ţrjú.   TR, Fjölnir sigla um miđja deild og sennilega Akureyringar einnig. 

Ritstjóri telur ađ Haukar og KR falli.  

Spá ritstjóra:

  • 1. TB
  • 2. TV
  • 3. Hellir
  • 4. TR
  • 5. Fjölnir
  • 6. SA
  • 7. KR
  • 8. Haukar

2. deild

Stađan:

  • 1. (2) Mátar 20 v.
  • 2. (1) TB-b 18˝ v.
  • 3. (4) TR-b 15 v.
  • 4. (3) Hellir-b 14 v.
  • 5. (5) SR 12 v.
  • 6. (6) TA 8˝ v.
  • 7. (8) SSON 5 v.
  • 8. (7) Haukar-b 3 v.

Styrkleiki Bolvíkinga í 1. deild veldur ţví ađ b-sveit ţeirra í 2. deild er sennilega sterkari en flestar sveitir í 1. deild enda međ titilhafa á nánast öllum borđum og ţar međ talinn einn stórmeistara.  Mátar fylgja ţeim svo vćntanlega upp í fyrstu deild.   Gangi ţetta eftir verđa Bolvíkingar eina félagiđ međ 2 sveitir í fyrstu deild ađ ári.  

B-sveitir Hellis og TR, sigla vćntanlega um lygnan sjó ásamt Reyknesingum en Skagamenn, Selfyssingar og b-sveit Hauka berjast um síđasta sćtiđ í deild ţeirra nćstbestu.  Ég spái ađ Skagamenn skori mörkin og haldi sér uppi ţótt alls ekki megi vanmeta Magga Matt og ţá Flóamenn sem reyndust býsna drjúgir á endasprettinum í fyrra og gćtu veriđ til alls vísir einnig nú.

Spá ritstjóra:

  • 1. TB
  • 2. Mátar
  • 3. Hellir-b
  • 4. TR-b
  • 5. SR
  • 6. TA
  • 7. SSON
  • 8. Haukar-b

3. deild

Stađan:

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 1

Vikingaklubb. A

7

17,5

2

 3

TG A

7

15

3

 7

TV B

6

15,5

4

 4

SA B

6

15,5

5

 2

Godinn A

6

15

6

 

TR C

4

13,5

7

 6

Hellir C

4

12

8

 5

TB C

4

12

9

 8

KR B

4

11,5

10

 

TG B

3

13

11

 

SA C

3

11

12

 

Hellir D

3

10,5

13

 

TV C

3

8,5

14

 

Sf. Vinjar A

2

9,5

15

 

SR B

2

8

16

 

Haukar C

0

4

Ţađ er erfitt ađ spá í 3. deildina og enn erfiđara eftir ađ ţađ voru tekin upp stig (match point) Víkingar (ţessir hafa ekki rekiđ ţjálfarann) ćttu vinna sig upp og ćtla ég ađ spá ađ Gođinn fylgi ţeim međ upp.  Garđbćingar, Eyjamenn og Akureyringar eru svo til alls líklegir og geta  blandađ sér í ţá baráttu. 

Spá ritstjóra:

  • 1. Víkingaklúbburinn
  • 2. Gođinn
  • 3. TV-b
  • 4. TG
  • 5. SA-b

4. deild

Stađan:

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 

Sf. Sauđarkroks

8

17

2

5

Fjolnir B

8

15,5

3

 

UMSB

6

18

4

1

SFÍ

6

16,5

5

 

TR D

6

16

6

4

S.Austurlands

6

14

7

3

Godinn B

4

14,5

8

 

UMFL

4

14,5

9

 

SSON B

4

14,5

10

 

TV D

4

13,5

11

2

Vikingaklubburinn B

4

13

12

 

Aesir feb

4

13

13

 

Godinn C

4

12,5

14

 

Fjolnir C

4

10

15

 

TG C

4

9,5

16

 

Kordrengirnir

3

11

17

 

TR E

3

8,5

18

 

Sf. Vinjar B

2

10,5

19

 

Hellir E

2

8

20

 

SA D

2

7,5

21

 

Fjolnir D

1

6,5

22

 

Osk

1

4

Auđveldara er ađ spá í líklegar endurheimtur á IceSave en í 4. deildina.  Sauđkrćklingar komu á óvart (nema kannski sjálfum sér) í fyrri hlutanum.  Skákfélag Íslands er međ sterkasta liđiđ á pappírnum ađ mati ritstjóra og ég tel ađ ţeir vinni sig upp.  3 liđ ávinna sér rétt og líklegt er ađ ţađ verđi 3 af ţeim 6 liđum sem hafa 6-8 stig. 

Ég ćtla ađ spá ađ ţađ verđi SFÍ, Sauđkrćklingar og hin unga og efnilega b-sveit Fjölnis. 

Spá ritstjóra:

  • 1. Skákfélag Íslands
  • 2. Sauđárkróku
  • 3. Fjölni
  • 4. Austurland
  • 5. UMSB

Ađ lokum

Mikill fyrirvari er settur viđ allar spár og engin geimvísindi liggja á bak viđ ţćr.  Ţar sem skákmenn ţekkt gćđablóđ međ mikiđ jafnađargeđ geri ég ekki ráđ fyrir miklum eftirköstum ţótt ég kunni ađ hafa býsna oft rangt fyrir mér! 

Ég óska skákmönnum góđar skákhátíđar og hvet menn til ađ berjast eins og ljón á skákborđinu en vera hinir bestu vinir fyrir utan ţess.

Verđlaunaafhending verđur í Billiard-barnum, Faxafen 12, og hvet ég skákmenn til ađ fjölmenna ţangađ ađ loknu móti.

Gleđilega hátíđ!

Gunnar Björnsson

Höfundur er bankastarfsmađur og félagi í Taflfélaginu Helli.

P.s. Varist eftirlíkingar!

 


Eyjamenn á toppnum


IMG 3551 Ţrátt fyrir Eyjar séu neđstar á íslenska landakortinu gildir ekki hiđ sama á Íslandsmóti skákfélaga.  Ýmislegt kom á óvart á óvart í fyrri hluta Íslandsmóti skákfélaga.  Eyjamenn eru jú efstir en fyrirfram áttu flestir von á ţví ađ Bolvíkingar yrđu í ţeim sporum.   Haukamenn eru í ţriđja sćti eftir góđa frammistöđu en ţar stóđ sigur ţeirra gegn Bolvíkingum hćst.    Sigur Jorge Fonseca á Jóhanni Hjartarsyni vakti óneitanlega athygli en um er ađ rćđa ein óvćntustu einstöku úrslit sem ég minnist hérlendis   Ađeins munar 1˝ vinningi á sveitunum 1.-4. sćti en ţar rađa sér Eyjamenn, Bolar, Haukar og Hellisbúar.  Sveitirnar eiga allar svipađ prógramm og ţví getur allt gerst.   IMG 8025

Alls konar óvćntir hlutir gerđust í fyrstu deild.  TR-ingar unnu Eyjamenn í fyrstu umferđ, Eyjamenn unnu stórsigur á Hellismönnum, 5˝-2˝, og Haukamenn tók Bolvíkinga í bakaríiđ í lokaumferđinni og unnu 5˝-2˝. 

Eyjamenn geta unađ glađir viđ sitt, eru efstir og náđu fram hefndum fyrir beiskan ósigur fyrir Helli fyrir ţremur árum síđan.  Sveitin byrjađi ekki vel og náđi slökum úrslitum gegn TR í fyrstu umferđ og ţótti sumum ţađ tap fá full mikla athygli í fjölmiđlum.  Eyjamenn munu án efa styrkja sig fyrir átökin í vor og yrđi ég hissa ef ţeir kćmu ekki međ fjóra erlenda stórmeistara ţá.     

Bolvíkingar ollu töluverđum vonbrigđum.   Fyrirfram var félagiđ taliđ langlíkast til sigurs og sá sem ţetta ritar átti von á ţví ađ úrslitin gćtu veriđ ráđin eftir fyrri hluta.  Svo er alls ekki.  Ef til vill háđi ţađ Bolvíkingum ađ margir ţeirra hafi teflt mikiđ undanfariđ.   Sama á reyndar viđ Hellismenn sem sumir tefldu undir getu.  Ţegar Bolvíkingar fengu viđ sig alţjóđlegu meistarana í fyrra var ţađ yfirlýst markmiđ ađ ná fram öflugu og öguđu liđi sem myndi ávallt setja skákina í fyrsta sćti.    Óvćnt forföll í fjórđu umferđ gćtu reynst félaginu dýrkeypt í síđari hlutanum.

Ţess fyrir utan tel ég Bolvíkinga hafa gert ein stór mistök.  Ţeir fluttu hingađ til landsins Mikhail Ivanov sem var ćtlađ ađ tefla međ ţeim í keppninni.   Í ljós kom svo ađ Ivanov var á félagaskrá TR og ţá eftirlétu Bolvíkingar hann til TR.  Ţađ tel ég hafa veriđ mistök.   Ţú styrkir ekki „andstćđinginn" ađ gamni ţínu. Frekar en ađ leyfa Ivanov ađ tefla međ TR hefđu Bolvíkingar átt ađ láta hann horfa á eđa í jafnvel tefla allar viđureignir nema gegn sjálfum sér en til ađ gera máliđ enn grátlegra fyrir Bolanna sem ţegar höfđu lagt út fyrir dýru flugi fyrir Rússann gerđi hann sér lítiđ fyrir og vann Bolvíkinginn Miezis á fyrsta borđi í viđureign félaganna! Bolvíkingar borguđu semsagt undir mann til landsins sem tók svo af ţeim punkt!

Haukamenn eru í ţriđja sćti og geta unađ mjög glađir viđ sitt.  Haukamenn fá nú fćrifćri sem ţeir lengi langađ til ađ vera í.  Félagiđ hefur sigurmöguleika og munu vćntanlega koma dýrvitlausir til leiks í síđari hlutanum međ styrkt liđ og gćtu veriđ til alls líklegir en félagiđ hefur mćtt öllum hinum liđunum í toppbaráttunni.   IMG 3552

Hellismenn eru í fjórđa sćti og ekki geta ekki vel viđ unađ.  Eftir tapiđ gegn Eyjamönnum héldu Hellismenn einfaldlega ađ ţeir vćru úr leik en sér til mikillar til undrunar ţegar ţeir rýndu í mótstöfluna er ţađ alls ekki svo!  Hellir er eina liđiđ af fjórum efstu sem á eftir ađ mćta b-sveit Hauka sem er áberandi lakasta sveitin og svo eftir ađ mćta TR og Bolum.    Illa gekk á 2. og 3. borđi og styrki félagiđ sig á efstur borđum getur sveitin vel hampađ titlinum.

TR-ingar eru í fimmta sćti og geta mjög vel viđ unađ.  Félagiđ hafđi orđiđ fyrir miklu áföllum ţegar Hannes, Ţröstur og IMG 8050 Stefán hćttu í félaginu.  Aldrei ţessu vant voru TR-ingar vel mannađir nema helst gegn Helli-b en ţar töpuđust líka 3 vinningar sem gćti reynst dýrt ţegar uppi er stađiđ.  TR-ingar geta vart gert sér von um Íslandsmeistaratitilinn til ţess ţarf of mikiđ ađ ađ ganga upp.  Ef mjög vel gengur í síđari hlutanum gćti hugsanlega silfur eđa brons komiđ í hús.  Ein sćtasti sigur TR-inga var svo sigur Hrafns Loftssonar á bróđur sínum Arnaldi, Helli-b, en öllum ađ óvörum varđ um ađ rćđa mikla tímahraksskák.   IMG 3508

Fjölnismenn eru í sjötta sćti.  Gulliđ er runniđ ţeim úr greipum og líkur á silfri og brons gćti náđst en ţá ţarf mikiđ ađ ganga upp.  Ágćtlega gekk á efri borđunum en ver á ţeim neđri en Fjölnismenn ţurfa ađ stilla upp sterkari sveit á neđri bođrum ćtli ţeir ađ blanda sér í baráttu um gulliđ.  

B-sveitir Hellis og Hauka eru fallnar eins og vitađ var fyrirfram. Hellismenn eru reyndar „bara" ţremur vinningum á eftir Fjölni en sveitin á eftir ađ mćta ţremur efstu sveitunum. B-sveit Hauka er enn fallnari en getur samt bćrilega vel viđ unađ, aldrei veriđ eggjađir (fengiđ 0 vinninga) eins og Hellismenn í fyrstu umferđ auk ţess sem Jorge Fonseca vann jú Jóhann Hjartarson!

Stađan (spá ritstjora í sviga):

Röđ

Liđ

Vinn

Stig

1 (2)

TV a

20,5

6

2 (1)

Bolungarvík a

20

6

3 (6)

Haukar a

19,5

5

4 (3)

Hellir a

19

5

5 (5)

TR a

17,5

6

6 (4)

Fjölnir a

14,5

2

7 (7)

Hellir b

11,5

2

8 (8)

Haukar b

5,5

0


IMG 3566 Í síđari hlutanum er ljóst ađ flest liđin komi sterkari til leiks og ljóst ađ erlendir stórmeistarar verđa á hverju strái.   Á ţessu augnabliki ţykir mér sem fyrr líklegast ađ Bolvíkingar enda auđveldast fyrir ţá ađ styrkja sig.   Ţeir hafa marga sterka erlenda stórmeistara á félagaskrá og eiga ţví auđvelt međ ađ styrkja liđiđ og kreppan virđist ekki hafa bitiđ jafn mikiđ á TB og mörg önnur félög.  Liđiđ hefur jafnframt sterkustu Íslendinganna.  Ađ öđru leyti ţykir mér ekki ólíklegt ađ fyrri spá rćtist nema ađ ég spái ţví ađ Haukar og Fjölnir skipti á 4. og 6. sćti.  Um ţetta set ég ţó alla fyrirvara og ćtla ekki ađ lofa ađ ég spái eins og í ađdraganda síđari hlutans ţegar meiri upplýsingar um mönnum liđanna liggur fyrir.  

Váááááá, hvađ ţetta getur orđiđ spennandi í vor!

 

2. deild

 

IMG 3480 Skákfélag Akureyrar er ađ gera góđa hluti í 2. deild og fátt bendir til annars en ađ sveitin tefli aftur í 1. deild ađ ári.  Gylfi Ţórhallsson, sem er sennilega sá skákmađur sem teflt hefur flestar skákir allra í sögu mótsins, og Áskell Örn Kárason upplifđu ţađ í fyrsta skipti ađ tefla í 2. deild en Skákfélag Akureyrar hefur alla tíđ teflt í fyrstu deild ţar til nú.  B-sveit TR er önnur og er í harđri baráttu um ađ fylgja Akureyringum upp í fyrstu deild viđ KR-inga og jafnvel Reyknesinga.   TR-ingar hafa tveggja vinninga forskot á KR-inga en á móti kemur ađ KR-ingar eiga eftir ađ tefla viđ tvćr neđstu sveitirnar.  

Bolvíkingar sem ég spáđi sigri eru ađeins í fimmta sćti og ekki líklegir til stóra afreka.  Ţó er líklegt ef sveitin styrkir sig í 1. deild ađ b-sveitin verđi miklu mun sterkari en ţađ er ólíklegt ađ sveitin nái 6˝ vinningum á TR-b til ađ krćkja í 1. deildarsćti.  Margt bendir fall Hellis-c en benda má ţó á ađ međ henni tefla skákmenn á uppleiđ sem gćtu veriđ 50-100 stigum sterkari í vor en núna.   Í fallbaráttunni eru einnig Skagamenn og Garđbćingar og ađeins eitt ţessara liđa mun bjarga sér.  Önnur deildin hefur aldrei veriđ sterkari en nú.

Stađan:

Röđ

Liđ

Vinn

Stig

1 (2)

SA a

18,5

6

2 (3)

TR b

16,5

7

3 (4)

KR a

14,5

7

4 (5)

SR a

13,0

4

5 (1)

Bolungarvík b

10,0

2

6 (7)

TA

8,5

3

7 (6)

TG a

8,5

2

8 (8)

Hellir c

6,5

1

 

Spá ritstjóra virđist vera nokkuđ góđ ađ stöđu Bolvíkinga undanskyldri sem ég hef gjörsamlega ofmetiđ.

3. deild

 

IMG 3517 Taflfélagiđ Mátar, sem hefur ađsetur í Garđabć, en er félag brottfluttra Akureyringa er efst og eru á leiđinni upp. Enginn vafi á ţví enda sveit yfirmáta sterk í samanburđi viđ ađrar í deildinni.    C-sveit TR og b-sveit SA berjast um hitt sćtiđ í 2. deild ađ ári.  TR-ingar hafa ţar 2˝ vinnings forskot en eiga eftir ađ mćta öllum sterkustu sveitunum.   Hér er ţví allt galopiđ  

C-sveit Hauka og d-sveit Hellis eru í fallsćtunum en stutt er í b-sveit Garđbćinga.  Ţessi ţrjú leiđ berjast um ađ halda sér uppi og sú fallbarátta gćti orđiđ hörđ en liđin í botnbaráttunni eiga mikiđ eftir ađ mćtast.  Selfyssingar gćtu jafnval dregist niđur í fallbaráttuna en ţeir eiga eftir ađ mćta sterkum sveitum í síđari hluanum

Stađan:

 

Röđ

Liđ

Vinn

Stig

1 (2)

Mátar

19,0

8

2 (5)

TR c

16,5

7

3 (3)

SA b

14,0

6

4 (4)

Selfoss a

11,5

4

5 (1)

Bolungarvík c

10,5

3

6 (6)

TG b

9,0

2

7 (8)

Hellir d

8,5

1

8 (7)

Haukar c

7,0

1

Spáin er nokkuđ nćrri lagi nema ađ ţví undanskyldu ađ ég spái Bolvíkingum allt og góđu gengi.  Hér gildir ţađ sama og í 2. deild.  Bolvíkingar gćtu orđiđ mun sterkari í síđari hlutanum en mér sýnist ţađ sé of seint til ađ koma sveitinni upp.  

4. deild

IMG 3457 Alls konar óvćntir hlutir hafa gerst í fjórđu deild en ég spáđi b-sveit Taflfélags Vestmanneyja sigri rétt eins og fyrra.  Í fyrra reyndust ţćr upplýsingar byggjast á óskhyggjunni einni saman.  Víkingaklúbburinn virđist vera líklegastur til árangur og b-sveit KR-inga er einnig líkleg til árangurs.   B-sveit Eyjamanna er svo sem skammt undan en ađeins munar 1˝ vinningi á liđunum í 1. og 7. sćti.  Ţarna getur allt gerst!

Stađa efstu liđa:

Röđ

Liđ

Vinn

Stig

1 (2)

Víkingakl. a

17,5

6

 

2 (6)

Gođinn a

17,0

8

 

3 (3)

KR b

17,0

8

 

4

Víkingakl. b

17,0

7

 

5

Austurland

17,0

5

 

6 (1)

TV b

16,5

6

 

7

SR b

16,0

6

 

8

Sf. Vinjar

15,0

5

 

9

KR c

14,0

6

 

10

UMSB

14,0

5

 

11

Siglufjörđur

14,0

4

 

12

KR d

14,0

4

 

 

Ég virđist hafa ofmetiđ c-sveit SA og d-sveit Bolvíkinga en ađ öđru sćti gćti spáin allt eins rćst enda lítilll munur á milli sveita.  B-sveit Víkingana hefur ţó allrćkilega slegiđ í gegn og minnstu munađi ađ hún vćri efst eftir seinni hlutann.  Gćti orđiđ hrikalega spennandi deild. IMG 3567

Skákfélagiđ Ósk vakti mikla athygli en um er ađ rćđa ađ ég best fyrstu hreinrćktuđu kvennasveitina sem tekur ţátt í Íslandsmóti skákfélaga.  Einnig var gaman ađ sjá Skákfélagiđ Vin taka ţátt.  Frábćrt starf sem Arnar Valgeirsson hefur ţar unniđ.  

Ađ lokum

Skemmtilegum fyrri hluta er lokiđ og sjaldan hefur spennan veriđ meiri.  Fjögur liđ geta hćglega blandađ sér í baráttuna um dolluna.  

Ég vil nota tćkifćri á ađ ţakka öllum ţeim sem komu ađ mótshaldinu kćrlega fyrir.  Skákstjórunum Ólafi S. Ásgrímsson, Braga Kristjánssyni, Ara Friđfinnssyni, Hermanni Ađalsteinssyni, Haraldi Baldurssyni og Ríkharđi Sveinsson ţakka ég góđ störf, Eyjólfi Ármannssyni fyrir innslátt úrslita, Olgu fyrir innslátt úrslita og Páli Sigurđssyni fyrir ađ ađstođa hana.   Helgi Árnason fćr svo ţakkir fyrir góđan ađbúnađ í Rimaskóla og Ásdís Bragadóttir framkvćmdastjóri fyrir gott utanumhald. 

Myndavélasmiđirnir, Helgi Árnason, sem tók langflestar myndirnar, Einar S. Einarsson, Hermann Ađalsteinsson og Smári Rafn Teitsson fá einnig ţakkir.   

RÚV gerđi mótinu ágćt skil á sunnudagskvöldiđ og höfđu ţá viđtal viđ undirritađan.  Ég var spurđur hvort skákmenn vćru nördar og neitađi ég ţví.  Í dag hef ég tvívegis veriđ sakađur um ađ skrökva í sjónvarpiđ!  Ég fer hins vegar ekki ađ ţví ađ svo er ekki.  Viđ skákmenn erum ekki nördar! Hafi eitthvađ komiđ illa út í sjónvarpinu vil ég benda á ađ oft er haft rangt eftir forsetum.   

Gunnar Björnsson

Höfundur er skákmađur, ritstjóri og forseti.  Ekki nörd, alls ekki!


You Ain´t seen Nothing Yet!

Íslandsmót skákfélaga fer fram um helgina.  Undirritađur er fullur tilhlökkunar enda hér á ferđinni langskemmtilegasta skákkeppni hvers ár.  Eins og venjulega stefnir í metţátttöku en nú er 32 liđ skráđ til leiks í fjórđu deild sem er fjölgun um tvö.  Nýtt félag tekur ţátt í fyrsta sinn, kvennaklúbburinn ÓSK.   Ritstjórinn er auk ţess afar hamingjusamur međ ţađ ađ vera ekki lengur umdeildasti ritstjórinn á landinu.

Í fyrstu deild stefnir allt í góđan sigur Bola Víkara.  Í fyrra sló félagiđ í gegn ţegar ţađ studdi myndarlega viđ unga og efnilega skákmenn og veitti ţeim stuđning til ađ leggja skákina fyrir sig.   Víkarar stóđu auk ţess fyrir vel skipulögđum landsliđsflokki og í vikunni héldu Bolvíkingar alţjóđlegt mót og sem gekk vel ţar sem Róbert Lagermann náđi sínum lokaáfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Félagiđ hefur sem fyrr haldiđ á ţeirri braut ađ styđja unga skákmenn ţrátt fyrir einhverja stefnubreytingu ţegar félagiđ fékk til liđ viđ sig „gamlar" kempur eins og Jóhann Hjartarson frá Helli og Ţröst Ţórhallsson frá TR.   Liđsskipan Víkara međal íslenskra skákmanna minnir helst á liđ TR hér í denn ţegar félagiđ hafđi ţađ mikla yfirburđi ađ félagiđ tefldi fram tveimur sveitum (SA-sveit og NV-sveit) og iđulegu enduđu sveitirnar í  1. og 2. sćti.    Mađur bíđur eftir ţví ađ félagsmönnum verđur skipt upp í sveitir eftir ţví hvar ţeir búi í ......................Bolungarvík Smile.  Međ Víkurum teflir svo lettneski stórmeistarinn Miezis eins og svo oft áđur en Víkarar stilla ađeins upp einum erlendum stórmeistara nú í ár en ţađ ćtti ađ duga til sigurs.  

Ritstjóri spáir Eyjamönnum öđru sćti.    Samkvćmt mínum heimildum tefla međ Eyjamönnum frönsku stórmeistararnir Maze og Nataf og ţýski stórmeistarinn Hoffman.  Og svo Helgi Ólafsson.  Ekkert liđ stillir upp fleiri stórmeisturum en Eyjamenn en liđiđ er ekki jafnsterkt á neđri borđunum eins og t.d Bolvíkingar og Hellismenn og ţví tel ég annađ sćtiđ ţeirra.   Undirritađur brá sér til Eyja síđustu helgi og skemmti sér vel.  Eyjamenn stóđu ađ miklum myndarskap fyrir NM barnaskólasveita og hafa lagt nýjan stađal hvernig stađiđ fyrir slíkum mótum.    Annađ sćtiđ til Eyja!

Ritstjóri spáir Hellismönnum ţriđja sćtinu en félagiđ hefur nćr undantekningarlaust lent í 1. eđa 2. sćti síđasta áratuginn eđa svo.  Hellismenn misstu Jóhann Hjartarson en endurheimtu Hannes Hlífar eftir tveggja ára útlegđ í TR.  Allir fjórir meistaratitlar Hellis unnust međ Hannes á fyrsta borđi sem hefur ćtíđ reynst liđinu vel og Hellismenn ţví himinlifandi yfir ţví ađ endurheimta ţennan sigursćla meistara.    A-sveit Hellis verđur reyndar ađ ég held eina íslenska sveitin í 1. deild sem stillir eingöngu upp íslenskum ríkisborgurum en erlendir ríkisborgarar ţótt búsettir eru á Íslandi tefla međ b-sveitum Hellis og Hauka.  Liđ Hellis samanstendur ađ Hannesi, Birni Ţorfinnssyni og svo FIDE-meisturum.  Róbert Lagerman mun án efa koma sterkur inn eftir frábćra frammistöđu á Víkara-mótinu.   Hellismenn eru veikari á efri borđunum en  margar ađrar sveitir en sterkari á neđri borđum en allar ađrar sveitir ađ Víkurum undanskyldum og ţađ mun reynast ţeim drjúgt.  Ţriđja sćtiđ til Hellisbúa!

Erfitt er ađ spá um liđin í 4.-6. sćti.  Ţar berjast vćntanlega TR, Haukar og Fjölnismenn.  Um síđastnefnda liđiđ hefur ritstjórinn nánast ekkert hlerađ annađ en ađ Héđinn Steingrímsson teflir međ ţeim auk ţess sem Davíđ Kjartansson kemur til landsins frá Sviss til ađ tefla.     

Ég geri ráđ fyrir ađ Fjölnismenn stilli upp til viđbótar 2-3 erlendum meisturum og ćtla ađ spá ţeim fjórđa sćti.

Haukamenn munu víst vera veikari en oft áđur og töluvert um forföll.   Kveynzis kemur ekki en sjálfsagt stilla ţeir upp 2-3 erlendum meisturunum.  Auk ţess sem sjálfur Íslandsmeistarinn Henrik Danielsen teflir vćntanlega á fyrsta borđi.  

TR-ingar fengu óvćntan liđsauka ţegar Ivanov gekk til liđs viđ ţá ţegar í ljós kom ađ fyrirćtlanir Víkara ađ nota hann runnu út í sandinn ţegar í ljós kom ađ hann nánast borinn og barnfćddur TR-ingur.  Ivanov teflir ţví međ TR.  Međ TR teflir einnig svo alţjóđlegi meistarinn Arnar Gunnarsson, Snorri Bergsson og Sigurđarnir Dađi og Páll sem báđir gengu nýlega til liđs viđ félagiđ eftir mislanga útlegđ í Helli og KR.  Á móti kemur ađ félagiđ hefur misst Hannes Hlífar, Ţröst og Stefán Kristjánsson.  Ţađ hefur oft veriđ vandamál hjá TR ađ fá sína sterkustu menn til ađ tefla en mér skilst ađ svo verđi ekki núna.

Ég get nánast kastađ upp teningi eins og spá í lokastöđu ţessara sveita.  Ég ćtla ţó ađ láta vađa ađ Fjölnir taki fjórđa, TR ţađ fimmta og Haukar ţađ sjötta. 

Lítiđ ţarf ađ fjalla um botnbaráttuna.  Ţađ verđur hlutverk b-liđa Hellis og Hauka sem býđur ţess ađ falla.  Hellismenn ćttu ţó ađ vera sterkari.

Svo gćti ţetta allt fariđ á hvolf breytist liđsskipan félaganna mikiđ t.d. í síđari hlutanum!

Spá ritstjóra:

  • 1. Bolungarvík
  • 2. TV
  • 3. Hellir-a
  • 4. Fjölnir
  • 5. TR
  • 6. Haukar-a
  • 7. Hellir-b
  • 8. Haukar-b

 

2. deild


Önnur deildin er oft sú deild sem erfiđast er ađ spá um.  Ég spái ađ B-liđ Víkara fari upp en sveitin vann sig upp úr 3. deild í fyrra međ fáheyrđum yfirburđum.  Vandi er ađ segja um hvađa sveit fylgir ţeim upp en mér finnst ađ fallliđin úr 1. deild frá í fyrra muni um ţađ berjast.  Spái Akureyringum annađ sćti og TR-b ţví ţriđja.  KR-ingar taki fjórđa sćti en ekki má vanmeta ţá komi ţeir međ sterka skákmenn ađ utan eins og veit ađ stóđ til.  Reyknesingum spái ég fimmta sćti og Garđbćingum ţví sjötta.  

C-liđ Hellis slapp međ naumindum á hálfum vinningi viđ fall í fyrra og bíđur erfitt hlutskipi.  Ţá sveit munu skipa ungir og efnilegir skákmenn sem eru á mikilli siglingu og sveitin ţví alls ekki dauđadćmd fyrirfram og gćti komiđ á óvart.  Ég tel ţó líklegast ađ hún falli og ađ Skagamenn fylgi henni niđur en ţeir komu upp úr 3. deild í fyrra.

Spá ritstjóra:

  • 1. Bolvíkingar-b
  • 2. SA
  • 3. TR-b
  • 4. KR
  • 5. SR
  • 6. TG
  • 7. TA
  • 8. Hellir-c


3. deild

Ţađ er yfirleitt enn erfiđara ađ spá í spilin í ţriđju deild.  Úr 2. deild í fyrra féllu naumlega b-sveit SA og Selfyssingar og ţćr sveitir eru báđar líklegar til afreka.  C-sveit TR endađi í 3. sćti í fyrra, tapađi 2. deildarsćti mjög naumlega.  Úr 4. deild komu Mátar og c-sveit Víkara.  Ég tel báđar ţeir sveitir einnig líklegar í toppbaráttuna.   Ég spái Víkurum sigri og ţar međ ađ sigur hjá ţeim vinnist í 1.-3. deild.   Ég spái ađ baráttan um annađ sćti verđi á milli b-sveit SA og vinafélagsins í Mátum úr Garđabć.  Akureyringar hagnast á ţví ađ a-sveitin féll (ekki ţađ ađ ţađ sé jákvćtt fyrir félagiđ) ţar sem nú tefla 6 í a-sveitinni í stađ 8 áđur og ţar međ styrkist b-sveitin.   Ég ćtla ađ spá Garđbćingum öđru sćti og Akureyringum ţeim ţriđja en..........set ţó viđ ţá meiri fyrirvara en íslenska ríkisstjórnin vildi setja í upphafi viđ IceSave-samninginn.  

Fallbaráttan gćti stađiđ á milli Hellis-d, Hauka-d og TG-b.  Spái H-liđunum niđur og ţar međ ađ sveitir Hellis falli úr öllum deildum.  

Spá ritstjóra:

  • 1. Bolungarvík-c
  • 2. Mátar
  • 3. SA-b
  • 4. Selfoss
  • 5. TR-c
  • 6. TG-b
  • 7. Haukar-c
  • 8. Hellir-d

 

4. deild

Ţađ eru minni líkur ađ giska á rétt úrslit í fjórđu deild en ađ sömu tölurnar komi tvisvar upp í röđ í búlgarska lottóinu.   Ég held ađ b-sveit Eyjamanna hljóti nú ađ komast upp og ég tel ađ Víkingaklúbburinn fylgi ţeim upp.  Ţarna eru ţó margar sterkar sveitir eins og SA-c, KR-b, Bolungarvík-d og Gođinn sem hefur styrkt sig mikiđ frá í fyrra.  

Spá ritstjóra:

  • 1. TV-b
  • 2. Víkingaklúbburinn
  • 3. KR-b
  • 4. Bolungarvík-d
  • 5. SA-c
  • 6. Gođinn

Ađ lokum

Keppnin nú er sú fyrsta eftir ađ kreppan skall yfir okkur.  Hún hefur bersýnilega töluverđ áhrif enda sýnist mér á öllu ađ töluvert minna verđi nú um erlenda skákmenn en áđur.  Á móti kemur ađ mér sýnist ađ skákáhugi sé á uppleiđ.  Á flest mót í haust hefur keppendum fjölgađ frá fyrri árum og sem fyrr er metţátttaka á Íslandsmóti skákfélaga.  

Ţađ sem gerir Íslandsmót skákfélaga jafn skemmtilega keppni og raun ber vitni ađ ţarna tefla allir.  Stórmeistarar, börn, gamalmenni, konur og kallar.   Ţarna sér mađur öll gömlu andlitin sem sum hver mađur sér bara tvisvar á ári. 

Gallinn er sá ađ nánast enginn vill vera skákstjóri.  Skákstjórar eru ţví eins og svo oft áđur í fćrri  kantinum og biđ ég keppendur ađ sína ţví skilning ţótt ekki séu skákstjórar alltaf til taks ţegar í stađ. 

Eyjólfur Ármannsson ćtlar ađ slá inn valdar skákir og búiđ er ađ ráđa manneskju sem ćtlar ađ skrá inn einstaklingsúrslit í öllum deildum sem er vel.   Engin bein útsending verđur enda hvort eđ er allir á stađnum!

Svo nokkur praktísk atriđi.

Teflt er í Rimaskóla.  Tímamörk eru 1˝ klst. á alla skákina auk ˝ mínútu á hvern leik.  Fyrsta umferđ hefst kl. 20 á föstudag, önnur kl. 11 á laugardag, ţriđja kl. 17 á laugardag og svo fjórđa kl. 11 á sunnudag.

Skákstjórar hafa ákveđiđ ađ eftir ˝ klukkustund verđi dćmt tap séu menn ekki mćttir.  

Einnig hefur ákveđiđ ađ enginn viđureign megi hefjast fyrr en búiđ sé ađ skrá liđin á viđkomandi eyđublađ.  Ţađ er gert ţar sem oft hefur misbrestur á ţví ađ liđin séu skráđ.  Dćmi eru einnig um ađ liđsstjórar hafi tekiđ međ eyđublöđin heim og allt veriđ í steik á međan af ţeim er leitađ!   Einnig eru liđsstjórar hvattir til ađ skila inn liđsskipan síns liđs til skákstjóra í upphafi móts til ađ auđvelda innslátt úrslita.  

Spáin nú er til gamans og enginn má taka hana of alvarlega.  Á bak viđ hana eru engin geimvísandi heldur miklu frekar tilfinning ritstjóra sem býsna oft hefur ţó reynst sannspár.  Eins og kollegi minn á Bessastöđum segir ţegar eitthvađ er hermt eftir honum.  „Ég var misskilinn".  

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is, forseti SÍ og teflir međ b-sveit Hellis á Íslandsmóti skákfélaga.  


Allt útlit fyrir yfirburđi Bolvíkinga

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina á Akureyri.  Ţetta er í fyrsta sinn í sögu SÍ ađ ég held ađ keppni allra deilda fari fram fyrir utan Reykjavíkursvćđiđ en ţađ hefur alloft gerst ađ keppni hluta deildanna fari fram út á landi.  Ţađ virđist eiga vel viđ ađ flest bendir til ţess ađ Bolvíkingar vinni öruggan sigur á ţessu Íslandsmóti sem yrđi fyrsti sigur landsbyggđarfélags, ţ.e. ef viđ skilgreinum Garđabć sem hluta höfuđborgarsvćđisins!

Annars mun samkvćmt heimildum ritstjóra kreppan hafa töluverđ áhrif á uppstillingar flestra liđanna sem munu stilla upp fćrri erlendum skákmeisturum en endranćr.  Ţađ mun ţó ekki eiga viđ Bola og Eyjamenn sem munu frekar gefa í en hitt.

1. deild

Stađan: (spá ritstjóra fyrir fyrri hluta í sviga):

  • 1. (1) Taflfélag Bolungarvíkur 24˝ v. af 32
  • 2.-3. (3) Skákdeild Fjölnis  21˝ v. (6 stig)
  • 2.-3. (4) Taflfélagiđ Hellir a-sveit 21˝ v. (6 stig)
  • 4. (2) Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 15˝ v.
  • 5. (6) Taflfélagiđ Hellir b-sveit 11˝ v. (3 stig)
  • 6. (7) Skákfélag Akureyrar 11˝ v. (2 stig)
  • 7. (5)Skákdeild Hauka 11˝ v. (1 stig)
  • 8. (8) Taflfélag Reykjavíkur 10˝ v.

Ekkert bendir til annars en stórsigurs Bolanna.  Sannast sagna grunar mig ađ um ađ verđi ađ rćđa svokallađ „overkill", ekki ósvipađ ţví sem Hróksmenn áttu til ađ nota og ađ keppnin vinnist međ fáheyrđum yfirburđum, jafnvel meira en 10 vinningum  Međ Bolunum tefla ţrír sterkir Úkraínumenn og á efsta borđi teflir Alexander Areshchenko (2673).  Ţrjú liđ berjast svo um silfur og brons.  Ţađ eru Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur, silfurliđ Hellis og Fjölnismenn.  Mér skilst ađ Fjölnir sé međ veikari sveit en í fyrri hlutanum og TR-ingar munu vera útlendingalausir.  Hellismenn munu stilla upp alíslensku liđi eitt toppliđanna í báđum hlutum og stefna ađ ţví ađ festa félagiđ í sessi sem sterkasta „íslenska" liđiđ!

Ómögulegt er ađ segja hvernig toppslagurinn endar á milli liđanna ţriggja.  TR-ingar eru ţó fimm vinningum á eftir hinum sveitunum en eiga ţess í stađ veikra prógramm og ţađ má alls ekki vanmeta möguleika ţeirra nái menn góđri liđsheild.  Ég ćtla ađ spá Fjölni öđru sćti, Helli ţví ţriđja og Íslandsmeisturunum ţví fjórđa. 

Mikil spenna er í botnbaráttunni.  Ţar hafa Hellir-b, SA og Haukar 11,5 vinning og TR-b 10,5 vinning.  Ég tel ađ Haukar muni ekki verđa í botnbaráttunni.  Ţeir hafa mćtt öllum toppsveitunum og eiga eftir ađ mćta botnsveitunum ţremur.  Ţađ eru ţví hinar sveitirnar ţrjár sem berjast.  Allar sveitirnar eiga eftir ađ mćta mjög svipađ sterkum andstćđingum.  Ég ćtla ađ spá ađ heimavöllurinn skili sínu fyrir Akureyringa og ţeir haldi sér uppi.  B-liđin falli og e.t.v. mun ţađ gerast í fyrsta skipti í áratugi ađ ekkert b-liđ verđi í fyrstu deild ađ ári.

En ég spái hrikalegri spennandi fallbaráttu ţar sem úrslitin munu ekki ráđast fyrr en á lokasekúndunum. 

Uppfćrđ spá ritstjóra (vorspá í sviga):

  • 1. (1) Bolungarvík
  • 2. (3) Fjölnir
  • 3. (4) Hellir-a
  • 4. (2) TR-a
  • 5. (5) Haukar
  • 6. (7) SA
  • 7. (6) Hellir-b
  • 8. (8) TR-b

2. deild

Stađan: (spá ritstjóra fyrir fyrri hluta í sviga):

  • 1. (1) Taflfélag Vestmannaeyja 19 v.
  • 2. (4) Skákdeild Hauka b-sveit 16 v.
  • 3. (2) Skákdeild KR 14 v.
  • 4. (7) Skákfélag Selfoss 10˝ v. (4 stig)
  • 5. (3) Taflfélag Garđabćjar 10˝ v. (3 stig)
  • 6. (5) Skákfélag Reykjanesbćjar 9 v.
  • 7.-8. (6)Skákfélag Akureyrar b-sveit 8˝ v. (1 stig)
  • 7.-8. (8) Taflfélagiđ Hellir c-sveit 8˝ v. (1 stig)

Ég spái TV nokkuđ öruggum sigri en mér sýnast ummćli formanns TV á vefsíđu félagsins ţar sem hann talar um mikiđ breytt liđ gćti bent til ţess ađ liđiđ ţeirra verđi sterkt.  Ég spái ţví ađ ţeir endurheimti sćti sitt í deild ţeirra bestu.  Um hitt sćtiđ berjast b-sveit Hauka og KR-ingar.  Hugsanlega gćti b-sveit Hauka veriđ eina b-sveitin í fyrstu deild ađ ári!  Ég ćtla hins vegar ađ spá ađ KR-ingar taki sćtiđ og ađ fyrsta deildin verđi án b-sveita ađ ári.

Fallbaráttan er mjög spennandi.  Ţar berjast fimm liđ og tvö ţeirra munu falla.  Ţarna er afskaplega erfitt um ađ spá. Hellir er neđstur en á eftir ađ tefla viđ ţrjú neđstu liđin og ţví er möguleiki fyrir sveitina ađ halda sér.  Selfoss á svo t.d. erfiđasta prógrammiđ eftir ađ ţessum sveitum og gćti hćglega falliđ.  Rétt eins og í fyrstu deild verđur ţađ fallabaráttan hér sem verđur spennandi en síđur toppbaráttan.  Ég spái Helli-c og SR falli.  Heimavöllurinn reynist Akureyringum drjúgur og ađ sveitin bjargi sér frá falli.

Annars held ég ađ fallbaráttan hér verđi hrikalega spennandi rétt eins og fyrstu deild. 

Uppfćrđ spá ritstjóra (vorspá í sviga):

  • (1) TV
  • (2) KR
  • (4) Haukar-b
  • (3) TG
  • (7) Selfoss
  • (6) SA-b
  • (5) SR-a
  • (8) Hellir-c

3. deild

Stađan: (spá ritstjóra fyrir fyrri hluta í sviga):

  • 1. (1) Taflfélag Bolungarvíkur 21˝ v.
  • 2. (3) Taflfélag Reykjavíkur c-sveit 15˝ v.
  • 3. (2) Taflfélag Akraness 14˝ v.
  • 4. (6) Taflfélag Reykjavíkur d-sveit 10 v.
  • 5. (7) Skákfélag Reykjanesbćjar b-sveit 9˝ v.
  • 6. (4) Taflfélag Garđabćjar b-sveit 9 v. (4 stig)
  • 7. (5) Skákdeild Hauka c-sveit 9 v. (3 stig)
  • 8. (8) Taflfélagiđ Hellir d-sveit 7 v.

Rétt eins og 1. og 2. deild er engin spenna um sjálft toppsćtiđ.  Um ţađ heldur b-sveit Bolanna föstum tökum.  C-sveit TR og Skagamenn berjast svo um hvor sveitin fylgir Bolunum upp.  Ég ćtla ađ spá ađ Skagamenn fylgi Vestfirđingunum upp.  Fallbaráttan er ekki ósvipuđ í 3. deild og í 2. deild nema ađ stađa d-sveitar Hellis er áberandi slökust.  Ég spái ţví ađ b-sveit Reyknesinga fylgi ţeim niđur en rétt eins og 1. og 2. deild bendir flest til ţess ađ fallbaráttan geti veriđ hrikalega spennandi. 

Uppfćrđ spá ritstjóra (vorspá í sviga):

  • 1 (1) TB-b
  • 2 (2) TA
  • 3 (3) TR-c
  • 4.(4) TG-b
  • 5 (5) Haukar-c
  • 6 (6) TR-d
  • 7 (7) SR-b
  • 8 (8) Hellir-d

4. deild:

Stađa efstu liđa:

  •   1 Taflfélagiđ Mátar 19.5 v.
  •   2 Tf. Bolungarvíkur c-sveit  18 v.
  •   3 Víkingaklúbburinn a-sveit  17.5 v.
  •   4   SA c-sveit  16 v.
  •  5-6  KR - b sveit  15.5 v.
  •  5-6 Sf. Gođinn a-sveit  15.5 v.
  •   7   Skákfélag Vinjar 15 v.
  •  8-9 Taflfélag Vestmannaeyja b  14.5 v.
  •  8-9 Tf. Bolungarvíkur d-sveit  14.5 v.
  • 10-12 KR - c sveit  13.5 v.
  • 10-12 Skákfélag Sauđárkróks  13.5 v.
  • 10-12 Sf. Siglufjarđar  13.5 v.

Í fjórđu deild virđast ţrjú liđ berjast um sćtin tvö í 3. deild ađ ári.  Ég spái ađ hinir norđlensku sunnanmenn Mátar hafi sigur.  Líklega fylgir c-sveit Bolanna ţeim upp.  Ţá má ekki vanmeta Víkingasveitina og reyndar vil ég einnig benda á b-sveit TV sem mig grunar ađ sé mjög sterk. 

Samkvćmt mínum upplýsingum mćta 24 sveitir af 30 til leiks í fjórđu deild sem er bara býsna gott ađ mínu mati ţar sem engin reynsla er fyrir ţví ađ halda fjórđu deildina út á landi og ţví renndu mörg félögin blint í sjóinn í fyrri hlutanum um heimtur í ţeim síđari.

Spá um röđ efstu liđa:

  • 1. Mátar
  • 2. TB-c
  • 3. Víkingasveitin
  • 4. TV-b
  • 5. SA-b

Ađ lokum

Ţađ er útlit fyrir skemmtilega keppni.  Reyndar er toppbaráttan ekki spennandi í neinni deild en spenna um silfur og brons geta veriđ spennandi.  Fallbaráttan í öllum deildum getur hins vegar orđiđ hrikalega spennandi. 

Og ţetta er söguleg keppni.  Í fyrsta sem  keppni allra deilda fer  fram  utan höfuđborgarsvćđisins!

Og ađ gefnu tilefni er rétt ađ taka fram ađ spáin er bara sett fram til gamans og bak viđ hana liggja engin geimvísindi!

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri http://www.skak.is/ og formađur Taflfélagsins Hellis

 


Skákáriđ 2008

Hrađskákkeppni taflfélaga 2008Skákáriđ 2008 var sérstakt skákár.  Taflfélag Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari eftir spennandi baráttu viđ Helli.  Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2008-09 fór fram í skugga fjármálakreppu sem segja má ađ hafi hafist ţá helgi međ ríkisvćđingu Glitnis.  Dagur Arngrímsson og Björn Ţorfinnsson stimpluđu sig inn sem framtíđar landsliđsmenn.  Íslensku stórmeistararnir voru flestir í kreppu.  Ýmist tefldu ţeir lítiđ sem ekkert eđa stóđu undir ţeim vćntingum sem gerđar eru til ţeirra.  

Áfangar komu í hús.  Ţar stóđu Dagur Arngrímsson, Guđmundur Kjartansson, Guđmundur Gíslason og Björn Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestŢorfinnsson vaktina.  Dagur er orđinn alţjóđlegur meistari og búinn ađ ná sínum fyrsta stórmeistaraáfanga ţótt einhver vafi sé á ađ hann sé fullgildur.  Björn klárađi alţjóđlega meistarann, reyndar á upphafsdögum ársins 2009, en ţessir tveir skákmenn virđast vera ferskastir og eru líklegastir til ađ velta núverandi landsliđsmönnum úr ţeirra sćtum ásamt  Jóni Viktori Gunnarssyni sem hefur bćtt sig töluvert á árinu og sigrađi á alţjóđlegu skákmóti í Belgrad í Serbíu.  Guđmundur Kjartansson tók AM-áfanga í Harkany í Ungverjalandi og Gíslason á EM taflfélaga í Halkidiki í Grikklandi.

Og kannski ţađ gerist á árinu 2009 ţar sem landsliđiđ stóđ sig afar illa á ólympíuskákmótinu og margir fara fram á endurnýjun.  Er kominn tími á allsherjar endurnýjun??  Tja, ţví verđur stjórn SÍ ađ svara en árangur á síđasta ólympíuskákmóti var alls óviđundandi.  Sjálfur er ég hrifnastur af hugmyndinni um einvald sem velji liđiđ og ţurfi ţá ekki ađ horfa á stigin heldur geti valiđ besta LIĐIĐ.  Mér ţykir ţađ t.d. umhugsunarverđ hugmynd ađ taka „áhćttu" međ liđsvali á EM strax í haust og gefa ungu skákmönnum sénsinn.

Hannes og HenrikHannes Hlífar varđ Íslandsmeistari eins og venjulega og tefldi mun betur en í fyrra.  Hannes átti auk ţess gott Reykjavíkurskákmót ţar sem hann sigrađi ásamt hinum Wang-gefnu Kínverjum.  Ađ öđru leyti ekki gott skákár hjá Hannesi og spurning hvort hann ćtti ekki bara ađ flytja heim aftur.  Teflir best á Íslandi!  Henrik Danielsen tefldi mikiđ og á miklar ţakkir skyldar fyrir ţađ  Frábćrt fyrir íslenskan skákheim ađ fá tćkifćri á ađ tefla viđ stórmeistara á hefđbundnum innlendum mótum. 

Í skákpólitíkinni gekk ýmislegt á.  Björn Ţorfinnsson kosinn forseti SÍ eftir sigur á Pops-stjörnunni Óttari Felix Haukssyni.  Sumir töluđu um átök Hellis og TR en ég held varla og sem fyrr talađ um mafíur.  Björn er vinsćll fýr, sem allir kunna vel viđ, ţótt sigurinn hafi veriđ stćrri en flestir áttu von á.Lilja og Björn

Eins og venjulega hefur ritstjóri valiđ hina og ţessa viđburđi ársins.  Sjálfsagt gleymist eitthvađ í upptalningunni og biđst ég afsökunar á ţví!

Óvćntasta frétt ársins

Held ađ uppgangur Bolanna hafi veriđ hvađ óvćntastur á árinu 2008.  Reyndar var ţetta búiđ ađ „leka út" lengi en fáir tóku ţetta alvarlega.  Sjálfur heyrđi ritstjórinn Halldór Grétar Einarsson tala fjálglega um framtíđaráćtlanir Bolanna fyrir 2-3 árum en tók tal hans aldrei alvarlega!

Skák ársins 

Ekki spurning.  Eina tapskák Taflfélags Bolungarvíkur á árinu.  Sá sem stjórnađi hvítu mönnunum sannađi ađ ţar er á ferđinni virkilega góđur skákmađur.  Sjá nánar:  http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?pid=51640;hl=

Deila ársins

Kosningabaráttan á milli Björns Ţorfinnssonar og Óttar Felix Haukssonar hlýtur ađ teljast deila ársins.  Samt aldrei alvarlega deila enda skyggja deilur um notkun bandstriks frá árinu 2006 og hvort mćtti kalla Íslandsmeistara Íslandsmeistara á árinu 2007 gjörsamlega á smá kosningaátök.  Menn hafa svo slíđrađ sverđin og fćr ritstjóri ekki betur séđ en ađ öll dýrin í skákskóginum séu vinir!

Klúđur ársins

TR fyrir ađ vera ekki tilbúnir međ „We Are The Champions" eftir sigur á Íslandsmóti skákfélaga.  Eg meina „Winners takes it all?" Hvađ hefđi spćnska landsliđiđ á EM međ alla Liverpool-leikmennina sagt hefđi ţađ lag veriđ spilađ?

Formađur Hellis var reyndar beđinn um ađ redda diski međ Queen-laginu en.................ţví var hafnađ snarlega!

Liđ ársins:


BolarTR-ingar stóđu sig vel og náđu ađ klára Hellismennina en liđ ársins hljóta ađ teljast Bolar sem stálu allri athygli međ sitt ofurliđ sem ţeir mćttu međ í upphafi kreppunnar og spöruđu víst lítíđ.  Kláruđu ţeir kannski gjaldeyrisforđann?  Davíđ?  Hvađ finnst ţér um gjaldeyrisbruđl  Bolvíkinga?  Halló, ertu ţarna ennţá?  Já, auđvitađ, hvernig dettur mér annađ í hug! 

Félagaskipti ársins

Margir skákmenn gengu til liđs viđ Bolvíkinga og má ţar nefna félagaskipti Jóns L. Árnasonar og Braga Ţorfinnssonar úr Helli og Jóns Viktors Gunnarssonar og Dags Arngrímssonar út Taflfélagi Reykjavíkur.TaflBol017

Efnilegasti skákmađur ársins

Sá skákmađur sem hćkkađi mest allra frá áramótunum 2007/08 var Bjarni Jens Kristinsson en hann hćkkađi um 137 stig.  Nćst á eftir voru Salaskólakrakkarnir Patrekur Maron Magnússon međ 117 stig og og Jóhann Björg Jóhannsdóttir međ 107 stig.  Ađrir ná ekki 100 stigum en nćst ţar á eftir eru Dađi Ómarsson, Atli Freyr Kristjánsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.  

Hjörvar Steinn Grétarsson. unglingameistari Íslands og einfaldlega okkur besta von eins og er.  Ef til vill tími til ađ gefa ungum skákmönnum eins og Hjörvari tćkifćri á ađ tefla í landsliđi Íslands á árinu 2009?  Spyr sá sem ekki veit  Hjörvar er efnilegasti skákmađur ársins ađ mati ritstjóra ţótt skákáriđ 2008 hafi Hjörvar Steinn Grétarssonekki veriđ hans besta. 

 Skákkona ársins

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir Íslandsmeistarinn í skák hlýtur ađ teljast skákona ársins.  Frábćr árangur hjá henni.   Hallgerđur

Skákmađur ársins

Óvenju erfiđ spurning fyrir áriđ 2008.  Hannes Íslandsmeistari og sigrađi á Reykjavíkurskákmótinu en átti ađ öđru leyti ekki gott ár og lćkkar um eitt stig á árinu.

Héđinn, sem var skákmađur ársins 2007 tefldi ađeins á einu kappskákmóti, EM einstaklinga á árinu, fyrir utan liđakeppnir, sem verđur ađ teljast lítiđ fyrir atvinnumann og lćkkar um 7 stig. 

Hinir atvinnumennirnir tefldu lítiđ nema Henrik sem tefldi mikiđ en var nokkuđ brokkgengur á árinu. 

Ţađ er athyglisvert ađ af sjö stigahćstu skákmönnum landsins töpuđu sex skákstigum.  Ađeins Jóhann Hjartarson hćkkađi á stigum en hann hćkkađi um eitt stig!

Jón Viktor átti gott ár og sigrađi á móti í Belgrad.  Björn Ţorfinnsson átti gott ár, sem og Dagur Arngrímsson og Guđmundur Kjartansson .  Dagur og Gummi voru nokkuđ brokkgengir á árinu en luku ţví međ miklum stćl ţegar Dagur tók stórmeistaraáfanga í Harkany en Gummi náđi AM-áfanga í sama móti. 

Jón Viktor ađ tafli í BelgradFlestir okkar alţjóđlegu meistarar eru virkir og hafa veriđ ađ sýna góđan árangur  Frábćrt ađ sjá hvađ alţjóđlegu meistararnir okkar hafa veriđ duglegir viđ fara erlendis til ađ tefla og blásiđ á allt krepputal.  Áriđ 2008 var eiginlega ár alţjóđlegu meistaranna og sterkustu FIDE-meistaranna!

Skákmađur ársins er Jón Viktor Gunnarsson. Sigurinn í Belgrad rćđur ţar mestu enda ekki á hverjum degi sem íslenskir skákmenn sigra á opnu sterku alţjóđlegu móti!  Ađ öđru leyti jafn og góđur árangur yfir áriđ sem styrkir stöđu Jóns sem eins besta skákmanns landsins. 

Endurkoma ársins

Ţađ hlýtur ađ vera Guđmundur Gíslason, sem hefur lítiđ teflt síđustu ár, en kom mjög sprćkur inn á EM taflfélaga ţar sem hann náđi AM-áfanga.Dagur Arngrímsson og Guđmundur Gíslason

Viđburđur ársins

Skáksamband Íslands hélt Reykjavíkurskákmót í upphafi ársins.  Hellir stóđ fyrir tveimur alţjóđlegum mótum, Fiskmarkađsmótinu og alţjóđlegu unglingamóti.  TR hélt alţjóđlegt Bođsmót félagsins. 

Reykjavíkurskákmótiđ, sem var óvenju vel heppnađ nú, hlýtur ađ teljast viđburđur ársins.  Frábćrt konsept ađ mínu mati ađ velja fćrri „frćga" skákmenn og bjóđa fremur ţessum ofurefnum sem settu svo mjög skemmtilegan svip á mótiđ.

Skemmtilegir viđburđir voru haldnir á árinu út á landi.  Eyjamenn stóđu ađ miklum myndarskap af Íslandsmóti 15 ára og yngri og náđu metţátttöku en Karl Gauti og félagar hafa unniđ ţrekvirki í unglingastarfi síđustu misseri.  Bolar héldu flott Íslandsmót í hrađskák í Víkinni og Snćfellingar héldu vel heppnađ mót í Ólafsvík.  Flott framtök og vonandi ađ ţađ verđi a.m.k. jafn mörg mót út á landi í ár!

IMG 4028Svo var Skákakademían stofnuđ sem hlýtur ađ vera góđur fyrirbođi um öflugt skáklíf í borginni. 

Taflfélag ársins

Ţađ hljóta ađ vera Bolarnir.  Ţau tćkifćri sem ţeir eru ađ gefa stórmeistaraefnunum eru frábćr og virđast strax vera ađ skila sér. 

Flott innkoma í haust og menn bíđa spenntir eftir seinni hlutanum.  Í fyrra var „Winner Takes It All" sem var spilađ ađ loknu móti.  Ćtli ţađ verđi „We are the Champions" nú eđa kannski „Big Spender"!

Félagsmálamađur ársins

Eyjamenn voru sterkir á árinu og Karl Gauti á skiliđ hól fyrir kröftugt unglingastarf.  Bolvíkingar hljóta hins vegar ađ eiga ţessa nafnbót enda var áriđ ţeirra..  Formađur ţeirra Guđmundur Dađaon er félagsmálamađur ársins!Bolvíkingar

Skáksíđa ársisins

Skák.is

Líffćri ársins

Ristillinn.

Ummćli ársins:

Ólafur H. Ólafsson á ađalfundi SÍ ţegar hann hafđi uppgötvađ hverjar vćru fulltúrar Skákfélags Selfoss og nágrennnis (Ţorfinnur Björnsson og Bragi Ţorfinnsson):   „Ţeir hafa greinilega stađiđ sig betur í smöluninni".og Jón L. Árnason eftir einu tapskák Bolanna á Íslandsmóti skákfélaga, viđ andstćđing sinn, „ţú tefldir svo illa ađ ég fipađist" og skellihló svo!

Ađ lokum

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ritstjóri hefur oft veriđ bjartsýnni um áramót en nú enda allt í helvítis fokking fokki á landinu!

Nú er ţörf á ađ skákáhugamenn standi saman og ekki síst ađ bakhjarlar íslenskrar skákhreyfingar standi ţétt á bak viđ íslenska skákmenn og íslenskt skáklíf  Ekki veitir af.

Áriđ byrjar ţó mjög vel međ góđri frammistöđu Bjössa, Jóns og Gumma.  Vonandi fyrirbođi um skákáriđ 2009. 

Áfram íslensk skák!  Áfram Ísland!

Gunnar Björnsson 


TR í sterkri stöđu fyrir síđari hlutann

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina á heimavelli Fjölnis í Rimaskóla.  TR er í mjög vćnlegri stöđu hefur 3,5 vinnings forskot á Íslandsmeistara Hellis og Hauka sem eru í 2.-3. sćti.  Sveitir  TR og Hellis mćtast í lokaumferđinni og ţađ er líklegt ađ TR verđur međ forystu fyrir ţá umferđ. Ţađ eykur svo enn sigurlíkur TR-inga ađ ţeir hafa án efa sterkasta og stigahćsta liđiđ, međ t.d. tvo nćsta titilhafa landsins innan sinna rađa, og ţví ólíklegt ađ liđiđ liggi fyrir Helli. 

Haukmenn eru jafnir Helli ađ vinningum en eiga eftir ađ tefla viđ bćđi TR og Fjölni.  Fjölnir er í fjórđa sćti og eiga heldur auđveldari dagskrá en hin toppliđin og gćtu ţví náđ ţriđja eđa jafnvel öđru sćti verđi úrslit hagstćđ.     

Stađan (í sviga er spáin eins og ritstjóri birti hana sl. haust)

  • 1.      (1) TR 25 v.
  • 2.      (2) Hellir-a 21˝ v. (8 stig)
  • 3.      (4) Haukar 21˝ v. (6 stig)
  • 4.      (3) Fjölnir 20 v.
  • 5.      (6) Hellir-b 12˝ v.
  • 6.      (7) SA-b 11˝ v.
  • 7.      (5) SA-a 10 v.
  • 8.      (8) TV 6 v.

Dagskrá toppliđanna fjögurra:

Umferđ

TR

Hellir

Haukar

Fjölnir

5. umferđ

Haukar

SA-b

 TR

Hellir-b

6. umferđ

SA-b

TV

Fjölnir

Haukar

7. umferđ

Hellir-a

TR

SA

SA-b

 

Sveitir Hauka og Fjölnis mun vćntanlega stilla upp fjórum erlendum skákmönnum en TR og Hellir styđjast sem fyrr viđ styrkt heimavarnaliđ.  Međ TR tefla Nataf og Galego.  Samkvćmt heimildum ónefnds TR-ings verđur Simon Williams, sem lengi hefur stađiđ til ađ tefldi međ Helli, upptekinn um helgina í brúđkaupi vinar síns.

Ég tel ađ mestu ađ fallbaráttan sé ráđin.  SA-b og TV falli.  Fyrrnefnda liđiđ á eftir ađ mćta TR, Hellir og Fjölni og mun a-sveit félagsins vćntanlega skríđa upp fyrir!

SA-a og Hellir-b mun sigla lygnan sjó og enda í 5. og 6. sćti.  

Spáin og hún var birt fyrir fyrri hlutann er ţví óbreytt.

  • 1.      TR
  • 2.      Hellir
  • 3.      Fjölnir
  • 4.      Haukar
  • 5.      SA-a
  • 6.      Hellir-b
  • 7.      SA-b
  • 8.      TV

2. deild:

Stađan:

  1. (1) Bolungarvík 20 v.
  2. (7) Haukar-b 13 v. (4 stig)
  3. (4) Reykjanesbćr 13 v. (4 stig)
  4. (2) TR-b 13 v. (3 stig)
  5. (8) Selfoss 12˝ v.
  6. (3) TG 11 v.
  7. (5) Akranes 10˝ v.
  8. (6) Kátu biskuparnir 3 v.

Eins og svo oft áđur er mikil spenna er í 2. deild.  Bolvíkingar eru öryggir um sigur og Kátu biskuparnir öryggir niđur.  Annađ er algjörlega óráđiđ og ljóst ađ sex liđ geta fylgt Bolvíkingum upp og sömu liđ geta fylgt biskupunum, sem án efa hafa oft veriđ kátari, niđur.   Ég hef trú ađ ţađ verđi TR-ingar sem fylgi Bolvíkingunum upp.  Haukamenn gćtu líka veriđ til alls líklegir og jafnvel Reyknesingar.  Ég spái ađ Skagamenn eđa Selfyssingar fylgi ţeim Kátu niđur en ţar sem yfirmađur minn er lykilmađur í liđi Selfyssinga set ég Skagamenn í fallsćtiđ!

Spá ritstjóra:

  • 1.      Bolvíkingar
  • 2.      TR-b
  • 3.      Haukar-b
  • 4.      Reykjanesbćr
  • 5.      TG
  • 6.      Selfoss
  • 7.      Akranes
  • 8.      Kátu biskuparnir

3. deild:

Stađan: 

  1. (1) KR 17˝ v.
  2. (3) Hellir-c 16 v.
  3. (2) TR-c 16 v.
  4. (5) TG-b 12 v.
  5. (4) Dalvík 12 v.
  6. (6) TR-d 8 v.
  7. (8) TV-b 7 v.
  8. (7) Reykjanesbćr-b 6˝ v.

Í 3. deild berjast ţrjú liđ um tvö sćti.  KR-ingar og Hellismenn hafa mćst en TR-ingar eiga eftir ađ tefla viđ báđar sveitirnar  Líklegt er ađ TR-ingar mćti hins vegar međ töluvert sterkara liđ nú en í fyrri hlutanum.  Erfitt er í spilin ađ spá en ég ćtla ađ giska á óbreytta stöđu á toppnum, ţ.e. ađ KR og Hellir fari upp.  B-liđum Eyjamanna og Reyknesinga spái ég falli.

Spá ritstjóra:

  • 1.      KR
  • 2.      Hellir-c
  • 3.      TR-c
  • 4.      TG-b
  • 5.      Dalvík
  • 6.      TR-d
  • 7.      Reykjanesbćr
  • 8.      TV-b

4. deild

Stađa efstu liđa:

  • 1. (1) Bolungarvík-b 17˝ v.
  • 2. (2) Fjölnir-b 16˝ v.
  • 3. (6) Víkingasveitin 16 v.
  • 4. SA-c 15˝ v.
  • 5.-8. Haukar-c, KR-b, Snćfellsbćr og Austurland 15 v.

Bolvíkingar fara vćntanlega upp og ćtla ég ađ spá ađ Fjölnir fylgi ţeim upp. Víkingarnir vösku, Gunnar Freyr og fleiri gćtu ţá hćglega sett strik í reikninginn en ég hef minni trú á öđrum liđum.  

Úrslitin í fjórđu deild geta ţó veriđ býsna tilviljunarkennd, t.d. stórsigur í lokaumferđinni gćti tryggt óvćnt sćti í 3. deildinni ađ ári ţegar deildin er svo jöfn.  

Ađ lokum

Rétt er ađ árétta enn og aftur ađ ţessi spár og pistill er fyrst og fremst settur fram til gamans!  Ekki er pistilinn byggđur á ítarlegum geimvísindum!

Rétt er svo ađ minna á nokkra praktíska hluti. 

  • Tímamörkin er 1˝ klst. á skákina auk 30 sekúnda á leik. Enginn viđbótartími bćtist viđ eftir fjörtíu leiki.
  • Slökkva ţarf á GSM-síma. Hringi hann ţýđir ţađ umsvifalaust tap.  Stefán Frey vil ég svo sérstaklega minna á ađ slökkva einnig á vekjaranum í símanum. 
  • Teflt er í Rimaskóla í Grafarvogi

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga er einn skemmtilegasti skákviđburđur hvers árs. Gera má ráđ fyrir spennu í öllum deildum bćđi á toppi sem botni og líklegt ađ úrslit ráđist ekki fyrr en á lokamínútum.  Lokahóf og verđlaunaafhending fer svo fram í Feninu og hefst kl. 22.  

Reynt verđur ađ uppfćra Skák.is eins fljótt og auđiđ er eftir hverja umferđ.  Einnig skilst mér ađ helsti Chess-Results-sérfrćđingur landsins, Páll Sigurđsson, ćtli ađ freista ţess ađ skrá inn úrslitin ađ einhverju leyti jafnóđum.  Ađ öđrum kosti mun ég not ég nota mitt hefđbundna trausta excel-skjal!

Spennan er mikil.  Margar spurningar vakna.  Mun ritstjórinn nota orđlagiđ „Íslandsmeistarar" í sama mćli ađ keppni lokinni?  Mun Fischer snúa sér viđ í gröfinni frćgu?  Munu óvćntir erlendir skákmenn láta sjá sig í Rimaskóla?  Verđur Skákhorniđ ritskođađ eđa óritskođađ, ađfaranótt sunnudagsins?    Hverjir fagna?  Hverjir blóta?   Verđur klakkađ?

Allt ţetta og meira til kemur í ljós um helgina!  Megi besta liđiđ vinna!

Gunnar Björnsson

Höfunudur er ritstjóri Skák.is og jafnframt formađur Taflfélagsins Hellis 


TR međ forystu eftir fyrri hlutann - fjögur liđ eiga möguleika á sigri!

Ţađ fór eins og flestir spáđu ađ TR myndi hafa forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga.   TR-ingar hafa 3˝ vinnings forskot á Íslandsmeistarana í Helli og Haukamenn.  Fjölnismenn koma svo  skammt undan eđa 1˝ vinningi ţar á eftir.  TR á hins vegar erfitt prógramm eftir en ţeir eiga bćđi eftir Helli, sem ţeir mćta í lokaumferđinni, og Hauka.  Ţađ er ţví allt galopiđ fyrir lokaátökin sem fram fara 28. febrúar og 1. mars og ljóst ađ fjögur liđ eiga raunhćfa möguleika á sigri ţótt stađa TR sé auđvitađ vćnlegust.   Bolvíkingar eru nánast öruggir međ sigur í 2. deild en allt er galopiđ í 3. og 4. deild.


1.  deild


Stađan (spá ritstjóra í sviga)

  1. (1) TR 25 v.
  2. (2) Hellir-a 21˝ v. (8 stig)
  3. (4) Haukar 21˝ v. (6 stig)
  4. (3) Fjölnir 20 v.
  5. (6) Hellir-b 12˝ v.
  6. (7) SA-b 11˝ v.
  7. (5) SA-a 10 v.
  8. (8) TV 6 v

Á ýmsu hefur gengiđ í fyrstu deild.  Til ađ byrja međ var hátt flug á Haukum sem voru í forystu eftir fyrstu tvćr umferđirnar en máttu sćtta sig viđ naumt tap fyrir Helli í 3. umferđ og ţá notuđu TR-ingar tćkifćriđ og náđu fyrsta sćti sem ţeir halda enn.

TR-ingar geta ágćtlega vel viđ unađ.  Nokkur óstöđugleiki einkenndi ţó TR-sveitina, sem ţó stillti upp 3-5 stórmeisturum í hverri umferđ. Í einni umferđinni var hálft b-liđiđ fariđ ađ tefla međ a-liđinu og nánast allt c-liđiđ úr fyrri umferđum komiđ í b-liđiđ.  Ţađ setti skemmtilegan svip á keppnina ađ Friđrik Ólafsson skildi sjá sér fćrt ađ mćta til leiks!  Í fjórđu umferđ urđu forföll á síđustu stundu hjá a-liđinu og mátti sá sem ţetta ritar taka í hendur á tveimur skákmönnum en sá sem upphaflega átti ađ tefla viđ mig fćrđist viđ ţetta upp um borđ og slapp ţar međ viđ ađ lenda í Sláturhúsi GB.  

Íslandsmeistararnir eru í öđru sćti međ 21˝ vinning.   Fyrsta borđs mađur Hellis, Jóhann Hjartarson, forfallađist međ skömmum fyrirvara.  Tékkinn Radek Kalod tók ţá vaktina á fyrsta borđi en hann var eini stórmeistari Hellis nú.  Karl Ţorsteins tefldi međ Helli og er ţađ í fyrsta skipti í ein fjögur ár sem hann teflir opinberlega.   Sigurmöguleikar Hellis felast í ţví ađ minnka muninn gagnvart TR og ná góđum úrslitum gegn ţeim í lokaumferđinni.   Styrkleik Hellis var sem endranćr góđ liđsheild og hversu menn eru tilbúnir ađ leggja sig ávallt 100% fram fyrir klúbbinn.  Radek smellpassar svo í hópinn og hvetur menn óspart áfram.

Haukamenn hafa ekki sagt sitt síđasta orđ og komi ţeir međ sterkt liđ í seinni hlutanum gćtu ţeir hćglega hafnađ í einum af ţremur efstu sćtunum.  Mikil og sterk liđsheild einkennir liđiđ og ţar leggja sig allir 100% fram.  Á fyrsti borđi teflir Litháinn Kveynis međ sitt stóra bros en hann var eini stórmeistari Hauka. 

Fjölnismenn tóku ţátt í fyrsta skipti fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga.  Rétt eins og Haukar stilltu ţeir upp ţremur erlendum leikmönnum í fyrstu umferđ en í ţeirri annarri var sá fjórđi mćttur, stórmeistarinn (Likavesky). Ástćđan var sú ađ hann missti af flugi deginum áđur og var ţví of seinn í fyrstu umferđ ţegar félagiđ mćtti TR.  Međ Fjölni tefldu ţví 4 stórmeistarar.  Á fyrsta borđi tefldi hinn geđţekki Tékki Oral og vann hann m.a. Hannes Hlífar í fyrstu borđi en ţađ er fátítt ađ Hannes tapi skákum í keppninni. Á öđru borđi tefldi okkar nýjasti stórmeistari Héđinn Steingrímsson.   Fjölnismenn eru búnir bćđi međ TR og Helli og geta međ góđum úrslitum blandađ sér í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn.  

B-sveit Hellis er í fimmta sćti.  Ţar stóđ uppúr góđ frammistađa Gunnars Björnssonar sem vann allar sínar skákir fjórar ađ tölu og er samkvćmt lauslegum rannsóknum ritstjóra sá eini í fyrstu deild sem afrekađi ţađ.   Oft hefur veriđ ýjađ ađ ţví ađ b-sveitarmenn beiti sér ekki gegn eigin a-sveit en ljóst er ţađ á ekki viđ Hellismenn ţví formađur félagsins, sem tefldi međ b-sveitinni, og er einnig liđsstjóri liđsins, vann sína skák!   Hann reyndar bćtti ţađ upp međ ţví sigra einnig andstćđinga sína hjá TR og Haukum.

B-sveit SA er í sjötta sćti og er athyglivert ađ ţeir eru fyrir ofan a-sveitina.  Rétt eins og venjulega markađi b-sveitin verulega á a-sveitina en ţar urđu úrslitin 5-3 a-sveitinni í vil.   Margt  bendir ţó til ţess ađ sveitin falli ţví andstćđingarnir í seinni hlutanum verđa m.a. TR og Hellir a-sveit. 

A-sveit SA er í sjöunda sćti.  Sveitin mun fćrast ofar enda fékk hún geysierfitt prógramm í fyrri hlutanum.  Mikil forföll voru hjá Akureyringum ađ ţessu sinni.  Ýmist voru menn uppteknir erlendis, innanlands eđa vildu jafnvel ekki tefla í mótmćlaskyni! 

Eyjamenn eru í áttunda og síđasta sćti.  Liđ ţeirra var veikt eins og vitađ var fyrirfram.  Helgi Ólafsson tefldi ţrjár skákir, allar skákirnar nema gegn TR ţar sem hann átti ađ hafa svart gegn Hannesi Hlífari.  Í ţeirri viđureign vantađi einnig annađ borđs manninn, Pál Agnar.  Stefán Ţór Sigurjónsson tefldi ţá á fyrsta borđi en ég held ađ ég fari rétt međ ađ hann hafi ekki komist í a-liđiđ í fyrra.   Ţađ breytti ţví ekki ađ Eyjamenn náđum hálfum vinningi á TR en Sigurjón Ţorkelsson gerđi stutt jafntefli viđ Galego.   Skyldi ţessi hálfi vinningur skipta svo máli í lokin?

Nokkur skemmtileg atvik áttu sér stađ eins og venjulega.  Í viđureign SA og Hellis lék norđanmađur  ólöglegum leik.  Hellisbúinn drap kónginn, sem má ekki, og stađ ţess ađ kalla á skákstjóra rađađi sá norđlenski upp mönnunum og gaf ţar međ skákina.  Rétt hefđi hins vegar ađ halda skákinni áfram og láta Hellisbúann fá aukatíma!  Menn gleyma sér stundum í hita leiksins.  

2. deild

Stađan:

  1. (1) Bolungarvík 20 v.
  2. (7) Haukar-b 13 v. (4 stig)
  3. (4) Reykjanesbćr 13 v. (4 stig)
  4. (2) TR-b 13 v. (3 stig)
  5. (8)  Selfoss 12˝ v.
  6. (3) TG 11 v.
  7. (5) Akranes 10˝ v.
  8. (6) Kátu biskuparnir 3 v.

Ţađ heyrir til undantekninga ef ritstjóri spáir ađ einhverju viti fyrir 2. deild og margt bendir til ađ svo sé einnig nú.   Bolvíkingar eru langefstur og Kátu biskuparnir, sem varla eru kátir međ stöđuna núna, eru langneđstir.  Öll hin liđin er einum hnapp og ađeins munar 2˝ vinning á milli 2. og 7. sćti.  Ég hef reyndar trú á ţví ađ TR-ingar fylgi Bolvíkingum upp enda styrkist b-liđ ţeirra til muna í síđari hlutanum.  

Liđ Kátra er einfaldlega ekki nógu sterkt fyrir 2. deild en ţeir fengu engan liđsauka nú ađ utan eins og ţeir gerđu í fyrra sem hefđi veriđ lífspursmál fyrir ţá hefđu ţeir vilja haldi sínu sćti í deild ţeirra nćstbestu.  Ómögulegt er ađ segja hverjir munu fylgja ţeim niđur. 

3. deild.

  1. (1) KR 17˝ v.
  2. (3) Hellir-c 16 v.
  3. (2) TR-c 16 v.
  4. (5) TG-b 12 v.
  5. (4) Dalvík 12 v.
  6. (6) TR-d 8 v.
  7. (8) TV-b 7 v.
  8. (7) Reykjanesbćr-b 6˝ v.

Ritstjóri virđist hafa veriđ óvenju glöggur í spánni fyrir ţriđju deild.  Ţar eru KR-ingar efstir en eru engan vegin öruggir um ađ vinna sér sćti í 2. deild ađ ári ţví líklegt er ađ bćđi sveitir Hellis og TR muni koma sterkari til leiks ađ ári.  TR-ingar eiga bćđi eftir ađ tefla viđ KR og Helli og stađa Hellis ţví nokkuđ vćnleg.   Botnbaráttan er ekki síđur spennandi.   Líklegt er ađ úrslitin ráđist ekki fyrr en á lokasekúndunum.

4. deild

Stađan:

1. (1) Bolungarvík-b 17˝ v.
2. (2) Fjölnir-b 16˝ v.
3. (6) Víkingasveitin 16 v.
4. SA-c 15˝ v.
5.-8. Haukar-c, KR-b, Snćfellsbćr og Austurland 15 v.
9. Hellir-f 14˝ v.
10. Selfoss-b 14 v.
11.-15. Reykjanesbćr-c, Haukar-d, TV-c, UMFL og TG-c 13 v.
16.-17. Sauđárkrókur og Hellir-d 12˝ v.
18.-19. Gođinn og Hellir-g 12 v.
20. TR-e 11 v.
21. UMSB 9˝ v.
22, SA-d 8˝ v.
23.-24. Haukar-e og Hellir-e 7 v.
25.-26. Fjölnir-c og Skákdeild Ballar 6 v.
27. TR-f 5 v.

Í fjórđu deild getur einnig allt gerst.  Líklegast er ţó ađ Bolvíkingar, Fjölnismenn og jafnvel Víkingasveitin berjist um sćtin tvö.  Gaman er ađ sjá klúbba eins og Snćfellinga og Austlendinga blanda sér í baráttuna.  Hrafn Jökulsson tefldi fyrir Snćfellinga og var óvenjulegt ađ sjá ţann mikla skákfrömuđ láta sér duga ađ tefla „bara".    Hann stóđ sig víst vel og vann m.a. Erling Ţorsteinsson.

Ađ lokum

Eins og venjulega fór keppnin vel fram.  Ađstćđur í Rimaskóla eru til mikillar fyrirmyndar og enn skemmtilegra ţegar allir tefla í einum sal.    Haraldur Baldursson var röggsamur yfirdómari sem sá til ţess ađ allt gengi vel fyrir sig.   Eina sem mér finnst vanta er ađ fá ekki einstaklingsúrslit en viđ ţađ er erfitt ađ eiga ţví allir sem vettlingi geta valdiđ tefla í keppninni, og ţeir sem ekki tefla eru gerđir ađ skákstjórum! 

Ef til vill ćtti SÍ ađ íhuga ađ borga fyrir ţađ og fá einhvern utanađkomandi til ađ slá ţessu jafnóđum inn.  Reyndar mikil vinna fyrir viđkomandi.  Einnig verđur SÍ ađ beita sér fyrir ađ skákir mótsins verđi slegnar inn.

Jćja, ţá er skemmtilegum fyrri hluta lokiđ og ljóst ađ menn geta fariđ ađ hlakka til fyrir ţann seinni sem fram fer 28. febrúar og 1. mars og vonandi einnig í Rimaskóla.

Megi besta liđiđ vinna!

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is og formađur Taflfélagsins Hellis


Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram nćstu helgi í Rimaskóla.  Venju samkvćmt ćtlar ritstjóri Skák.is ađ spái í spilin.  Í fyrstu deild virđast TR-ingar hafa sterkasta liđiđ en ţeir fengiđ til liđs viđ sig tvo sterka skákmenn úr Taflfélagi Vestmannaeyja ţá Nataf og Galego auk ţess sem sjálfur Íslandsmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson er genginn til liđs viđ klúbbinn.  

Aldrei má vanmeta Íslandsmeistarana, fyrirgefiđ orđalagiđ Wink sem sýndu ţađ í fyrra ađ ţeir eru sýnd veiđi en ekki gefin ţegar ţú unnu óvćntan sigur á Íslandsmótinu.   Svo gćti ţriđja Reykjavíkurliđiđ, Fjölnismenn einnig blandađ sér í baráttuna en ţeir mćta vćntanlega međ fjóra stórmeistara til leiks og ţar á međal međ okkar nýjasta stórmeistara Héđinn Steingrímsson vćntanlega á fyrsta borđi.  

Sagan gćti veriđ međ Helli.  Rétt eins og í fyrra töpuđu ţeir örugglega fyrir TR í Hrađskákkeppni taflfélaga og voru langt fyrir neđan sama félag í EM taflfélaga.  En ţegar kom ađ Íslandsmóti skákfélaga sýndu Hellisbúar hver sé pabbinn og unnu góđan sigur.  Mun sagan endurtaka sig?

Stigahćsti skákmađur landsins, Jóhann Hjartarson er genginn til liđs viđ Íslandsmeistarana og er ćtlađ ađ fylla skarđ Hannesar.

Önnur félög eru ekki líkleg til ađ blanda sér í toppbaráttuna.  Haukamenn eru líklegastir til ađ hreppa fjórđa sćtiđ en Akureyringar gćtu ţó blandađ sér í ţá baráttu.

Í fallbaráttunni berjast vćntanlega b-sveitir Hellis og SA og svo silfurliđ Eyjamanna sem hafa misst flesta sína best menn nema ţá Helga Ólafsson og Sćvar Bjarnason.  

Ég spái TR-ingum öruggum sigri.  Liđ ţeirra er einfaldlega mun sterkara en önnur liđ.  Hellismenn og Fjölnismenn berjast svo vćntanlega um annađ sćtiđ. 

Spá ritstjóra:

  • 1. TR
  • 2. Hellir-a
  • 3. Fjölnir
  • 4. Haukar
  • 5. SA
  • 6. Hellir-b
  • 7. TV
  • 8. SA-b

2. deild

Í 2. deild hljóta Bolvíkingar ađ teljast líklegastir til afreka.  Einnig sýnist mér TR-b ćtti ađ fylgja ţeim nokkuđ örugglega upp.  Helst gćtu Garđbćingar og Reyknesingar blandađ sér í ţá baráttu.  Erfitt er spá um fallbaráttuna en ég spái Selfyssingum og b-sveit Hauka falli.  Samt ég vil setja mikla fyrirvara viđ viđ ţađ enda mjög erfitt ávallt ađ spá í spilin í 2. deild ţar sem liđin ţar eru afar jöfn.  

Spá ritstjóra

  • 1.       Bolungarvík
  • 2.       TR-b
  • 3.       TG
  • 4.       SR
  • 5.       TA
  • 6.       Kátu biskuparnir
  • 7.       Haukar-b
  • 8.       Selfoss
3. deild.

Ég spái ţví KR-ingar endurheimti sćti sitt í 2. deild.  Ţeir hafa styrkt sig og voru í raun og veru međ of sterkt liđ í fyrra til ađ falla.  Ómögulegt er ađ spá hverjir fylgi ţeim upp.  Í ţá baráttu gćtu c-sveitir TR og Hellis blandađ sér og jafnvel Dalvíkingar.  Styrkleiki c-sveitanna fer ţó mikiđ eftir ţví hvernig ţeim gengur ađ manna sveitirnar í 1. og 2. deild.  Ég ćtla ađ spá c-sveit TR öđru sćtinu.  Ég spái TV-b og SR-b falli en rétt eins og í 2. deild er erfitt ađ spá í spilin.  Einnig gćtu TG-b og Dalvíkingar blandađ sér í fallbaráttuna.     

Spá ritstjóra

  • 1.       KR
  • 2.       TR-c
  • 3.       Hellir-c
  • 4.       Dalvík
  • 5.       TG-b
  • 6.       TR-d
  • 7.       SR-b
  • 8.       TV-b

4. deild.

Í fjórđu deild er 31 liđ skráđ til leiks sem er er met.  Viđ eitt félagiđ kannast ég ekki, ţ.e. Skákdeild Ballar.   Víkingasveitin er annađ nýtt  félag en ţar eru ferđinni ýmsir sterkir skákmenn og gćti sú sveit blandađ sér í toppbaráttuna.

Mér finnst líklegast ađ B-sveit Bolungarvíkur hafi sigur í deildinni en viđ styrkingu a-sveitarinnar er ljóst ađ margir sterkir skákmenn munu tefla međ b-sveitinni.   Ég spái ađ annađ sćtiđ falli b-sveit Fjölnis í skaut.  Ađrar sveitir sem kunna ađ blanda sér í baráttuna gćtu veriđ b-sveit KR, d-sveit Hellis , Austlendingar, Víkingasveitin og örugglega fleiri sveitr.   

Spá ritstjóra:

  • 1.       Bolungarvík-b
  • 2.       Fjölnir-b
  • 3.       KR-b
  • 4.       Hellir-d
  • 5.       Austurland
  • 6.   Víkingasveitin

6.

Ađ lokum

Eins og venjulega vil ég benda mönnum á ađ taka ţessa spá međ öllum mögulegum fyrirvörum.  Hún er sett fram til gamans og ţađ má öllum vera ljóst ađ ritstjórinn veit ekki allt um liđsskipan allra liđa!

Ég hlakka til helginnar og óska skákmönnum gleđilegrar hátíđar!

Gunnar Björnsson

Höfundur er Ritstjóri Skák.is og formađur Taflfélagsins Hellis


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband