Skákáriđ 2008

Hrađskákkeppni taflfélaga 2008Skákáriđ 2008 var sérstakt skákár.  Taflfélag Reykjavíkur varđ Íslandsmeistari eftir spennandi baráttu viđ Helli.  Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2008-09 fór fram í skugga fjármálakreppu sem segja má ađ hafi hafist ţá helgi međ ríkisvćđingu Glitnis.  Dagur Arngrímsson og Björn Ţorfinnsson stimpluđu sig inn sem framtíđar landsliđsmenn.  Íslensku stórmeistararnir voru flestir í kreppu.  Ýmist tefldu ţeir lítiđ sem ekkert eđa stóđu undir ţeim vćntingum sem gerđar eru til ţeirra.  

Áfangar komu í hús.  Ţar stóđu Dagur Arngrímsson, Guđmundur Kjartansson, Guđmundur Gíslason og Björn Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestŢorfinnsson vaktina.  Dagur er orđinn alţjóđlegur meistari og búinn ađ ná sínum fyrsta stórmeistaraáfanga ţótt einhver vafi sé á ađ hann sé fullgildur.  Björn klárađi alţjóđlega meistarann, reyndar á upphafsdögum ársins 2009, en ţessir tveir skákmenn virđast vera ferskastir og eru líklegastir til ađ velta núverandi landsliđsmönnum úr ţeirra sćtum ásamt  Jóni Viktori Gunnarssyni sem hefur bćtt sig töluvert á árinu og sigrađi á alţjóđlegu skákmóti í Belgrad í Serbíu.  Guđmundur Kjartansson tók AM-áfanga í Harkany í Ungverjalandi og Gíslason á EM taflfélaga í Halkidiki í Grikklandi.

Og kannski ţađ gerist á árinu 2009 ţar sem landsliđiđ stóđ sig afar illa á ólympíuskákmótinu og margir fara fram á endurnýjun.  Er kominn tími á allsherjar endurnýjun??  Tja, ţví verđur stjórn SÍ ađ svara en árangur á síđasta ólympíuskákmóti var alls óviđundandi.  Sjálfur er ég hrifnastur af hugmyndinni um einvald sem velji liđiđ og ţurfi ţá ekki ađ horfa á stigin heldur geti valiđ besta LIĐIĐ.  Mér ţykir ţađ t.d. umhugsunarverđ hugmynd ađ taka „áhćttu" međ liđsvali á EM strax í haust og gefa ungu skákmönnum sénsinn.

Hannes og HenrikHannes Hlífar varđ Íslandsmeistari eins og venjulega og tefldi mun betur en í fyrra.  Hannes átti auk ţess gott Reykjavíkurskákmót ţar sem hann sigrađi ásamt hinum Wang-gefnu Kínverjum.  Ađ öđru leyti ekki gott skákár hjá Hannesi og spurning hvort hann ćtti ekki bara ađ flytja heim aftur.  Teflir best á Íslandi!  Henrik Danielsen tefldi mikiđ og á miklar ţakkir skyldar fyrir ţađ  Frábćrt fyrir íslenskan skákheim ađ fá tćkifćri á ađ tefla viđ stórmeistara á hefđbundnum innlendum mótum. 

Í skákpólitíkinni gekk ýmislegt á.  Björn Ţorfinnsson kosinn forseti SÍ eftir sigur á Pops-stjörnunni Óttari Felix Haukssyni.  Sumir töluđu um átök Hellis og TR en ég held varla og sem fyrr talađ um mafíur.  Björn er vinsćll fýr, sem allir kunna vel viđ, ţótt sigurinn hafi veriđ stćrri en flestir áttu von á.Lilja og Björn

Eins og venjulega hefur ritstjóri valiđ hina og ţessa viđburđi ársins.  Sjálfsagt gleymist eitthvađ í upptalningunni og biđst ég afsökunar á ţví!

Óvćntasta frétt ársins

Held ađ uppgangur Bolanna hafi veriđ hvađ óvćntastur á árinu 2008.  Reyndar var ţetta búiđ ađ „leka út" lengi en fáir tóku ţetta alvarlega.  Sjálfur heyrđi ritstjórinn Halldór Grétar Einarsson tala fjálglega um framtíđaráćtlanir Bolanna fyrir 2-3 árum en tók tal hans aldrei alvarlega!

Skák ársins 

Ekki spurning.  Eina tapskák Taflfélags Bolungarvíkur á árinu.  Sá sem stjórnađi hvítu mönnunum sannađi ađ ţar er á ferđinni virkilega góđur skákmađur.  Sjá nánar:  http://hornid.com/cgi-bin/mwf/topic_show.pl?pid=51640;hl=

Deila ársins

Kosningabaráttan á milli Björns Ţorfinnssonar og Óttar Felix Haukssonar hlýtur ađ teljast deila ársins.  Samt aldrei alvarlega deila enda skyggja deilur um notkun bandstriks frá árinu 2006 og hvort mćtti kalla Íslandsmeistara Íslandsmeistara á árinu 2007 gjörsamlega á smá kosningaátök.  Menn hafa svo slíđrađ sverđin og fćr ritstjóri ekki betur séđ en ađ öll dýrin í skákskóginum séu vinir!

Klúđur ársins

TR fyrir ađ vera ekki tilbúnir međ „We Are The Champions" eftir sigur á Íslandsmóti skákfélaga.  Eg meina „Winners takes it all?" Hvađ hefđi spćnska landsliđiđ á EM međ alla Liverpool-leikmennina sagt hefđi ţađ lag veriđ spilađ?

Formađur Hellis var reyndar beđinn um ađ redda diski međ Queen-laginu en.................ţví var hafnađ snarlega!

Liđ ársins:


BolarTR-ingar stóđu sig vel og náđu ađ klára Hellismennina en liđ ársins hljóta ađ teljast Bolar sem stálu allri athygli međ sitt ofurliđ sem ţeir mćttu međ í upphafi kreppunnar og spöruđu víst lítíđ.  Kláruđu ţeir kannski gjaldeyrisforđann?  Davíđ?  Hvađ finnst ţér um gjaldeyrisbruđl  Bolvíkinga?  Halló, ertu ţarna ennţá?  Já, auđvitađ, hvernig dettur mér annađ í hug! 

Félagaskipti ársins

Margir skákmenn gengu til liđs viđ Bolvíkinga og má ţar nefna félagaskipti Jóns L. Árnasonar og Braga Ţorfinnssonar úr Helli og Jóns Viktors Gunnarssonar og Dags Arngrímssonar út Taflfélagi Reykjavíkur.TaflBol017

Efnilegasti skákmađur ársins

Sá skákmađur sem hćkkađi mest allra frá áramótunum 2007/08 var Bjarni Jens Kristinsson en hann hćkkađi um 137 stig.  Nćst á eftir voru Salaskólakrakkarnir Patrekur Maron Magnússon međ 117 stig og og Jóhann Björg Jóhannsdóttir međ 107 stig.  Ađrir ná ekki 100 stigum en nćst ţar á eftir eru Dađi Ómarsson, Atli Freyr Kristjánsson og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir.  

Hjörvar Steinn Grétarsson. unglingameistari Íslands og einfaldlega okkur besta von eins og er.  Ef til vill tími til ađ gefa ungum skákmönnum eins og Hjörvari tćkifćri á ađ tefla í landsliđi Íslands á árinu 2009?  Spyr sá sem ekki veit  Hjörvar er efnilegasti skákmađur ársins ađ mati ritstjóra ţótt skákáriđ 2008 hafi Hjörvar Steinn Grétarssonekki veriđ hans besta. 

 Skákkona ársins

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir Íslandsmeistarinn í skák hlýtur ađ teljast skákona ársins.  Frábćr árangur hjá henni.   Hallgerđur

Skákmađur ársins

Óvenju erfiđ spurning fyrir áriđ 2008.  Hannes Íslandsmeistari og sigrađi á Reykjavíkurskákmótinu en átti ađ öđru leyti ekki gott ár og lćkkar um eitt stig á árinu.

Héđinn, sem var skákmađur ársins 2007 tefldi ađeins á einu kappskákmóti, EM einstaklinga á árinu, fyrir utan liđakeppnir, sem verđur ađ teljast lítiđ fyrir atvinnumann og lćkkar um 7 stig. 

Hinir atvinnumennirnir tefldu lítiđ nema Henrik sem tefldi mikiđ en var nokkuđ brokkgengur á árinu. 

Ţađ er athyglisvert ađ af sjö stigahćstu skákmönnum landsins töpuđu sex skákstigum.  Ađeins Jóhann Hjartarson hćkkađi á stigum en hann hćkkađi um eitt stig!

Jón Viktor átti gott ár og sigrađi á móti í Belgrad.  Björn Ţorfinnsson átti gott ár, sem og Dagur Arngrímsson og Guđmundur Kjartansson .  Dagur og Gummi voru nokkuđ brokkgengir á árinu en luku ţví međ miklum stćl ţegar Dagur tók stórmeistaraáfanga í Harkany en Gummi náđi AM-áfanga í sama móti. 

Jón Viktor ađ tafli í BelgradFlestir okkar alţjóđlegu meistarar eru virkir og hafa veriđ ađ sýna góđan árangur  Frábćrt ađ sjá hvađ alţjóđlegu meistararnir okkar hafa veriđ duglegir viđ fara erlendis til ađ tefla og blásiđ á allt krepputal.  Áriđ 2008 var eiginlega ár alţjóđlegu meistaranna og sterkustu FIDE-meistaranna!

Skákmađur ársins er Jón Viktor Gunnarsson. Sigurinn í Belgrad rćđur ţar mestu enda ekki á hverjum degi sem íslenskir skákmenn sigra á opnu sterku alţjóđlegu móti!  Ađ öđru leyti jafn og góđur árangur yfir áriđ sem styrkir stöđu Jóns sem eins besta skákmanns landsins. 

Endurkoma ársins

Ţađ hlýtur ađ vera Guđmundur Gíslason, sem hefur lítiđ teflt síđustu ár, en kom mjög sprćkur inn á EM taflfélaga ţar sem hann náđi AM-áfanga.Dagur Arngrímsson og Guđmundur Gíslason

Viđburđur ársins

Skáksamband Íslands hélt Reykjavíkurskákmót í upphafi ársins.  Hellir stóđ fyrir tveimur alţjóđlegum mótum, Fiskmarkađsmótinu og alţjóđlegu unglingamóti.  TR hélt alţjóđlegt Bođsmót félagsins. 

Reykjavíkurskákmótiđ, sem var óvenju vel heppnađ nú, hlýtur ađ teljast viđburđur ársins.  Frábćrt konsept ađ mínu mati ađ velja fćrri „frćga" skákmenn og bjóđa fremur ţessum ofurefnum sem settu svo mjög skemmtilegan svip á mótiđ.

Skemmtilegir viđburđir voru haldnir á árinu út á landi.  Eyjamenn stóđu ađ miklum myndarskap af Íslandsmóti 15 ára og yngri og náđu metţátttöku en Karl Gauti og félagar hafa unniđ ţrekvirki í unglingastarfi síđustu misseri.  Bolar héldu flott Íslandsmót í hrađskák í Víkinni og Snćfellingar héldu vel heppnađ mót í Ólafsvík.  Flott framtök og vonandi ađ ţađ verđi a.m.k. jafn mörg mót út á landi í ár!

IMG 4028Svo var Skákakademían stofnuđ sem hlýtur ađ vera góđur fyrirbođi um öflugt skáklíf í borginni. 

Taflfélag ársins

Ţađ hljóta ađ vera Bolarnir.  Ţau tćkifćri sem ţeir eru ađ gefa stórmeistaraefnunum eru frábćr og virđast strax vera ađ skila sér. 

Flott innkoma í haust og menn bíđa spenntir eftir seinni hlutanum.  Í fyrra var „Winner Takes It All" sem var spilađ ađ loknu móti.  Ćtli ţađ verđi „We are the Champions" nú eđa kannski „Big Spender"!

Félagsmálamađur ársins

Eyjamenn voru sterkir á árinu og Karl Gauti á skiliđ hól fyrir kröftugt unglingastarf.  Bolvíkingar hljóta hins vegar ađ eiga ţessa nafnbót enda var áriđ ţeirra..  Formađur ţeirra Guđmundur Dađaon er félagsmálamađur ársins!Bolvíkingar

Skáksíđa ársisins

Skák.is

Líffćri ársins

Ristillinn.

Ummćli ársins:

Ólafur H. Ólafsson á ađalfundi SÍ ţegar hann hafđi uppgötvađ hverjar vćru fulltúrar Skákfélags Selfoss og nágrennnis (Ţorfinnur Björnsson og Bragi Ţorfinnsson):   „Ţeir hafa greinilega stađiđ sig betur í smöluninni".og Jón L. Árnason eftir einu tapskák Bolanna á Íslandsmóti skákfélaga, viđ andstćđing sinn, „ţú tefldir svo illa ađ ég fipađist" og skellihló svo!

Ađ lokum

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ritstjóri hefur oft veriđ bjartsýnni um áramót en nú enda allt í helvítis fokking fokki á landinu!

Nú er ţörf á ađ skákáhugamenn standi saman og ekki síst ađ bakhjarlar íslenskrar skákhreyfingar standi ţétt á bak viđ íslenska skákmenn og íslenskt skáklíf  Ekki veitir af.

Áriđ byrjar ţó mjög vel međ góđri frammistöđu Bjössa, Jóns og Gumma.  Vonandi fyrirbođi um skákáriđ 2009. 

Áfram íslensk skák!  Áfram Ísland!

Gunnar Björnsson 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband