Gríđarleg spenna á Íslandsmóti skákfélaga - fjögur liđ berjast um titilinn

IMG 1973

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ spennan á Íslandsmóti skákfélaga sé gríđarleg.  Fjögur liđ berjast um Íslandsmeistaratitilinn.  Bolvíkingar, Víkingar, TR-ingar og Eyjamenn.   Öll fjögur liđin eiga áţekka andstćđinga eftir.  Stađa Bolvíkinga er ađ mati ritstjóra sterkust en ekki má vanmeta möguleika Víkingaklúbbsins og TR-inga.  Líkur Eyjamanna eru minnstar og ţeirra einu möguleikar felast í ţví ađ ná afar hagstćđum úrslitum í síđari hlutanum.  Ţađ var gaman ađ sjá sterka skákmenn eins og Margeir Pétursson og Friđrik Ólafsson tefla á Íslandsmóti skákfélaga og mótiđ virđist sífellt verđa sterkara og skemmtilegra ár frá ári.

Ţađ er alltaf ákveđin ţjóđhátíđarstemning ţegar Íslandsmót skákfélaga fer fram.  Mótiđ er eins IMG 2113konar ćttarmót skákmanna.  Ţarna koma allir saman.  Erlendir ofurstórmeistarar, sterkustu íslensku skákmennirnir, gamlar skákkempur, skákkonur, ung skákefni og síđast en ekki síst ţeir skákmenn sem eingöngu tefla á  Íslandsmóti skákfélaga.  Stemningin í kringum mótiđ hefur aukist ár frá ári og ţess vegna hafa menn e.t.v. veriđ dálítiđ skeptískir á viđamiklar breytingar á keppninni.   Mótsstađurinn er fínn og ađstođin sem SÍ fćr frá Rimskćlingum viđ uppsetningu og niđursetningu á salnum auđveldar allt mótshaldiđ.

IMG 2123Ţađ breytir ekki ţeirri skođun minni ađ nýta beri hina erlendu gesti betur en nú er og auđveldasta leiđin til ţess sé ađ fjölga í 10 liđ í efstu deild og gera hana ađ áfangamóti.  Sú breyting hefur ekki áhrif á neđri deildir og breytir ţví litlu fyrir hinn almenna skákmann.   Aukaumferđirnar fćru fram hvorn fimmtudaginn.  Ţau liđ sem eru í fyrstu deild ćttu ekki ađ eiga í neinum vandrćđum međ ađ manna ţessir tvćr auka umferđir enda öll međ mikinn mannskap.   Kostnađurinn viđ ţessa breytingu er miklu minni en ađ fjölga í ţrjár helgar sem og ađ halda sér alţjóđlegt mót í kringum Íslandsmótiđ .

Samkvćmt lauslegri rannsókn minni tefldu 18 erlendir titilhafar í keppninni núna.  Ţeir tefldu 19 IMG 1933skákir innbyrđis en 36 skákir viđ innlenda skákmenn. Ef viđ gefum okkur ađ hver erlendur titilhafi kosti ađ međaltali 200.000 kr. fyrir fyrri hlutann ţýđir ţađ ađ hver skák íslensks skákmanns viđ erlendan titilhafa á Íslandsmóti skákfélaga kostađi nú ađ međaltali um 100.000 kr. Tvćr viđbótarumferđir lćkka međalkostnađinn umtalsvert auk ţess sem íslenskir titilveiđarar fá gott tćkifćri á ađ krćkja sér í áfanga.

Mikil leyndarhyggja var í kringum mótiđ og gekk meira ađ segja svo langt ađ ţađ voru gefnar út rangar upplýsingar.  Sum liđin reyndu ađ halda ţétt ađ sér hverjir skipuđu liđin ţótt reyndar hefđi ţađ allt lekiđ út á síđustu metrunum.  Í síđari hlutanum verđur ţó leyndarhyggjan ekki í bođi ţví félögin ţurfa ađ gefa upp hvađa erlendu skákmenn tefla jafnframt í Reykjavíkurskákmótinu sem sannarlega nýtur góđs af ţessari miklu samkeppni ofurklúbbanna .

En snúum okkur ađ sjálfu mótinu.  

Stađan (spá í sviga):

  • 1 (1) TB 22˝ v.
  • 2 (2) Víkingaklúbburinn 22 v.
  • 3 (4) TR 21˝ v.
  • 4 (3) TV 20˝ v.
  • 5 (5) GM 17 v.
  • 6 (6) Hellir 13 v.
  • 7 (7) SA 7 v.
  • 8 (8) TB-b 4˝ v.

Sem sagt algjörlega í samrćmi viđ spá ritstjóra ađ TR og TV undanskyldu. 

IMG 2195Ritstjóri spáđi Bolvíkingum sigri fyrir mótiđ og hefur á engan hátt skipt um skođun.  Fyrir mót nefndi ég tortryggni margra gagnvart b-sveitum en Bolar gerđu sitt besta til ađ útrýma ţeirri tortryggni.  Ţeir töpuđu nú „ađeins"  ˝-7˝ fyrir a-sveitinni ţar sem formađurinn Guđmundur Dađason fór fyrir sínum mönnum og gerđi jafntefli viđ Jón Viktor.  Og til ađ leggja áherslu á ađ ţetta tap vćri ekki tilviljun töpuđu b-sveitarmenn, ţá orđnir meira ađ segja betur skipađir, fyrir Hellismönnum međ sama mun í 2. umferđ! 

Bolvíkingar hafa 22˝ vinning, hafa ˝ vinnings forskot á Víkinga.  Ţeir eiga eftir ađ mćta TR, GM og Helli í lokaumferđunum ţremur.  Bragi Ţorfinnsson var bestur Bola međ 3˝ vinning.  Virđist vera í miklu formi ţessa dagana, hćkkar jafnt og ţétt á stigum og lagđi m.a.  ađ velli Björn bróđur sinn og nálgast 2500 skákstigin sem óđ fluga.  Jóhann Hjartarson hlaut 2˝ vinning í 3 skákum.

Víkingaklúbburinn hefur 22 vinninga. Ţeir töpuđu fyrir TR og gerđu jafntefli viđ Bola.  Ţeir eiga eftir IMG 1965ađ mćta TV, GM og SA í lokaumferđunum.  Ţađ er líklegt ađ Víkingar munu ekki vinna keppnina á jöfnu heldur verđa ţeir líklega ađ vera fyrir ofan ađrar sveitir á vinningum.  

Ţađ var sérstakt ađ horfa á Víkinga tefla viđ Bola.  Ţar tefldu fjórir útlendingar á fjórum efstu borđunum fyrir bćđi liđ.  Á fimmta borđi tefldu svo ţeir skákmenn sem oftast hafa leitt íslenska ólympíuliđiđ ásamt Friđriki Ólafssyni, ţeir Jóhann Hjartarson og Hannes Hlífar.  Í liđi Víkinga voru ţrír Pólverjar og í liđi Bola voru ţrír Úkraínumenn.  Ţví miđur bauđ borđaröđin ekki á upp „landskeppni" á milli Úkraínu og Pólverja.  Pavel Eljanov, fyrsta borđs mađur Víkinga tefldi viđ tvo landa sína í keppninni en TR-ingar voru ţriđja liđiđ sem stillti upp Úkraínumanni á fyrsta borđi.  Ţađ voru sem sagt fleiri Úkraínumenn á fyrsta borđi en Íslendingar en Hellir var eina taflfélagiđ sem stillti upp Íslendingi sem fremsta manni. Stefán Kristjánsson hlaut fullt hús á sjötta borđi, lagđi m.a. ţá Jón L. Árnason og Karl Ţorsteins ađ velli.  Stefán hefur náđ ótrúlegum árangri á Íslandsmóti skákfélaga, hefur ađeins tapađ niđur 1˝ vinningi síđustu fjögur ár.  Í ţokkabót vinna nánast undantekningalaust ţau liđ sem Stefán er í Íslandsmót skákfélaga. Ţannig ađ sú tölfrćđi er međ Víkingum!

IMG 2128TR-ingar eru í ţriđja sćti međ 21˝ vinning. TR hafđi langeftirtektarverđasta liđiđ.  Ţeir stilltu upp fjórum erlendum meisturum og svo fjórum sterkum innlendum meisturum sem hafa ekki veriđ ţekktir fyrir ţátttöku á kappskákmóum síđustu ár nema ţá helst Friđrik Ólafsson sem er ađ halda í skákvíking á nćstu mánuđum.  Ţađ var einkar gaman ađ sjá Friđrik og Margeir Pétursson.  Sá síđarnefndi hefur ekki teflt á kappskákmóti síđan 2004 en hefur teflt svolítiđ í Lliv í Úkraínu ţar sem hann er búsettur.  Friđrik vann mjög góđan sigur á Magnúsi Erni Úlfarssyni í fyrsta umferđ.  Margeir varđ fyrir barđinu á Vodafone-gambítinum í 4. umferđ gegn Magnúsi Teitssyni ţegar sími hans hringdi ţegar skákin var tiltölulega nýlega komin í gang. 

Erlendu keppendurnir hjá TR  stóđu sig afar vel en Karl Ţorsteins stóđ sig best íslensku fulltrúanna í TR en hann fékk 3 vinninga í 4 skákum. TR-ingar eiga eftir ađ tefla viđ Bola a- og b og Hellismenn í lokaumferđunum og eiga ţví ađ mörgu leyti eftir léttasta prógrammiđ.  Spurning hvort ađ ćfingaleysi íslensku skákmannanna geti ţó háđ ţeim í lokaátökunum en sigurmöguleikar verđa ţó ađ teljast allgóđir og hefđu ekki komiđ fyrir slysatöp hefđi stađa ţeirra getađ veriđ jafnvel enn betri.

Eyjamenn eru í 4. sćti međ 20˝ vinning og eru í lökustu stöđu toppliđanna.  Rétt eins og hin IMG 2067toppliđin stilltu ţeir upp fjórum erlendum skákmeisturum.  Töp gegn Bolum og TR ţýđa ţađ ađ ţeir verđa ávallt ađ verđa einir efstir ađ vinningum til ađ eiga sigurmöguleika.  Ţeir eiga eftir ađ mćta Víkingum, GM og b-sveit Bola í lokaátökum.  Möguleiki ţeirra byggist á ađ slátra slakari sveitunum og ná svo mjög góđum úrslitum gegn Víkingum.  Henrik Danielsen stóđ sig best Eyjapeyja en hann hlaut 3˝ vinning í 4 skákum.

IMG 2194Gođar-Mátar sigla lygnan sjó um miđja deild međ 17 vinninga.  Hafa hvorki möguleika á verđlaunasćti né ađ falla.  Ţeir voru ađeins međ einn erlendan skákmann, Gawain Jones.   Í liđ ţeirra vantađi Helga Áss Grétarsson, sem hafđi ćtlađ sér ađ tefla, en forfallađist.  Ţröstur Ţórhallsson var seigur, hlaut 3 vinninga í 4 skákum á öđru borđi, skilar yfirleitt sínu.  GM-ar stóđu sig reyndar nćstverst allra sveita miđađ viđ skákstig en ţeir töpuđu samtals 23 skákstigum. 

Hellismenn eru í sjötta sćti međ 13 vinninga og fóru langleiđina međ ađ bjarga sér frá falli. RćđurIMG 2124 ţar mestu sigurinn gegn b-sveit Bola.  Enginn Hellismađur hlaut meira en 2 vinninga en ţađ breytir ţví ekki  ađ Hellir er sú sveit sem stóđ sig nćstbest miđađ viđ skákstig en sveitarmeđlimir hćkka samtals um 18 skákstig.  Lenka Ptácníková hlaut 2 vinninga í 3 skákum og Hjörvar Steinn fékk 2 af 4 á fyrsta borđi.

Akureyringar eru í sjöunda sćti  međ 7 vinninga og eru langleiđina komnir niđur í 2. deild.  Eina von ţeirra um ađ halda sér uppi felst í ţví ađ ná góđum úrslitum gegn Hellismönnum í síđari hlutanum og slátra svo b-Bolum.  Halldór Brynjar Halldórsson stóđ sig best Akureyringa en hann hlaut 50% vinninga á 4. borđi, vann IMG 2063Arnar E. Gunnarsson og gerđi jafntefli viđ Stelios Halkias.  Ţrátt fyrir fáa vinninga voru ţađ Akureyringar sem stóđu sig best allra miđađ viđ skákstig en stig ţeirra hćkka um samtals 20 stig.  Reyndar renna 19 af ţeim í vasann á Halldóri Brynjari!

B-sveit Bolvíkinga er neđst međ 4 vinninga og ađeins kraftaverk getur bjargađ ţeim frá falli.  Guđmundur Dađason var ţeirra bestur en hann hlaut 1˝ vinning í 3 skákum og ţađ gegn verulega sterkum skákmönnum, ţ.e. vann Björn Ţorfinnsson og gerđi jafntefli viđ Jón Viktor Gunnarsson.  B-Bolar náđu sér ekki á strik og töpuđu samtals 32 stigum í fyrri hlutanum.

Ég tel enga ástćđu til ađ breyta spánni minni.  Ég tel Bolvíkinga sem fyrr líklegasta til sigurs.  En keppnin getur orđiđ hrikalega spennandi í byrjun mars í Hörpu.

2. deild

Önnur deildin er mjög spennandi rétt eins og sú fyrsta.  B-sveit GM leiđir međ 16 vinninga, b-sveit IMG 2172TR er í 2. sćti međ 15˝ vinning og Fjölnismenn og b-sveit Eyjamanna eru jafnir í 3.-4. sćti međ 13 vinninga.  Margt bendir til fjölgun b-sveita í fyrstu deild ađ ári um eina.  B-sveit Hellis, TG og Reyknesingar virđast vera í mestri fallhćttu en ţessar sveitir eiga allar eftir ađ keppa innbyrđis og ţví gćtu ađrar sveitir eins og Haukar og jafnvel Fjölnir blandast í ţá baráttu en ţćr báđar eiga eftir töluvert erfiđari dagskrá.

Stađan (spá í sviga)

  • 1. (1) GM-b 16 v.
  • 2. (3) TR-b 15˝ v.
  • 3.-4. (5)Fjölnir 13 v.
  • 3.-4. (2) TV-b 13 v.
  • 5. (7) Haukar 11˝ v.
  • 6. (6) Hellir-b 9˝ v.
  • 7. (4) TG 9 v.
  • 8. (8) SR 8˝ v.

3. deild

IMG 2022B-sveit Víkingaklúbbsins leiđir í 3. deild međ 7 stig en í 3. og 4. deild gildir stigakerfi (Match-Point).   Ţeir verđast ađ teljast langsigurstranglegastir.  Vinverjar, Akurnesingar, b-sveit Akureyringa og SFÍ hafa svo 6 stig.  Hvađa sveit fylgir ţeim upp er ómögulegt ađ spá fyrir um.  Ţađ er athyglisvert ađ sex efstu liđin eru nákvćmlega ţau sömu og ritstjóri spáđi sex efstu sćtunum, reyndar ekki í sömu röđ.

Stađan í 3. deild (spá ritstjóra í sviga - ađeins spáđ fyrir topp 8)

  • 1. (1) Víkingaklúbburinn-b 7 stig
  • 2. (4) Vin 6 stig (17 v.)
  • 3. (6)TA 6 stig (14˝ v.)
  • 4. (5)SA-b 6 stig (14 v.)
  • 5. (3) SFÍ 6 stig 6 stig (13 v.)
  • 6. (2) KR 5 stig
  • 7. Hellir-c 4 stig
  • 8. SSON 4 stig
  • 9. SAUST 4 stig
  • 10. TR-c 4 stig
  • 11. KR-b 4 stig
  • 12. (7) GM-c 2 stig
  • 13. Sauđárkrókur 2 stig
  • 14. (8) TV-c 2 stig
  • 15. TG-b 2 stig
  • 16. GM-d 0 stig

4. deild

Ţađ var vitađ fyrirfram ađ Briddsarar vćru líklegastir til sigurs og hafa ţegar tekiđ forystu.  Fimm liđ hafa svo sex stig og erfitt ađ spá hvađa liđ fylgja ţeim upp.  Spá ritstjóra er algjörlega út í Tóta munk. 

Stađan í 4. deild (spá ritstjóra í sviga - ađeins spáđ fyrir topp 5)

  • 1. (1) Briddsfjelagiđ 7 stig
  • 2. SA-c 6 stig (16˝ v.)
  • 3. Hellir-d 6 stig (15˝ v.)
  • 4. UMSB 6 stig (15˝ v.)
  • 5. (2) Víkingaklúbburinn-c 6 stig (14˝ v.)
  • 6. SR 6 stig (14 v.)
  • 7. TV-d 5 stig
  • 8. (4) SSON-b 4 stig
  • 9. TR-d 4 stig
  • 10. TR ung-a 4 stig
  • 11. Siglugjörđur 4 stig
  • 12. (5) Fjölnir-b 4 stig
  • 13. Haukar ung 3 stig
  • 14. Hellir ung 2 stig
  • 15. (3) Vin-b 2 stig
  • 16. TR ung-b 2 stig
  • 17. TG-c 1 stig
  • 18. Fjölnir c 0 stig

Ađ lokum

Rétt er ađ ţakka öllum ţeim sem unnu viđ mótiđ.  Ađ öđrum ólöstuđum á Ásdís Bragadóttir mestar ţakkar skyldar en hún hefur haldiđ utan um mótiđ af miklum myndarbrag.   Skákstjórar og félög sem lögđu fram skákstjóra eiga einnig ţakkir skyldir.  Hrafnhildur (Habba) sló svo inn úrslit af miklum móđ og ţađ er ánćgjulegt ţróun fyrir skákmenn ađ geta séđ öll einstaklingsúrslit fljótt og vel.  Rimskćlingar undir forystu Helga skólastjóra og Skarphéđins húsvörđs fá sem og miklar ţakkir fyrir alla ţeira ađstođ.

Afar skemmtilegum og líflegum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga er lokiđ.  Og ekki stefnir í minna spennandi síđari hluta.  Ţá verđur mikil hátíđ í febrúar - mars sem hefst međ NM í skólaskák í febrúar og líkur svo međ Íslandsmótinu.  Í millitíđinni verđur landskeppni viđ Kína og Reykjavíkurskákmót.

Gunnar Björnsson


Sterkasta Íslandsmót skákfélaga sögunnar hefst um helgina

Um 30 stórmeistarar taka ţátt í Íslandsmóti skákfélaga en fyrri hlutinn fer fram um helgina í Rimaskóla.  Undirrituđum sýnist ađ hér sé um ađ rćđa metfjölda stórmeistara á móti innanlands en samkvćmt lauslegri rannsókn hafa ţeir flestir veriđ á Reykjavíkurskákmótinu 2006 eđa 28 talsins.  Og samkvćmt heimildum mínum tefla allir íslensku stórmeistararnir um helgina nema Guđmundur Sigurjónsson og Héđinn Steingrímsson.  Ţetta verđur ţví í fyrsta sinn um langt árabil ađ „fjórmenningarnir" svokölluđu; Jóhann, Helgi, Margeir og Jón L. tefla á sama kappskákmóti. 

Ţrjú liđ berjast vćntanlega um titilinn; Taflfélag Bolungarvíkur, Víkingaklúbburinn og Taflfélag Vestmannaeyja.  Öll ţessi liđ stilla upp fjórum erlendum skákmönnum samkvćmt mínum heimildum og ţađ gerir reyndar Taflfélag Reykjavíkur vćntanlega einnig sé litiđ til síđustu ára. Gođinn/Mátar og SA hafa 1-2 erlenda keppendur og Hellir einn.

Ég spái ţví ađ Íslandsmeistarar síđustu fjögurra ára, Taflfélag Bolungarvíkur, vinni titilinn í fimmta sinn í röđ.  Víkingaklúbburinn og Eyjamenn eru hins vegar til alls líklegir og satt best ađ segja met ég líkurnar ca. svona:  TB (40%), Víkingar (30%), TV (20%) og ađrir (10%).  Ég spái Bolvíkingum einfaldlega sigri vegna ţess ađ ţeir hafa söguna og hefđina međ sér og hafa sennilega bestu íslensku skákmennina innan borđs, ţó í sjálfu sér muni ţar ekki svo miklu á milli ţeirra og Víkinga og Eyjamanna.

GođMátar og TR-ingar hafa einnig einhverja vinningsmöguleika.  GođMátar standa vel ađ ţví ađ ţeir fá veikar sveitir í fyrri hlutanum og gćtu ţví veriđ í góđri stöđu eftir fyrri hlutann og mćtt mun sterkari til leiks í síđari hlutann.  Árangur TR veltur ađ miklu leyti á ţví hversu margar skákir hinir sterku íslensku skákmenn ţeirra tefla.

Fallbaráttan er á milli ţriggja liđa.  B-sveit Bolungarvíkur, Skákfélags Akureyrar og Taflfélagsins Hellis.  Bolvíkingar hafa misst nokkra menn sem ţýđir ađ b-sveitin verđur veikari en oft áđur.  Hellismenn hafa misst marga góđa menn og hafa tekiđ ţá ákvörđun ađ styrkja ekki liđiđ međ erlendum meisturum heldur byggja á eigin innlendum mannskap og nýta frekar fjármuni félagsins í grunnstarfsemi félagsins.  SA hefur lengi fariđ langt áfram á liđsheildinni og liđsmenn ţess náđ töluvert betri árangri en stig gera ráđ fyrir. Mér sýnist á öllu ađ ţessar 3 sveitir séu svipađar ađ styrkleika og fallbaráttan geti veriđ hörđ.

Bolvíkingar eru eina sveitin sem hefur b-sveit í fyrstu deild í ár.  B-sveitir fara fyrir brjóstiđ á mörgum og ţađ er mín skođun ađ ţćr eigi ekki ađ geta teflt í 1. deild, sérstaklega ef selja á heitiđ á Íslandsmóti skákfélaga til styrktarađila.  B-sveitir getađ kallađ fram tortryggni eins og gerđist í fyrra ţegar b-sveit Bolvíkinga var einmitt veikust í fyrstu umferđ ţegar hún mćtti eigin a-sveit og tapađi svo 0-8.   

En nóg um útúrdúra.  Hér kemur spáin fyrir fyrstu deild:

  1. TB-a
  2. Víkingaklúbburinn
  3. TV
  4. TR
  5. Gođinn-Mátar
  6. Hellir
  7. SA
  8. TB-b

2. deild

Eins og venjulega er erfitt ađ spá í 2. deildina.  Ţar geri ég ráđ fyrir sterkum b-sveitum Máta og Eyja og satt best ađ segja finnst mér ţćr tvćr sveitir líklegastar til sigurs í deildinni.  Ţađ er ţví margt sem bendir til ţess ađ b-sveitum fjölgi í 1. deild ađ ári í tvćr eđa jafnvel ţrjár ef Bolvíkingar halda sér uppi.  Önnur deildin er ekki jafn sterk og í fyrra ţegar Víkingar og Gođamenn fóru mikinn.  Nýju sveitirnar í deildinni eru ekki jafn sterkar. 

Erfitt er ađ átta sig á fallbaráttunni.  Mér sýnist satt best ađ segja ađ allar hinar sveitirnar geti falliđ nema ţá helst b-sveit TR sem ég spái 3. sćti.  Eftir margar útstrikanir setti ég fallsćtin á Hauka og Reyknesinga en set viđ ţađ alla hefđbundna og óhefđbundna fyrirvara og bendi á ađ TG, Fjölnir og Hellir geti allt eins falliđ.

  1. Gođinn/Mátar-b
  2. TV-b
  3. TR-b
  4. TG
  5. Fjölnir
  6. Hellir-b
  7. Haukar
  8. SR

3. deild

Sextán liđ keppa í 3. deild.  Ţar tel ég b-sveit Víkinga langlíkasta til sigurs.  Hvađa félag fylgir ţeim upp í 2. deild er mun erfiđara um ađ segja.  Ţađ gćtu veriđ KR-ingar, Akurnesingar, Vinverjar, Selfyssingar ,Skákfélag Íslands eđa b-sveit Akureyringa. Ég ćtla ađ spá ađ KR-ingar međ hinn „endurreista" liđsstjóra Einar S. Einarsson fylgi Víkingum upp.

Ég spái ađeins fyrir um átta efstu sćtin.

  1. Víkingaklúbburinn-b
  2. KR-a
  3. SFÍ
  4. Vin
  5. SA-b
  6. TA
  7. Gođinn/Mátar-c
  8. TV-c

4. deild

Hér er sama saga og venjulega.  Mjög erfitt ađ spá í spilin enda hef ég afskaplega takmarkađar upplýsingar um liđin.  Ćtla ađ spá Briddsurum sigri og c-liđ Víkinga sem og b-liđ Vinjar fylgi ţeim upp en ţetta er byggt á afar takmarkađri vitneskju um styrkleika liđanna.

Spái ađeins um 5 efstu liđin:

  1. Briddsfjelagiđ
  2. Víkingar-c
  3. Vin-b
  4. SSON-b
  5. Fjölnir-b

Ađ lokum

Ég sannarlega vonast eftir drengilegri og skemmtilegri keppni.

Og ítreka ađ ţessi spá er ađeins til gamans og enginn á ađ taka henni of alvarlega.  Lífiđ er of skemmtilegt til ađ láta eina spá og lítinn pistil fara of mikiđ í taugarnar á sér.

Góđa skemmtun um helgina!

Gunnar Björnsson

Höfundur teflir međ b-sveit Hellis um helgina


Skákhátíđin hefst á Selfossi!

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga markar upphafi ađ mikilli skákhátíđ sem nćr hápunkti međ Reykjavíkurskákmótinu 6.-13. mars.  Spennan fyrir Íslandsmótiđ í skák hefur samt oft veriđ meiri, en úrslitin í fyrstu deild réđust í haust.   Mikil spenna er hins vegar í fallbaráttunni og búast má viđ harđri baráttu í neđri deildum. 

Pistillinn verđur í styttra lagi hjá ritstjóra núna enda beinist öll orkan hjá honum ađ Reykjavíkurskákmótinu ţessa dagana. 

Fyrsta deild

Bolvíkingar munu vinna stórsigur í fyrstu deild.  Baráttan um annađ sćti gćti hins vegar hörđ ţar sem TR, Hellir og Eyjamenn berjast um ţau tvö sćti sem gefa ţátttökurétt á EM taflfélaga sem fram fer í Ísrael í haust.   Stađan Eyjamann er sterk ađ ţví leyti ađ ţeir eftir mun veikara prógramm en hinar sveitirnar.  Ég spái TR öđru sćti og Hellismenn ţví ţriđja og ađ Eyjamenn sitji eftir vegna hinum megin, ţó ekki vegna sjógangs.   Sigurđur Áss verđur á stađnum en óvisst hvort hann hjálpi ţeim ađ ţessu sinni.

Fallbaráttan er einnig spennandi.   Fjölnismenn falla og svo er spurningin hvort SA og Mátar fylgir ţeim niđur en munurinn á ţví er lítill og Mátar eiga eftir heldur léttari dagskrá.  Ég spái ţví ađ Norđanmenn hafi Garđbćingana sem hafa auk ţess veriđ býsna uppteknir í tímaritaútgáfu. 

Spá ritstjóra í sviga.

Rk.

Ný spá

Eldri spá

Team

TB1

TB2

1

1

2

TB A

27,5

8

2

2

1

TR A

19

6

3

3

4

Hellir A

18

4

4

4

3

TV A

16,5

4

5

5

5

TB B

15,5

5

6

6

6

SA A

13,5

4

7

7

8

Mátar

11

1

8

8

7

Fjölnir A

7

0

 

2. deild

Tvo liđ hafa yfirburđi í 2. deild eins og vitađ var og ljóst ađ Víkingar og Gođverjar fara upp í deild ţeirra bestu.  Hvort liđiđ vinnur og hvort lendur í öđru sćti er hins vegar óljósara.  Ég spái Víkingum efsta sćtinu.

Fallbaráttan er hins vegar mjög spennandi.  Ég hef síđustu fjögur ár spáđ Skagamönnum falli en aldrei falla ţeir.  Ekki vil ég breyta ţví karma og spái ţeim falli ásamt Haukum.  Ţarna getur ţó allt gerst enda öll liđin nema Gođinn og Víkingar í botnbaráttu.

Rk.

Ný spá

Eldri spá

Team

TB1

TB2

1

1

1

Víkingar A

19,5

8

2

2

2

Gođinn A

18,5

6

3

4

6

KR A

11,5

5

4

3

3

TR B

11

3

5

6

7

SR A

10

3

6

8

8

TA

9,5

3

7

5

5

Hellir B

8

2

8

7

4

Haukar A

8

2

 

3. deild

Taflfélag Garđabćjar leiđir í 3. deild og er vćntanlega á leiđinni upp.  B-sveit Víkinga er skammt undan.  Ţessi liđ eru líklegust til ađ fara upp en auk ţess tel ég Skákfélag Íslands til alls líklegt sem og b-sveit Víkinganna.   Erfitt er um ađ annađ ađ spá og lćt duga ađ spá um topp 8. 

Stađa SA-c er slćm en innkoma Sveinbjörns Sigurđssonar gćti ţó skipt ţar miklu.   

Rk.

Ný spá

Eldri Spá

Team

TB1

TB2

1

1

1

TG A

8

20

2

2

2

TV B

7

18

3

5

 

Haukar B

6

15,5

4

4

 

Víkingar B

5

15

5

8

7

SA B

5

14

6

6

5

SSON

5

14

7

3

3

SFÍ A

5

13

8

 

4

TB C

4

12

9

7

6

Vinjar A

4

10,5

10

 

8

KR B

4

9,5

11

 

 

TG B

3

9

12

 

 

Sauđárkr.

3

8,5

13

 

 

TV C

2

11

14

 

 

SR B

2

9,5

15

 

 

Hellir C

1

8,5

16

 

 

SA C

0

4

 

4. deild

B-sveit Skákfélags Íslands leiđir í 4. deild.  Ţarna er spennan mikil.  Spái ađ SFÍ fari upp ásamt b-sveit Gođans og Briddsfjelaginu.   Set ţó alla fyrirvara.

 

Rk.

Ný spá

Eldri spá

Team

TB1

TB2

1

1

5

SFí B

8

18,5

2

4

4

Mátar B

7

16

3

5

7

SSA

6

17,5

4

2

3

Gođinn B

6

17

5

6

2

Fjölnir B

6

17

6

3

6

Bridsfjelagiđ

6

15

7

8

 

UMSB

6

13

8

7

1

TR C

5

15,5

9

 

 

Víkingar-c

4

13

10

 

 

Mosfellsbćr

4

12

11

 

 

Sf. Vinjar B

4

11,5

12

 

 

SA D

4

11

13

 

 

Kórdrengirnir

4

10,5

14

 

 

TR F

4

7,5

15

 

 

TR D

3

11,5

16

 

 

Fjölnir C

2

11

17

 

 

Hellir - Ung

2

8,5

18

 

 

SSON B

2

8

19

 

 

TR E

2

8

20

 

 

Gođinn C

2

8

21

 

 

TG C

1

6


Ađ lokum

Ţađ verđur gaman á Selfossi um helgina!  Ekki lofa ég uppgjörspistli ađ ţessu sinni vegna Reykjavíkurmótsins.

Allar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu mótsins.

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is og mun jafnvel grípa í tafl um helgina međ b-sveit Hellis.

 


Bolar bítar vel frá sér

IMG 6621 Bolvíkingar hafa algjöra yfirburđi á Íslandsmóti skákfélaga.  Undirritađur minnist ţess ekki ađ hafa séđ ađra eins yfirburđi, um langt árabil.  Bolvíkingar komu međ fjóra sterka stórmeistara.  Forystan er 8˝ vinningur og ađeins formsatriđi fyrir Bolvíkinga ađ vinna titilinn fjórđa áriđ í röđ.  Hitt sem stendur upp úr helginni er ađ Stefán Kristjánsson er búinn ađ tryggja sér 2500 skákstig og stórmeistaratitil.  Verđur vćntanlega útnefndur stórmeistari í byrjun nćsta árs.   IMG 6600

Ţrátt fyrir ađ TR notađi fjóra erlenda meistara var liđ ţeirra veikara en flestir áttu von og ekki alveg í samrćmi viđ trumbusláttinn ţegar koma 12 erlenda meistara í TR var tilkynnt međ viđhöfn fyrir í haust.  Fyrir utan Papin á fyrsta borđi voru hinir erlendu gestirnir međ minna en 2500 skákstig.  Ef til vill koma stóru nöfnin í síđari hlutann.

DSC07826 TR-ingurinn Anatoly Karpov setti skemmtilegan svip á setninguna. Hann afhendi rauđhćrđu Akureyringum Mikael Jóhanni og Jóni Kristni verđlaunagripina fyrir Landsmótiđ í skák og lék svo fyrsta leikinn í fjórum skákum, ţ.e. fyrsta leikinn á öllum viđureignum á 1. borđi í 1. deild.   Svo skemmtilega vildi til ađ enginn lék sama leiknum heldur léku menn ýmist e4, d4, c4 eđa b3.  Karpov ţurfti svo ađ fara af landi brott fyrr en stefnt var ađ Pútin ćtlar ađ heiđra hann.   Skemmtilegt viđtal viđ svo viđ Karpov í Kastljósinu í kvöld sem og í Sunnudagsmogganum.  Gott framtak hjá TR ađ fá kappann og átti Björn Jónsson mestan ţátt í ţví.  Frábćrt framtak sem vekur jákvćđa athygli á TR og skákinni almennt.  IMG 6552

TR er í öđru sćti, hafa vinnings forskot á Hellismenn sem eru ţriđju.  Í fyrsta skipti í mörg ár sem félagiđ stillir erlendum meisturum ađ ráđi.  Á fimmta borđi var Karl Ţorsteins sem gekk í félagiđ úr Helli fyrir keppnina.  Liđ TR var ţví ađ langmestu leyti skipađ „nýliđum"!

Hellismenn eru ţriđju.  Liđiđ mátti sćtta viđ jafntefli viđ Máta og b-sveit Bola.  Simon Williams var eini erlendi gesturinn međ Helli ađ ţessu sinni.   Hannes Hlífar Stefánsson tefldi á fyrsta borđi og lét sér duga ađ gera 3 stutt jafntefli. 

IMG 6555 Eyjamenn eru fjórđu.  Ţeir stilltu upp Gurevich á fyrsta borđi og eiginkona hans var á ţví fimmta.  Flestir áttu von á ţeim mun sterkari.  En liđ međ stórmeistarana Helga og Henrik á 2. og 3. borđi er sveitin auđvitađ ţrćlöflug.  Eyjamenn hafa góđa séns á öđru sćti.   

B-sveit Bolvíkinga eru fimmtu.  Ţađ liđ skipa sterkir skákmenn eins og landsliđsmađurinn Bragi Ţorfinnsson og stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson.  En ađ mestu leyti samanstendur sveitin ađ uppöldum Bolvíkingum/Vestfirđingum.   Einhvern gárunginn um helgina sagđi ađ a-liđiđ stćđi fyrir „ađkeypta" og ađ b-liđiđ stćđi fyrir „brottflutta"! 

SA er sjötta sćtti og eru örugglega býsna ánćgđir.  Ţeir unnu TR 4˝-3˝ og ţađ sem meira var, ţeir IMG 6619 unnu hina brottfluttu Akureyringa, Máta, međ sama mun.   Ţeir hafa 13˝ vinning og eru međ 2˝ vinning á Máta fyrir fallbaráttuna.  Međ ţeim tefldu 2 danskir alţjóđlegir meistarar. 

Mátar háđu sínu frumraun í fyrstu deild og ćtla sér greinilega ađ berjast fyrir sínu.  Gawain Jones kom geysisterkur inn og hlaut 3˝ vinning. 

Fjölnismenn reka lestina međ 7 vinninga og fátt kemur í veg fyrir fall hjá ţeim.  Íslandsmeistarinn Héđinn Steingrímsson leiddi sveitina.  Helgi Árnason hefur ákveđiđ ađ treysta á heimavarnarliđiđ og gefa uppöldum skákmönnum sín tćkifćri til ađ tefla í efstu deildum sem er mjög vel til fundiđ.  Fjölnismenn verđa komnir međ mjög sterkt uppaliđ liđ innan fárra ára.  

Stefán Kristjánsson var eini skákmađurinn sem fékk fullt hús í fjórum skákum.  Jones, Kuzubov og Halkias náđu 3˝ vinning.  Bolvíkingarnir Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Jón Viktor Gunnarsson hlutu 3 vinninga í 3 skákum. 

Ţegar spá ritstjóra er skođuđ kemur í ljós ađ ég var algjörlega út úr korti varđandi efsta sćtiđ.  Ég stóđ í ţeirri trú ađ TR-ingar og reyndar Eyjamenn myndu koma mun sterkari til leiks.  Ađ öđru leyti er stađan í nokkuđ góđu samrćmi viđ spánna. 

Spá ritstjóra í sviga.

Rk.

Spá

Team

TB1

TB2

1

2

TB A

27,5

8

2

1

TR A

19

6

3

4

Hellir A

18

4

4

3

TV A

16,5

4

5

5

TB B

15,5

5

6

6

SA A

13,5

4

7

8

Mátar

11

1

8

7

Fjölnir A

7

0

 

2. deild

IMG 6618 Eins og vitađ var voru Víkingar og Gođinn í sérflokki.  Önnur liđ eru í hnapp og ađeins munar 3˝ vinningi á liđinu í 3. sćti og ţví áttunda.  Ţarna getur ţví allt skeđ enda sex liđ í „fallbaráttu".  Öll liđin sex eiga líka sameiginlegt ađ hafa mćtt öđru toppliđinu og eiga hitt eftir.   Mér finnst reyndar ólíklegt ađ TR-b og KR falli.  

Mér var bent á ţađ af Skagamanni ađ ég hefđi spáđ ţeim falli nú fjórđa áriđ í röđ.   Ég var vinsamlegast bent á ađ halda ţví áfram enda hefur sveitin aldrei falliđ öll ţessi ár!

Rk.

Spá

Team

TB1

TB2

1

1

Víkingar A

19,5

8

2

2

Gođinn A

18,5

6

3

6

KR A

11,5

5

4

3

TR B

11

3

5

7

SR A

10

3

6

8

TA

9,5

3

7

5

Hellir B

8

2

8

4

Haukar A

8

2

 

3. deild

Nú var teflt annađ áriđ í röđ međ MP-kerfi í 3. deild.  Ritstjóri spáđi ađeins fyrir topp átta og virđist hafa veriđ býsna sannspár.  Ţegar spáin var gerđ var b-sveit Víkinga ekki í 2. deild en ţeir komust upp vegna forfalla.    B-sveit Hauka virđist líka vera lítill eftirbátur a-sveitarinnar.   Garđbćingar og Eyjamenn eru líklegust upp í 2. deild.  Einkar gaman fannst mér ađ sjá Hauk Angantýsson aftur ađ tafli. 

C-sveitir SA og Hellis eru neđstar.  Akureyringar sakna sárlega Sveinbjörns Sigurđssonar sem gaf ekki kost á sér.  Tómlegt ađ hafa ekki Sveinbjörn á stađnum.  Treysti á ađ kallinn gefi kost á sér í síđari hlutann enda í góđu skákformi eftir NM öldunga. 

Rk.

Spá

Team

TB1

TB2

1

1

TG A

8

20

2

2

TV B

7

18

3

 

Haukar B

6

15,5

4

 

Víkingar B

5

15

5

7

SA B

5

14

6

5

SSON

5

14

7

3

SFÍ A

5

13

8

4

TB C

4

12

9

6

Vinjar A

4

10,5

10

8

KR B

4

9,5

11

 

TG B

3

9

12

 

Sauđárkr.

3

8,5

13

 

TV C

2

11

14

 

SR B

2

9,5

15

 

Hellir C

1

8,5

16

 

SA C

0

4

 

4. deild

IMG 6585 21 liđ tekur ţátt í 4. liđ.  Jafnmörg liđ og í fyrra.  Semsagt metjöfnun.  B-sveit SFÍ leiđir í keppninni en liđiđ er ađ uppistöđu sama og í fyrra, nema ađ Sigurđur Dađi hélt í Gođann.  B-sveit Máta er í öđru sćti.  Án efa "frćgasta" liđiđ sveit en ţarna mátti t.d. sjá Alţingismennina Halldór Blöndal og Illuga Gunnarsson. 

Ritstjóri er óvenju getspakir varđandi fjórđu deildina.  Ég spáđi ađeins fyrir um sjö efstu liđin og eru ţau öll međal átta efstu. 

Spennandi barátta framundan í síđari hlutanum og engan veginn ljóst hvađa 3 liđ fara upp.

Búiđ er ađ gefa út röđun fyrir fimmtu umferđ međ fyrirvara.  Endurrađađ verđur ef forföll verđa fyrir síđari hlutann.

Rk.

Spá

Team

TB1

TB2

1

5

SFí B

8

18,5

2

4

Mátar B

7

16

3

7

SSA

6

17,5

4

3

Gođinn B

6

17

5

2

Fjölnir B

6

17

6

6

Bridsfjelagiđ

6

15

7

 

UMSB

6

13

8

1

TR C

5

15,5

9

 

Víkingar-c

4

13

10

 

Mosfellsbćr

4

12

11

 

Sf. Vinjar B

4

11,5

12

 

SA D

4

11

13

 

Kórdrengirnir

4

10,5

14

 

TR F

4

7,5

15

 

TR D

3

11,5

16

 

Fjölnir C

2

11

17

 

Hellir - Ung

2

8,5

18

 

SSON B

2

8

19

 

TR E

2

8

20

 

Gođinn C

2

8

21

 

TG C

1

6


Ađ lokum

Skákstjórar fá sérstakar ţakkir fyrir góđ vinnubrögđ í keppninni.  Félögin flest í fyrstu deild útveguđu skákstjóra og skákstjórn ţví vel mönnuđ í ár.  Myndirnar eru frá Helga Árnasyni, Einari S. Einarssyni og Halldóri Grétari Einarssyni.  Fleiri myndar vćntanlega í myndasafniđ.  

Skemmtilegum fyrri hluta er lokiđ.  Síđari hlutinn er svo framundan í mars á Selfossi.  Ţar verđur mikiđ húllumhć en Íslandsmótiđ í Fischer-random á Selfossi verđur í framhaldi af Íslandsmótinu.  Og svo verđur Reykjavíkurskákmótiđ ţann 6.-13. mars.  

Vér hlökkum til!

Allar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu mótsins.

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is og tefldi međ b-sveit Hellis um helgina.


Íslandsmót skákfélaga - TR spáđ sigri á 111 afmćli

Ţađ er órjúfanlegur hluti í ađdraganda  hvers Íslandsmóts skákfélaga ađ ritstjóri gefi út sína hefđbundnu spá.  Hvet menn til ađ taka spánni međ hćfilegum fyrirvara, enda ekki byggđ á geimvísindum og fyrst og fremst sett fram til gamans.  

Ţegar spáđ í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga veltir mađur fyrir sér um hvađa kreppu er veriđ ađ tala um á Íslandi.  Keppnin verđur sífellt sterkari á hverju og nú stefnir jafnvel í sterkasta Íslandsmót skákfélaga frá upphafi.

TR-ingar virđast ćtla ađ koma sterkir inn.  Í félagiđ gengu 12 erlendir skákmenn í ađdraganda keppninnar og ţađ engin smá nöfn.  Ţađ er stađfest ađ Karpov verđur á landinu 6.-10. október en hverjir ađrir koma er ekki ljóst.  Önnur félög halda einnig fast ađ sér ađ spilunum og ţađ hreinlega er ekki ljóst hverjir munu mćta.  Ritstjóri hefur aldrei veriđ í jafnmiklu myrkri fyrir spá keppninnar og nú.  En ţetta er einmitt ţađ sem gerir Íslandsmót skákfélaga jafn skemmtilegt og raun ber.  Mér sjálfum finnst alltaf jafngaman ađ setjast niđur og tefla og hafa ekki hugmynd um hverjum ég mćti fyrr en umferđin hefst!

Menn virđast almennt spá ađ fjögur liđ verđi í toppbaráttunni nú.  Ţađ eru Íslandsmeistarar, Bolvíkinga, sem náđu frábćrum árangri á EM taflfélaga, Eyjamenn, sem vilja sjálfsagt fjölga tegundum góđmálma í sínu verđlaunasafni, TR-ingar og Hellismenn.  Mín tilfinning er sú ađ ţrjú fyrstnefndu félögin munu öll stilla upp fjórum erlendum meisturum.  Ađ ţeim hafa TR-ingar óneitanlega sterkustu einstaklingana en á félagaskrá ţeirra eru meistarar eins og Judit Polgar, Kamsky, Gashimov, Sutovsky ásamt Karpov. Ekkert félag hefur auk ţessi fleiri innlenda stórmeistara í sínum röđum en TR, ţrátt fyrir ađ ţeir séu ekki ţeir virkustu.  Í ljósu ofangreindu tel ég Taflfélag Reykjavíkur líklegasta til sigurs í ár.

Eyjamenn fá sterkustu dagskránna í fyrri hlutanum og mćta öllum toppliđunum.  Engar ađrar toppviđureignir fara fram.  Líklegt er ţví ađ Eyjamenn verđi ekki ofar en í 3. eđa 4. sćti eftir fyrri hlutann en gćtu spćnt inn vinningum í ţeim síđari.  Bolvíkingar eru eina félagiđ sem hafa b-liđ í 1. deild.  Áhugamenn um b-sveitir munu án efa fylgjast grannt međ ţví hvort b-sveitin verđi jafn sterk í fyrstu umferđ ţegar hún mćtir a-sveitinni og í öđrum umferđum fyrri hlutans.

Ef viđ berum saman Bolvíkinga og Eyjamenn og gefum okkur ađ erlendu fulltrúarnir verđi áţekkir ađ styrkleika er ljóst ađ Bolvíkingar eru sennilega heldur sterkari á neđri borđunum.  Eyjamenn hafa ţó óneitanlega styrkt sig međ ţví ađ fá Henrik í sínar rađir.  Ţessi sveitir geta líka báđar unniđ titilinn og sagan er óneitanlega međ Vestfirđingum í ţví sambandi.  Ég spái Bolvíkingum öđru sćti og Eyjamönnum ţví ţriđja.

Hellismönnum, sem munu ekki stilla upp fjórum erlendum meisturum spái ég fjórđa sćti.  B-sveit Bolungarvíkur er einnig afar öflug og međ henni mun tefla sennilega rúmur helmingur EM-sveitar félagsins, sem náđi 14. sćti á EM taflfélaga.  B-sveitin verđur aldrei í botnbaráttu og spái ég ţeim fimmta sćti.

Ég spái ađ botnbaráttan verđi á milli ţriggja liđa.  Akureyringa, Fjölnismanna og Máta.  Ég veit ekki hversu sterkar ţessar sveitir en mér segir svo hugur ađ erlendir skákmenn muni koma viđ sögu í öllum ţessum sveitum einnig.  Satt best ađ segja sýnist mér ađ erlendir skákmenn verđi í öllum sveitum nema sennilega b-sveit Bolvíkinga.  Ég ćtla ađ spá ađ Akureyringar haldi sér áfram í deild ţeirra bestu en Fjölnismenn og Mátar falli.

Rétt er ađ ítreka ađ ég set alla fyrirvara um ţessa spá enda hef ég hef afar takmarkađar upplýsingar um styrkleika sveitanna.

Spá ritstjóra:

  • 1.      TR
  • 2.      TB
  • 3.      TV
  • 4.      Hellir
  • 5.      TB-b
  • 6.      SA
  • 7.      Fjölnir
  • 8.      Mátar

2. deild

Ţađ er létt ađ spá í spilin varđandi efstu sćtin í 2. deild.  Ţau verđa vćntanlega Víkingaklúbbins-Ţróttar og Gođans. 

Í ljósi styrkingar á a-sveit TR er ljóst ađ b-sveitin hefur styrkst verulega.  Mér finnst líklegast ađ hún taki bronsiđ.  Ţarna gćti b-sveit Hellis einnig komiđ sterk inn sem og Haukar og KR-ingar sem féllu úr fyrstu deild.  Önnur deildin virđist vera óhemjusterk í ár.  

Vandi er um fallbaráttuna ađ spá og er allt eins hćgt ađ spá fyrir um útgjöld Ríkissjóđs vegna SpKef.  Ég reyni samt og spái Akurnesingum og Reyknesingum falli.  Rifja upp enn og aftur, ađ gefnu tilefni, ađ hér er ekki um ađ rćđa geimvísindarannsókn!

Spá ritstjóra

  • 1.      Víkingaklúbburinn-Ţróttur
  • 2.      Gođinn
  • 3.      TR-b
  • 4.      Haukar
  • 5.      Hellir-b
  • 6.      KR
  • 7.      SR
  • 8.      TA

3. deild

16 liđ taka ţátt í 3. deild.  Eins og venjulega er erfitt ađ spá í spilin og ćtlar ritstjóri ađ láta duga ađ spá fyrir um áttu efstu sćtin.  Í fljótu bragđi telur mađur TG, TV-b og SFÍ líklegasta til sigurs.  Selfyssingar geta einnig veriđ öflugir sem og c-sveit Bolvíkinga og hinir brosmildu Vinverjar. 

Spá ritstjóra um efstu sćtin

  • 1.      TG
  • 2.      TV-b
  • 3.      SFÍ
  • 4.      TB-c
  • 5.      Selfoss
  • 6.      Vin
  • 7.      SA-b
  • 8.      KR-b

4. deild

Ţegar ţetta er ritađ eru 24 sveitir skráđar til leiks í fjórđu deild sem er svipađ og síđustu ár.  Tvö félög taka ţátt í fyrsta skipti, Taflfélag Mosfellsbćjar og Bridsfjelagiđ. 

Ţarna gćtu Bridsfjelagiđ, Austfirđingar b-sveitir Fjölnis, Máta, Gođans og SFÍ blandađ sér í toppbaráttuna.  Ég tel samt sem áđur c-sveit TR-inga líklegast til sigurs, sem féllu óvćnt úr 3. deild í fyrra.

Spá ritstjóra

  • 1.      TR-c
  • 2.      Fjölnir-b
  • 3.      Gođinn-b
  • 4.      Mátar-b
  • 5.      SFÍ-b
  • 6.      Bridfjelagiđ
  • 7.      SSA

Ađ lokum

Ađ sjálfsögđu vil ég setja viđ ţetta hefđbundin fyrirvara.  Og ítreka enn ađ ţessi spá er fyrst og fremst sett fra, til gamans og enginn á ađ taka hana of alvarlega né ađ fara í fýlu út af henni!

Gleđilega hátíđ!

Gunnar Björnsson

Undirritađur mun tefla međ b-sveit Hellis um helgina.

 


Spá ritstjóra mun birtast kl. 17:30

Sýniđ ţolinmćđi.

Skákhátíđ ađ hefjast!

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina.  Eyjamenn leiđa fyrir síđari hlutann en Bolvíkingar eru engu ađ síđur sigurstranglegastir.   Íslandsmót skákfélaga markar upphafiđ af mikilli skákhátíđ í Reykjavík sem nćr hámarki međ MP Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer 9.-16. mars í Ráđhúsi Reykjavíkur. 

1. deild

Stađan (spá fyrir fyrri hlutann í sviga):

  • 1. (1) TV 25 v.
  • 2. (2) TB 23˝ v.
  • 3. (3) Hellir 22 v.
  • 4. (4) TR  17˝ v.
  • 5. (5)Fjölnir 14˝ v.
  • 6. (7) SA 12 v.
  • 7. (8) Haukar 8 v.
  • 8. (6) KR 5˝ v.

Eyjamenn hafa 1,5 vinnings forskot á Bolvíkinga en engu ađ síđur er ţađ mat ritstjóra ađ stađa Bolvíkinga sé best.  Ţeir eiga auđveldara prógramm eftir en Eyjamenn og eru međ sterkasta liđiđ međ sex stórmeistara innanborđs sem hefur sennilega ekki gerst síđan Hrókurinn var og hét.   Hellismenn eru ţriđju og eina von ţeirra felst í ţví ađ ná góđum úrslitum gegn Eyjamönnum í 5. umferđ og hreinsa í 6. og 7. umferđ.  Í lokaumferđinni mćtast Eyjamenn og Bolvíkingar og ţá gćtu úrslitin ráđist.  Og vonandi fáum viđ dramatík!

Eyjamenn eiga ţví eftir erfiđustu dagskrána en fyrir utan hiđ toppliđin tvö eiga ţeir eftir Hauka.  Bolvíkingar eiga einnig eftir ađ mćta Haukum en auk ţess eiga ţeir eftir ađ tefla viđ TR-inga sem eru sýnd veiđi en ekki gefin eins og ţeir sýndu međ frábćrum endaspretti í fyrra.   Hellismenn eiga eftir ađ mćta KR og SA auk Eyjamanna.

Ofangreind félög eru langsterkust og munu hirđa verđlaunasćtin ţrjú.   TR, Fjölnir sigla um miđja deild og sennilega Akureyringar einnig. 

Ritstjóri telur ađ Haukar og KR falli.  

Spá ritstjóra:

  • 1. TB
  • 2. TV
  • 3. Hellir
  • 4. TR
  • 5. Fjölnir
  • 6. SA
  • 7. KR
  • 8. Haukar

2. deild

Stađan:

  • 1. (2) Mátar 20 v.
  • 2. (1) TB-b 18˝ v.
  • 3. (4) TR-b 15 v.
  • 4. (3) Hellir-b 14 v.
  • 5. (5) SR 12 v.
  • 6. (6) TA 8˝ v.
  • 7. (8) SSON 5 v.
  • 8. (7) Haukar-b 3 v.

Styrkleiki Bolvíkinga í 1. deild veldur ţví ađ b-sveit ţeirra í 2. deild er sennilega sterkari en flestar sveitir í 1. deild enda međ titilhafa á nánast öllum borđum og ţar međ talinn einn stórmeistara.  Mátar fylgja ţeim svo vćntanlega upp í fyrstu deild.   Gangi ţetta eftir verđa Bolvíkingar eina félagiđ međ 2 sveitir í fyrstu deild ađ ári.  

B-sveitir Hellis og TR, sigla vćntanlega um lygnan sjó ásamt Reyknesingum en Skagamenn, Selfyssingar og b-sveit Hauka berjast um síđasta sćtiđ í deild ţeirra nćstbestu.  Ég spái ađ Skagamenn skori mörkin og haldi sér uppi ţótt alls ekki megi vanmeta Magga Matt og ţá Flóamenn sem reyndust býsna drjúgir á endasprettinum í fyrra og gćtu veriđ til alls vísir einnig nú.

Spá ritstjóra:

  • 1. TB
  • 2. Mátar
  • 3. Hellir-b
  • 4. TR-b
  • 5. SR
  • 6. TA
  • 7. SSON
  • 8. Haukar-b

3. deild

Stađan:

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 1

Vikingaklubb. A

7

17,5

2

 3

TG A

7

15

3

 7

TV B

6

15,5

4

 4

SA B

6

15,5

5

 2

Godinn A

6

15

6

 

TR C

4

13,5

7

 6

Hellir C

4

12

8

 5

TB C

4

12

9

 8

KR B

4

11,5

10

 

TG B

3

13

11

 

SA C

3

11

12

 

Hellir D

3

10,5

13

 

TV C

3

8,5

14

 

Sf. Vinjar A

2

9,5

15

 

SR B

2

8

16

 

Haukar C

0

4

Ţađ er erfitt ađ spá í 3. deildina og enn erfiđara eftir ađ ţađ voru tekin upp stig (match point) Víkingar (ţessir hafa ekki rekiđ ţjálfarann) ćttu vinna sig upp og ćtla ég ađ spá ađ Gođinn fylgi ţeim međ upp.  Garđbćingar, Eyjamenn og Akureyringar eru svo til alls líklegir og geta  blandađ sér í ţá baráttu. 

Spá ritstjóra:

  • 1. Víkingaklúbburinn
  • 2. Gođinn
  • 3. TV-b
  • 4. TG
  • 5. SA-b

4. deild

Stađan:

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 

Sf. Sauđarkroks

8

17

2

5

Fjolnir B

8

15,5

3

 

UMSB

6

18

4

1

SFÍ

6

16,5

5

 

TR D

6

16

6

4

S.Austurlands

6

14

7

3

Godinn B

4

14,5

8

 

UMFL

4

14,5

9

 

SSON B

4

14,5

10

 

TV D

4

13,5

11

2

Vikingaklubburinn B

4

13

12

 

Aesir feb

4

13

13

 

Godinn C

4

12,5

14

 

Fjolnir C

4

10

15

 

TG C

4

9,5

16

 

Kordrengirnir

3

11

17

 

TR E

3

8,5

18

 

Sf. Vinjar B

2

10,5

19

 

Hellir E

2

8

20

 

SA D

2

7,5

21

 

Fjolnir D

1

6,5

22

 

Osk

1

4

Auđveldara er ađ spá í líklegar endurheimtur á IceSave en í 4. deildina.  Sauđkrćklingar komu á óvart (nema kannski sjálfum sér) í fyrri hlutanum.  Skákfélag Íslands er međ sterkasta liđiđ á pappírnum ađ mati ritstjóra og ég tel ađ ţeir vinni sig upp.  3 liđ ávinna sér rétt og líklegt er ađ ţađ verđi 3 af ţeim 6 liđum sem hafa 6-8 stig. 

Ég ćtla ađ spá ađ ţađ verđi SFÍ, Sauđkrćklingar og hin unga og efnilega b-sveit Fjölnis. 

Spá ritstjóra:

  • 1. Skákfélag Íslands
  • 2. Sauđárkróku
  • 3. Fjölni
  • 4. Austurland
  • 5. UMSB

Ađ lokum

Mikill fyrirvari er settur viđ allar spár og engin geimvísindi liggja á bak viđ ţćr.  Ţar sem skákmenn ţekkt gćđablóđ međ mikiđ jafnađargeđ geri ég ekki ráđ fyrir miklum eftirköstum ţótt ég kunni ađ hafa býsna oft rangt fyrir mér! 

Ég óska skákmönnum góđar skákhátíđar og hvet menn til ađ berjast eins og ljón á skákborđinu en vera hinir bestu vinir fyrir utan ţess.

Verđlaunaafhending verđur í Billiard-barnum, Faxafen 12, og hvet ég skákmenn til ađ fjölmenna ţangađ ađ loknu móti.

Gleđilega hátíđ!

Gunnar Björnsson

Höfundur er bankastarfsmađur og félagi í Taflfélaginu Helli.

P.s. Varist eftirlíkingar!

 


Déjŕ vu? - Eyjamenn efstir eftir fyrri hlutann

 

IMG 6384Eyjamenn eru í kunnuglegri stöđu, efstir, eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga.  Ţeir voru ţađ einnig í fyrra en máttu ţá lúta í gras fyrir Bolvíkingum sem eru í öđru sćti rétt eins og ţá.  Hellismenn eru í ţriđja sćti.  Stađan er áhugaverđ og getur bođiđ upp á marga möguleika.  Flest stefnir í ađ Mátar og b-sveit Bolvíkinga vinni sig upp í 1. deild.  Baráttan er hörđ í 3. og 4. deild.  Annars virđist ritstjóri vera óvenju getspakur ađ ţessu sinni nema í fjórđu deild.

Byrjum á fyrstu deildinni.  Fyrirfram áttu flestir von á baráttu strandbćjanna Vestmannaeyja og Bolungarvíkur.  Hellismenn ákváđu ađ ţessu sinni ađ taka slaginn, nýjar áherslur međ nýjum formanni auk ţess sem klúbburinn á 20 ára afmćli á nćsta ári, og kölluđu til ţrjá erlenda stórmeistara og voru án efa međ sterkustu efri borđin.  Á fyrsta borđi fyrir Helli, tefldi Tékkinn David Navara, sem hefur 2722 skákstig og erIMG 6375 einn allra stigahćsti skákmađur sem hér hefur tefld hérlendis.

Eyjamenn hafa 1˝ vinnings forskot á Bolvíkinga Ţađ er hins vegar ekki svo ađ sveitin standi best ađ vígi ţví Eyjamenn eiga bćđi eftir ađ mćta Bolvíkingum og Hellismönnum.  Eyjamenn stilltu upp fjórum erlendum stórmeisturum auk Helga Ólafssonar. 

Bolvíkingar máttu teljast heppnir ađ tapa ađeins međ 1 vinningi gegn Helli og lukkudísirnar voru einnig međ ţeim ţegar Stefán Kristjánsson vann Gylfa Ţórhallsson ţegar sá síđarnefndi lék af sér manni í steindauđri jafnteflisstöđu.  Bolvíkingar stilltu upp tveimur erlendum úkraínskum stórmeisturum.  Bolvíkingar búa svo vel ađ ţeir geta stillt upp stórmeistara (Ţröstur Ţórhallsson) á áttunda borđi eitthvađ sem ekkert annađ taflfélag getur gert og geta kallađ til tvo erlenda stórmeistara í síđari hlutanum og ţá munu ţeir hafa á ađ skipa langsterkustu sveitinni, a.m.k. á pappírnum. 

IMG 6432Hellismenn eru í ţriđja sćti 1˝ vinningi á eftir Bolvíkingum og ţurfa ađ meta stöđu sína.  Eiga ţeir ađ taka slaginn í seinni hlutanum?  Líkurnar á sigri eru ekki nema 15-20% ţótt ţeir kalli til 3-4 erlenda stórmeistara, sérstaklega ef Bolvíkingar koma međ ofursveit. Erlendu skákmennirnir stóđu fyrir sínu (fengu allir 3˝ vinning) en eins og ég sagđi pistli fyrir mót var ljóst ađ skammur tími á milli Ól og ÍS myndi lenda á félaginu og ţví gekk mun verr ađ manna sína sveit en oft áđur vegna ţessa.  Hannes Hlífar náđi sér ekki strik en Hjörvar fór mikinn og vann allar fjórar skákir sínar, sá eini í fyrstu deild sem fékk fullt hús í fjórum skákum.   

Hellismenn ţurfa ađ meta stöđu sína.  Er ţađ réttlćtanlegt fyrir klúbbinn ađ leggja í ţann kostnađ upp á von og óvon.  Og hvađ gerist ef Hellismenn taka ekki slaginn?  Ţá er leiđin greiđari fyrir Eyjamenn ţar sem ţeir eiga eftir ađ tefla viđ Hellismenn en ekki Bolvíkingar.   Stađan í ţessari skák er flókin og mjög óljós!

Taflfélag Reykajvíkur er í fjórđa sćti.  Vert er ţar ađ nefna frammistöđu Dađa Ómarssonar sem hefur fullt hús, reyndar í ţremur skákum og árangur hans í Haustmóti TR virđist ekki vera tilviljun.  Í 2. umferđ tapađi sveit Taflfélags Reykjavíkur á öđru borđi í ótefldri skák gegn Haukum.  Eitthvađ sem mér finnst ađ ekki eigi ađ sjást í Íslandsmóti skákfélaga og allra síst á toppborđunum í efstu deild. 

Fjölnismenn eru í fimmta sćti en hafa mćtt ţremur efstu liđunum og geta vel náđ ofar.  Akureyringar eru í sjötta sćti, Haukar í ţví sjöunda og KR-ingar reka lestina.  Mér sýnist flest benda til ţess ađ Haukar og KR falli en hugsanlega geta ţessi félög bjargađ sér á kostnađ Akureyringa.  

Stađan (spá ritstjóra í sviga):

  • 1. (1) TV 25 v.
  • 2. (2) TB 23˝ v.
  • 3. (3) Hellir 22 v.
  • 4. (4) TR  17˝ v.
  • 5. (5)Fjölnir 14˝ v.
  • 6. (7) SA 12 v.
  • 7. (8) Haukar 8 v.
  • 8. (6) KR 5˝ v.

2. deild

Mátar eru efstir eftir fyrri hlutann í 2. deild.   Mátar eiga reyndar eftir ađ mćta liđunum í 2.-4. sćti og eru ţví ekki öryggir um fyrstu deildar sćti.  Bolvíkingar eru í öđru sćti en ég tel ţá sigurstranglegasta sérstaklega ef ţeir styrkja a-liđiđ fyrir síđari hlutann en ţá gćtu Jón Viktor, Ţröstur, Guđmundur og Dagur teflt međ b-sveitinni.   B-sveitir TR og Hellis fylgja ţarna á eftir og halda í veika von.  Sem fyrr er spá ritstjórans býsna nálćgt stöđunni eftir fyrri hlutann.   Selfyssingar og Haukar eru í fallsćtunum en eiga báđar eftir ađ tefla viđ Skagamenn svo ţarna gćti ýmislegt gerst. 

  • 1. (2) Mátar 20 v.
  • 2. (1) TB-b 18˝ v.
  • 3. (4) TR-b 15 v.
  • 4. (3) Hellir-b 14 v.
  • 5. (5) SR 12 v.
  • 6. (6) TA 8˝ v.
  • 7. (8) SSON 5 v.
  • 8. (7) Haukar-b 3 v.

3. deild

IMG 6407Töluverđar breytingar urđu í 3. deild.  Liđunum var fjölgađ í 16 úr 8 og teflt eftir svissneska kerfinu.  Auk ţess er stuđst viđ stig (match point) í 3. og 4. deild í stađ vinninga sem mun bara auka spennuna.    Sem fyrr er ritstjórinn býsna getspár en hann spáđi ađeins fyrir átta efstu liđin og eru ţau öll međal níu efstu liđa.   Ţarna getur allt gerst en ég tel ađ Víkingaklúbburinn muni fara upp en mun óljósara hvađa liđ fylgir ţeim upp.  

 

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 1

Vikingaklubburinn A

7

17,5

2

 3

TG A

7

15

3

 7

TV B

6

15,5

4

 4

SA B

6

15,5

5

 2

Godinn A

6

15

6

 

TR C

4

13,5

7

 6

Hellir C

4

12

8

 5

TB C

4

12

9

 8

KR B

4

11,5

10

 

TG B

3

13

11

 

SA C

3

11

12

 

Hellir D

3

10,5

13

 

TV C

3

8,5

14

 

Sf. Vinjar A

2

9,5

15

 

SR B

2

8

16

 

Haukar C

0

4

 

4. deild

22 liđ taka ţátt í fjórđu deild sem er töluverđ fćkkun sem skýrist ađ öllu leyti međ fjölgun liđa í 3.IMG 6415 deild.   Tvö liđ hafa fullt hús stiga, Skagfirđingar og b-sveit Fjölnis.   Skagfirđingar hafa svo fleiri vinninga.   Borgnesingar koma í ţriđja sćti en fyrir ţeim fyrir ólympíufarinn Tinna Kristín Finnbogadóttir.

Ný skemmtileg félög setja svip sinn á mótiđ.  Kórdrengirnir mćttu til leiks en ţar eru ferđinni drengir sem tefldu áđur fyrr en hafa lítiđ sést síđustu ár viđ skákborđiđ.   Skákfélagiđ Ćsir tekur ţátt en ţar eru á ferđinni eldri borgarar.  Svo verđur ađ nefna Ósk, en ţá sveit skipa eingöngu stelpur og ţótt mér vćnt um ađ sjá gamlan skáknemenda minn tefla međ ţeim!

Ritstjórinn er alveg út úr korti varđandi spá í fjórđu deildinni.   Ţrjú efstu liđin vinna sér rétt til ađ tefla í 3. deild ađ ári og ţarna munu úrslitin ekki ráđast fyrr en á lokametrunum.

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 

Sf. Sauđarkroks

8

17

2

5

Fjolnir B

8

15,5

3

 

UMSB

6

18

4

1

SFÍ

6

16,5

5

 

TR D

6

16

6

4

S.Austurlands

6

14

7

3

Godinn B

4

14,5

8

 

UMFL

4

14,5

9

 

SSON B

4

14,5

10

 

TV D

4

13,5

11

2

Vikingaklubburinn B

4

13

12

 

Aesir feb

4

13

13

 

Godinn C

4

12,5

14

 

Fjolnir C

4

10

15

 

TG C

4

9,5

16

 

Kordrengirnir

3

11

17

 

TR E

3

8,5

18

 

Sf. Vinjar B

2

10,5

19

 

Hellir E

2

8

20

 

SA D

2

7,5

21

 

Fjolnir D

1

6,5

22

 

Osk

1

4


Ólafur S. Ásgrímsson og Bragi Kristjánsson fá sérstakar ţakkir fyrir skákstjórn.  Helgi Árnason og IMG 6418Einar S. Einarsson eiga langflestar myndirnar í myndaalbúmi mótsins og eiga ţakkir skyldar.  

Ég vil einnig benda á ađ Halldór Grétar Einarsson hefur tekiđ saman skákstigabreytingar eftir fyrri hlutann og fyrri mót á skákstigaútreikningstímabilinu.  Ţar kemur t.d. í ljós ađ Jóhann Hjartarson hefur endurheimt stöđu sína sem stigahćsti skákmađur landsins.  Rétt er ađ sérstaklega ađ benda á miklar stigahćkkanir Hjörvars og Lenku sem rjúka upp stigalistann.     

Og ţá byrjar niđurtalninginn fyrir síđari hlutann sem fram fer 4. og 5. mars nk.............142 dagar.

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is og tefldi međ b-sveit Hellis um helgina.


Íslandsmót skákfélaga - spáđ í spilin fyrir mót

Ţađ er skammt stórra högga á milli í íslensku skáklífi.   Eftir besta árangur Ólympíuliđsins í langt árabil er nú í gangi sterkasta Haustmót TR jafnvel frá upphafi.   Og nú um helgina hefst Íslandsmót skákfélaga.   Félögin halda spilunum ţétt upp ađ sér en nokkuđ ljóst mćtti ţó vera ađ baráttan verđur á milli landsbyggđarfélaganna, Bolvíkinga og Eyjamanna.

Eyjamenn eru ekki í neinum feluleik og á heimasíđu ţeirra má finna upplýsingar um hverjir tefla fyrir ţeirra hönd í fyrri hlutanum.  Má ţar nefna Hammer og Gurevich og sjálfsagt munu Eyjamenn stilla upp fjórum erlendum skákmönnum. 

Bolvíkingar hafa lítiđ sýnt af sínum spilum en hafa auđvitađ óhemjumannskap af íslenskum skákmönnum og ţví er ólíklegt ađ ţeir kalli til fjóra erlenda skákmenn enda vćri ţá lítill tilgangur í ţví ađ safna flestum sterkustu íslensku skákmönnunum í eitt félag, ţví vart er tilgangurinn ađ nota ţá í 2. deild.

Miđađ viđ ofangreindur forsendur gef ég mér ađ Eyjamenn verđi sterkari á efri borđunum en Bolvíkingar á ţeim neđri.    Félögin mćtast í lokaumferđinni og ţá gćtu úrslitin ráđist.   Ég ćtla ađ titilinn fari ađ ţessu sinni Eyjamanna.   Líkurnar eru samt sem áđur ađeins 51-49 ađ mati undirritađs sem spáir mjög spennandi keppni í ár.

Ég ćtla ađ spá Hellismönnum bronsinu.   Hellir líđur fyrir Ólympíuskákmótiđ en 7 af 12 fulltrúum ţar komu úr félaginu og ljóst ađ skammur tími á milli ţessara móta veldur Helli töluverđum búsifjum.      

TR-ingum spái ég fjórđa sćti á afmćlisárinu.   TR-ingar mćttu vćngbrotnir til til leiks í vor en komu samt sem áđur skemmtilega á óvart er ţeir náđu ţriđja sćtinu, eitthvađ sem fáir áttu von á fyrir seinni hlutann. 

Ég ćtla ađ spá ţví ađ Haukar og Akureyringar falli.   Í sćtunum ţar á milli verđi KR og Fjölnir.   Ég hef reyndar takmarkađar uppstillingar um liđsuppstillingar ţessara liđa og hversu mörgum útlendingum ţau stilla upp en einhverju verđur mađur ađ spá.

Spá ritstjóra:

  • 1. TV
  • 2. TB
  • 3. Hellir
  • 4. TR
  • 5. Fjölnir
  • 6. KR
  • 7. SA
  • 8. Haukar

2. deild

Fjögur b-liđ eru í 2. deild.   Styrkleiki ţeirra liđa fer ţví ađ miklu leyti eftir hversu vel ţeim gengur ađ manna a-liđin.  Ég ćtla spá ţví ađ Bolvíkingar komi hér sterkir inn og Víkarar hafi sigur.   Verra er ađ giska hverja fylgja ţeim upp en ég ćtla ađ giska á Máta en hingađ til hef ég reynst býsna sannspár um framgang Mátana og hafa ţeir veriđ ákaflega sáttir viđ mínar spár hingađ til.   B-sveitir Hellis og TR geta einnig veriđ til alls líklegar en ţađ rćđst ađ mönnum a-liđanna.   Svo eru Reyknesingar til alls líklegir.   Ég ćtla ađ spá ţví ađ b-sveit Hauka falli en félagiđ hefur orđiđ fyrir miklum búsifjum og ćtla ađ spá ţví ađ dvöl Selfyssinga, sem fóru mjög óvćnt upp í fyrra verđi stutt í 2. deild.

Spá ritstjóra:

  • 1. TB-b
  • 2. Mátar
  • 3. Hellir-b
  • 4. TR-b
  • 5. SR
  • 6. TA
  • 7. Haukar-b
  • 8. Selfoss

3. deild

Hér er nánast ómögulegt ađ spá í spilin.   Deildin hefur breyst og eru nú 16 liđ í deildin og tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad/svissneska kerfinu.   Auk ţess gilda MP-stig framvegis í 3. og 4. deild sem getur breytt ýmsu.

C-sveitir Bolvíkinga og Hellis gćtu veriđ sterkar.   Ţađ er ţó háđ óvissu um mönnum a- og b-liđa.   Akureyringar gćtu einnig veriđ til líklegar en litlu munađi ađ sveitin fćri upp í fyrra.   Víkingarnar sem komu upp eru einnig mjög sterkir, sem og b-sveitir Eyjamanna og KR-inga.  Gođinn er ţađ liđ sem styrkt hefur sig mest á milli ára og er orđiđ lítiđ sem Ţingeyinga í a-liđinu, eitthvađ sem könnumst vel viđ úr öđrum landsbyggđarfélögum sem hafa veriđ ađ styrkja sig síđustu ár.   Svo má einnig nefna fyrrum Íslandsmeistara Taflfélags Garđabćjar sem hljóta ađ stefna ađ ţví ađ koma sér aftur upp í 2.deild.

Ég ćtla ađ spá Víkingum og Gođverjum tveimur efstu sćtunum í 3. deild.   Ég ćtla mér líka ađ láta mér duga ađ spá fyrir efstu sćtin í 3. deild ţar sem ég hef ekki nćgjanlega ţekkingu á liđunum í ţriđju deild til ađ spá fyrir međ einhverju viti (svo má deila um vitiđ í spánum í 1. og 2. deild).

Spá ritstjóra um átta efstu sćtin:

  • 1. Víkingaklúbburinn
  • 2. Gođinn
  • 3. TG
  • 4. SA-b
  • 5. TB-c
  • 6. Hellir-c
  • 7. TV-b
  • 8. KR-b

Hellir-d, Haukar-c, SA-c, SR-b gćtu veriđ líklegust til ađ falla međ öllum fyrirvörum.

4. deild

Ţrátt fyrir ađ fjölgađ hafi í 3. deild upp í 16 liđ eru engu ađ síđur 26 liđ skráđ til leiks í fjórđu deild en voru 32 í fyrra.   Miđađ viđ ţetta er sveitum enn ađ fjölgađ.   Nýjar sveitir eru ađ taka ţátt fyrsta skipti og má ţar nefna Ćsi (eldri borgarar), Kórdrengina, sem ég kann engin deili á, og Skákfélag Íslands undir forystu Kristjáns Arnar.

Sjálfsagt eiga einhverjar sveitir eftir ađ detta ţarna út en e.t.v. ađrar eftir ađ koma í stađinn.   B-sveit Gođans gćti veriđ sterk, sem og Ćsir einnig Austfirđingar, b-sveit Fjölnis, b-sveit  Víkinga og svo Skákfélagiđ hans Kristjáns.

Ég ćtla ađ spá Skákfélagi Íslands sigri en allt annađ er í ţoku og spáin hér ađ neđan ađ mestu leyti til málamynda.

4. deild (spá um efstu sćti):

  • 1. SFÍ
  • 2. Víkingar-b
  • 3. Gođinn-b
  • 4. Austurland
  • 5. Fjölnir-b

Ađ lokum

Ađ sjálfsögđu vil ég setja viđ ţetta hefđbundin fyrirvara.   Ţessi spá er ađeins sett inn til gamans og bakviđ hana eru engin geimvísindi.   Ég hef lítiđ veriđ heima síđustu daga og hef ţví minni upplýsingar um liđin en oft áđur auk ţess sem forráđamenn félaganna halda spilunum býsna ţétt ađ sér.

Enn stefnir í metţátttöku svo keppnin blómstrar ţví sem aldrei fyrr.

Undirritađur er liđsmađur í b-sveit Hellis og ritstjóri Skák.is.

Gunnar Björnsson


Bolvíkingar höfđu sigur á spennandi Íslandsmóti skákfélaga

DPP 0012Taflfélag Bolungarvíkur varđi titil sinn á Íslandsmóti skákfélaga í fjörugri og skemmtilegri keppni sem fram fór í Rimaskóla um helgina.   Keppnin nú minnti á gamla daga ţar sem margir erlendir meistarar og kćrumál settu svip á keppnina.   Taflfélag Reykjavíkur lét fjarveru margra sinna sterkustu manna hafa lítil áhrif á sig og tók bronsiđ.    Akureyringar sigruđu í 2. deild, Mátar í ţeirri ţriđju og Víkingaklúbburinn í ţeirri fjórđu.  Jćja, ţá er komiđ ađ enn einni yfirferđinni um Íslandsmót skákfélaga.
  

Ţađ fór ekki framhjá ţeim sem eru í framvarđasveit íslensks skáklífs ađ spennan lá í loftinu í ađdraganda keppninnar og á mótsdegi lá ţađ fyrir ađ Bolvíkingar myndu ekki láta ţađ ótaliđ ef Dreev myndi tefla  međ Eyjamönnum.  Dreev var ekki skráđur í TV í félagaskrá sem lögđ var fram í upphafi keppninnar, heldur í Fjölni, en Eyjamenn veifuđu ţess í stađ pappír ţar sem fram kom stađfesting Fjölnis á félagaskiptum Dreev.  Ţađ IMG 4781breytti ţó ekki ţví mati bćđi mótsstjórnar og síđar Dómtóls SÍ ađ ţar sem hann vćri ekki skráđur á félagaskrá TV í upphafi móts ţá vćri hann ólöglegur. Í skáklögum SÍ segir ađ segir ađ ađeins ţeir sem séu á félagaskrá viđ upphaf móts teljist löglegir međ viđkomandi félagi í Íslandsmótinu og ţví var dćmt tap á Eyjamenn í öllum tefldum skákum Dreev.    

Skáksambandiđ hefur veriđ gagnrýnt í málinu en ţví hefur ósjaldan veriđ haldiđ fram síđustu mánuđi ađ hjá SÍ skorti fagmennsku!    Stjórn SÍ skipar reyndar mótsstjórn en ađ öđru leyti átti SÍ engu ađkomu ađ ţessu né öđrum kćrumálum.  Ađalfundur SÍ skipar dómstólinn.   Í ţessum báđum nefndum eru miklir afbragđsmenn, reyndir lögmenn og skákdómarar og ţrautreyndir félagsmálamenn og í báđum tilfellum var niđurstađan samţykkt samhljóđa og mér finnst ţađ til fyrirmyndar bćđi hjá mótsstjórn og dómstólnum hversu fljótt úrskurđir féllu enda mikilvćgt ađ niđurstađa lćgi fyrir sem fyrst.  

Stjórn SÍ ákvađ síđasta haust ađ hefja vinnu til ađ búa til félagagagnagrunn ţar sem međlimir í íslenskum taflfélögum verđa skráđir í.  Félagagrunnurinn verđur vćntanlega birtur í sumar og ţar geta menn ađeins veriđ skráđir í eitt félag.  Ađeins ţeir sem eru í ţeim grunni geta teflt međ viđkomandi félagi á Íslandsmóti skákfélaga og er ţađ einlćg von mín ađ slíkt muni koma í veg fyrir ađ óljóst sé í hvađa félagi menn eru en slíkur vafi hefur veriđ allt algengur og t.d. kom fram í frumvinnu ađ Stuart Conquest vćri skráđur í fjögur taflfélög.   Einnig eru nöfn á félagaskrám félaganna sem ég dreg í efa ađ eitthvađ sé á bak viđ og t.d. eru Kasparov og Carlsen á félagaskrá íslensks taflfélags sem og Wang-arnir frá Kína.  

En nóg um kćrumálum.   Snúum okkur ađ sjálfu ađalatriđinu, baráttunni á sjálfu skákborđinu!  

IMG 4754Ritstjóri spáđi Bolvíkingum sigri bćđi fyrir fyrri og síđari hluta og reyndist ţar sannspár.   Bolvíkingar fengu 39˝ vinning, ţremur meira en Eyjamenn og ţótt töp hefđu ekki veriđ dćmd á Dreev hefđu Bolar engu ađ síđur sigrađ, ţá reyndar međ einum vinningi.   Ótrúleg úrslit gegn Helli 7˝-˝ reyndust Bolvíkingum drjúg en samtals fengu Bolar 15˝ vinning í 16 skákum gegn Hellissveitum.  

Eyjamenn lentu í öđru sćti.    Sveitin náđi nokkrum frábćrum úrslitum og má ţar nefna sigur gegn Helli og sigur gegn Bolum 4˝-3˝ sem reyndar var skráđ 4-4 eftir kćrumál.    Sú viđureign var afar spennandi og ţađ var óvenjulegt ađ sjá reynda stórmeistara gera ţar mikil mistök.  Jóhann Hjartarson lék illa af sér jafntefli í tap gegn Maze og Helgi Ólafsson samdi jafntefli međ unna stöđu gegn Miezis.  Miezis benti Helga á ţađ eftir skákina og skömmu síđar mátti sjá Helga mjög einbeittan viđ laust borđ ekki kátan međ ţá uppgötvun ađ Lettinn hafi haft rétt fyrir sér.IMG 4750

Einhvern veginn ćtlar ţađ ađ verđa lögmál Eyjamanna ađ lenda í öđru sćti en ef ég ţekki ţá rétt, hafa ţeir ekki sagt sitt síđasta orđ.

Taflfélag Reykjavíkur var sú sveit sem kom mest á óvart.  Í síđari hlutann vantađi sterka menn eins og Ivanov, Arnar og Sigurđ Dađa en jálkarnir sem ţess í stađ voru inná stóđu sig afbragđsvel og ţar spilađi inn í góđ úrslit gegn Helli 4-4.    Ég sagđi fyrir seinni hlutann ađ TR-ingar gćtu náđ verđlaunasćti á góđum degi en góđu dagarnir í síđari hlutanum reyndust reyndar tveir!

IMG 0531Sveit Hauka og Hellis komu hnífjafnar í mark í 4.-5. sćti.  Jafnmargir vinningar, jafnmörg stig og jafntefli í innbyrđis viđureign.  Haukar unnu Bolvíkinga 5˝-2˝ en Hellismenn töpuđu ˝-7˝.     Báđar sveitirnar misstu lykilmenn sveitanna, Henrik og Hannes, á EM einstaklinga í Króatíu, og Hellismenn ađeins međ 2ja daga fyrirvara.  Ţađ breytir ţó ekki ţó ţeirri stađreynd ađ Hellismenn hefđu átt ađ gera miklu betur og munu án efa ekki sćtta sig viđ ađ verđa áhorfendur ađ toppbaráttunni ađ ári.

Fjölnismenn urđu sjöttu en ţađ var nokkuđ fyrirséđ fyrir síđari hlutann.   B-sveitir Hellis og Hauka féllu međ miklum myndarbragđ, ţó reyndar hefđi munađ miklu á ţeim innbyrđis.

Skemmtileg barátta í fyrstu deildinni, dramatík, kćrur,  lćti og snjóboltakast en einhverjir prakkarar grýttu tvívegis inn snjóbolta í skáksalinn.  Í fyrra tilfellinu lenti hann á borđi Baklan og Braga Halldórssyni og ţeyttust mennirnir út um allt.   Í seinna tilfellinu lenti snjóboltinn víst á Helga Ólafssyni.

Ritstjóri var nokkuđ sannspár ađ ţví undanskyldu ađ TR-ingar komu verulega á óvart.   

Lokastađan:

Nr.

Spá (fh)

Spá (sh)

Liđ

Vinn.

1

1

1

Bolungarvík

39˝

2

2

2

TV

36˝

3

5

5

TR

32˝

4-5

6

3

Haukar

31˝ (8 stig)

4-5

3

4

Hellir-a

31˝ (8 stig)

6

6

6

Fjölnir

27

7

7

7

Hellir-b

19

8

8

8

Haukar-b

 

2. deild

Skákfélag Akureyrar vann mjög öruggan sigur í 2. deild, en sveitin fékk 7˝ vinningi meira en nćsta sveit, KR-ingar.   Áskell Örn og Gylfi Ţórhallsson tefldu nú í fyrsta skipti í 2. deild en ţađ stóđ ekki lengi!  KR-ingar hömpuđu öđru sćtinu og sveitin teflir ţví í fyrsta skipti í 1. deild í haust.  Í fyrsta skipti í mjög langan tíma verđa átta félög í fyrstu deild ađ ári og ef einhvern tímann er gott tćkifćri til ađ breyta reglum međ b-liđ í 1. deild er ţađ núna.  DPP 0007

B-sveit Bolvíkinga gekk illa í fyrri hlutanum og góđur endasprettur dugđi skammt ţótt bronsiđ nćđist.   Ritstjóri hefur heyrt ađ fyrsta borđs mađur, b-sveitar Bolvíkinga, Stefán Kristjánsson, hafi sett sér ţađ markmiđ ađ komast í a-liđiđ á nćsta keppnistímabili.    Guđmundur Gíslason lenti í ţví ađ vekjaraklukka í GSM-síma hans fór í gang í miđri skák gegn Hallgerđi Helgu í c-sveit Hellis og var honum ţví dćmt tap.

Reyknesingar og b-sveit TR komu í nćstu sćtum en síđarnefnda sveitin leiđ fyrir veikingu a-liđsins.    Akurnesingar unnu fallbaráttuna og Taflfélag Garđabćjar og c-sveit Hellis fara niđur í 3. deild.   Ţetta er vćntanlega í fyrsta skipti í sögunni ađ TG á hvorki  sveit í 1. né 2. deild.  

Ţađ er reyndar merkilegt ađ í 2. deild verđa liđ frá átta félögum rétt eins og ţeirri efstu. 

Ritstjóri var ţokkalega sannspár fyrir síđari hlutann.  Ég reyndar spáđi TR-b ţriđja sćti og auk ţess hélt ađ TG myndi halda sćti sínu í 2. deild.  

Lokastađan:

Nr.

Spá (fh)

Spá (sh)

Liđ

Vinn.

1

2

1

SA

33

2

4

2

KR

25˝

3

1

4

Bolungarvík-b

23˝

4

5

5

SR

22˝

5

3

3

TR-b

22

6

7

7

TA

15˝

7

6

6

TG

13˝

8

8

8

Hellir-c

12˝

 

3. deild


Brottfluttu Akureyringarnir í Taflfélaginu Mátum unnu öruggan sigur í 3. deild og verđur ţađ ađ DPP 0011teljast gráglettni örlaganna ađ sveit Máta verđi eini fulltrúi Garđabćjar í efstu tveimur deildunum ađ ári en félagiđ heldur reglulegar ćfingar í bćjarfélaginu. 

Selfyssingar urđu í 2. sćti og kom ţađ öllum á óvart ekki síst ţeim sjálfum.   Í síđustu umferđ gerđist ţađ ađ Haukar-c mćttu ađeins međ 2 skákmenn gegn Selfyssingum en slíkt á auđvitađ ekki ađ gerast nema í undantekningartilfellum ađ stillt sé upp auđum borđum.   Haukum til afsökunar ţá veit ég ađ ţeir gerđu sitt allra besta til ađ manna sveitir en margir Haukamenn áttu ekki heimangengt í ár.  

Selfyssingar voru ađeins í sjötta sćti fyrir seinni hlutann og Gunnar Finnlaugsson hafđi átt ţađ ađ orđi viđ mig ađ ţeir stefndu ađ ţví ađ bjarga sér frá falli.   En epískur endasprettureins og segir á heimasíđu SSON tryggđi ţeim sćti í 2. deild eftir ađeins eins árs fjarveru .    Ţađ voru stoltir Selfyssingar stoltur Selfyssingur sem tóku tók viđ silfrinu í mótslok eins og sjá má í mynd!  B-sveitDPP 0004 Akureyringa varđ í ţriđja sćtinu og hreppti bronsiđ.

D-sveit Hellis sigrađi í fallbaráttunni og ţví verđur ţađ hlutskipti b-sveitar TG og c-sveitar Hauka ađ falla niđur í 4. deild.

Ţađ er ţví fyrst í 3. deild ađ sama félagiđ á tvćr sveitir en Hellismenn hafa ţar bćđi c- og d-sveit. 

Ritstjóri var nokkuđ sannspár fyrir síđari hlutann um 3. deild ef viđ undanskiljum Selfyssinga sem eins og áđur sagđi komu öllum á óvart og sjálfum sér mest.   

Lokastađan:

Nr.

Spá (fh)

Spá (sh)

Liđ

Vinn.

1

2

1

Mátar

31

2

4

5

Selfoss

25

3

3

3

SA-b

24˝

4

5

2

TR-c

23

5

1

4

Bolungarvík-c

20

6

8

7

Hellir-d

18˝

7

6

6

TG-b

15

8

7

8

Haukar-c

11

 

4. deild

 

DPP 0002Spennan í fjórđu deild var einnig mögnuđ.  Ţar hafđi Víkingaklúbburinn sigur en efstu sveitirnar voru í miklum hnapp.  B-sveit TV varđ í öđru sćti og b-sveit KR í ţví ţriđja.  Góđ frammistađa c-sveitar TV vekur óneitanlega athygli og undirstrikar hversu gott skákstarf er unniđ í Eyjum. 

Ef ţađ verđur niđurstađan ađ fjölgađ verđi upp í 16 liđ í 3. deild munu auk ofangreindra liđa Gođverjar, Vinverjar, b-sveit SR og c-sveit SA fá sćti í fjölmennri 3. deild.  

Mér skilst ađ nokkuđ hafi veriđ um auđ borđ í fjórđu deild og gerir Hermann formađur Gođans ţađ ađ umtalsefni í pistli sínum á heimasíđu Gođans.    Margir liđsstjórar hafa teygt sig langt til ađ hafa mörg liđ og á bakviđ ţađ liggur góđ hugsun ein, ţađ er ađ gefa sem flestum tćkifćri á ađ tefla.  E.t.v. gćti ţađ veriđ skynsamlegra fyrir liđsstjóra ađ teygja sig minna í ţá átt ţótt mér ţćtti ţađ sorglegt ef sveitum fćkki.

Ritstjóri var óvenjusannspár fyrir síđari hlutann en iđulega hefur spá ritstjóra veriđ útí Tóta munk í fjórđu deild.  

Lokastađa efstu sveita:

Nr.

Spá (fh)

Spá (sh)

Liđ

Vinn.

1

2

1

Víkingaklúbburinn

29˝

2

1

3

TV-b

28˝

3

3

2

KR-b

28

4

 

 

TV-c

27˝

5

6

4

Gođinn

26

6

 

 

Vin

25

7

 

 

SR-b

24˝ (10 st)

8

5

 

SA-c

24˝ (9 st)

 

Ađ lokum

Skemmtilegt lokahóf var haldiđ í húsnćđi SÍ og Billiardbarnum í Faxafeninu um kvöldiđ.  Ađ ţessu sinni var engin 2007-stíll á hófinu enda ljóst ađ SÍ ţarf ađ halda betur um budduna nú en áđur.   Og eins og stefnt var ađ voru öll dýrin í skóginum vinir!DPP 0017

Eitt afar fyndiđ atvik átti sér stađ á barnum.  Sigurđur Páll Steindórsson telur sig vera ađ spjalla viđ Mikhail Ivanov og spjölluđu ţeir lengi saman á ensku.  Siggi Palli spyr um Íslandsmót skákfélaga og verđur ţar nokkuđ undrandi ţegar viđmćlandi hans segist hafa teflt allar skákirnar en Ivanov tefldi ekkert.   Kemur ţar í ljós ađ „Ivanov" var í ţessu tilfelli enginn annar en Guđmundur Halldórsson.  Sjálfsagt hefđi veriđ betra fyrir ţá félagana á spjalla saman á íslensku!

Mikilli skáktörn er lokiđ og ţađ var nokkuđ ţreyttur forseti  en sćll međ dagsverkin sem vaknađi á sunnudeginum og var dreginn í heimilisstörfin enda styttist í fermingu örverpisins.  

Og ţá fer mađur ađ spekúlera.  Almennt erMafían? ég ekki hrifinn af ţví ađ breyta miklu á Íslandsmóti skákfélaga ţví af hverju á ađ laga eitthvađ sem gengur svona vel en samt er mađur uppfullur ađ hugmyndum hvernig megi gera góđa keppni jafnvel enn betri.  

Oft hefur veriđ í umrćđunni ađ b-sveitir í efstu deild séu hvimleiđar.   Ég sjálfur hef veriđ frekar andsnúinn ţví en ef einhvern tímann er rétti tíminn fyrir slíkar breytingar er hann núna ţví engin b-sveit á liđ í efstu deild í haust.   Til ađ búa til spennumóment fyrir b-liđin mćtti e.t.v. búa til „Íslandsmót" b-liđa og veita efsta b-liđinu jafnvel bikar.  Í 2. deild verđa nú 4 b-liđ (Hellir, Haukar, Bolar og TR) og yrđi ţessi leiđ ađ veruleika gćti ţađ gerst ađ liđ í 5. og 6. sćti kćmust í fyrstu deild ađ ári!

Ţađ hefur veriđ umrćđa um ađ gera ţurfi eitthvađ varđandi fjórđu deildina.  Hún sé farin ađ virka sem flöskuháls og ţar séu allt af margar sveitir og erfitt sé fyrir sveitir ađ komast upp.  Til umrćđu hefur veriđ sú hugmynd ađ fjölga liđum í 16 í 3. deild.  Ég hef líka heyrt efasemdarraddir um ţađ og ţau rök ađ ţađ sé veriđ án „dángreida" ţriđju deildina međ ţví ađ hafa ekki allir viđ alla.   Ađ mínu mati er nauđsynlegt ađ tillaga komi fram á ađalfundi og málin séu ţar rćdd, hvort sem ađ niđurstađan verđi óbreytt ástand, 16 liđa 3. deild, fimmta deild eđa eitthvađ allt annađ.  

Hugsanlega gćtu veriđ ađrir möguleikar.   Ţađ gćti veriđ leiđ ađ  fjölga einfaldlega í sveitum í neđri deildum upp í átta.   Ţađ myndi sjálfkrafa ţýđa fćrri sveitir ţar sem sveitum frá fjölmennari taflfélögum myndu fćkka.  Gallinn er bersýnilega sá ađ ţetta myndi mögulega veriđ erfiđleikum háđ fyrir minni félög ađ stilla upp átta manna sveitum og ţađ má ekki verđa niđurstađan ađ minni félög hćtti ađ senda sveitir.   Lausnin gćti veriđ ađ byrja á ţví ađ fjölga upp í átta í 2. deild og sjá hvernig ţađ reynist áđur (og ef!) fjölgađ verđi í sveitum í neđri deildum.  

En ţetta eru bara spekúlasjónir.   Kannski er bara best ađ hafa allt eins og ţađ er núna!  Vć fix itt iff itt eint bróken.  

Skák- og skákáhugamönnum um allt land ţakka ég fyrir skemmtilega helgi og er ţegar farinn ađ hlakka til haustsins.

Gunnar Björnsson


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband