Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
29.12.2006 | 15:42
Óvćnt uppstilling hjá VG
Uppstilling á lista VG í stóru kjördćmunum ţremur kemur óneitanlega á óvart. Ţar virđast gömlu kommarnir hugsa fyrst og fremst og sjálfan sig og sína og setja nýliđann, Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, sem vann yfirburđasigur í prófkjörinu............ég meina forvalinu í hálfvonlaust sćti í Kraganum. Reyndar er VG-listinn miklu betur skipađur ţar en í Reykjavíkurkjördćmunum en kjósendur í ţessu kjördćmi eru bara svo fjandi hćgrisinnađir ađ VG mun eiga ţar erfitt uppdráttar!
Í síđustu Gallup-könnum fékk VG 21% í Reykjavíkurkjördćmunum en ađeins 14% í Kraganum. Ekki finnst mér mikiđ réttlćti í ţví ađ yfirburđarsigurvegari í baráttunni um annađ sćtiđ sé settur ţar sem fylgiđ er minnst og vonin mun minni um ţingsćti en.................. margt er skrýtiđ í kýrhausnum
![]() |
Ögmundur leiđir lista VG í Kraganum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.1.2007 kl. 10:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)