12.1.2007 | 22:09
Allt saman Samfylkingunni að kenna!
Ljóst er að Evrumál og slæm staða krónunnar verður sennilega það mál sem verður Sjálfstæðisflokknum hvað erfiðast í komandi kosningum. Í kvöldfréttum RÚV mátti nánast heyra forsætisráðherra, Geir H. Haarde, kenna Samfylkingunni um slæma stöðu krónunnar og hversu óstöðugur gjaldmiðillinn er.
Maður bíður spenntur eftir hvað kemur næst. Er Kárahnjúkavirkjun VG að kenna? Eða bera Frjálslyndir ábyrgð á kvótakerfinu?
Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum
Ingibjörg Sólrún ræðir stjórnarsamstarfskosti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 21.1.2007 kl. 10:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.