Afar spennandi síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga

Keppnin nú gćti veriđ afar spennandi ţar sem úrslitin gćtu ráđist á síđustu metrunum í Rimaskóla um helgina.   Eyjamenn eru efstir en ritstjóri spáir engu ađ síđur Bolvíkingar muni hafi sigur.  Uppgjör sveitanna fer fram og ţá mćtast einnig hinir fornu fjendur TR og Hellir.   Óvenjulegt ađ sú viđureign sé ekki ađaleign dagsins! 

Stađan í fyrstu deild:

  • 1.       TV 20,5 v.
  • 2.       Bolungarvík 20 v.
  • 3.       Haukar-a 19,5 v.
  • 4.       Hellir-a 19 v.
  • 5.       TR 17,5 v.
  • 6.       Fjölnir 14,5 v.
  • 7.       Hellir-b  11,5 v.
  • 8.       Haukar-b 5,5 v.

Međ Bolvíkingum tefla  3 erlendir sterkir meistarar, Baklan, Kuzubov og Miezis.  Auk ţeirra eru í liđinu Jóhann og Jón L. og svo böns af sterkum íslenskum alţjóđlegum meisturum.

Međ liđi Eyjamanna tefla Dreev, Nataf, Maze og Grandelius og svo Helgi Ólafsson.    Munurinn á sveitunum felst fyrst og fremst í neđstu borđunum ţar sem Bolvíkingar eru óneitanlega sterkari.

Bolvíkingar og Eyjamenn munu ađ mati ritstjóra berjast um gulliđ og sá barátta getur orđiđ hörđ og vonandi mjög spennandi og rćđst vonandi á hvítum og svörtum reitum.   Í kvöld mćtast sveitirnar og eftir ţađ gćtu línur skýrst.  

Haukar, Hellir og TR berjast ađ mati ritstjóra um bronsiđ.   Međ Haukum teflir a.m.k Kveynis af erlendum meisturum, Hellismenn stilla upp innlendu stórmeistaralausu liđi ţar sem lykilmađurinn sveitarinnar Hannes Hlífar Stefánsson, teflir á EM einstaklinga sem hefst á morgun í Rijeka í Króatíu eftir ađ MP banki ákvađ ađ styrkja til farinnar eftir frábćra frammistöđu hans á MP Reykjavíkurskákmótinu.   Björn Ţorfinnsson mun ţví fara fyrir sveit Hellis í ár og stefnir víst ađ ţví ađ gera betur en í fyrri hlutanum.  

Af keppendum í TR á Reykjavíkurskákmótinu verđur Ivanov á landinu um helgina en TR-sveitin stóđ mjög vel í fyrri hlutanum og gćti hćglega náđ verđlaunasćti á góđum degi.  

Fjölnismenn sem hafa Héđin Steingrímsson á fyrsta borđi sigla lygnan sjó og lenda líkast til í sjötta sćti. 

Ţađ verđur hlutskipti b-sveita Hellis og Hauka ađ falla.  Á ţví liggur enginn vafi.  

Spá ritstjóra

  • 1.       Bolungarvík
  • 2.       TV
  • 3.       Haukar
  • 4.       Hellir-a
  • 5.       TR
  • 6.       Fjölnir
  • 7.       Hellir-b
  • 8.       Haukar-b

 

2. deild

Stađan:

  • 1.       SA 18,5 v.
  • 2.       TR-b 16,5 v.
  • 3.       KR 14,5 v.
  • 4.       SR 13 v.
  • 5.       Bolvíkingar-b 10 v.
  • 6.       TA 8,5 v.
  • 7.       TG 8,5 v.
  • 8.       Hellir-c 6,5 v.

Hér er spennan mikil.  Međ Akureyringum tefla Danirnir Bromann og  Carstensen og tel ég ţá líklegasta til sigurs.  Ég spái ađ KR-ingum međ Lenderman á fyrsta borđi fylgi ţeim upp.  TR-c og jafnvel Bolvíkingar gćtu blandađ sér í toppbaráttuna ţar sem b-liđ Bolvíkinga verđur vćntanlega ofursterkt í seinni hlutanum.    

Hellir-c, TG og TA berjast um ađ halda sér uppi og ćtla ég ađ spá ţví Garđbćingar haldi velli.

Spá ritstjóra:

  • 1.       SA
  • 2.       KR
  • 3.       TR-b
  • 4.       Bolvíkingar
  • 5.       SR
  • 6.       TG
  • 7.       TA
  • 8.       Hellir-c

 

3. deild

Stađan:

  • 1.       Mátar 19 v.
  • 2.       TR-c  16,5 v.
  • 3.       SA-b 14 v.
  • 4.       Selfoss 11,5 v.
  • 5.       Bolungarvík-c 10.5 v.
  • 6.       TG-b 9 v.
  • 7.       Hellir-d 8,5 v.
  • 8.       Haukar-c 7 v.

Hér tel ég ađ Mátar og TR-c fari upp.  Akureyringar  gćtu blandađ sér í ţá baráttu.   Ţrjú liđ berjast um fallsćtiđ og ţar ćtla ég enn á ný ađ spá ađ Garđbćingar haldi velli.

Spáin:

  • 1.       Mátar
  • 2.       TR-c
  • 3.       SA-b
  • 4.       Bolungarvík-c
  • 5.       Selfoss
  • 6.       TG-b
  • 7.       Hellir-d
  • 8.       Haukar-c

4. deild

Stađa efstu liđa:

  • 1.       Víkingar 17˝ v.
  • 2.       Gođinn 17 v.
  • 3.       KR-b 17 v.
  • 4.       Víkingar-b 17 v.
  • 5.       Austurland 17 v.
  • 6.       TV-b 16˝ v.
  • 7.       SR-b 16 v.
  • 8.       Vin 15 v.

Fjórđa deildin er hrikalega jöfn og spennandi .  Ég spái Víkingum sigri en hvađa sveit fylgir ţeim upp erfitt ađ spá    Ţćr koma Gođverjar, KR-ingar og Eyjamenn t.d. til greina.

Einnig eru nokkrar líkur á ţví ađ fyrirkomulagi 3. deildar verđi breytt á ári og ekki loku fyrir ţađ skotiđ ađ sveitum í deildinni verđi fjölgađ.   Ţađ ţýđir mögulega ađ fleiri sćti en tvö  í 4. deild gefi sćti í 3. deild ađ ári.  Ţađ rćđst á nćsta ađalfundi.

Spá ritstjóra:

  • 1.       Víkingar
  • 2.       KR-b
  • 3.       TV-b
  • 4.       Gođinn
  • 5.       Austurland

 

Ađ lokum

Ég biđst afsökunar á hversu seint pistillinn er á ferđinni.    Sem betur fer hefur nóg veriđ ađ gera í skákheiminum og ţví minni tími fyrir pistlaskrif!  Og ţví miđur er stundum vinnan ađ ţvćlast fyrir skákinni.Wink

Ég vil sem fyrr ítreka ađ spáin hefur fyrst og fremst skemmtigildi og ekki liggja á bakviđ spána nein geimvísindi!  Bannađ er ađ móđgast!

Eftir vel heppnađ MP Reykjavíkurskákmót vonast ritstjóri einnig eftir el heppnuđu Íslandsmóti skákfélaga og á laugardagskvöld verđi allir glađir ( misglađir eđlilega) og geri sér glađan dag í saman í lokahófi mótsins sem fram fer í Faxafeninu (SÍ-megin) .   Öll viljum viđ jú skákinni vel!

Gens Una Sumus!

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is, forseti SÍ, liđsstjóri b-sveitar Hellis og bankastarfsmađur.  Smile

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

ţakka ţér og ţínu fólki fyrir flott mót.  Mátar ćtla sér greinilega í hćstu hćđir og ég er ánćgđur međ gunnar frey og co. en stoltastur af mínu liđi, mögnuđ frammistađa hjá efstu borđum, hrannari, birni sölva - sex og hálfur takk - og jóni birgi. hamingjuóskir til allra sigurvegara.

arnar valgeirsson, 7.3.2010 kl. 22:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband