18.1.2007 | 18:04
Stjórnarandstćđan ćtti ađ skammast sín
Eitt ţađ sorglegasta viđ ţingstörf almennt er hiđ svokallađa málţóf. Sjá hvern stjórnarandstćđinginn koma upp hvern á fćtur öđrum upp í rćđustól og segja ekki neitt er skammarlegt svo ekki sé meira sagt og algjör skrummskćling á lýđrćđinu.
Stjórnin hefur meirihluta og ţann meirihluta á ađ virđa. Ég vona ađ stjórnarandstćđţingmenn hafi manndóm í sér og hćtti ţessu bulli og virđi meirahlutavilja Alţingis.
Ţegar ţetta er ritađ er Ögmundur Jónasson í rćđustóli. Eftirfarandi ţingmenn eru svo á mćlendaskrá:
- Valdimar Leó Friđriksson - utan flokka
- Jón Bjarnason - VG
- Jóhanna Sigurđardóttir - Samf
- Kjartan Ólafsson - Sjálfs
- Jóhann Ársćlosson - Samf
- Magnús Ţór Hafsteinsson - Frjáls
- Ásta R. Jóhannesdóttir - Samf
- Helgi Hjörvar - Samf
- Kristján L Möller - Samf
- Katrín Júlíusdóttir - Samf
- Hlynur Hallsson - VG
- Kolbrún Halldórsdóttir - VG
- Mörđur Árnason - Samf
Ţorgerđur Katrín segist taka undir ummćli um grímulaust málţóf | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 21.1.2007 kl. 10:42 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.