Banki allra landsmanna - og minn líka!

landsbankinnÍ dag hóf ég störf hjá Landsbanka Íslands, nánar tiltekiđ í útlánaeftirliti fyrirtćkja.  Ţađ er alltaf gaman ađ takast á viđ ný verkefni!  Nú hef ég tekiđ allan hringinn en ég byrjađi hjá Íslandsbanka og var ţar 1990-2001 ţar til réđ mig til Búnađarbankans (sem breystist svo í Kaupţing) ţar sem ég vann 2001-07.   

Nú er hringnum lokađ, ekki nema ađ mađur taki Sparisjóđina líka! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ starfiđ !

Betur hugsađ um skákina ţarna - veit ţađ !

Hrannar

Hrannar Björn Arnarsson (IP-tala skráđ) 25.1.2007 kl. 23:37

2 Smámynd: Snorri Bergz

Já, sammála strákunum. Vildi bara ekki láta kratana einoka athugasemdirnar!

EN varđandi byrjunina. Gunzó var 1991 ađ vinna sem gjaldkeri hjá einhverjum undanfara Íslandsbanka, sennilega Verzlóbankanum, í húsinu, ţar sem Pfaff er núna. Ég vann beint á móti, í Litaveri. EInu sinni sem oftar fór ég yfir götuna ađ fá skiptimynt. Sagđi ţá Gunzó mér, ađ hann Dabbi Ólafs og Andri Áss., og kannski einhverjir fleiri, ćtluđu ađ stofna nýtt taflfélag á nćstu vikum. Ég tók ţá samstundis ákvörđun um ađ taka ţátt. Skömmu síđar var Taflfélagiđ Hellir stofnađ.

En ţetta var fyrir löngu, löngu...

Snorri Bergz, 26.1.2007 kl. 07:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband