2.2.2007 | 18:41
Hvar var Illugi?
Undanfariđ hefur blogg Jónínu Benediktsdóttur vakiđ nokkra athygli í bloggheimum en reyndar nánast enga fyrir utan ţá.
Ţar hefur Jónína kosiđ ađ feta fótspor ekki ómerkari manna en Davíđs Oddssonar og vitna í tveggja manna tal hennar og Ingibjargar Sólrúnar. Ekki hef ég hugmynd um hvort Jónína rekji ţađ samtal rétt ekki fremur en í tilfelli Davíđs ţegar hann spjallađi viđ fyrrverandi ađstođarmann um vínber og 300.000.000 kr. Reyndar ef mig misminnir ekki átti Illugi Gunnarsson, tilvonandi ţingmađur ađ hafa hlustađ á tveggja tal Davíđ og Hreins.
Jónína, líđur nokkuđ fyrir ađ hafa lítin trúverđugleika eftir allt sem á undan er gengiđ. Auk ţess eru allir dauđţreyttir á Baugsmálinu. Sjálfsagt gleđjast ţó einhverjir "karlpungarnir", yfir komu Jónínu á bloggiđ, og fá ţar međ einn eitt tćkifćriđ á ađ hrauna yfir Ingibjörgu og Samfylkinguna.
En stóra spurningin er: Hvar var Illugi ţegar ţćr Jónína og Ingibjörg spjölluđu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.