Skákhátíđ ađ hefjast!

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina.  Eyjamenn leiđa fyrir síđari hlutann en Bolvíkingar eru engu ađ síđur sigurstranglegastir.   Íslandsmót skákfélaga markar upphafiđ af mikilli skákhátíđ í Reykjavík sem nćr hámarki međ MP Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer 9.-16. mars í Ráđhúsi Reykjavíkur. 

1. deild

Stađan (spá fyrir fyrri hlutann í sviga):

  • 1. (1) TV 25 v.
  • 2. (2) TB 23˝ v.
  • 3. (3) Hellir 22 v.
  • 4. (4) TR  17˝ v.
  • 5. (5)Fjölnir 14˝ v.
  • 6. (7) SA 12 v.
  • 7. (8) Haukar 8 v.
  • 8. (6) KR 5˝ v.

Eyjamenn hafa 1,5 vinnings forskot á Bolvíkinga en engu ađ síđur er ţađ mat ritstjóra ađ stađa Bolvíkinga sé best.  Ţeir eiga auđveldara prógramm eftir en Eyjamenn og eru međ sterkasta liđiđ međ sex stórmeistara innanborđs sem hefur sennilega ekki gerst síđan Hrókurinn var og hét.   Hellismenn eru ţriđju og eina von ţeirra felst í ţví ađ ná góđum úrslitum gegn Eyjamönnum í 5. umferđ og hreinsa í 6. og 7. umferđ.  Í lokaumferđinni mćtast Eyjamenn og Bolvíkingar og ţá gćtu úrslitin ráđist.  Og vonandi fáum viđ dramatík!

Eyjamenn eiga ţví eftir erfiđustu dagskrána en fyrir utan hiđ toppliđin tvö eiga ţeir eftir Hauka.  Bolvíkingar eiga einnig eftir ađ mćta Haukum en auk ţess eiga ţeir eftir ađ tefla viđ TR-inga sem eru sýnd veiđi en ekki gefin eins og ţeir sýndu međ frábćrum endaspretti í fyrra.   Hellismenn eiga eftir ađ mćta KR og SA auk Eyjamanna.

Ofangreind félög eru langsterkust og munu hirđa verđlaunasćtin ţrjú.   TR, Fjölnir sigla um miđja deild og sennilega Akureyringar einnig. 

Ritstjóri telur ađ Haukar og KR falli.  

Spá ritstjóra:

  • 1. TB
  • 2. TV
  • 3. Hellir
  • 4. TR
  • 5. Fjölnir
  • 6. SA
  • 7. KR
  • 8. Haukar

2. deild

Stađan:

  • 1. (2) Mátar 20 v.
  • 2. (1) TB-b 18˝ v.
  • 3. (4) TR-b 15 v.
  • 4. (3) Hellir-b 14 v.
  • 5. (5) SR 12 v.
  • 6. (6) TA 8˝ v.
  • 7. (8) SSON 5 v.
  • 8. (7) Haukar-b 3 v.

Styrkleiki Bolvíkinga í 1. deild veldur ţví ađ b-sveit ţeirra í 2. deild er sennilega sterkari en flestar sveitir í 1. deild enda međ titilhafa á nánast öllum borđum og ţar međ talinn einn stórmeistara.  Mátar fylgja ţeim svo vćntanlega upp í fyrstu deild.   Gangi ţetta eftir verđa Bolvíkingar eina félagiđ međ 2 sveitir í fyrstu deild ađ ári.  

B-sveitir Hellis og TR, sigla vćntanlega um lygnan sjó ásamt Reyknesingum en Skagamenn, Selfyssingar og b-sveit Hauka berjast um síđasta sćtiđ í deild ţeirra nćstbestu.  Ég spái ađ Skagamenn skori mörkin og haldi sér uppi ţótt alls ekki megi vanmeta Magga Matt og ţá Flóamenn sem reyndust býsna drjúgir á endasprettinum í fyrra og gćtu veriđ til alls vísir einnig nú.

Spá ritstjóra:

  • 1. TB
  • 2. Mátar
  • 3. Hellir-b
  • 4. TR-b
  • 5. SR
  • 6. TA
  • 7. SSON
  • 8. Haukar-b

3. deild

Stađan:

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 1

Vikingaklubb. A

7

17,5

2

 3

TG A

7

15

3

 7

TV B

6

15,5

4

 4

SA B

6

15,5

5

 2

Godinn A

6

15

6

 

TR C

4

13,5

7

 6

Hellir C

4

12

8

 5

TB C

4

12

9

 8

KR B

4

11,5

10

 

TG B

3

13

11

 

SA C

3

11

12

 

Hellir D

3

10,5

13

 

TV C

3

8,5

14

 

Sf. Vinjar A

2

9,5

15

 

SR B

2

8

16

 

Haukar C

0

4

Ţađ er erfitt ađ spá í 3. deildina og enn erfiđara eftir ađ ţađ voru tekin upp stig (match point) Víkingar (ţessir hafa ekki rekiđ ţjálfarann) ćttu vinna sig upp og ćtla ég ađ spá ađ Gođinn fylgi ţeim međ upp.  Garđbćingar, Eyjamenn og Akureyringar eru svo til alls líklegir og geta  blandađ sér í ţá baráttu. 

Spá ritstjóra:

  • 1. Víkingaklúbburinn
  • 2. Gođinn
  • 3. TV-b
  • 4. TG
  • 5. SA-b

4. deild

Stađan:

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 

Sf. Sauđarkroks

8

17

2

5

Fjolnir B

8

15,5

3

 

UMSB

6

18

4

1

SFÍ

6

16,5

5

 

TR D

6

16

6

4

S.Austurlands

6

14

7

3

Godinn B

4

14,5

8

 

UMFL

4

14,5

9

 

SSON B

4

14,5

10

 

TV D

4

13,5

11

2

Vikingaklubburinn B

4

13

12

 

Aesir feb

4

13

13

 

Godinn C

4

12,5

14

 

Fjolnir C

4

10

15

 

TG C

4

9,5

16

 

Kordrengirnir

3

11

17

 

TR E

3

8,5

18

 

Sf. Vinjar B

2

10,5

19

 

Hellir E

2

8

20

 

SA D

2

7,5

21

 

Fjolnir D

1

6,5

22

 

Osk

1

4

Auđveldara er ađ spá í líklegar endurheimtur á IceSave en í 4. deildina.  Sauđkrćklingar komu á óvart (nema kannski sjálfum sér) í fyrri hlutanum.  Skákfélag Íslands er međ sterkasta liđiđ á pappírnum ađ mati ritstjóra og ég tel ađ ţeir vinni sig upp.  3 liđ ávinna sér rétt og líklegt er ađ ţađ verđi 3 af ţeim 6 liđum sem hafa 6-8 stig. 

Ég ćtla ađ spá ađ ţađ verđi SFÍ, Sauđkrćklingar og hin unga og efnilega b-sveit Fjölnis. 

Spá ritstjóra:

  • 1. Skákfélag Íslands
  • 2. Sauđárkróku
  • 3. Fjölni
  • 4. Austurland
  • 5. UMSB

Ađ lokum

Mikill fyrirvari er settur viđ allar spár og engin geimvísindi liggja á bak viđ ţćr.  Ţar sem skákmenn ţekkt gćđablóđ međ mikiđ jafnađargeđ geri ég ekki ráđ fyrir miklum eftirköstum ţótt ég kunni ađ hafa býsna oft rangt fyrir mér! 

Ég óska skákmönnum góđar skákhátíđar og hvet menn til ađ berjast eins og ljón á skákborđinu en vera hinir bestu vinir fyrir utan ţess.

Verđlaunaafhending verđur í Billiard-barnum, Faxafen 12, og hvet ég skákmenn til ađ fjölmenna ţangađ ađ loknu móti.

Gleđilega hátíđ!

Gunnar Björnsson

Höfundur er bankastarfsmađur og félagi í Taflfélaginu Helli.

P.s. Varist eftirlíkingar!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

hahaha, kominn međ samkeppni.

Týpískur Gunnapistill ţar sem léttleikinn er í fyrirrúmi og "bara ađ hafa gaman ađ ţessu".

Ég tel ţó líklegast ađ FJölnir nái 4. sćtinu af TR í efstu deild, enda međ stórmeistaraliđ á efstu borđum gegn vannćrđum (og hćrđum) TR-ingum. Eru ţar ađ auki búnir međ toppliđin.

Ég hef ekki vit á restinni, en ţetta virđist nokkuđ sannfćrandi hjá GB

Snorri Bergz, 4.3.2011 kl. 15:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband