4.2.2007 | 20:53
Silfurskotta í Silfrinu
Silfriđ var í rólegri kantinum í dag en átti samt fína spretti. Eftir Silfriđ velti ég ţví fyrir mér hvort Samfylkingin ćtti ađ flagga silfurskottunni Jóhönnu Sigurđardóttur meira, en lítiđ hefur fariđ fyrir henni síđustu misseri, en hún átti fína spretti ţótt hún hafi gengiđ skrefi of langt međ gagnrýni sína á bankana ađ mati bankamannsins sem ţetta skrifar!
Jónína Ben kom međ enn eina sleggjuna ađ ţessu sinni ţá ađ uppljóstranirnar um olíusamráđiđ vćri allt saman eitt allsherjar Baugsamsćri. Eins og Jónínu er siđur var ţessu slegiđ fram án allra sannana. Vilji hún láta taka sig alvarlega verđur hún ađ koma fram međ einhverjar sannanir fyrir kjarnyrtum fullyrđingum sínum.
Viđtaliđ viđ Hauk Nikulásson, stofnenda Flokksins, var athyglisvert en ég hef aldrei tekiđ hann alvarlega. Ég ćtla hér eftir ađ fylgjast betur međ ţví hvađ hann hefur fram ađ fćra ţótt ég reyndar dragi í efa ađ eitthvađ verđi úr Flokknum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţarna erum viđ sammála enn og aftur. Jóhanna er og verđur einn traustasti og vinsćlasti forystumađur Samfylkingarinnar og ţví meira sem sést til hennar - ţví betra. Skárra vćri ţađ nú líka ef einu helsta ráđherraefni Samfylkingarinnar vćri ekki flaggađ ţegar liđi ađ kosningum !
Hrannar Björn Arnarsson, 6.2.2007 kl. 00:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.