Níu efstir á Meistaramóti Hellis

Hrannar BaldurssonNíu skákmenn eru efstir og jafnir ađ lokinni 2. umferđ Meistaramót Hellis en úrslit urđu hefđbundin, ţ.e. stigahćrri unnu iđulega hina stigahćrri.  Sjá nánar úrslit á Skák.is

Í fyrstu fćrslu minni um Meistaramótiđ eyddi ég nokkru púđri á fyrri sigurvegara.  Mér ljáđist ađ nefna Hrannar Baldursson sem er enn einn keppandinn, sem nú tekur ţátt, og hefur sigrađ á Meistaramóti Hellis en hann vann áriđ 1997, ţá nokkuđ óvćnt enda langt frá ţví ađ vera stigahćstur.  Ţá fékk Björn Ţorfinnsson titilinn eftir ađ hafa sigrađ Vigfús Ó. Vigfússon í einvígi en ţeir urđu efstir Hellisúa.  Kannski ađ ártöl sem endi á sjö séu happatala Hrannars?

Athyglisvert er ađ skođa í hvađa félögum keppendur eru.  Ţar er skiptingin sem hér segir (međ fyrirvara um ađ ég einhverjir ţeirra, sem eru skráđir utan félaga séu í félagi.

  • Hellir 18
  • Fjölnir 4
  • SR 3
  • TR 3
  • TG 2
  • Utan félaga 6

Hellsmenn eru semsagt ríflega helmingur keppenda.  Athygli vekur hins ađ Fjölnismenn séu nćst fjölmennastir og ađ Reyknesingar séu jafn fjölmennir og TR-ingar, sem er fjölmennasta taflfélag landsins en keppendur úr TR eru ađeins ţrír.   

Ţađ hefur lengi lođađ viđ TR-inga ađ ţeir séu sjálfum sér nćgir og tefli helst bara á mótum eigin félags á međan félagar annarra félaga setji ekki fyrir sig hvar mótin fara fram.    Til samanburđar skođađi ég Skeljungsmótiđ - Skákţing Reykjavíkur og athugađi skiptinguna ţar.  Ţó sé vil ég setja vissa fyrirvara viđ ţessa samantekt ţví ekki var skráđ í mótstöflu í hvađa félagi skákmennirnir ţar eru og er ţetta ţví gert eftir bestu vissu minni.  Ţar kom niđurstađan mér töluvert á óvart.

  • Hellir 20
  • TR 15
  • Fjölnir 3
  • Haukar 3
  • SR, TG, TV og UMFB 2 

Ţađ kemur mér mjög á óvart ađ Hellismenn hafi veriđ töluvert fjölmennari en TR-ingar á Skákţingi Reykjavíkur, mót sem TR heldur og út af fyrir sig athyglisvert ađ fleiri Hellismenn tóku ţátt í Skákţingi Reykjavíkur heldur en á Hellismótinu. 

Mér kćmi hreinlega ekki á óvart ţótt ţetta sé einsdćmi ađ TR-ingar séu ekki fjölmennastir á mótinu.  Máliđ er ađ ţađ hefur lengi lođađ viđ Hellismenn ađ ţeir vćru óvirkir en svo virđist alls ekki vera raunin um ţessar mundir heldur virđast Hellismenn vera töluvert virkari skákmenn en félagsmenn annarra félaga í Reykjavík og nágrenni ţess.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband