11.2.2007 | 10:57
Hvað gera forystumennirnir?
Samfylkingin er uppleið aftur eftir miklar hrakfarir í síðustu skoðanakönnunum. Framsókn að hverfa, Sjálfstæðisflokkurinn með slakt skoðanakannafylgi, það lélegasta í 2,5 ár, VG enn með sterka stöðu og Frjálslyndir komnir niður í kosningafylgið aftur. Hvaða munu forystumennirnir gera í kjölfar könnuninnar?
- Sjallar: Mun Geir koma í leitirnar?
- Framsókn: Mun Jón byrja að tala skiljanlega?
- Samfó: Mun Ingibjörg halda áfram að auglýsa?
- VG: Vill Steingrímur ennþá verða forsætisráðherra í stað Ingibjargar?
- Frjálslyndir: Mun Guðjón finna nýja flokksmenn? Vantar ekki enn fyrrverandi VG-mann í flokkinn til að klára hringinn?
Fylgi Samfylkingar eykst á ný en fylgi Framsóknarflokks í lágmarki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.