Skákmeistari í frambođi!

Jón Viktor GunnarssonAlţjóđlegi skákmeistarinn, Jón Viktor Gunnarsson, er í frambođi fyrir VG í Reykjavíkurkjördćmi suđur, reyndar ađeins í 19. sćti svo möguleikarnir á ţingsćti eru heldur litlir!

Jón Viktor er reyndar ekki eini skákmeistarinn í frambođi fyrir VG, ţví Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambandsins er í 2. sćti VG í Kraganum og hefur veika von um ţingsćti.  

Ekki minnist ég ţess ađ ţađ sé algengt ađ sterkstu skákmenn ţjóđarinnar hafi veriđ á frambođslistum.  Ţó minnist ég ţess ađ hafa séđ nafn Ingvars Ásmundssonar á frambođslista Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna á sínum tíma sem og nafn Margeirs Péturssonar á lista Sjálfstćđisflokksins.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Frábćrt fólk Jón Viktor og Lilja og hún verđur pottţétt ţingmađur í vor. Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 14.2.2007 kl. 23:25

2 identicon

Ţađ má nefna líka ađ Jón heitinn Ţorsteinsson er trúlega sterkasti skákmađur sem setiđ hefur á ţingi, en ţađ er nú reyndar svo langt síđan ađ mér er sagt ađ hann hafi sagt „Nú eiga allir orđiđ ísskápa” í ţingrćđu.

Eyjólfur Ármansson (IP-tala skráđ) 15.2.2007 kl. 15:26

3 Smámynd: Gunnar Björnsson

Já, ég gleymdi Jóni Ţorsteinssyni, sem auđvitađ á heima ţarna.

Gunnar Björnsson, 15.2.2007 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband