Skákakademía Reykjavíkur stofnuđ!

VilhjalmurSamkvćmt hádegisfréttum RÚV í dag er búiđ ađ stofna Skákakademíu Reykjavíkur.  Samkvćmt viđtali viđ Vilhjálm Ţ. Vilhjálmsson, borgarstjóra, er akedemínunni ćtlađ ađ auka skákkennslu í skólum, og síđast en ekki síst ađ hafa Reykjavíkurskákmótiđ árlega.  Gott framtak!  

Og eftir 10 ár á svo Reykjavík ađ vera skákhöfuđborg heims, hvorki meira né minna!

Viđ forráđamenn taflfélaganna í Reykjavíkur bíđum spenntir eftir nćstu skrefum enda ánćgjulegt ţegar menn eru svo stórhuga.    

Međfylgjandi er greinargerđ, sem lögđ var fyrir borgarráđ.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband