15.2.2007 | 22:04
Bankastjóri gerir Alţingsmann kjaftstopp
Ţađ er ekki sem mađur sér Ögmund Jónasson, Alţingismann, verđa orđlausan og kjaftstopp eins og ţegar hann mćtti Sigurjóni Árnasyni, bankastjóra Landsbankans, í Kastljósinu í kvöld.
Sigurjón, međ allar stađreyndir á hreinu, hrakti nánast allt, sem Ögmundur sagđi, hvort sem um var rćtt vaxtamun, lántökugjöld, álagningu á lán, eđa okurţjónustugjöld og hafđi allar tölur á hrađbergi eins og honum var einum lagiđ.
Hvet alla til ađ gefa sér 15 mínútur og horfa á ţennan hluta Kastljósins.
Ótrúlegt en sagt. Ögmundur kjaftstopp! Já, ţađ er margt sktrýtiđ...............
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já ţađ er margt skritiđ i Kyrhaustnum!!!!Eg er nú bara venjulegur mađur en skyl ţetta ekki ađ Vexstir og gjöld Bankanan se ekki elltof há!!!Segja ađ visđkiftin seu um ţađ til helminga utanlands en Landsbankin hafđi i haggmnađ 40 milljarđa eru ţađ ekki um helmingur heđan frá okkur/og hvađ er skolabokardćmi ef ekki ađ ţetta er allog hátt verđlagt/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 15.2.2007 kl. 22:14
Ţađ er ekki bara Ögmundur sem er kjaftstopp. Ég er allavega búinn ađ vera kjaftstopp lengi fyrir gengdarlausri svíningu bankaţríeykisins á almenningi. Ég held ađ svo sé um marga fleiri. Sigurjón getur ţuliđ eins mikiđ af tölum og hann vill en ég treysti honum álíka mikiđ fyrir högum almennings og mink ađ gćta hćnsna. Mér er nákvćmlega sama hvort kjaftaskurinn Ögmundur var međ flćkt tunguhaft eđur ei.
Ţađ sem vantar er samkeppni á heimamarkađinn. Ekkert annađ.
Sveinn Ingi Lýđsson, 15.2.2007 kl. 22:29
Ok, ég er sammála ţví ađ gjöld bankanna séu alltof há. En samt gaman ađ sjá Grjóna hrauna svona yfir Ömma! Biđ fyrir kveđju til kempunnar ef ţú sérđ hann á ganginum í Landsbankanum.
Snorri Bergz, 16.2.2007 kl. 10:30
Ömundur átti einfaldlega ekkert í Sigurjón. Ţví miđur. Ţeir hjá Kastljósinu eiga ađ vanda sig betur ţegar ţeir velja saman menn.
Ţetta var eins og ađ velja saman í keppni spretthlaupara (Sigurjón) og röltara(Ögmund)
Ţóra Guđmundsdóttir, 17.2.2007 kl. 16:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.