Sari hluti slandsmts skkflaga fer fram um helgina

Seinni hluti slandsmts skkflaga fer fram 2. og 3. mars nk. Staa Hellis er vnleg fyrstu deild en Vestmannaeyingar eygja von ni eir gum rslitum. TR er ruggt me rija sti en gti n ru sti rist rslit eim vil. B-li SA og TG eru mikilli fallbarttu og staa b-lis TR er afar slm.

1. deild

Staan fyrstu deild:

 1. Hellir 30 v.
 2. TV 25 v.
 3. TR-a 21,5 v.
 4. SA-a 14,5 v.
 5. Haukar 12,5 v.
 6. SA-b 11 v.
 7. TG 9 v.
 8. TR-b 4,5 v

rangur Hellis var frbr fyrri hlutanum en sveitin hlaut 30,5 vinning 32 skkum, sem er sennilega slandsmet. Ekki einu sinni Hrksverjar nu vlka rangri. rangur Hellis kom nokku vart fyrri hlutanum enda hfu margir afskrifa Hellisba me eim fleygu orum "Hellir sokkinn s". og tldu a Eyjamenn og TR-ingar myndu berjast um sigurinn. En Hellismenn skriu r helli snum, sokknir.

Eyjamenn munu n efa mta me sna fjljasveit. Vntanlega munu fjrir erlendir strmeistarar tefla fyrir auk Helga og Henriks sem ir a eir tefla fram sex strmeisturum. Hellismenn treysta venju samkvmt miki sna FIDE-meistara og aldrei essu vant eru Hellismenn virkustu skkmenn landsins en oft hefur fingaleysi loa vi Hellisba en svo er ekki n. Forysta Hellis Eyjamenn eru 5 vinningar en lklegt er a Eyjaskeggjar dragi Helli 5. og 6. umfer egar Hellismenn mta TR og SA en Eyjamenn TR-b og TG.

Hellir og TV mtast svo hreinni rslitaviureign laugardag. Spurning er bara hver verur forysta Hellis fyrir lokaumferina, ef hn verur enn til staar.. Spennan gti v ori venju mikil en langt er san a hrein rslitaviureign hefur fari fram lokaumferinni. Jafnvel arf a leita aftur til ess er TG var slandsmeistari ri 1992.

Mr finnst staa TR-b of slm til ess a sveitin get bjarga sr fr falli tt aldrei megi vanmeta Fena-risann. g spi a SA-b, sem reyndar kom vart fyrri hlutanum me gri frammistu fylgi eim niur 2. deild og TG-ingar, bjargi sr eins og venjulega fr falli

Sp ritstjra ( sviga er spin fr v fyrir keppni):

 1. (3) Hellir
 2. (1) TV
 3. (2) TR
 4. (5) SA
 5. (4) Haukar
 6. (7) TG
 7. (8) SA-b
 8. (6) TR-b

2. deild

Staan:

 1. Fjlnir20 v.
 2. Reykjanesbr 15,5 v.
 3. Bolungarvk 15,5 v.
 4. Hellir-b 15 v.
 5. Haukar-b 9,5 v.
 6. KR 9 v.
 7. Selfoss 8 v.
 8. TG-b 4 v.

annarri deild eru Fjlnismenn nnast gulltryggir me sigur. g spi v a Hellir-b fylgi eim upp rtt fyrir a vera fjra sti en Hellir eftir tluvert veikari andstinga en Reyknesingar og Bolvkingar en ll toppliin 3 eiga eftir a mtast innbyrisviureignum mean Hellismenn hafa mtt llum toppsveitunum.

Fallsti virist ba TG-b en erfitt er a sp hverjir fylgi eim niur. g hef tr v a Selfyssingar bjargi sr og lkast munu annahvort KR-ingar ea Haukar falla. g spi eim sarnefndu falli en a er samt bara 50-50 dmi

Sp ritstjra:

 1. (1) Fjlnir
 2. (2) Hellir-b
 3. (4) Bolungarvk
 4. (7) Reykjanesbr
 5. (3) Selfoss
 6. (5) KR
 7. (6) Haukar-b
 8. (8) TG-b

3. deild:

Staan:

 1. (5) Hellir-c 18,5 v.
 2. (1) Ktu biskuparnir 17,5 v.
 3. (3) TV-b 16,5 v.
 4. (4) Akranes 16,5 v.
 5. (2) TR-c 11 v.
 6. (8) Dalvk 9,5 v.
 7. (7) SA-c 5,5 v.
 8. (6) Haukar-c 2 v.

Fjgur li berjast um sigurinn 3. deild. g tel lklegast a Ktu biskuparnir vinni deildina enda me sterkasta lii. Eyjamenn eiga eftir veikari mtherja en Hellir-c og Skagamenn og spi g v a eir fylgi biskupunum upp. mgulegt er a segja til um hva gerist og lklegt a arna geti spennan ori mikil og lklegt a rslitin rist sustu metrunum.

Fall virist ba SA-c og Hauka-c nema a einhver kraftaverk gerist.

Sp ritstjra:

 1. (1) Ktu biskuparnir
 2. (3) TV-b
 3. (5) Hellir-c
 4. (4) Akranes
 5. (2) TR-c
 6. (8) Dalvk
 7. (7) SA-c
 8. (6) Haukar-c

4. deild

Staa efstu lia:

 • 1.-2. Reykjanes-b og TR-d 18 v.
 • 3.-4. Hellir-d og Austurland 16 v.
 • 5. Fjlnir-b 15,5 v.
 • 6.-10. Ktu biskuparnir-b, Snfellsbr, SA-d, KR-b og Selfoss-b 14,5 v.

Fjra deildin er venjuleg a essu sinni ar sem engin "ofursveit" er me. Toppsveitirnar mtast 5. umfer, .e. Reyknesingar og TR-ingar annars vegar og Hellir-d og Austfiringar hinsvegar. g tta mig engan veginn v hvernig etta fer enda hef g fremur takmarkaar upplsingar um styrkleika sveitanna. g tla samt a sp v a toppliin tv, Reykjanes-b og TR-d fari upp. Einnig m benda a lokastaan fjru deild getur ori nokku tilviljanakennd, t.d. vinnist einhver viureign strt lokaumferinni gti a duga til ess a flytjast upp um deild.

Sp ritstjra um efstu li:

 1. TR-d
 2. Reykjanes-b
 3. Austurland
 4. Hellir-b
 5. Fjlnir-b

A lokum

Rtt er a rtta a essi spr og pistill er fyrst og fremst settur fram til gamans!

Rtt er svo a minna nokkra praktska hluti.

 • Tmamrkin er 1 klst. skkina auk 30 seknda leik. Enginn vibtartmi btist vi eftir fjrtu leiki.
 • Slkkva arf GSM-sma. Hringi hann ir a umsvifalaust tap
 • Teflt er Rimaskla Grafarvogi

g hlakka miki til enda er sari hluti slandsmts skkflaga einn skemmtilegasti skkviburur rsins. Gera m r fyrir spennu llum deildum bi toppi sem botni og lklegt a rslit rist ekki fyrr en lokamntum.

Reynt verur a uppfra Skk.is eins fljtt og aui er eftir hverja umfer. .

g hlakka til helgarinnar! Megi besta lii vinna!

Heimasa mtsins

Gunnar Bjrnsson


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Snorri Bergz

Best a leirtta slenskuvillur eins og venjulega. Hr nest hefur skapast hef fyrir kveinni stafsetningu og tel g vi hfi a Gunnar segi frekar: "Megi He....altsa, besta lii vinna."

Snorri Bergz, 1.3.2007 kl. 12:20

2 Smmynd: Karl Gauti Hjaltason

Kvitta fyrir lestur essum pistli um slandsmti. g segi bara eins og boltanum - Bikarinn til Eyja !

Kveja - Karl Gauti.

Karl Gauti Hjaltason, 2.3.2007 kl. 08:25

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband