8.3.2007 | 23:41
Snuð fyrir Framsókn?
Það var nokkuð sérstakt að hlusta á Össur og Einar Odd í Kastljósinu í kvöld. Þar sagði Einar Oddur að þetta ákvæði skipti engu máli og breytti engu hvort þetta væri í stjórnarskránni eða ekki.
Var bara verið að redda Framsóknarmönnum snuð svo þeir þurfi ekki að sjúga puttana?
Já, það er margt skrýtið í kýrhausnum!
Össur: Stjórnarskráin pólitískt bitbein stjórnarflokkanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.