1.10.2014 | 14:56
Turnarnir tveir
Spennan fyrir Íslandsmót skákfélaga er venju samkvćmt mikil. Ţađ stefnir í metţátttöku eins og svo oft áđur. Svolítiđ magnađ í ljósi nýlegra takmarkana á erlendum skákmönnum. Flestir spá ţví ađ ţessa leiktíđ verđi ađalbaráttan á milli TR og Hugins en ýmislegt óvćnt getur auđvitađ gerst. Skođum líklega liđsmenn liđanna á 3.-8. borđi sveitanna:
Huginn
- Hjörvar (2548)
- Stefán (2490)
- Helgi Áss (2456)
- Ţröstur (2430)
- Einar Hjalti (2391)
- Magnús Örn (2390)
TR
- Hannes (2549)
- Karl (2456)
- Guđmundur (2439)
- Arnar (2435)
- Jón Viktor (2426)
- Björn (2389)
Međalstig Hugins eru 2451 skákstig en međalstig TR eru 2449 skákstig svo ađ jafnara getur ţađ vart veriđ. Gera má ráđ fyrir ađ erlendir skákmenn TR verđi stigahćrri en Hugins.
Ritstjóri treystir sér ekki spá í röđ turnanna en líklegast er ađ TR verđi í forystu eftir fyrri hlutann enda fćr félagiđ e.t.v. ađeins léttara prógramm í fyrri hlutanum en Huginn. Félögin mćtast í fimmtu umferđ og fá bćđi TV og Víkingaklúbbinn. Á međan Huginn mćtir eigin b-sveit og Bolvíkingum tefla TR-ingar viđ Akureyringa og Reyknesinga.
Eyjamenn og Bolvíkingar berjast um bronsiđ. Eyjamenn eru ţar líklegri ađ mati ritstjóra. Ţađ gćti ţó breyst, stilli Bolar upp erlendum skákmönnum sem ţeir gerđu ekki í fyrra.
Víkingar, Fjölnismenn, SA og Huginn-b dóla líklegast um miđja deild en flest bendir til ţess ađ SFÍ og SR falli. Mögulega gćti ţó b-sveit Hugins dregist niđur í fallbaráttuna gangi illa ađ smala ađ smala í liđ
Spá ritstjóra
- 1.-2. Huginn
- 1.-2. TR
- 3. TV
- 4. TB
- 5. Víkingaklúbburinn
- 6. Fjölnir
- 7. SA
- 8. Huginn-b
- 9. SR
- 10. SFÍ
2. deild
Önnur deildin er mjög órćđ nú og nánast ómögulegt ađ spá í málin ţar enda sveitirnar mjög áţekkar ađ styrkleika. Mađur verđur samt ađ reyna. Haukar og Garđabćingar gćtu veriđ í dauđafćri nú til ađ endurheimta sćti í efstu deild eftir nokkurra ára biđ. Vinaskákfélagiđ gćti einnig endurheimt sćtiđ sitt í deild ţeirra bestu. Ég tel samt ađ í ljósi styrkingar TR séu ţeir líklegastir til sigurs. Ég spái b-sveitum Bolvíkinga og Víkinga falli en félögin sem komu upp í fyrra SA-b og KR geta líka hćglega falliđ og jafnvel fleiri til.
Spá ritstjóra
- TR-b
- Haukar
- Vinaskákfélagiđ
- TG
- KR
- SA-b
- VK-b
- TB-b
3. deild
Huginn-c, sem féll óvćnt í fyrra, verđur ađ teljast nokkuđ líklegur til árangurs. Sama gildir hér međ TR-c sem gćti hagnast á styrkingu félagsins. Briddsfjelagiđ er einnig líkleg til árangur sé áherslan lögđ á skák en ekki golf eđa spilaleiki. Ég ćtla ađ spá c-liđum turnanna" veru í 2. deild ađ ári.
Spá ritjstóra um efstu liđ
- Huginn-c
- TR-c
- Briddsfjelagiđ
- TV-b
- Selfoss
4. deild
21 liđ er skráđ til keppni. Mögulega gćti liđunum fćkkađ um 1-2 áđur en keppni hefst. Ţarna gćtu Sauđkrćkingar og Austfirđingar sem bćđi féllu í fyrra veriđ líkleg upp aftur. Ţađ er einnig b-sveitir Vinaskákfélagsins, Fjölnis, TG og KR og d-sveit TR.
Spá ritstjóra um efstu liđ
- TR-d
- Fjölnir-b
- Sauđárkrókur
- Austurland
- KR-b
Ađ lokum
Minnt er á ađ ţessi spá er fyrst og fremst sett fram til gamans og ţađ er alţekkt ađ ritstjórinn fari međ tóma steypu í ţessum spám!
Skák er skemmtileg.
Gens Una Sumus - Viđ erum öll af sama sauđahúsi!
Gunnar Björnsson
Höfundur teflir međ b- og/eđa c-sveit Hugins um helgina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.