15.3.2007 | 20:14
Klúður Framsóknar
Mikið óskaplega hefur þetta stjórnarskrámál snúist í höndum Framsóknarflokksins. Málið var sett upp til að skapa flokknum stöðu gagnvart Sjálfstæðisflokknum en nú eftir stór orð, mannsins með græna bindið, á eldhúsdegi í gær, hafa framsóknarmenn verið gerðir afturreka með málið.
Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari dagsins og eftir situr Framsóknarmenn með skottið á milli lappanna..........enn einu sinni!
Jón Sigurðsson: Stjórnarandstaðan gekk á bak orða sinna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari". Vonandi verður hið sama upp á teningnum í vor Gunzó.
En ekki láta Benna sjá þessi orð!
Snorri Bergz, 15.3.2007 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.