30.3.2007 | 17:27
Stórmeistarinn svarar fyrir sig!
Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson, lét "vinnuveituveitendur" sína hjá Morgunblađinu ekki eiga lengi inni hjá sér en í dag svarađi Helgi leiđara Moggans, ţar sem hann var sakađur um orđhengilshátt, frá í gćr.
Ekki ćtla ég falla efnislega um máliđ sem snýr ađ "sameign ţjóđarinnar" og skilningi á ţví hugtaki. Helgi klikkir út međ orđunum:
"Ţennan mun á grundvallarhugtökum stjórnskipunar Íslands er stjórnmálamönnum, leiđarahöfundum dagblađa og öđrum heimilt ađ sniđganga í almennri ţjóđfélagsumrćđu. Dćmi hver sem vill um hvort ţađ sé ćskilegt."
Undir greininni segir ađ höfundur sé sérfrćđingur í auđlindarétti viđ HÍ. Ţess má geta ađ á vef HÍ kemur fram ađ stađan sem Helgi er í styrkt af LÍÚ sem skýrir e.t.v. afhverju Mogginn telur Helga vera talsmenn útgerđarmanna.
Ég ţekki Helga hins vegar vel og veit ađ hann er mikill prinsippmađur sem myndi aldrei halda öđru fram en ţví sem hann er sammála.
Munu Styrmir og félagar láta lögfrćđingnum međ sinn "orđhenglishátt" eiga síđasta orđiđ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.