30.3.2007 | 20:33
Fylgi VG lćkkar um hálft prósent á dag!
Ţar kom ađ ţví. Loks er fylgi VG fariđ ađ minnka en fylgiđ minnkar um heil 4% á milli vikna sem verđur ađ teljast býsna mikiđ á svo stuttum tíma eđa um hálft prósent á dag! Ţeir ţurfa ţó ekki kvarta međ 24% en fylgiđ á án efa eftir enn ađ minnka og verđur vćntanlega í kringum 15% í komandi kosningum.
Litlu flokkarnir rétt slefa báđir rétt yfir 5%. Ég spái ţví ađ annar ţeirra dettur niđur fyrir mörkin og ţá er ţađ finnst líklegra ađ ţađ verđi Frjálslyndir. Frambjóđendur ţeirra eru einfaldlega ekki nógu spennandi á međan Íslandshreyfingin hefur heldur áheyrilegra fólk í frambođi auk ţess sem umhverfismál höfđa meira til landans heldur en innflytjendamál.
Fylgi Samfylkingar og Framsókn á hins vegar eftir ađ aukast.
Lćt svo spá um fylgi flokkanna fylgja:
A: 2%
B: 13%
D: 35%
F: 4%
Í: 6%
S: 25%
V: 15%
Íslandshreyfingin mćlist međ međ 5,2% fylgi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.