5.4.2007 | 16:07
Ingvar byrjar vel á Kaupţingsmótinu!
FIDE-meistarinn Ingvar Ţór Jóhannesson sigrađi skoska doktorinn og stórmeistarann Colin McNab í 2. umferđ Kaupţingsmóts Hellis og TR sem fram fór í morgun og leiđir nú í meistaraflokki ásamt Robert Bellin. McNab hefur ekki byrjađ vel og hefur ađeins hálfan vinning, ţrátt fyrir ađ vera stigahćstur.
Eystrasaltsstórmeistarnir Miezis og Kveynis eru efstir í stórmeistaraflokki. Guđmundur Kjartansson hefur byrjađ vel og gert jafntefli viđ tvo af sterkari keppendunum í flokknum.
Í meistaraflokki er Ingvar efstur eins og áđur sagđi. Í 2.-3. sćti eru Sigurđur Dađi Sigfússon, sem sigrađi á mótinu í fyrra, og ofurbloggarinn Snorri Guđjón Bergsson.
Ţriđja umferđ hefst kl. 17. Rétt er ađ hvetja skákáhugamenn til koma á stađinn. Góđ stemming, bođiđ upp á kaffi, og pöbb í sama húsi vilja menn létta sér lund međ einum léttum!
Ingvar Ţór Jóhannesson sigrađi skoska stórmeistarann Colin McNab | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.