Konur tefla á Kaupţingsmóti

Johanna_ElsaKaupţingsmótiđ Hellis og TR hélt áfram í dag og í dag hófst kvennaflokkur mótsins. Ingvar Ţór er annar í meistarfaflokki eftir örjafntefli viđ Sigurđu Dađa.  Snorri er ţriđji eftir sigur á Frakkanum Lamouroux ţar sem Snorri beitti "rakbragđinu" sem Frakkinn hafđi enginn svör viđ.  Blóđug skák!  Erlendir meistarar eru í ţremur efstu sćtunum í stórmeistaraflokki. Elsa María er efst í kvennaflokki.

Annars kom hugmyndin međ kvennaflokkinn upp međ skömmum fyrirvara.  Ţannig var mál međ vexti ađ kona franska skákmannins Charles Lamouroux, Izabelle, kom međ honum til landisns.  Hún er prýđisgóđ skákkona og var  tilbúin, ađspurđ, í stutt skákmót viđ ţrjár ungar og efnilegar íslenskur skákkonur. Lamouroux og Hallgerđur

 

Ingvar stendur best ađ vígi ađ ţeim sem möguleika á áfanga ađ meistaratitli.  Hann ţarf 1,5 vinning í lokaumferđunum ţremur en Snorri ţarf 2,5 vinning.

Guđmundur ţarf 2 vinninga og Róbert 2,5 vinning en ţeir tefla  í stórmeistaraflokki og eiga ţví eftir ađ mćta erfiđari andstćđingum en Ingvar og Snorri.  Auk ţess hefur Svínn Emil Hermansson möguleika á stórmeistaraáfanga vinni hann allar 3 skákirnar sem eftir eru.

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 10.  Teflt er í skákhöllinni Faxafeni 12.

Jon Viktor_GudmundurNánari upplýsingar má nálgast á Skák.is og heimasíđu mótsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband