Kaupţingsmótiđ í skák: Ingvar í góđum málum

Ingvar Ţór og BellinIngvar Ţór Jóhannesson gerđi örjafntefli viđ Bellin í sjöunda umferđ Kaupţingsmótsins, sem fram fór fyrr í dag.  Međ ţví nálgast Ingvar enn sinn annan áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en hann ţarf einn vinning í lokaumferđunum tveimur.

Ţrír ađrir skákmenn hafa möguleika á áfanga.  Róbert og Guđmundur á áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og Svíinn Emil Hermansson ađ stórmeistaraáfanga.  ŢremenningarnirHjörvar Steinn Grétarsson ţurfa allir ađ vinna báđar skákirnar.

Hinn ungi og efnilegi skákmađur Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi Snorra G. Bergsson, sem var hinn vígalegasti međ týrólahatt, og er nú kominn međ 3 vinninga en Hjörvar mćtir einmitt Ingvari í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem hefst kl. 17.Snorri G. Bergsson

Hvet skákáhugamenn til ađ  fjölmenna í skákhöllina, Faxafeni 12!

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband