Úrsögn úr Þjóðkirkjunni

Í kjölfar ákvörðunar kirkjunarmanna að hafna giftingu samkynhneigðra hef ég ákveðið að segja mig úr þjóðkirkjunni.  Ég tel að kirkjan eigi að vera fyrir alla en ekki útvalda og tel mig ekki lengur eiga samleið með Karli og félögum.   

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gott hjá þér. Ég sagði mig líka úr henni  Hef heyrt að það sé búið að vera brjálað að gera hjá Hagstofunni.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 27.4.2007 kl. 19:02

2 identicon

Velkominn í hópinn!  Háskólinn nýtur góðs af.  Nú þegar þú hefur tekið ákvörðun, þarftu að stíga skrefið og segja þig úr þjóðkirkjunni formlega (ef þú hefur ekki gert það nú þegar). Þú getur prentað út tilkynningu af heimasíðu þjóðskrár á PDF formi (smelltu hér) og sent hana í pósti.

Jósep Húnfjörð (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband