Huginn og TR munu berjast um titilinn

Íslandsmót skákfélaga fer fram um helgina í Rimaskóla. Fyrsta deildin hefst í kvöld en hinar deildirnar á morgun. Ritstjóri ćtlar ekki ađ bregđa af vana sínum og spá í spilin.

1. deild

Ţađ er ljóst ađ baráttan um titilinn verđur á milli Hugins og TR. Bćđi félögin hafa afar áţekkt liđ af styrkleika. Í fyrra vannst keppnin ađ miklu leyti á ţví ađ Huginsmenn komu međ sterkari erlenda skákmenn en TR-ingar. Til ađ gćta fulls hlutleysis hef ég ákveđađ ađ gera ekki á milli félaganna nú – enda tel ég baráttuna vera 50-50.

Ritstjóra finnst líklegast ađ sveitirnar sem komu upp í fyrra b-sveit SA og KR-ingar fari aftur niđur. Bronsbaráttan getur veriđ mjög spennandi. Ţar berjast Bolar, Fjölnismenn og jafnvel Akureyringar. Ég spái Bolum bronsinu  – en ţađ fer mikiđ eftir ţví hvernig ţeim gengur ađ manna liđiđ međ sínum bestu mönnum.

Spá ritstjóra

  • 1.-2. Huginn
  • 1.-2. TR
  • 3. Taflfélag Bolungarvíkur
  • 5. Fjölnir
  • 5. SA
  • 6. Huginn-b
  • 7. TR-b
  • 8. Víkingaklúbburinn
  • 9. SA-b
  • 10. KR

 

2. deild

Ţađ er gríđarlega erfitt ađ spá í spilin í annarri deildinni. Hún getur orđiđ gríđarlega jöfn og spennandi. Ég tel samt ađ Reyknesingar hljóti ađ vera líklegir til afreka og spái ađ ţeir endurheimti sćti í efstu deild. Hverjir fylgja ţeim er hins vegar mjög erfitt ađ spá um. Garđbćingar geta veriđ sterkir sem og Haukamenn. Spái ađ Garđbćingar fylgi Reyknesingum upp.

Hverjir falla. Ţegar stórt er spurt..... Spái SFÍ niđur sem Selfyssingum. Borgfirđingar gćtu lent í ţví ađ blanda sér í fallbaráttuna.

Spáin: 

  1. SR
  2. TG
  3. Haukar
  4. TR-c
  5. Huginn-c
  6. UMSB
  7. SFÍ
  8. Selfoss

3. deild

Fjórtán liđ eru í ţriđja deild. Ţar tel ég Vinaskákfélagiđ líklegt til árangurs en sveit ţeirra féll nokkuđ óvćnt í fyrra.  Hverjir fylgja ţeim svo upp er er erfitt á ađ giska. B-sveit Fjölnis gćti veriđ líkleg og gćtu c-sveit SA og d-sveitir TR og Hugins blandađ sér í baráttuna. 

Spá ritstjóra 

  1. Vinaskfélagiđ
  2. Fjölnir-b
  3. TR-d
  4. Huginn-d
  5. SA-c

Um önnur sćti ćtla ég ekki ađ spá  ađ sinni!

4. deild

Ţar koma tvö ný félög, Hrókar alls fagnađar og Áttavilltir inn. Bćđi nokkuđ sterk ţó sérstaklega ţađ fyrrnefnda sem gćti komist rakleiđis í ţriđju deild. Ţriđja nýja félagiđ er Breiđablik en ţađ hefur á ađ skipa ađeins ungum skákmönnum. 

Ađ öđru leyti hef ég ekki hugmynd um styrkleika sveitanna í fjórđu deild og sér í lagi átta ég mig engan veginn á styrkleika sveita Hugins og TR.

Ćtla ađ setja mikla pressu á nýliđina og spá ţeim í 3. deild ađ ári ásamt Sauđkrćkingum.  Hugins- og TR-sveitirnar og jafnvel b-sveitir UMSB og Vinaskfélagsins gćtu blandađ sér í baráttuna.

Spá ritstjóra.

  1. Hrókar alls fagnađar
  2. Áttavilltir
  3. Sauđárkrókur
  4. UMSB-B
  5. Vinaskfélagiđ-b

En hvađ sem öđru lýđur er ađalatriđiđ ađ viđ skemmtum okkur vel um helgina!

Spá ritstjóra er sjálfsagt tómt bull

Gens Una Sumus – Viđ erum ein fjölskylda.

Gunnar Björnsson

liđsmađur b- og/eđa c-sveitar Hugins

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband