Örvæntingarútspil Framsóknar að skila sér

Valgerður
Í fyrradag lýsti Valgerður Sverrisdóttir því yfir að Framsókn færi ekki stjórn færi flokkurinn ekki í stjórn fengi flokkurinn jafn lítið fylgi og þá stefndi í, þ.e. rúm 7%.  Tilgangur útspilsins var augljós, þ.e. að fá stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar sem jafnframt eru stuðningsmenn Sjálfstæðislokksins, til að kjósa Framsóknarflokkinn.  Og viti menn, það virðist vera að takast!  Á nokkrum dögum hefur fylgi Framsóknar hækkað um 7% og Sjálfstæðisflokksins lækkað um tæp 7%!
 
Og ætla Sjálfstæðismenn bara að taka þessu þegjandi?  Eða eru þeir kannski bara sáttir við að "fórna" nokkrum þingsætum til að halda Framsókn að kjötkötlunum?

mbl.is Fylgi Framsóknarflokksins tekur stökk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Við gerðum það síðast, gerum það aftur!

Snorri Bergz, 9.5.2007 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband