Verður Björn ráðherra í Baugsstjórninni?

Björn BjarnasonÉg bara spyrLoL
mbl.is Formlegar viðræður Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar hafnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Nei, sendum hann í Seðlabankann.  En án gríns þá held ég að hann fái að lafa inni vegna þess að ákveðnir aðilar vilja ekki að Jóhannes í Bónus hafi áhfrif á ráðherravalið.  (Heyrði þetta frá innsta hring í dag) Skiptir þá engu þótt þessi maður hafi tapað í prófkjöri fyrir Guðlaugi góða og stirkaður út af meira en 20% af kjósendum íhaldsins.  

Gunnar Freyr Rúnarsson, 18.5.2007 kl. 20:30

2 Smámynd: arnar valgeirsson

varstu ekki búinn að spá honum forsetaembættinu innan alþingis? en vonandi verður hann ekki umhverfismálaráðherra og alls ekki félags-. Eigum við ekki bara að setja hann í sjávarútveginn eða eitthvað. ég er annars ekkert yfir mig hrifinn af þessari stjórn - sem er í burðarlið - sem hefur held ég 43 á móti 20 innan þings. Nú bíður maður bara eftir einkavæðingunni á öllu klabbinu svo bráðum kostar 20 þúsund kall að láta fjarlægja fótvörtu eða eitthvað svo lítið og lummó. en til hamingju samt....

arnar valgeirsson, 19.5.2007 kl. 01:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband