Víkingum spáđ sigri

Ritstjóri ćtlar ađ halda ţeirri venju ađ spá í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga. Víkingaklúbburinn er óneitanlega langsigurstranglegastur enda safnađ ađ sér miklu liđi – bćđi erlendum og innlendum skákmönnun. Eina liđiđ sem virđist vera líklegt til ađ veita ţeim keppni eru Íslandsmeistarar síđustu ţriggja ára – Skákfélagiđ Huginn. 

Spá fyrir 1. deild 

Taflfélag Reykjavíkur kemur veikari til leiks í ár en í fyrra en ćttu ađ vera líklegir til ađ hreppa bronsiđ. Ţó má ekki vanmeta Fjölnismenn sem gćtu veitt ţeim keppni. Skákfélag Akureyrar,  b-sveit Hugins og hiđ "nýja" félag Breiđablik&Bolungarvík verđa vćntanlega um miđja deild. 

Fallbaráttan var gríđarlega spennandi í fyrra og réđust úrslitin á síđustu mínútunum– og gćti ţađ einnig gerst nú.  Ritstjóri telur líklegast ađ ţar berjist ţrjú liđ. Ađ venju spáir ritstjóri KR falli enda hefur ţađ reynst KR-ingum afar vel síđustu ár. Spá ritstjóra virđist gefa ţeim mikinn kraft! Ţeir björguđu sér frá falli á ćvintýralegan hátt í fyrra. Ég spái ţví ađ SA-b fylgi ţeim niđur og Garđbćingar haldi sćti sínu. Tel ţó líkur allra ţessara liđa afar áţekkar á ađ halda sćti sínu. 

  1. Víkingaklúbburinn
  2. Huginn-a
  3. TR
  4. Fjölnir
  5. SA
  6. Huginn-b
  7. Breiđablik&Bolungarvík
  8. TG
  9. KR
  10. SA-b
     

Spá fyrir 2. deild 

Miklu erfiđara er ađ spá í spilin fyrir ađra deild. Ritstjóri ţekkir minna til sveitanna og styrkleiki b- og c-sveita er háđur styrkleika a- og b- sveita sömu félaga. Óvissuţćttirnir eru ţví fleiri. 

Reyknesingar teljast ţó líklegir til sigurs og ađ mati ritstjóra er b-sveit TR líklegust til ađ fylgja Suđurnesjamönnum upp í efstu deild.  Haukar og mögulega Vinaskákfélagiđ geta blandađ sér í baráttuna um sćti í deild ţeirra bestu. 

Um fallbaráttuna hef ég litla hugmynd. Selfyssingum spái ég ţó falli og ađ TR-c fylgi ţeim niđur. Svo ţarf ţó alls ekki ađ fara. 

  1. SR
  2. TR-b
  3. Vinaskákfélagiđ
  4. Haukar
  5. Huginn-c
  6. Hrókar alls fagnađar
  7. TR-c
  8. SSON

 

Spá fyrir ţriđju deild 

Enn erfiđara er spá í 3. deildina. Held ţó ađ b-sveit Víkinga hljóti ađ vera líkleg til árangurs eftir styrkingu a-sveitarinnar og spái ţeim sigri. Einnig held ég ađ b-sveit Fjölnis sé til alls líkleg. Ţessum sveitum spái ég tveim efstu sćtunum og sćti í annarri deild ađ ári. Skákgengiđ og Siglfirđingar, d-sveit Hugins, Breiđablik/Bolungarvík og örugglega fleiri sveitir geta blandađ sér í ţá baráttu.  

Spá fyrir 7 efstu af 14: 

  1. Víkingar-b
  2. Fjölnir-b
  3. Siglufjörđur
  4. Skákgengiđ
  5. Huginn-d
  6. Breiđablik/Bolungarvík-b
  7. Vinaskákfélagiđ-b
     

Spá fyrir fjórđu deild 

B-sveit KR féll í fyrra mjög óvćnt. Sú sveit ćtti ađ endurheimta sćti sitt í 3. deild. Sömu sögu má segja um b-sveit TG sem ég tel mjög líklega til góđs árangurs. Taflfélag Akraness hefur ţátttöku eftir langt hlé og hefur á sterku liđi ađ skipa.  Ég spái ţessum ţremur sveitum ţremur efstur sćtunum.  B-sveit Hróka alls fagnađar gćti veriđ ţétt og jafnvel c-sveit Víkinga. 

Yfirleitt yfirsést mér eitthvađ í fjórđu deildinni og svo er örugglega einnig nú. 

Spá fyrir 5 efstu sćtin 

  1. KR-b
  2. TG-b
  3. TA
  4. HAF
  5. Víkingar-c 

Ađ lokum 

Íslandsmót skákfélaga er mikil hátíđ. Ţađ er ánćgjulegt ađ sjá fjölgun liđa í ár. Spá ritstjóra er bara gerđ til gamans og ekki byggđ á vísindalegum rannsóknum og ber ađ taka ekki of alvarlega. 

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband