Ferđalok Spánarferđar

Guđríđur og Ída

Jćja, ţá er komiđ ađ lokauppgjöri ferđarinnar.  Á miđvikudeginum fórum viđ á Terra Mítica sem er einn stćrsti skemmtigarđur Evrópu ađ okkur skilst.   Hann er rétt viđ Benidorm, en hér er mynd sem tekin var úr "lyftu" sem fór býsna marga metra upp í loft.  Benidorm

Ţar fór ég í rússíbana í fyrsta skipti á ćvinni en Björn tókst ađ draga mig í einn slíkan.  Viđ biđum í biđröđ í yfir einn klukkutíma í ţeim eina tilgangi ađ líđa vítiskvalir í 5 mínútur!   En mikiđ leiđ manni vel ţegar ţetta var búiđ!  

Einnig fórum viđ t.d. í draugahús, litbolta (paintbolta) ţar sem ég fékk góđa málningarklessu í gagnaugađ og hefđi semsagt orđiđ steindauđur í alvörustríđi!   Eitt ţađ skemmtilegasta ţarna voru vatnsrússíbanar ţar sem mađur tók góđar salíbunur og verđ hundblautur.  Alveg ţrćlskemmtilegur dagur en viđ komum ekki heim fyrr en um miđnćtti!

Á Alicante kynntumst viđ skemmtilegu fólki, sem átti heima í sömu lengju og viđ, ţau hin sömu sem lentu í bírćfnu ráni sem ég hef sagt frá áđur.  Einnig hittum viđ Sigga frćnda hennar Ídu (mamma Ídu og amma hans eru systur).   

Viđ fórum t.d. međ ţeim á Terra Mitica og ţar hitti ég einnig skólabróđur minn hann Björn Róbert.

Mamma reyndist bara ţokkalega spök Wink en ţessi mynd er tekin af henni á asíska snilldarstađnum Wok sem ég hef sagt frá áđur.   

Á fimmtudeginum var brottför undirbúin og svo lagt af stađ um kvöldmatarleytiđ.  Í flugvélinni var mikiđ hóstađ og greinilegt ađ margir tóku međ sér kvef heim til Íslands ţar á međal sá sem ţetta ritar!  

Skemmtileg ferđ er búinn og nú tekur vinnan og skólinn viđ!  Ţakka ţeim sem lásu!

Fleiri eru komnar inn flestar frá Terra Mítíca.  Ţar má finna undir "myndaalbúm" efst til vinstri.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband