6.9.2007 | 11:16
Ţegar stórt er hefnt.........
Fréttastofa Stöđvar 2 hefur ekki séđ ástćđu til ađ fjalla um Íslandsmótiđ í skák. Ţar til í gćr ţá birtist skrýtin frétt á Stöđ 2 ţar sem fram kom ađ verđlaun í karlaflokki vćru mun hćrri en í kvennaflokki. Nú er ţađ ţannig ađ í Íslandsmótinu í skák er enginn karlaflokkur heldur landsliđsflokkur og međal keppenda nú er t.d. sterkasta skákkona landsins, Lenka Ptácníková. Inntakiđ í fréttinni var ţví kolrangt.
En hvađ skýrir ţessa skrýtnu frétt? Ţađ skyldi ţó ekki vera grein Guđfríđar Lilju í Fréttablađinu í fyrradag til varnar Ţóru Kristínu Ásgeirsdóttur sem fréttastjórinn rak um daginn?
Eitt sitt spunameistari ávallt spunameistari?
Ţegar stórt er spurt...........
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Sjónvarp | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.