2.1.2007 | 16:03
Stjórnmál á nýju ári
Nýtt spennandi stjórnmálaár er hafiđ og kosningar í nánd. Samkvćmt nýrri könnun Gallups er fylgi stjórnmálaflokkanna lítiđ breytt frá fyrri könnunm. Samfylkingin nćr sér enn ekki á strik, Sjálfstćđisflokkurinn međ fremur lítiđ "kannanafylgi", VG í stórsókn, Frjálslyndir halda sínu en Framsóknarmenn ekki langt frá "rauđvínsfylgi".
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig ţetta mun ţróast. Sjálfsagt mun Framsóknarflokkurinn auka viđ og fara jafnvel í 12-13% og sjálfsagt mun fylgi VG minnka niđur í 15%, ţrátt fyrir öfluga frammistöđu Steingríms Jođs á gamlársdag í bođi Alcans.
Ingibjörg Sólrún hefur ekki náđ sér strik sem formađur og ţví er stađa Samfylkingar fylgislega óviđunandi fyrir ţann flokk. Ég vil ekki bara kenni henni um heldur einnig öđrum forystumönnum flokksins sem láta stundum eins og formađurinn sé ekki til. Komi forystan ekki fram sem einn hópur er ekki von á góđu. Minnir mig á gamalt máltćki sem segir. Sameinađir stöndum vér en sundrađir..............
Annars var ţáttúrinn fremur litlaus ađ sinni. Mađur saknar óneitanlega "dónanna" Össurar og Davíđs. Ég hnaut um ţegar Steingrímur Jođ ţvertók fyrir ţađ beinlínis ađ Ingibjörg Sólrún ćtti ađ verđi forsćtisráđherra verđi Samfylkingin stćrst en ţađ vćri einmitt í samrćmi viđ "norska módeliđ" sem Steingrímur vitnar svo oft í. Kannski ađ Margrét Frímanns hafi rétt fyrir sér ţegar hún talar um "karlrembu" Steingríms og gömlu komannna í bók sinni? Standa gömlu kommarnir fyrir jafnrétti? Vöru gömlu kommarnir ekki einmitt stóriđjusinnar? Er eitthvađ ađ marka ţá? Eru ţeir trúverđugir ţegar ţeir henda sínum besta málsvara í stóriđjumálum í vonlaust sćti?
Karlrembuútspil Steingríms minnka ţví líkurnar á kaffibandalaginu og sjálfsagt eru ţćr alveg úr sögunni nái Magnús Ţór og Jón Magnússon völdum hjá Frjálslyndum. Nái Margrét Sveris völdum...tja ţá er ekkert útilokađ.
Já ţetta getur orđiđ skemmtilegur vetur ţví margt er skrýtiđ í kýrhausnum......
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 21.1.2007 kl. 10:46 | Facebook
Athugasemdir
Yndislegt ađ eđalkratinn Gunzó skuli byrja pistilinn á ađ vitna í stefnuskrá Samfylkingarinnar, ţ.e. skođanakannanir. En annars ágćtur pistill hjá formanni Hellis. Og íslenskan óvenju góđ! Afi ţinn hefđi orđiđ stoltur af ţér núna!
Snorri Bergz, 2.1.2007 kl. 16:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.