7.1.2007 | 21:13
Borgarfjarđarblogg
Yfir helgina var ég í staddur í Borgarfirđi nánar tiltekiđ í landi Sólheimatungu í Borgarfirđi. Ţar á móđir mín, ásamt systur sinni, gamalt og yndislegt hús međ mikilli.sál. Um er ađ ráđa steinhús byggt 1911 og er um ađ rćđa eitt elsta steinhús Borgarfjarđar. Bóndinn í Sólheimatungu, Sigurđur Tómasson, er bróđir móđur minna og býr í öđru mun nýrra húsi en lítill búrekstur er nú eftir á bćnum ađeins nokkur naut og hestar (og auđvitađ íslenskur hundur!) eru nú hér en áđur fyrr var hér bćđi kúa- og fjárbjúskapur og man ég eftir hćnum ţegar ég var yngri . Móđir mín ólst hér upp en afi og amma hennar eignuđust jörđin áriđ 1891 en afrit af afsalinu er hengt hér upp vegg. Landiđ liggur á milli Gljúfurá, sem er ćgifögur og ágćtisveiđiá og Norđurá, serm eins og kunnugt er ein besta veiđiá landsins. Hér á Sólheimatungulandi er ţó veiđi í Norđurá nánast engin. Ađ vera hérna í er hin mesta afslöppun. Takmarkađ sjónvarp, lítill sími og enginn enskur bolti! Ég reyndar tek međ fartölvuna en hef ţađ fyrir reglu ađ tengjast eins lítiđ viđ internetiđ (en hér er venjuleg símatenging) og unnt er og ţá helst til ađ uppfćra Skák.is. Helst tengjist ég á morgnana ţegar ađrir fjölskyldumeđlmir sofna. Nú hef ég ţó leyft mér ađ skrifa smá blogg!
Hér er yndislegt ađ fara í göngutúra og labba t.d. međfram Gljúfuránni eđa ađ ganga úti í tungu međfram Norđuránni. Reyndar nokkuđ kalt hérna núna og nú eu 6 gráđu frost en iđulegra er kaldara hér en í Reykjavík. Ţađ er samt vel hćgt ađ labba sé mađur vel klćddur! Í gćr fór svo fjölskyldan til Borgarness til ađ vera viđstödd ţrettándabrennu og flugeldasýningu í umsjón Brákar, sem er flugbjörgunarsveitin á stađanum.
Einnig gríp ég mikiđ hér í bćkur. Annar bróđir mömmu, Jónas, sem lést fyrir nokkrum árum, átti hér heimili í gamla húsinu var mikill bókarhestur og ţví mikiđ hér ađ áhugaverđum bókum Sjálfur hef ég veriđ ađ grípa niđur Morse lögreglufulltrúa um helgina og haft gaman ađ. En nú er kominn sunnudagur og tími til ađ halda heim á leiđ í skarkalann, símann, stressiđ enda vinnuvika framundan. Hér er ekki margt skrýtiđ í kýrhausnum!
Athugasemdir
Vel gert Gunzó. Gott blogg hjá ţér.
Snorri Bergz, 8.1.2007 kl. 12:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.