7.1.2007 | 21:28
Er VG femínístaflokkur?
Er ađ vona ađ mađur spyrji. Nú nýlega hafa komiđ upp 3 dćmi sem gefa annađ til kynna.
- Ummćli Steingríms Jođ um hvort Ingibjörg Sólrún vćri forsćtisráđherra Kaffibandalagsins en á ţví virtist Steingrímur Jođ engan áhuga fyrir og sá greinilega sig, karlmanninn, í ţví hlutverki. Sjá nánar um ţetta fjallađ í eldra bloggi.
- Ósmekkleg ummćli Múrsins um Margréti Frímannsdóttir sem m.a. Björn Ingi, Össur og Björn Bjarna hafa gert ágćtlega skil.
- Femínistinn Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, sem vann öruggan sigur í forvali VG sett í annađ sćtiđ í Kraganum á međan karlmađurinn Árni Ţór Sigurđsson, sem fékk mun minna fylgi er settur í annađ sćtiđ í Reykjavíkur norđurţar sem líkurnar á ţingsćti eru miklu mun meiri.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 21.1.2007 kl. 10:45 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.