Evran

euro

Það vekur athygli að allir bankarnir þrír eru auka sinn gjaldeyri og margt bendir til að bankarnir þrír stefna að því að gera upp í evrum allir sem einn.  Við sitjum upp með risaeðlu í Seðlabankanum sem einu sinni líkti evrunni við kúbverska gjaldmiðilinn og er enn fastur í þeim gír.  

Það vakti athygli mína að í gær í fréttum Stöðvar 2 að aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, Arnór Sighvatsson, varaði við að taka laun í evrum og nefndi þar með að lán væru í krónum og áhætta launþega þar með mikil.

En ef hægt er að fá hluta launanna í evrum og skuldbreyta samsvarandi hluta íbúðarlánanna í evrulán væri þá ekki hægt að útrýma þeirri áhættu? Og hirða vaxtamuninn áhættulaust?


mbl.is Bankarnir að undirbúa að yfirgefa krónuna sem uppgjörsmynt?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband