Fćrsluflokkur: Bloggar

Er VG femínístaflokkur?

Er ađ vona ađ mađur spyrji.  Nú nýlega hafa komiđ upp 3 dćmi sem gefa annađ til kynna.   
  1. Ummćli Steingríms Jođ um hvort Ingibjörg Sólrún vćri forsćtisráđherra “Kaffibandalagsins” en á ţví virtist Steingrímur Jođ engan áhuga fyrir og sá greinilega sig, karlmanninn, í ţví hlutverki.  Sjá nánar um ţetta fjallađ í eldra bloggi.
  2. Ósmekkleg ummćli Múrsins um Margréti Frímannsdóttir sem m.a. Björn Ingi, Össur og Björn Bjarna hafa gert ágćtlega skil.
  3. Femínistinn Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir, sem vann öruggan sigur í forvali VG sett í annađ sćtiđ í Kraganum á međan karlmađurinn Árni Ţór Sigurđsson, sem fékk mun minna fylgi er settur í annađ sćtiđ í Reykjavíkur norđurţar sem líkurnar á ţingsćti eru miklu mun meiri.
Er VG ađeins femínistaflokkur í orđi en ekki á borđi?   


Borgarfjarđarblogg

Yfir helgina var ég í staddur í Borgarfirđi nánar tiltekiđ í landi Sólheimatungu í Borgarfirđi.  SólheimatungaŢar á móđir mín, ásamt systur sinni, gamalt og yndislegt hús međ mikilli.sál.  Um er ađ ráđa steinhús byggt 1911 og er um ađ rćđa eitt elsta steinhús Borgarfjarđar.  Bóndinn í Sólheimatungu, Sigurđur Tómasson, er bróđir móđur minna og býr í öđru mun nýrra húsi en lítill búrekstur er nú eftir á bćnum ađeins nokkur naut og hestar (og auđvitađ íslenskur hundur!) eru nú hér en áđur fyrr var hér bćđi kúa- og fjárbjúskapur og man ég eftir hćnum ţegar ég var yngri .  Móđir mín ólst hér upp en afi og amma hennar eignuđust jörđin áriđ 1891 en afrit af afsalinu er hengt hér upp vegg.    Landiđ liggur á milli Gljúfurá, Séđ yfir Keriđ í Gljúfurásem er ćgifögur og ágćtisveiđiá og Norđurá, serm eins og kunnugt er ein besta veiđiá landsins.  Hér á Sólheimatungulandi er ţó veiđi í Norđurá nánast engin. Ađ vera hérna í er hin mesta afslöppun.  Takmarkađ sjónvarp, lítill sími og enginn enskur bolti!  Ég reyndar tek međ fartölvuna en hef ţađ fyrir reglu ađ tengjast eins lítiđ viđ internetiđ (en hér er venjuleg símatenging) og unnt er og ţá helst til ađ uppfćra Skák.is.  Helst tengjist ég á morgnana ţegar ađrir fjölskyldumeđlmir sofna.  Nú hef ég ţó leyft mér ađ skrifa smá blogg! 

Hér er yndislegt ađ fara í göngutúra og labba t.d. međfram Gljúfuránni eđa ađ ganga úti í tungu međfram Norđuránni.  Reyndar nokkuđ kalt hérna núna og nú eu 6 gráđu frost en iđulegra er kaldara hér en í Reykjavík.  Ţađ er samt vel hćgt ađ labba sé mađur vel klćddur!  Í gćr fór svo fjölskyldan til Borgarness til ađ vera viđstödd ţrettándabrennu og flugeldasýningu í umsjón Brákar, sem er flugbjörgunarsveitin á stađanum.

Einnig gríp ég mikiđ hér í bćkur.  Annar bróđir mömmu, Jónas, sem lést fyrir nokkrum árum, átti hér heimili í gamla húsinu var mikill bókarhestur og ţví mikiđ hér ađ áhugaverđum bókum  Sjálfur hef ég veriđ ađ grípa niđur Morse lögreglufulltrúa um helgina og haft gaman ađ.   En nú er kominn sunnudagur og tími til ađ halda heim á leiđ í skarkalann, símann, stressiđ enda vinnuvika framundan. Hér er ekki margt skrýtiđ í kýrhausnum!

Siggi Ísmađur og Grćnlandslandmám.

Mynd yfir Tasiilaq

Á nýársdag var stórgóđur ţáttur um Sigurđ Pétursson, nánar tiltekiđ Sigga Ísman, á Ríkissjónvarpinu.  Ég naut ţeirrar ánćgju ađ kynnast Sigga eitlítiđ á Grćnlandsmóti Hróksins sem fram fór sl. sumar í Tasilaq á austurströnds Grćnlands.  Siggi er einn mesti "orginal" mađur sem ég hef nokkurn tíma og ógleymanlegt ađ kynnast ţessum manni.  Ég hef löngum ćtlađ ađ skrifa smá ferđasögu frá Grćnlandi og hér er hana ađ finna í stuttu máli.  

Ferđin til Grćnlands var reyndar hiđ mesta ćvintýri og ein skemmtilegasta skákutanlandsferđ sem ég hef fariđ í og kom mér verulega á óvart.  Kúltúrinn er auđvitađ allt annar en hér og eftir mína dvöl ţarna vil ég ráđleggja öllum ađ fara til Grćnlands a.m.k einu sinni á lífsleiđinni.   

Ţegar komiđ var til Kulusuk fórum viđ niđur á höfn ţar sem Siggi tók á móti okkur og sigldi međ okkur til Tasiilaq en um er ađ rćđa u.ţ.b. tveggja tíma siglingu.  Eftir ţá siglingu finnst manni Jökulsárlóniđ ósköp lítiđ og ómerkilegt en á siglingunni mátti sjá ísjaka af öllum stćrđum og gerđum.  Sjá t.d. myndasyrpu á heimasíđu Hróksins frá ferđinni.  

Upplifunin í  Tasiilaq var sérstök.  Bćrin allur er nánast í brekku og flatlendi nánast ekkert.  Litadýrđ húsanna var mikil en fólkiđ ţarna er indćlt.   Fátćkt og atvinnuleysi er mikiđ.  Nokkrum sinnum á sólarhringi byrjuđu svo hundar bćjarins nánast ađ ýlfa allir sem einn og var nokkuđ magnađ ađ heyra.   

Um skákmótiđ vil ég sem minnst tala um enda frammistađa mín ekki til ađ hrópa húrra fyrir.   Henrik Danielsen vann nokkuđ öruggan sigur.  Vel var stađiđ ađ mótshaldinu ađ hálfu Hróksmanna. 

Á eina flatlendisblett bćjarins var svo fótboltavöllur.  Reyndar ekki grasvöllur heldur moldarvöllur enda gróđur ţarna nánast enginn.  Undirritađur var settur í markiđ vopnađur vinnuvettlingum.  Ađ sögn ţeirra sem best ţekkja hafa jafn góđ markmannstilţrif ekki sést síđan Predrag nokkur tók markiđ í lok fyrsta Grćnlandsmótiđ og lét markvörđurinn ekki moldina aftra sér frá ţví skutla sér á alla kanta.

Fljótlega náđum viđ 2-0 forystu en ţá fór heldur ađ syrta í álinn.  Í ljós kom ađ innfćddir höfđu miklu betra úthald en gestirnir enda bćrinn allur í stórri brekku og heimamenn ţví í úrvalsformi en sama mátti ekki segja um gestina sem fara allar sínar ferđir í bíl.   Ţess má geta ađ ég fékk strengi bćđi á fram- og afturkálfa eftir ferđina enda barinn á efstur í efstu brekku!

Heimamenn náđu ađ jafna 2-2 en Máni Hrafnsson náđi ađ setja sigurmarkiđ í uppbótartíma en dómgćslan var í öruggum höndum Róberts Harđarsonar!   Reyndar er upplifđi ég ţarna í fyrsta skipti ađ sjá dómara tala í GSM-síma í miđjum leik!  Kannski ađ fá ráđgjöf frá Gylfa Orra?Wink

Ađ loknu móti lentum viđ nokkrir í ţví ađ vera skyldir eftir aukanótt í Kulusuk.  Ţađ kom ekki ađ sök ţví íslenskur ferđafrömuđur Jóhann ađ nafni tók okkur í sína umsjón og eftir ferđ í Kaupfélagiđ ţar sem nauđsynjar voru keyptar vćsti ekki um og ţessi aukadagur reyndist vera hinn skemmtilegasti!

Ţegar ljóst var ađ viđ kćmumst ekki heim ţurfti ég ađ hringja í frúna og biđja henni ađ koma ţeim skilabođum á framfćri ađ ég kćmist ekki til vinnu fyrr en degi síđar en áćtlađ var.  Slćmt GSM-samband var í bćnum og var ég kominn upp á hćsta tind í bćnum í hávađaroki og ţurfti ađ beina símanum í allar áttir áđur en mér tókst loks ađ ná sambandi heim og koma skilabođunum framfćri.  Örugglega veriđ nokkuđ fyndin sjón.   

Hróksmönnum vil ég ţakka kćrlega fyrir frábćran viđurgjörning og sérstakar ţakkir fćr auđvitađ Hrafn forseti sem á mikinn heiđur skilinn fyrir skáklandnámiđ á Grćnlandi.  Sjálfur stefni ég ótrauđur á ţátttöku í ár!

Ađ lokum lćt ég hér međ fylgja međ hlekk ţar sem finna má nokkur gullkorn Ísmannsins.   

 


Aftasti varnarmađur fremstur!

 

Arnaldur og fjölskylda

Varnarjaxlinn úr Val og Ţrótti, Arnaldur Loftsson, sýndi ađ hann er ekki bara góđur sem aftasti mađur í vörninni ţegar hann tók sig til og var fremsti mađur ársins 2007 til ađ eignast barn..............á Akranesi!

Sjá nánar á vef á Sjúkrahúsins 

Ţetta er ţriđja barn ţeirra ţeirra skötuhjúa! Til hamingju!

Reyndar eru ţau búsett í Garđbć.  Margt er skrýtiđ........... W00t

 

 


Stjórnmál á nýju ári

Nýtt spennandi stjórnmálaár er hafiđ og kosningar í nánd.  Samkvćmt nýrri könnun Gallups er fylgi stjórnmálaflokkanna lítiđ breytt frá fyrri könnunm.   Samfylkingin nćr sér enn ekki á strik, Sjálfstćđisflokkurinn međ fremur lítiđ "kannanafylgi", VG í stórsókn, Frjálslyndir halda sínu en Framsóknarmenn ekki langt frá "rauđvínsfylgi".  

Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig ţetta mun ţróast.  Sjálfsagt mun Framsóknarflokkurinn auka viđ og fara jafnvel í 12-13% og sjálfsagt mun fylgi VG minnka niđur í 15%, ţrátt fyrir öfluga frammistöđu Steingríms Jođs á gamlársdag í bođi Alcans. 

Ingibjörg Sólrún hefur ekki náđ sér strik sem formađur og ţví er stađa Samfylkingar fylgislega óviđunandi fyrir ţann flokk.  Ég vil ekki bara kenni henni um heldur einnig öđrum forystumönnum flokksins sem láta stundum eins og formađurinn sé ekki til.  Komi forystan ekki fram sem einn hópur er ekki von á góđu.  Minnir mig á gamalt máltćki sem segir.  Sameinađir stöndum vér en sundrađir..............

Annars var ţáttúrinn fremur litlaus ađ sinni.  Mađur saknar óneitanlega "dónanna" Össurar og Davíđs.   Ég hnaut um ţegar Steingrímur Jođ ţvertók fyrir ţađ beinlínis ađ Ingibjörg Sólrún ćtti ađ verđi forsćtisráđherra verđi Samfylkingin stćrst en ţađ vćri einmitt í samrćmi viđ "norska módeliđ" sem Steingrímur vitnar svo oft í.  Kannski ađ Margrét Frímanns hafi rétt fyrir sér ţegar hún talar um "karlrembu" Steingríms og gömlu komannna í bók sinni?  Standa gömlu kommarnir fyrir jafnrétti?  Vöru gömlu kommarnir ekki einmitt stóriđjusinnar? Er eitthvađ ađ marka ţá?  Eru ţeir trúverđugir ţegar ţeir henda sínum besta málsvara í stóriđjumálum í vonlaust sćti?

Karlrembuútspil Steingríms minnka ţví líkurnar á kaffibandalaginu og sjálfsagt eru ţćr alveg úr sögunni nái Magnús Ţór og Jón Magnússon völdum hjá Frjálslyndum.  Nái Margrét Sveris völdum...tja ţá er ekkert útilokađ. 

Já ţetta getur orđiđ skemmtilegur vetur ţví margt er skrýtiđ í kýrhausnum......W00t 


Óvćnt uppstilling hjá VG

Uppstilling á lista VG í stóru kjördćmunum ţremur kemur óneitanlega á óvart.  Ţar virđast gömlu kommarnir hugsa fyrst og fremst og sjálfan sig og sína og setja nýliđann, Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur, sem vann yfirburđasigur í prófkjörinu............ég meina forvalinu í hálfvonlaust sćti í Kraganum.  Reyndar er VG-listinn miklu betur skipađur ţar en í Reykjavíkurkjördćmunum en kjósendur í ţessu kjördćmi eru bara svo fjandi hćgrisinnađir ađ VG mun eiga ţar erfitt uppdráttar!

Í síđustu Gallup-könnum fékk VG 21% í Reykjavíkurkjördćmunum en ađeins 14% í Kraganum.  Ekki finnst mér mikiđ réttlćti í ţví ađ yfirburđarsigurvegari í baráttunni um annađ sćtiđ sé settur ţar sem fylgiđ er minnst og vonin mun minni um ţingsćti en.................. margt er skrýtiđ í kýrhausnum W00t


mbl.is Ögmundur leiđir lista VG í Kraganum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gunni bloggar!

Hć!  Undirritađur ćtlar ađ taka sig blogga og einstökum sinnum.  Sjálfsagt verđur skák fyrirverđamikil og einnig hef ég mikinn pólítískan áhuga sem og almennan áhuga á ţjóđmálum.   Fylgist međ en án efa.........verđur hér margt skrýtiđ í kýrhausnum!W00t


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband