Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Bolar bítar vel frá sér

IMG 6621 Bolvíkingar hafa algjöra yfirburđi á Íslandsmóti skákfélaga.  Undirritađur minnist ţess ekki ađ hafa séđ ađra eins yfirburđi, um langt árabil.  Bolvíkingar komu međ fjóra sterka stórmeistara.  Forystan er 8˝ vinningur og ađeins formsatriđi fyrir Bolvíkinga ađ vinna titilinn fjórđa áriđ í röđ.  Hitt sem stendur upp úr helginni er ađ Stefán Kristjánsson er búinn ađ tryggja sér 2500 skákstig og stórmeistaratitil.  Verđur vćntanlega útnefndur stórmeistari í byrjun nćsta árs.   IMG 6600

Ţrátt fyrir ađ TR notađi fjóra erlenda meistara var liđ ţeirra veikara en flestir áttu von og ekki alveg í samrćmi viđ trumbusláttinn ţegar koma 12 erlenda meistara í TR var tilkynnt međ viđhöfn fyrir í haust.  Fyrir utan Papin á fyrsta borđi voru hinir erlendu gestirnir međ minna en 2500 skákstig.  Ef til vill koma stóru nöfnin í síđari hlutann.

DSC07826 TR-ingurinn Anatoly Karpov setti skemmtilegan svip á setninguna. Hann afhendi rauđhćrđu Akureyringum Mikael Jóhanni og Jóni Kristni verđlaunagripina fyrir Landsmótiđ í skák og lék svo fyrsta leikinn í fjórum skákum, ţ.e. fyrsta leikinn á öllum viđureignum á 1. borđi í 1. deild.   Svo skemmtilega vildi til ađ enginn lék sama leiknum heldur léku menn ýmist e4, d4, c4 eđa b3.  Karpov ţurfti svo ađ fara af landi brott fyrr en stefnt var ađ Pútin ćtlar ađ heiđra hann.   Skemmtilegt viđtal viđ svo viđ Karpov í Kastljósinu í kvöld sem og í Sunnudagsmogganum.  Gott framtak hjá TR ađ fá kappann og átti Björn Jónsson mestan ţátt í ţví.  Frábćrt framtak sem vekur jákvćđa athygli á TR og skákinni almennt.  IMG 6552

TR er í öđru sćti, hafa vinnings forskot á Hellismenn sem eru ţriđju.  Í fyrsta skipti í mörg ár sem félagiđ stillir erlendum meisturum ađ ráđi.  Á fimmta borđi var Karl Ţorsteins sem gekk í félagiđ úr Helli fyrir keppnina.  Liđ TR var ţví ađ langmestu leyti skipađ „nýliđum"!

Hellismenn eru ţriđju.  Liđiđ mátti sćtta viđ jafntefli viđ Máta og b-sveit Bola.  Simon Williams var eini erlendi gesturinn međ Helli ađ ţessu sinni.   Hannes Hlífar Stefánsson tefldi á fyrsta borđi og lét sér duga ađ gera 3 stutt jafntefli. 

IMG 6555 Eyjamenn eru fjórđu.  Ţeir stilltu upp Gurevich á fyrsta borđi og eiginkona hans var á ţví fimmta.  Flestir áttu von á ţeim mun sterkari.  En liđ međ stórmeistarana Helga og Henrik á 2. og 3. borđi er sveitin auđvitađ ţrćlöflug.  Eyjamenn hafa góđa séns á öđru sćti.   

B-sveit Bolvíkinga eru fimmtu.  Ţađ liđ skipa sterkir skákmenn eins og landsliđsmađurinn Bragi Ţorfinnsson og stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson.  En ađ mestu leyti samanstendur sveitin ađ uppöldum Bolvíkingum/Vestfirđingum.   Einhvern gárunginn um helgina sagđi ađ a-liđiđ stćđi fyrir „ađkeypta" og ađ b-liđiđ stćđi fyrir „brottflutta"! 

SA er sjötta sćtti og eru örugglega býsna ánćgđir.  Ţeir unnu TR 4˝-3˝ og ţađ sem meira var, ţeir IMG 6619 unnu hina brottfluttu Akureyringa, Máta, međ sama mun.   Ţeir hafa 13˝ vinning og eru međ 2˝ vinning á Máta fyrir fallbaráttuna.  Međ ţeim tefldu 2 danskir alţjóđlegir meistarar. 

Mátar háđu sínu frumraun í fyrstu deild og ćtla sér greinilega ađ berjast fyrir sínu.  Gawain Jones kom geysisterkur inn og hlaut 3˝ vinning. 

Fjölnismenn reka lestina međ 7 vinninga og fátt kemur í veg fyrir fall hjá ţeim.  Íslandsmeistarinn Héđinn Steingrímsson leiddi sveitina.  Helgi Árnason hefur ákveđiđ ađ treysta á heimavarnarliđiđ og gefa uppöldum skákmönnum sín tćkifćri til ađ tefla í efstu deildum sem er mjög vel til fundiđ.  Fjölnismenn verđa komnir međ mjög sterkt uppaliđ liđ innan fárra ára.  

Stefán Kristjánsson var eini skákmađurinn sem fékk fullt hús í fjórum skákum.  Jones, Kuzubov og Halkias náđu 3˝ vinning.  Bolvíkingarnir Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Jón Viktor Gunnarsson hlutu 3 vinninga í 3 skákum. 

Ţegar spá ritstjóra er skođuđ kemur í ljós ađ ég var algjörlega út úr korti varđandi efsta sćtiđ.  Ég stóđ í ţeirri trú ađ TR-ingar og reyndar Eyjamenn myndu koma mun sterkari til leiks.  Ađ öđru leyti er stađan í nokkuđ góđu samrćmi viđ spánna. 

Spá ritstjóra í sviga.

Rk.

Spá

Team

TB1

TB2

1

2

TB A

27,5

8

2

1

TR A

19

6

3

4

Hellir A

18

4

4

3

TV A

16,5

4

5

5

TB B

15,5

5

6

6

SA A

13,5

4

7

8

Mátar

11

1

8

7

Fjölnir A

7

0

 

2. deild

IMG 6618 Eins og vitađ var voru Víkingar og Gođinn í sérflokki.  Önnur liđ eru í hnapp og ađeins munar 3˝ vinningi á liđinu í 3. sćti og ţví áttunda.  Ţarna getur ţví allt skeđ enda sex liđ í „fallbaráttu".  Öll liđin sex eiga líka sameiginlegt ađ hafa mćtt öđru toppliđinu og eiga hitt eftir.   Mér finnst reyndar ólíklegt ađ TR-b og KR falli.  

Mér var bent á ţađ af Skagamanni ađ ég hefđi spáđ ţeim falli nú fjórđa áriđ í röđ.   Ég var vinsamlegast bent á ađ halda ţví áfram enda hefur sveitin aldrei falliđ öll ţessi ár!

Rk.

Spá

Team

TB1

TB2

1

1

Víkingar A

19,5

8

2

2

Gođinn A

18,5

6

3

6

KR A

11,5

5

4

3

TR B

11

3

5

7

SR A

10

3

6

8

TA

9,5

3

7

5

Hellir B

8

2

8

4

Haukar A

8

2

 

3. deild

Nú var teflt annađ áriđ í röđ međ MP-kerfi í 3. deild.  Ritstjóri spáđi ađeins fyrir topp átta og virđist hafa veriđ býsna sannspár.  Ţegar spáin var gerđ var b-sveit Víkinga ekki í 2. deild en ţeir komust upp vegna forfalla.    B-sveit Hauka virđist líka vera lítill eftirbátur a-sveitarinnar.   Garđbćingar og Eyjamenn eru líklegust upp í 2. deild.  Einkar gaman fannst mér ađ sjá Hauk Angantýsson aftur ađ tafli. 

C-sveitir SA og Hellis eru neđstar.  Akureyringar sakna sárlega Sveinbjörns Sigurđssonar sem gaf ekki kost á sér.  Tómlegt ađ hafa ekki Sveinbjörn á stađnum.  Treysti á ađ kallinn gefi kost á sér í síđari hlutann enda í góđu skákformi eftir NM öldunga. 

Rk.

Spá

Team

TB1

TB2

1

1

TG A

8

20

2

2

TV B

7

18

3

 

Haukar B

6

15,5

4

 

Víkingar B

5

15

5

7

SA B

5

14

6

5

SSON

5

14

7

3

SFÍ A

5

13

8

4

TB C

4

12

9

6

Vinjar A

4

10,5

10

8

KR B

4

9,5

11

 

TG B

3

9

12

 

Sauđárkr.

3

8,5

13

 

TV C

2

11

14

 

SR B

2

9,5

15

 

Hellir C

1

8,5

16

 

SA C

0

4

 

4. deild

IMG 6585 21 liđ tekur ţátt í 4. liđ.  Jafnmörg liđ og í fyrra.  Semsagt metjöfnun.  B-sveit SFÍ leiđir í keppninni en liđiđ er ađ uppistöđu sama og í fyrra, nema ađ Sigurđur Dađi hélt í Gođann.  B-sveit Máta er í öđru sćti.  Án efa "frćgasta" liđiđ sveit en ţarna mátti t.d. sjá Alţingismennina Halldór Blöndal og Illuga Gunnarsson. 

Ritstjóri er óvenju getspakir varđandi fjórđu deildina.  Ég spáđi ađeins fyrir um sjö efstu liđin og eru ţau öll međal átta efstu. 

Spennandi barátta framundan í síđari hlutanum og engan veginn ljóst hvađa 3 liđ fara upp.

Búiđ er ađ gefa út röđun fyrir fimmtu umferđ međ fyrirvara.  Endurrađađ verđur ef forföll verđa fyrir síđari hlutann.

Rk.

Spá

Team

TB1

TB2

1

5

SFí B

8

18,5

2

4

Mátar B

7

16

3

7

SSA

6

17,5

4

3

Gođinn B

6

17

5

2

Fjölnir B

6

17

6

6

Bridsfjelagiđ

6

15

7

 

UMSB

6

13

8

1

TR C

5

15,5

9

 

Víkingar-c

4

13

10

 

Mosfellsbćr

4

12

11

 

Sf. Vinjar B

4

11,5

12

 

SA D

4

11

13

 

Kórdrengirnir

4

10,5

14

 

TR F

4

7,5

15

 

TR D

3

11,5

16

 

Fjölnir C

2

11

17

 

Hellir - Ung

2

8,5

18

 

SSON B

2

8

19

 

TR E

2

8

20

 

Gođinn C

2

8

21

 

TG C

1

6


Ađ lokum

Skákstjórar fá sérstakar ţakkir fyrir góđ vinnubrögđ í keppninni.  Félögin flest í fyrstu deild útveguđu skákstjóra og skákstjórn ţví vel mönnuđ í ár.  Myndirnar eru frá Helga Árnasyni, Einari S. Einarssyni og Halldóri Grétari Einarssyni.  Fleiri myndar vćntanlega í myndasafniđ.  

Skemmtilegum fyrri hluta er lokiđ.  Síđari hlutinn er svo framundan í mars á Selfossi.  Ţar verđur mikiđ húllumhć en Íslandsmótiđ í Fischer-random á Selfossi verđur í framhaldi af Íslandsmótinu.  Og svo verđur Reykjavíkurskákmótiđ ţann 6.-13. mars.  

Vér hlökkum til!

Allar upplýsingar um mótiđ má finna á heimasíđu mótsins.

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is og tefldi međ b-sveit Hellis um helgina.


Íslandsmót skákfélaga - TR spáđ sigri á 111 afmćli

Ţađ er órjúfanlegur hluti í ađdraganda  hvers Íslandsmóts skákfélaga ađ ritstjóri gefi út sína hefđbundnu spá.  Hvet menn til ađ taka spánni međ hćfilegum fyrirvara, enda ekki byggđ á geimvísindum og fyrst og fremst sett fram til gamans.  

Ţegar spáđ í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga veltir mađur fyrir sér um hvađa kreppu er veriđ ađ tala um á Íslandi.  Keppnin verđur sífellt sterkari á hverju og nú stefnir jafnvel í sterkasta Íslandsmót skákfélaga frá upphafi.

TR-ingar virđast ćtla ađ koma sterkir inn.  Í félagiđ gengu 12 erlendir skákmenn í ađdraganda keppninnar og ţađ engin smá nöfn.  Ţađ er stađfest ađ Karpov verđur á landinu 6.-10. október en hverjir ađrir koma er ekki ljóst.  Önnur félög halda einnig fast ađ sér ađ spilunum og ţađ hreinlega er ekki ljóst hverjir munu mćta.  Ritstjóri hefur aldrei veriđ í jafnmiklu myrkri fyrir spá keppninnar og nú.  En ţetta er einmitt ţađ sem gerir Íslandsmót skákfélaga jafn skemmtilegt og raun ber.  Mér sjálfum finnst alltaf jafngaman ađ setjast niđur og tefla og hafa ekki hugmynd um hverjum ég mćti fyrr en umferđin hefst!

Menn virđast almennt spá ađ fjögur liđ verđi í toppbaráttunni nú.  Ţađ eru Íslandsmeistarar, Bolvíkinga, sem náđu frábćrum árangri á EM taflfélaga, Eyjamenn, sem vilja sjálfsagt fjölga tegundum góđmálma í sínu verđlaunasafni, TR-ingar og Hellismenn.  Mín tilfinning er sú ađ ţrjú fyrstnefndu félögin munu öll stilla upp fjórum erlendum meisturum.  Ađ ţeim hafa TR-ingar óneitanlega sterkustu einstaklingana en á félagaskrá ţeirra eru meistarar eins og Judit Polgar, Kamsky, Gashimov, Sutovsky ásamt Karpov. Ekkert félag hefur auk ţessi fleiri innlenda stórmeistara í sínum röđum en TR, ţrátt fyrir ađ ţeir séu ekki ţeir virkustu.  Í ljósu ofangreindu tel ég Taflfélag Reykjavíkur líklegasta til sigurs í ár.

Eyjamenn fá sterkustu dagskránna í fyrri hlutanum og mćta öllum toppliđunum.  Engar ađrar toppviđureignir fara fram.  Líklegt er ţví ađ Eyjamenn verđi ekki ofar en í 3. eđa 4. sćti eftir fyrri hlutann en gćtu spćnt inn vinningum í ţeim síđari.  Bolvíkingar eru eina félagiđ sem hafa b-liđ í 1. deild.  Áhugamenn um b-sveitir munu án efa fylgjast grannt međ ţví hvort b-sveitin verđi jafn sterk í fyrstu umferđ ţegar hún mćtir a-sveitinni og í öđrum umferđum fyrri hlutans.

Ef viđ berum saman Bolvíkinga og Eyjamenn og gefum okkur ađ erlendu fulltrúarnir verđi áţekkir ađ styrkleika er ljóst ađ Bolvíkingar eru sennilega heldur sterkari á neđri borđunum.  Eyjamenn hafa ţó óneitanlega styrkt sig međ ţví ađ fá Henrik í sínar rađir.  Ţessi sveitir geta líka báđar unniđ titilinn og sagan er óneitanlega međ Vestfirđingum í ţví sambandi.  Ég spái Bolvíkingum öđru sćti og Eyjamönnum ţví ţriđja.

Hellismönnum, sem munu ekki stilla upp fjórum erlendum meisturum spái ég fjórđa sćti.  B-sveit Bolungarvíkur er einnig afar öflug og međ henni mun tefla sennilega rúmur helmingur EM-sveitar félagsins, sem náđi 14. sćti á EM taflfélaga.  B-sveitin verđur aldrei í botnbaráttu og spái ég ţeim fimmta sćti.

Ég spái ađ botnbaráttan verđi á milli ţriggja liđa.  Akureyringa, Fjölnismanna og Máta.  Ég veit ekki hversu sterkar ţessar sveitir en mér segir svo hugur ađ erlendir skákmenn muni koma viđ sögu í öllum ţessum sveitum einnig.  Satt best ađ segja sýnist mér ađ erlendir skákmenn verđi í öllum sveitum nema sennilega b-sveit Bolvíkinga.  Ég ćtla ađ spá ađ Akureyringar haldi sér áfram í deild ţeirra bestu en Fjölnismenn og Mátar falli.

Rétt er ađ ítreka ađ ég set alla fyrirvara um ţessa spá enda hef ég hef afar takmarkađar upplýsingar um styrkleika sveitanna.

Spá ritstjóra:

  • 1.      TR
  • 2.      TB
  • 3.      TV
  • 4.      Hellir
  • 5.      TB-b
  • 6.      SA
  • 7.      Fjölnir
  • 8.      Mátar

2. deild

Ţađ er létt ađ spá í spilin varđandi efstu sćtin í 2. deild.  Ţau verđa vćntanlega Víkingaklúbbins-Ţróttar og Gođans. 

Í ljósi styrkingar á a-sveit TR er ljóst ađ b-sveitin hefur styrkst verulega.  Mér finnst líklegast ađ hún taki bronsiđ.  Ţarna gćti b-sveit Hellis einnig komiđ sterk inn sem og Haukar og KR-ingar sem féllu úr fyrstu deild.  Önnur deildin virđist vera óhemjusterk í ár.  

Vandi er um fallbaráttuna ađ spá og er allt eins hćgt ađ spá fyrir um útgjöld Ríkissjóđs vegna SpKef.  Ég reyni samt og spái Akurnesingum og Reyknesingum falli.  Rifja upp enn og aftur, ađ gefnu tilefni, ađ hér er ekki um ađ rćđa geimvísindarannsókn!

Spá ritstjóra

  • 1.      Víkingaklúbburinn-Ţróttur
  • 2.      Gođinn
  • 3.      TR-b
  • 4.      Haukar
  • 5.      Hellir-b
  • 6.      KR
  • 7.      SR
  • 8.      TA

3. deild

16 liđ taka ţátt í 3. deild.  Eins og venjulega er erfitt ađ spá í spilin og ćtlar ritstjóri ađ láta duga ađ spá fyrir um áttu efstu sćtin.  Í fljótu bragđi telur mađur TG, TV-b og SFÍ líklegasta til sigurs.  Selfyssingar geta einnig veriđ öflugir sem og c-sveit Bolvíkinga og hinir brosmildu Vinverjar. 

Spá ritstjóra um efstu sćtin

  • 1.      TG
  • 2.      TV-b
  • 3.      SFÍ
  • 4.      TB-c
  • 5.      Selfoss
  • 6.      Vin
  • 7.      SA-b
  • 8.      KR-b

4. deild

Ţegar ţetta er ritađ eru 24 sveitir skráđar til leiks í fjórđu deild sem er svipađ og síđustu ár.  Tvö félög taka ţátt í fyrsta skipti, Taflfélag Mosfellsbćjar og Bridsfjelagiđ. 

Ţarna gćtu Bridsfjelagiđ, Austfirđingar b-sveitir Fjölnis, Máta, Gođans og SFÍ blandađ sér í toppbaráttuna.  Ég tel samt sem áđur c-sveit TR-inga líklegast til sigurs, sem féllu óvćnt úr 3. deild í fyrra.

Spá ritstjóra

  • 1.      TR-c
  • 2.      Fjölnir-b
  • 3.      Gođinn-b
  • 4.      Mátar-b
  • 5.      SFÍ-b
  • 6.      Bridfjelagiđ
  • 7.      SSA

Ađ lokum

Ađ sjálfsögđu vil ég setja viđ ţetta hefđbundin fyrirvara.  Og ítreka enn ađ ţessi spá er fyrst og fremst sett fra, til gamans og enginn á ađ taka hana of alvarlega né ađ fara í fýlu út af henni!

Gleđilega hátíđ!

Gunnar Björnsson

Undirritađur mun tefla međ b-sveit Hellis um helgina.

 


Spá ritstjóra mun birtast kl. 17:30

Sýniđ ţolinmćđi.

Skákhátíđ ađ hefjast!

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina.  Eyjamenn leiđa fyrir síđari hlutann en Bolvíkingar eru engu ađ síđur sigurstranglegastir.   Íslandsmót skákfélaga markar upphafiđ af mikilli skákhátíđ í Reykjavík sem nćr hámarki međ MP Reykjavíkurskákmótinu sem fram fer 9.-16. mars í Ráđhúsi Reykjavíkur. 

1. deild

Stađan (spá fyrir fyrri hlutann í sviga):

  • 1. (1) TV 25 v.
  • 2. (2) TB 23˝ v.
  • 3. (3) Hellir 22 v.
  • 4. (4) TR  17˝ v.
  • 5. (5)Fjölnir 14˝ v.
  • 6. (7) SA 12 v.
  • 7. (8) Haukar 8 v.
  • 8. (6) KR 5˝ v.

Eyjamenn hafa 1,5 vinnings forskot á Bolvíkinga en engu ađ síđur er ţađ mat ritstjóra ađ stađa Bolvíkinga sé best.  Ţeir eiga auđveldara prógramm eftir en Eyjamenn og eru međ sterkasta liđiđ međ sex stórmeistara innanborđs sem hefur sennilega ekki gerst síđan Hrókurinn var og hét.   Hellismenn eru ţriđju og eina von ţeirra felst í ţví ađ ná góđum úrslitum gegn Eyjamönnum í 5. umferđ og hreinsa í 6. og 7. umferđ.  Í lokaumferđinni mćtast Eyjamenn og Bolvíkingar og ţá gćtu úrslitin ráđist.  Og vonandi fáum viđ dramatík!

Eyjamenn eiga ţví eftir erfiđustu dagskrána en fyrir utan hiđ toppliđin tvö eiga ţeir eftir Hauka.  Bolvíkingar eiga einnig eftir ađ mćta Haukum en auk ţess eiga ţeir eftir ađ tefla viđ TR-inga sem eru sýnd veiđi en ekki gefin eins og ţeir sýndu međ frábćrum endaspretti í fyrra.   Hellismenn eiga eftir ađ mćta KR og SA auk Eyjamanna.

Ofangreind félög eru langsterkust og munu hirđa verđlaunasćtin ţrjú.   TR, Fjölnir sigla um miđja deild og sennilega Akureyringar einnig. 

Ritstjóri telur ađ Haukar og KR falli.  

Spá ritstjóra:

  • 1. TB
  • 2. TV
  • 3. Hellir
  • 4. TR
  • 5. Fjölnir
  • 6. SA
  • 7. KR
  • 8. Haukar

2. deild

Stađan:

  • 1. (2) Mátar 20 v.
  • 2. (1) TB-b 18˝ v.
  • 3. (4) TR-b 15 v.
  • 4. (3) Hellir-b 14 v.
  • 5. (5) SR 12 v.
  • 6. (6) TA 8˝ v.
  • 7. (8) SSON 5 v.
  • 8. (7) Haukar-b 3 v.

Styrkleiki Bolvíkinga í 1. deild veldur ţví ađ b-sveit ţeirra í 2. deild er sennilega sterkari en flestar sveitir í 1. deild enda međ titilhafa á nánast öllum borđum og ţar međ talinn einn stórmeistara.  Mátar fylgja ţeim svo vćntanlega upp í fyrstu deild.   Gangi ţetta eftir verđa Bolvíkingar eina félagiđ međ 2 sveitir í fyrstu deild ađ ári.  

B-sveitir Hellis og TR, sigla vćntanlega um lygnan sjó ásamt Reyknesingum en Skagamenn, Selfyssingar og b-sveit Hauka berjast um síđasta sćtiđ í deild ţeirra nćstbestu.  Ég spái ađ Skagamenn skori mörkin og haldi sér uppi ţótt alls ekki megi vanmeta Magga Matt og ţá Flóamenn sem reyndust býsna drjúgir á endasprettinum í fyrra og gćtu veriđ til alls vísir einnig nú.

Spá ritstjóra:

  • 1. TB
  • 2. Mátar
  • 3. Hellir-b
  • 4. TR-b
  • 5. SR
  • 6. TA
  • 7. SSON
  • 8. Haukar-b

3. deild

Stađan:

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 1

Vikingaklubb. A

7

17,5

2

 3

TG A

7

15

3

 7

TV B

6

15,5

4

 4

SA B

6

15,5

5

 2

Godinn A

6

15

6

 

TR C

4

13,5

7

 6

Hellir C

4

12

8

 5

TB C

4

12

9

 8

KR B

4

11,5

10

 

TG B

3

13

11

 

SA C

3

11

12

 

Hellir D

3

10,5

13

 

TV C

3

8,5

14

 

Sf. Vinjar A

2

9,5

15

 

SR B

2

8

16

 

Haukar C

0

4

Ţađ er erfitt ađ spá í 3. deildina og enn erfiđara eftir ađ ţađ voru tekin upp stig (match point) Víkingar (ţessir hafa ekki rekiđ ţjálfarann) ćttu vinna sig upp og ćtla ég ađ spá ađ Gođinn fylgi ţeim međ upp.  Garđbćingar, Eyjamenn og Akureyringar eru svo til alls líklegir og geta  blandađ sér í ţá baráttu. 

Spá ritstjóra:

  • 1. Víkingaklúbburinn
  • 2. Gođinn
  • 3. TV-b
  • 4. TG
  • 5. SA-b

4. deild

Stađan:

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 

Sf. Sauđarkroks

8

17

2

5

Fjolnir B

8

15,5

3

 

UMSB

6

18

4

1

SFÍ

6

16,5

5

 

TR D

6

16

6

4

S.Austurlands

6

14

7

3

Godinn B

4

14,5

8

 

UMFL

4

14,5

9

 

SSON B

4

14,5

10

 

TV D

4

13,5

11

2

Vikingaklubburinn B

4

13

12

 

Aesir feb

4

13

13

 

Godinn C

4

12,5

14

 

Fjolnir C

4

10

15

 

TG C

4

9,5

16

 

Kordrengirnir

3

11

17

 

TR E

3

8,5

18

 

Sf. Vinjar B

2

10,5

19

 

Hellir E

2

8

20

 

SA D

2

7,5

21

 

Fjolnir D

1

6,5

22

 

Osk

1

4

Auđveldara er ađ spá í líklegar endurheimtur á IceSave en í 4. deildina.  Sauđkrćklingar komu á óvart (nema kannski sjálfum sér) í fyrri hlutanum.  Skákfélag Íslands er međ sterkasta liđiđ á pappírnum ađ mati ritstjóra og ég tel ađ ţeir vinni sig upp.  3 liđ ávinna sér rétt og líklegt er ađ ţađ verđi 3 af ţeim 6 liđum sem hafa 6-8 stig. 

Ég ćtla ađ spá ađ ţađ verđi SFÍ, Sauđkrćklingar og hin unga og efnilega b-sveit Fjölnis. 

Spá ritstjóra:

  • 1. Skákfélag Íslands
  • 2. Sauđárkróku
  • 3. Fjölni
  • 4. Austurland
  • 5. UMSB

Ađ lokum

Mikill fyrirvari er settur viđ allar spár og engin geimvísindi liggja á bak viđ ţćr.  Ţar sem skákmenn ţekkt gćđablóđ međ mikiđ jafnađargeđ geri ég ekki ráđ fyrir miklum eftirköstum ţótt ég kunni ađ hafa býsna oft rangt fyrir mér! 

Ég óska skákmönnum góđar skákhátíđar og hvet menn til ađ berjast eins og ljón á skákborđinu en vera hinir bestu vinir fyrir utan ţess.

Verđlaunaafhending verđur í Billiard-barnum, Faxafen 12, og hvet ég skákmenn til ađ fjölmenna ţangađ ađ loknu móti.

Gleđilega hátíđ!

Gunnar Björnsson

Höfundur er bankastarfsmađur og félagi í Taflfélaginu Helli.

P.s. Varist eftirlíkingar!

 


Déjŕ vu? - Eyjamenn efstir eftir fyrri hlutann

 

IMG 6384Eyjamenn eru í kunnuglegri stöđu, efstir, eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga.  Ţeir voru ţađ einnig í fyrra en máttu ţá lúta í gras fyrir Bolvíkingum sem eru í öđru sćti rétt eins og ţá.  Hellismenn eru í ţriđja sćti.  Stađan er áhugaverđ og getur bođiđ upp á marga möguleika.  Flest stefnir í ađ Mátar og b-sveit Bolvíkinga vinni sig upp í 1. deild.  Baráttan er hörđ í 3. og 4. deild.  Annars virđist ritstjóri vera óvenju getspakur ađ ţessu sinni nema í fjórđu deild.

Byrjum á fyrstu deildinni.  Fyrirfram áttu flestir von á baráttu strandbćjanna Vestmannaeyja og Bolungarvíkur.  Hellismenn ákváđu ađ ţessu sinni ađ taka slaginn, nýjar áherslur međ nýjum formanni auk ţess sem klúbburinn á 20 ára afmćli á nćsta ári, og kölluđu til ţrjá erlenda stórmeistara og voru án efa međ sterkustu efri borđin.  Á fyrsta borđi fyrir Helli, tefldi Tékkinn David Navara, sem hefur 2722 skákstig og erIMG 6375 einn allra stigahćsti skákmađur sem hér hefur tefld hérlendis.

Eyjamenn hafa 1˝ vinnings forskot á Bolvíkinga Ţađ er hins vegar ekki svo ađ sveitin standi best ađ vígi ţví Eyjamenn eiga bćđi eftir ađ mćta Bolvíkingum og Hellismönnum.  Eyjamenn stilltu upp fjórum erlendum stórmeisturum auk Helga Ólafssonar. 

Bolvíkingar máttu teljast heppnir ađ tapa ađeins međ 1 vinningi gegn Helli og lukkudísirnar voru einnig međ ţeim ţegar Stefán Kristjánsson vann Gylfa Ţórhallsson ţegar sá síđarnefndi lék af sér manni í steindauđri jafnteflisstöđu.  Bolvíkingar stilltu upp tveimur erlendum úkraínskum stórmeisturum.  Bolvíkingar búa svo vel ađ ţeir geta stillt upp stórmeistara (Ţröstur Ţórhallsson) á áttunda borđi eitthvađ sem ekkert annađ taflfélag getur gert og geta kallađ til tvo erlenda stórmeistara í síđari hlutanum og ţá munu ţeir hafa á ađ skipa langsterkustu sveitinni, a.m.k. á pappírnum. 

IMG 6432Hellismenn eru í ţriđja sćti 1˝ vinningi á eftir Bolvíkingum og ţurfa ađ meta stöđu sína.  Eiga ţeir ađ taka slaginn í seinni hlutanum?  Líkurnar á sigri eru ekki nema 15-20% ţótt ţeir kalli til 3-4 erlenda stórmeistara, sérstaklega ef Bolvíkingar koma međ ofursveit. Erlendu skákmennirnir stóđu fyrir sínu (fengu allir 3˝ vinning) en eins og ég sagđi pistli fyrir mót var ljóst ađ skammur tími á milli Ól og ÍS myndi lenda á félaginu og ţví gekk mun verr ađ manna sína sveit en oft áđur vegna ţessa.  Hannes Hlífar náđi sér ekki strik en Hjörvar fór mikinn og vann allar fjórar skákir sínar, sá eini í fyrstu deild sem fékk fullt hús í fjórum skákum.   

Hellismenn ţurfa ađ meta stöđu sína.  Er ţađ réttlćtanlegt fyrir klúbbinn ađ leggja í ţann kostnađ upp á von og óvon.  Og hvađ gerist ef Hellismenn taka ekki slaginn?  Ţá er leiđin greiđari fyrir Eyjamenn ţar sem ţeir eiga eftir ađ tefla viđ Hellismenn en ekki Bolvíkingar.   Stađan í ţessari skák er flókin og mjög óljós!

Taflfélag Reykajvíkur er í fjórđa sćti.  Vert er ţar ađ nefna frammistöđu Dađa Ómarssonar sem hefur fullt hús, reyndar í ţremur skákum og árangur hans í Haustmóti TR virđist ekki vera tilviljun.  Í 2. umferđ tapađi sveit Taflfélags Reykjavíkur á öđru borđi í ótefldri skák gegn Haukum.  Eitthvađ sem mér finnst ađ ekki eigi ađ sjást í Íslandsmóti skákfélaga og allra síst á toppborđunum í efstu deild. 

Fjölnismenn eru í fimmta sćti en hafa mćtt ţremur efstu liđunum og geta vel náđ ofar.  Akureyringar eru í sjötta sćti, Haukar í ţví sjöunda og KR-ingar reka lestina.  Mér sýnist flest benda til ţess ađ Haukar og KR falli en hugsanlega geta ţessi félög bjargađ sér á kostnađ Akureyringa.  

Stađan (spá ritstjóra í sviga):

  • 1. (1) TV 25 v.
  • 2. (2) TB 23˝ v.
  • 3. (3) Hellir 22 v.
  • 4. (4) TR  17˝ v.
  • 5. (5)Fjölnir 14˝ v.
  • 6. (7) SA 12 v.
  • 7. (8) Haukar 8 v.
  • 8. (6) KR 5˝ v.

2. deild

Mátar eru efstir eftir fyrri hlutann í 2. deild.   Mátar eiga reyndar eftir ađ mćta liđunum í 2.-4. sćti og eru ţví ekki öryggir um fyrstu deildar sćti.  Bolvíkingar eru í öđru sćti en ég tel ţá sigurstranglegasta sérstaklega ef ţeir styrkja a-liđiđ fyrir síđari hlutann en ţá gćtu Jón Viktor, Ţröstur, Guđmundur og Dagur teflt međ b-sveitinni.   B-sveitir TR og Hellis fylgja ţarna á eftir og halda í veika von.  Sem fyrr er spá ritstjórans býsna nálćgt stöđunni eftir fyrri hlutann.   Selfyssingar og Haukar eru í fallsćtunum en eiga báđar eftir ađ tefla viđ Skagamenn svo ţarna gćti ýmislegt gerst. 

  • 1. (2) Mátar 20 v.
  • 2. (1) TB-b 18˝ v.
  • 3. (4) TR-b 15 v.
  • 4. (3) Hellir-b 14 v.
  • 5. (5) SR 12 v.
  • 6. (6) TA 8˝ v.
  • 7. (8) SSON 5 v.
  • 8. (7) Haukar-b 3 v.

3. deild

IMG 6407Töluverđar breytingar urđu í 3. deild.  Liđunum var fjölgađ í 16 úr 8 og teflt eftir svissneska kerfinu.  Auk ţess er stuđst viđ stig (match point) í 3. og 4. deild í stađ vinninga sem mun bara auka spennuna.    Sem fyrr er ritstjórinn býsna getspár en hann spáđi ađeins fyrir átta efstu liđin og eru ţau öll međal níu efstu liđa.   Ţarna getur allt gerst en ég tel ađ Víkingaklúbburinn muni fara upp en mun óljósara hvađa liđ fylgir ţeim upp.  

 

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 1

Vikingaklubburinn A

7

17,5

2

 3

TG A

7

15

3

 7

TV B

6

15,5

4

 4

SA B

6

15,5

5

 2

Godinn A

6

15

6

 

TR C

4

13,5

7

 6

Hellir C

4

12

8

 5

TB C

4

12

9

 8

KR B

4

11,5

10

 

TG B

3

13

11

 

SA C

3

11

12

 

Hellir D

3

10,5

13

 

TV C

3

8,5

14

 

Sf. Vinjar A

2

9,5

15

 

SR B

2

8

16

 

Haukar C

0

4

 

4. deild

22 liđ taka ţátt í fjórđu deild sem er töluverđ fćkkun sem skýrist ađ öllu leyti međ fjölgun liđa í 3.IMG 6415 deild.   Tvö liđ hafa fullt hús stiga, Skagfirđingar og b-sveit Fjölnis.   Skagfirđingar hafa svo fleiri vinninga.   Borgnesingar koma í ţriđja sćti en fyrir ţeim fyrir ólympíufarinn Tinna Kristín Finnbogadóttir.

Ný skemmtileg félög setja svip sinn á mótiđ.  Kórdrengirnir mćttu til leiks en ţar eru ferđinni drengir sem tefldu áđur fyrr en hafa lítiđ sést síđustu ár viđ skákborđiđ.   Skákfélagiđ Ćsir tekur ţátt en ţar eru á ferđinni eldri borgarar.  Svo verđur ađ nefna Ósk, en ţá sveit skipa eingöngu stelpur og ţótt mér vćnt um ađ sjá gamlan skáknemenda minn tefla međ ţeim!

Ritstjórinn er alveg út úr korti varđandi spá í fjórđu deildinni.   Ţrjú efstu liđin vinna sér rétt til ađ tefla í 3. deild ađ ári og ţarna munu úrslitin ekki ráđast fyrr en á lokametrunum.

Röđ

Spá

Liđ

Stig

V.

1

 

Sf. Sauđarkroks

8

17

2

5

Fjolnir B

8

15,5

3

 

UMSB

6

18

4

1

SFÍ

6

16,5

5

 

TR D

6

16

6

4

S.Austurlands

6

14

7

3

Godinn B

4

14,5

8

 

UMFL

4

14,5

9

 

SSON B

4

14,5

10

 

TV D

4

13,5

11

2

Vikingaklubburinn B

4

13

12

 

Aesir feb

4

13

13

 

Godinn C

4

12,5

14

 

Fjolnir C

4

10

15

 

TG C

4

9,5

16

 

Kordrengirnir

3

11

17

 

TR E

3

8,5

18

 

Sf. Vinjar B

2

10,5

19

 

Hellir E

2

8

20

 

SA D

2

7,5

21

 

Fjolnir D

1

6,5

22

 

Osk

1

4


Ólafur S. Ásgrímsson og Bragi Kristjánsson fá sérstakar ţakkir fyrir skákstjórn.  Helgi Árnason og IMG 6418Einar S. Einarsson eiga langflestar myndirnar í myndaalbúmi mótsins og eiga ţakkir skyldar.  

Ég vil einnig benda á ađ Halldór Grétar Einarsson hefur tekiđ saman skákstigabreytingar eftir fyrri hlutann og fyrri mót á skákstigaútreikningstímabilinu.  Ţar kemur t.d. í ljós ađ Jóhann Hjartarson hefur endurheimt stöđu sína sem stigahćsti skákmađur landsins.  Rétt er ađ sérstaklega ađ benda á miklar stigahćkkanir Hjörvars og Lenku sem rjúka upp stigalistann.     

Og ţá byrjar niđurtalninginn fyrir síđari hlutann sem fram fer 4. og 5. mars nk.............142 dagar.

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is og tefldi međ b-sveit Hellis um helgina.


Íslandsmót skákfélaga - spáđ í spilin fyrir mót

Ţađ er skammt stórra högga á milli í íslensku skáklífi.   Eftir besta árangur Ólympíuliđsins í langt árabil er nú í gangi sterkasta Haustmót TR jafnvel frá upphafi.   Og nú um helgina hefst Íslandsmót skákfélaga.   Félögin halda spilunum ţétt upp ađ sér en nokkuđ ljóst mćtti ţó vera ađ baráttan verđur á milli landsbyggđarfélaganna, Bolvíkinga og Eyjamanna.

Eyjamenn eru ekki í neinum feluleik og á heimasíđu ţeirra má finna upplýsingar um hverjir tefla fyrir ţeirra hönd í fyrri hlutanum.  Má ţar nefna Hammer og Gurevich og sjálfsagt munu Eyjamenn stilla upp fjórum erlendum skákmönnum. 

Bolvíkingar hafa lítiđ sýnt af sínum spilum en hafa auđvitađ óhemjumannskap af íslenskum skákmönnum og ţví er ólíklegt ađ ţeir kalli til fjóra erlenda skákmenn enda vćri ţá lítill tilgangur í ţví ađ safna flestum sterkustu íslensku skákmönnunum í eitt félag, ţví vart er tilgangurinn ađ nota ţá í 2. deild.

Miđađ viđ ofangreindur forsendur gef ég mér ađ Eyjamenn verđi sterkari á efri borđunum en Bolvíkingar á ţeim neđri.    Félögin mćtast í lokaumferđinni og ţá gćtu úrslitin ráđist.   Ég ćtla ađ titilinn fari ađ ţessu sinni Eyjamanna.   Líkurnar eru samt sem áđur ađeins 51-49 ađ mati undirritađs sem spáir mjög spennandi keppni í ár.

Ég ćtla ađ spá Hellismönnum bronsinu.   Hellir líđur fyrir Ólympíuskákmótiđ en 7 af 12 fulltrúum ţar komu úr félaginu og ljóst ađ skammur tími á milli ţessara móta veldur Helli töluverđum búsifjum.      

TR-ingum spái ég fjórđa sćti á afmćlisárinu.   TR-ingar mćttu vćngbrotnir til til leiks í vor en komu samt sem áđur skemmtilega á óvart er ţeir náđu ţriđja sćtinu, eitthvađ sem fáir áttu von á fyrir seinni hlutann. 

Ég ćtla ađ spá ţví ađ Haukar og Akureyringar falli.   Í sćtunum ţar á milli verđi KR og Fjölnir.   Ég hef reyndar takmarkađar uppstillingar um liđsuppstillingar ţessara liđa og hversu mörgum útlendingum ţau stilla upp en einhverju verđur mađur ađ spá.

Spá ritstjóra:

  • 1. TV
  • 2. TB
  • 3. Hellir
  • 4. TR
  • 5. Fjölnir
  • 6. KR
  • 7. SA
  • 8. Haukar

2. deild

Fjögur b-liđ eru í 2. deild.   Styrkleiki ţeirra liđa fer ţví ađ miklu leyti eftir hversu vel ţeim gengur ađ manna a-liđin.  Ég ćtla spá ţví ađ Bolvíkingar komi hér sterkir inn og Víkarar hafi sigur.   Verra er ađ giska hverja fylgja ţeim upp en ég ćtla ađ giska á Máta en hingađ til hef ég reynst býsna sannspár um framgang Mátana og hafa ţeir veriđ ákaflega sáttir viđ mínar spár hingađ til.   B-sveitir Hellis og TR geta einnig veriđ til alls líklegar en ţađ rćđst ađ mönnum a-liđanna.   Svo eru Reyknesingar til alls líklegir.   Ég ćtla ađ spá ţví ađ b-sveit Hauka falli en félagiđ hefur orđiđ fyrir miklum búsifjum og ćtla ađ spá ţví ađ dvöl Selfyssinga, sem fóru mjög óvćnt upp í fyrra verđi stutt í 2. deild.

Spá ritstjóra:

  • 1. TB-b
  • 2. Mátar
  • 3. Hellir-b
  • 4. TR-b
  • 5. SR
  • 6. TA
  • 7. Haukar-b
  • 8. Selfoss

3. deild

Hér er nánast ómögulegt ađ spá í spilin.   Deildin hefur breyst og eru nú 16 liđ í deildin og tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad/svissneska kerfinu.   Auk ţess gilda MP-stig framvegis í 3. og 4. deild sem getur breytt ýmsu.

C-sveitir Bolvíkinga og Hellis gćtu veriđ sterkar.   Ţađ er ţó háđ óvissu um mönnum a- og b-liđa.   Akureyringar gćtu einnig veriđ til líklegar en litlu munađi ađ sveitin fćri upp í fyrra.   Víkingarnar sem komu upp eru einnig mjög sterkir, sem og b-sveitir Eyjamanna og KR-inga.  Gođinn er ţađ liđ sem styrkt hefur sig mest á milli ára og er orđiđ lítiđ sem Ţingeyinga í a-liđinu, eitthvađ sem könnumst vel viđ úr öđrum landsbyggđarfélögum sem hafa veriđ ađ styrkja sig síđustu ár.   Svo má einnig nefna fyrrum Íslandsmeistara Taflfélags Garđabćjar sem hljóta ađ stefna ađ ţví ađ koma sér aftur upp í 2.deild.

Ég ćtla ađ spá Víkingum og Gođverjum tveimur efstu sćtunum í 3. deild.   Ég ćtla mér líka ađ láta mér duga ađ spá fyrir efstu sćtin í 3. deild ţar sem ég hef ekki nćgjanlega ţekkingu á liđunum í ţriđju deild til ađ spá fyrir međ einhverju viti (svo má deila um vitiđ í spánum í 1. og 2. deild).

Spá ritstjóra um átta efstu sćtin:

  • 1. Víkingaklúbburinn
  • 2. Gođinn
  • 3. TG
  • 4. SA-b
  • 5. TB-c
  • 6. Hellir-c
  • 7. TV-b
  • 8. KR-b

Hellir-d, Haukar-c, SA-c, SR-b gćtu veriđ líklegust til ađ falla međ öllum fyrirvörum.

4. deild

Ţrátt fyrir ađ fjölgađ hafi í 3. deild upp í 16 liđ eru engu ađ síđur 26 liđ skráđ til leiks í fjórđu deild en voru 32 í fyrra.   Miđađ viđ ţetta er sveitum enn ađ fjölgađ.   Nýjar sveitir eru ađ taka ţátt fyrsta skipti og má ţar nefna Ćsi (eldri borgarar), Kórdrengina, sem ég kann engin deili á, og Skákfélag Íslands undir forystu Kristjáns Arnar.

Sjálfsagt eiga einhverjar sveitir eftir ađ detta ţarna út en e.t.v. ađrar eftir ađ koma í stađinn.   B-sveit Gođans gćti veriđ sterk, sem og Ćsir einnig Austfirđingar, b-sveit Fjölnis, b-sveit  Víkinga og svo Skákfélagiđ hans Kristjáns.

Ég ćtla ađ spá Skákfélagi Íslands sigri en allt annađ er í ţoku og spáin hér ađ neđan ađ mestu leyti til málamynda.

4. deild (spá um efstu sćti):

  • 1. SFÍ
  • 2. Víkingar-b
  • 3. Gođinn-b
  • 4. Austurland
  • 5. Fjölnir-b

Ađ lokum

Ađ sjálfsögđu vil ég setja viđ ţetta hefđbundin fyrirvara.   Ţessi spá er ađeins sett inn til gamans og bakviđ hana eru engin geimvísindi.   Ég hef lítiđ veriđ heima síđustu daga og hef ţví minni upplýsingar um liđin en oft áđur auk ţess sem forráđamenn félaganna halda spilunum býsna ţétt ađ sér.

Enn stefnir í metţátttöku svo keppnin blómstrar ţví sem aldrei fyrr.

Undirritađur er liđsmađur í b-sveit Hellis og ritstjóri Skák.is.

Gunnar Björnsson


Afar spennandi síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga

Keppnin nú gćti veriđ afar spennandi ţar sem úrslitin gćtu ráđist á síđustu metrunum í Rimaskóla um helgina.   Eyjamenn eru efstir en ritstjóri spáir engu ađ síđur Bolvíkingar muni hafi sigur.  Uppgjör sveitanna fer fram og ţá mćtast einnig hinir fornu fjendur TR og Hellir.   Óvenjulegt ađ sú viđureign sé ekki ađaleign dagsins! 

Stađan í fyrstu deild:

  • 1.       TV 20,5 v.
  • 2.       Bolungarvík 20 v.
  • 3.       Haukar-a 19,5 v.
  • 4.       Hellir-a 19 v.
  • 5.       TR 17,5 v.
  • 6.       Fjölnir 14,5 v.
  • 7.       Hellir-b  11,5 v.
  • 8.       Haukar-b 5,5 v.

Međ Bolvíkingum tefla  3 erlendir sterkir meistarar, Baklan, Kuzubov og Miezis.  Auk ţeirra eru í liđinu Jóhann og Jón L. og svo böns af sterkum íslenskum alţjóđlegum meisturum.

Međ liđi Eyjamanna tefla Dreev, Nataf, Maze og Grandelius og svo Helgi Ólafsson.    Munurinn á sveitunum felst fyrst og fremst í neđstu borđunum ţar sem Bolvíkingar eru óneitanlega sterkari.

Bolvíkingar og Eyjamenn munu ađ mati ritstjóra berjast um gulliđ og sá barátta getur orđiđ hörđ og vonandi mjög spennandi og rćđst vonandi á hvítum og svörtum reitum.   Í kvöld mćtast sveitirnar og eftir ţađ gćtu línur skýrst.  

Haukar, Hellir og TR berjast ađ mati ritstjóra um bronsiđ.   Međ Haukum teflir a.m.k Kveynis af erlendum meisturum, Hellismenn stilla upp innlendu stórmeistaralausu liđi ţar sem lykilmađurinn sveitarinnar Hannes Hlífar Stefánsson, teflir á EM einstaklinga sem hefst á morgun í Rijeka í Króatíu eftir ađ MP banki ákvađ ađ styrkja til farinnar eftir frábćra frammistöđu hans á MP Reykjavíkurskákmótinu.   Björn Ţorfinnsson mun ţví fara fyrir sveit Hellis í ár og stefnir víst ađ ţví ađ gera betur en í fyrri hlutanum.  

Af keppendum í TR á Reykjavíkurskákmótinu verđur Ivanov á landinu um helgina en TR-sveitin stóđ mjög vel í fyrri hlutanum og gćti hćglega náđ verđlaunasćti á góđum degi.  

Fjölnismenn sem hafa Héđin Steingrímsson á fyrsta borđi sigla lygnan sjó og lenda líkast til í sjötta sćti. 

Ţađ verđur hlutskipti b-sveita Hellis og Hauka ađ falla.  Á ţví liggur enginn vafi.  

Spá ritstjóra

  • 1.       Bolungarvík
  • 2.       TV
  • 3.       Haukar
  • 4.       Hellir-a
  • 5.       TR
  • 6.       Fjölnir
  • 7.       Hellir-b
  • 8.       Haukar-b

 

2. deild

Stađan:

  • 1.       SA 18,5 v.
  • 2.       TR-b 16,5 v.
  • 3.       KR 14,5 v.
  • 4.       SR 13 v.
  • 5.       Bolvíkingar-b 10 v.
  • 6.       TA 8,5 v.
  • 7.       TG 8,5 v.
  • 8.       Hellir-c 6,5 v.

Hér er spennan mikil.  Međ Akureyringum tefla Danirnir Bromann og  Carstensen og tel ég ţá líklegasta til sigurs.  Ég spái ađ KR-ingum međ Lenderman á fyrsta borđi fylgi ţeim upp.  TR-c og jafnvel Bolvíkingar gćtu blandađ sér í toppbaráttuna ţar sem b-liđ Bolvíkinga verđur vćntanlega ofursterkt í seinni hlutanum.    

Hellir-c, TG og TA berjast um ađ halda sér uppi og ćtla ég ađ spá ţví Garđbćingar haldi velli.

Spá ritstjóra:

  • 1.       SA
  • 2.       KR
  • 3.       TR-b
  • 4.       Bolvíkingar
  • 5.       SR
  • 6.       TG
  • 7.       TA
  • 8.       Hellir-c

 

3. deild

Stađan:

  • 1.       Mátar 19 v.
  • 2.       TR-c  16,5 v.
  • 3.       SA-b 14 v.
  • 4.       Selfoss 11,5 v.
  • 5.       Bolungarvík-c 10.5 v.
  • 6.       TG-b 9 v.
  • 7.       Hellir-d 8,5 v.
  • 8.       Haukar-c 7 v.

Hér tel ég ađ Mátar og TR-c fari upp.  Akureyringar  gćtu blandađ sér í ţá baráttu.   Ţrjú liđ berjast um fallsćtiđ og ţar ćtla ég enn á ný ađ spá ađ Garđbćingar haldi velli.

Spáin:

  • 1.       Mátar
  • 2.       TR-c
  • 3.       SA-b
  • 4.       Bolungarvík-c
  • 5.       Selfoss
  • 6.       TG-b
  • 7.       Hellir-d
  • 8.       Haukar-c

4. deild

Stađa efstu liđa:

  • 1.       Víkingar 17˝ v.
  • 2.       Gođinn 17 v.
  • 3.       KR-b 17 v.
  • 4.       Víkingar-b 17 v.
  • 5.       Austurland 17 v.
  • 6.       TV-b 16˝ v.
  • 7.       SR-b 16 v.
  • 8.       Vin 15 v.

Fjórđa deildin er hrikalega jöfn og spennandi .  Ég spái Víkingum sigri en hvađa sveit fylgir ţeim upp erfitt ađ spá    Ţćr koma Gođverjar, KR-ingar og Eyjamenn t.d. til greina.

Einnig eru nokkrar líkur á ţví ađ fyrirkomulagi 3. deildar verđi breytt á ári og ekki loku fyrir ţađ skotiđ ađ sveitum í deildinni verđi fjölgađ.   Ţađ ţýđir mögulega ađ fleiri sćti en tvö  í 4. deild gefi sćti í 3. deild ađ ári.  Ţađ rćđst á nćsta ađalfundi.

Spá ritstjóra:

  • 1.       Víkingar
  • 2.       KR-b
  • 3.       TV-b
  • 4.       Gođinn
  • 5.       Austurland

 

Ađ lokum

Ég biđst afsökunar á hversu seint pistillinn er á ferđinni.    Sem betur fer hefur nóg veriđ ađ gera í skákheiminum og ţví minni tími fyrir pistlaskrif!  Og ţví miđur er stundum vinnan ađ ţvćlast fyrir skákinni.Wink

Ég vil sem fyrr ítreka ađ spáin hefur fyrst og fremst skemmtigildi og ekki liggja á bakviđ spána nein geimvísindi!  Bannađ er ađ móđgast!

Eftir vel heppnađ MP Reykjavíkurskákmót vonast ritstjóri einnig eftir el heppnuđu Íslandsmóti skákfélaga og á laugardagskvöld verđi allir glađir ( misglađir eđlilega) og geri sér glađan dag í saman í lokahófi mótsins sem fram fer í Faxafeninu (SÍ-megin) .   Öll viljum viđ jú skákinni vel!

Gens Una Sumus!

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri Skák.is, forseti SÍ, liđsstjóri b-sveitar Hellis og bankastarfsmađur.  Smile

 


Bolvíkingar rúlluđu upp Íslandsmótinu

Best IMG 1964Taflfélag Bolungarvík vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga en síđari hlutinn fór fram um helgina á Akureyri.  Sigur Bolvíkinga er merkilegur en ţetta er í fyrsta sinn sem landsbyggđarfélag verđur Íslandsmeistari.  Bćđi Eyjamenn og Akureyringar tókst ţađ nćstum en Vestfirđingarnir fullkomnuđu verkiđ.

Hellismenn urđu í 2. sćti og Fjölnismenn í 3. sćti en ţetta er í fyrsta sinn sem ţeir krćkja sér í verđlaun i fyrstu deild.  Eyjamenn unnu öruggan sigur í 2. deild, B-sveit Bola í 3. deild og Mátar í 4. deild.  Landsbyggđarfélög unnu ţví sigur í öllum deildum nema í 4. deild.  Keppnin var ađ mörgu leyti sögulegt.  Ritstjóri hafđi oft rétt fyrir sér í spám en fór einnig alloft međ tómt fleipur!

1.       deild

Lokastađan (haustspá-vorspá)

  1. (1-1) Bolungarvík 44,5 v.
  2. (4-3) Hellir-a 35,5 v.
  3. (3-2) Fjölnir 33 v.
  4. (5-5) Haukar 29 v.
  5. (2-4) TR-a 28,5 v.
  6. (6-7) Hellir-b 22 v.
  7. (7-6) SA-a 18 v.
  8. (8-8) TR-b 13,5 v.

Sigur Bolvíkinga er merkilegur eins og áđur sagđi.  Fyrsti sigur landsbyggđarfélags.  Fyrir nokkrum árum sagđi Halldór Grétar viđ mig ađ Bolvíkingar myndu vinna sigur eftir nokkur ár og fara ţessa leiđ en aldrei trúđi ég ţví!  Yfirburđir voru miklir en ţeir náđu ţó ekki 10 vinninga forskoti eins og ég hafđi spáđ!  Fyrir lokaumferđina voru Bolar „ađeins" fjórum vinningum fyrir ofan Helli og var dagskipunin hjá Hellismönnum ađ vinna 6-2 en niđurstađn varđ heldur önnur, 1˝-6˝!  Bragi Ţorfinnsson fékk 6 vinninga í sjö skákum, mátti ađeins lúta í gras fyrir Andra Áss, Helli, sem reyndar Best IMG 1951fékk 5 af 5 og sennilega sá skákmađur sem stóđ sig hvađ best í keppninni nú.  Bolvíkingar stilltu upp fjórum sterkum stórmeisturum í öllum umferđum.  Athyglisvert er ađ ţeir tóku inn nýtt fjögurra manna sett af erlendum skákmönnum fyrir seinni hlutann!

Hellismenn urđu í 2. sćti og geta vel viđ unađ.  Hellir var eina a-liđiđ í fyrstu deild sem ekki stillti upp erlendum skákmeisturum og međ ţeim tefldi stórmeistari í ţremur umferđum en ađ öđru leyti voru Hellismenn stórmeistaralausir.  Sveitin sem keppti í síđari hlutanum var athyglisverđ en hana skipđu átta FIDE-meistarar sem er örugglega einsdćmi!  

IMG 2493Fjölnismenn tóku ţriđja sćtiđ og ná verđlaunasćti í fyrsta sinn.  Ţeir geta einnig vel viđ unađ.  Sveitin var ekki nćrri jafn sterk í síđari hlutanum en engu ađ síđur náđu ţeir ţriđja sćtinu örugglega.

Haukamenn urđu í 4. sćti sem einnig er vel ađ verki stađiđ.  Liđiđ náđi sér vel á strik á síđari hlutanum.  Eitt atvik varđ tengt Haukum.  Ţannig er ađ Kveynis og Ahlander voru tepptir í Kaupmannahöfn ţar sem bilun varđ í flugfél Iceland Express og komust ţeir ekki í tćka tíđ til Akureyrar.  Haukamenn óskuđu eftir frestun á forsendum „samgönguerfiđleika" en fyrir ţví er heimild í reglugerđ.  Mótsstjórn hafnađi enda hugsunin á bakviđ ákvćđiđ vćntanlega allt önnur en ţessi.  Vćntanlega hafa menn haft í huga vond veđur og ţoku eins og margir muna eftir frá Íslandsmótinu 2001 sem fram fór í Eyjum.  Rétt niđurstađa hjá nefndinni ađ mínu mati og tel ég ađ samgönguerfiđleika eigi ađ túlka mjög ţröngt og eingöngu ţá atvik innanlands.  Íslandsmót Skákfélaga 028

Fráfarandi Íslandsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur urđu í fimmta sćti sem er slakasti árangur félagsins frá upphafi á Íslandsmóti skákfélaga en sveitin var ađeins hálfum vinningi fyrir ofan 50%.  Eins og svo oft áđur gengur TR-ingum illa ađ fá sýna sterkustu menn ađ skákborđinu en međ góđri mönnum hefđi TR-ingum ekki veriđ skotaskuld ađ taka verđlaunasćti.  

IMG 2468B-sveit Hellis náđi sjötta sćti og unnu fremur öruggan sigur í b-keppninni ţar sem Hellismenn fá nýja andstćđinga ađ ári.

A-sveit Skákfélags Akureyrar og b-sveit TR féllu.  Líklegt var fyrirfram ađ b-sveit TR félli en Akureyringar náđu ekki ađ eiga viđ b-sveit Hellis sem fékk 4 vinningum meira.  Ţetta er í fyrsta skipti sem SA fellur og ţađ á heimavelli og á afmćlisári.  Harđur heimur ţessi skák stundum.   B-sveit TR rak svo lestina og fylgir norđanmönnum í 2. deild ađ ári.

2.       deild

Lokastađan:

  1. (1-1) TV 31,5 v.
  2. (4-3) Haukar-b 25,5 v.
  3. (2-2) KR 23 v.
  4. (5-7) SR 21 v.
  5. (3-4) TG 17,5 v.
  6. (8-8) Hellir-c 17 v.
  7. (6-6) SA-b 16,5 v.
  8. (7-5) Selfoss 16 v.

Eyjamenn unnu öruggan sigur í 2. deild og eftir eins árs fjarveru eru ţeir komnir á ný í deild ţeirra bestu.  Mikill metnađur einkennir Eyjamenn eins og lesa á heimasíđu ţeirra og skilst mér á ţeir ćtli sér stóra hluti ađ ári.  B-sveit Hauka tók annađ sćti eftir keppni viđ KR.  Haukamenn keppa ţví b-keppninni ásamt Helli ađ ári.  Róđurinn verđur ţungur fyrir ţessar sveitir ţví líklegt er ađ ţćr keppi viđ sex ofursveitir. 

Miklar sveiflur urđu í botnbaráttunni.  Selfyssingar sem voru í fjórđa sćti eftir fyrri hlutann urđu neđstir og falla.  Selfyssingar ákváđu nú ađ nota eingöngu heimamenn, enginn Tiger, og vissu vel ađ ţetta yrđi erfitt.  Ég hef samt fullan skilning á ţessari ákvörđun enda dýrt fyrir lítil félög og kaupa erlenda stórmeistara.  SA-b fylgir ţeim í 3. deild en sú sveit hefur falliđ niđur um tvćr deildir á tveimur árum.  Hellir-c lyfti sér af toppnum og bjargađi sér frá falli.  Ţađ gerđu einnig Reyknesingar sem komu sterkir til leiks og fleyttu sér úr sjötta sćti upp í ţađ fjórđa.  Ritstjóri reyndist ekki sannspár ţví hann spáđi Reyknesingum og Hellismönnum falli.

3.       deild

Lokastađan:

  1. Bolungarvík 37 v.
  2. Akranes 24,5 v.
  3. TR-c 24,5 v.
  4. TG-b 17,5 v.
  5. Hellir-d 16,5 v.
  6. Haukar-c 16,5 v.
  7. TR-d 16 v.
  8. Reykjanesbćr-b 15,5 v.

Best IMG 1943Bolvíkingar rusluđu upp ţriđju deildinni en međ sveitinni tefldu uppaldir Bolvíkingar en engir slíkir voru í a-sveitinni!   Sveitin vann allar viđureignir nema tvćr 6-0!  Mikil barátta var um annađ sćti á milli Skagamanna og c-sveitar TR.  Sveitirnar höfđu jafn marga vinninga og jafn mörg stig og ţurfti ţá ađ kanna innbyrđis úrslit og ţar höfđu Skagamenn unniđ sigur međ minnsta mun og ţví mátti ekki tćpara standa.  Hin fimm liđin voru svo í stöppu en b-sveit Reyknesinga og d-sveit TR féllu.  Ritstjóri hafđi spáđ Reyknesingum falli en hélt ađ d-sveit Helli myndi fara niđur í stađ d-sveitar TR.  Hellismenn rifu sig hins vegar upp en sveitin var langneđst fyrir seinni hlutann og héldu sér uppi á hálfum vinningi rétt eins og c-sveit iní 2. deild. 

4.       deild

Stađa efstu liđa í 4. deild:

  1. (1)Mátar 32,5 v.
  2. (2) Bolungarvík-c 28 v.
  3. (3) Víkingaklúbburinn 27,8 v.
  4. (5) SA-c 26,5 v.
  5. (4) TV-b 25,5
  6. KR-c 24,5
  7. KR-b 24 v,
  8. Bolungarvík-d 24 v.
  9. Gođinn 23 v.
  10. SA-e 22,5 v.

Best IMG 1933Í fjórđu deild vann loks liđ af höfuđborgarsvćđinu er félagiđ Taflfélagiđ Mátar vann öruggan sigur en félagiđ er annađ tveggja félaga úr Garđabćnum.  Mátar eru reyndar allir norđlenskir af uppruna.  Hörđ barátta var um annađ sćtiđ á milli c-sveitar Bolvíkinga og Víkingasveitarinnar og ţar höfđu Bolvíkingar betur

 

Ađ lokum

 

Enn er skemmtilegri keppni lokinni.  Bolvíkingar voru ótvírćđir sigurvegarar helgarinnar en Hellismenn, Fjölnismenn, Haukamenn, Eyjamenn, Skagamenn og Mátar geta unađ glađir viđ sitt hlutskipti ţar sem flest gekk upp hjá ţessum félögum.  TR-ingar hafa oft gert betur og úrslitin hljóta ađ vera gestgjöfunum vonbrigđi.  Ég treysti ţó ađ Gylfi og norđanmenn komi sterkir inn ađ ári.  Norđanmönnum ţakka ég góđan viđurgjörning og fyrir góđa skipulagningu og ţakkir fćr einnig SÍ fyrir gott mót.  Skákmönnum ţakka ég fyrir góđa helgi!  Liverpool og Fulham fá svo sérstakar ţakkir fyrir ađ gera góđa helgi enn betri!

Viđ sjáumst á Reykjavíkurskákmótinu!

Kveđja,

Gunnar Björnsson

Höfundur er ritstjóri www.skak.is og formađur Taflfélagsins Hellis


Engin kreppa hjá Bolvíkingum

Taflfélag Bolungarvíkur er međ mjög vćnlega stöđu ađ loknum fyrri helmingi Íslandsmóts skákfélaga.  Í hálfleik hafa Bolarnir ţriggja vinninga forskot á Helli og Fjölni og hafa mćtt öllum sterkustu sveitunum nema Helli.   Eina sem virđist geta komiđ í veg fyrir sigur Bolvíkinga er langvinnandi kreppa sem myndi skrúfa fyrir allt fjárstreymi til Vestfjarđa!   Eyjamenn eru í góđri stöđu í 2. deild en óljóst er hvađa liđ fylgir ţeim upp.  B-sveit Bolanna er í vćnlegri stöđu í 3. deild en ţar er einnig óljóst hver fylgir ţeim upp.  Í fjórđu deild eru Mátar efstir fyrir seinni hlutann sem fram fer á ţeirra heimavelli....eđa ţannig.  Ţar eru líka mikil spenna.  

Byrjum á fyrstu deildinni.  Bolar hafa veriđ í miklu stuđi og voru taplausir ţar til ţeir mćttu Helli-b í fjórđu umferđ en ţar hitti Jón L. Árnason fyrir ofjarl sinn ţegar hann mćtti ţeim sem ţetta ritar!  Minn fyrsti sigur á stórmeistara en skákin hefur veriđ birt á Horninu af hinum hógvćra ritstjóra.  Liđ Bolvíkinga er ćgisterkt og hvergi veikan blett ađ vinna.  Fjölnis- og Hellismenn eru í 2.-3. sćti en ólíkt hafast ţessi liđ ađ.  Fjölnismenn stilltu upp fjórum erlendum stórmeisturum rétt og Bolar en Hellismenn ákváđu nú ađ stilla eingöngu upp heimavarnarliđinu og ţađ gerđist á fjórđu umferđ gegn TR ađ enginn stórmeistari eđa alţjóđlegur meistari tefldi međ liđinu en slíkt hefur vćntanlega ekki gerst hjá Helli frá sokkabandsárum félagsins fyrir svona 15 árum síđan!

Íslandsmeistararnir í Taflfélagi Reykjavíkur eru ađeins í fjórđa sćti og virkuđu ekki sannfćrandi fyrr en fjórđu umferđ er ţeir lögđu Hellismenn 4,5-3,5.  Slćm úrslit gegn eigin b-sveit ţar sem sigur vannst ađeins 5-3 var ekki gott veganesti og sveitin nćr ekki  50% vinningshlutfalli eftir fyrri hlutann sem telst ekki gott á ţeim bć.    

B-sveit Hellis er í fimmta sćti en eru engan veginn sloppnir úr fallbaráttunni ţví ţeir eiga eftir ađ mćta Bolum, TR og Fjölni!  Akureyringar eru í sjötta sćti međ jafn marga vinninga og Hellir og  berjast fyrir lífi sínu í deildinni.  Haukar eru einnig međ jafn marga vinninga og Hellir og SA en ţeir fengu svakalegt prógramm um helgina ţví ţeir mćttu öllum fjórum sterkustu sveitunum.  Stađan ţeirra er ţví í raun veru bara ágćt.   Haukar voru međ fjóra erlenda skákmenn en ađeins einn stórmeistara.  

B-sveit TR rekur lestina.  Ţađ vakti athygli ađ gegn Akureyringum voru tvö auđ borđ.  Mér finnst afar slćmt ţegar slíkt gerist og ţetta á hreinlega ekki ađ gerast í efstu deild.   Flytja á slík vandamál í neđri deildir en sjálfsagt hafa vandamálin átt sér stađ á síđustu metrunum og ţví veriđ erfitt fyrir ţá ađ bregđast viđ í tćka tíđ.   Ţessi tvö töp geta hćglega kostađ b-sveitina sćti í fyrstu deild.  B-sveitin er ađ berjast viđ Helli-b og SA og stendur óneitanlega heldur lakar ađ vígi.

Stađan eftir fyrri hlutann (spá ritstjóra í sviga)

  • 1. (1) Taflfélag Bolungarvíkur 24˝ v. af 32
  • 2.-3. (3) Skákdeild Fjölnis  21˝ v. (6 stig)
  • 2.-3. (4) Taflfélagiđ Hellir a-sveit 21˝ v. (6 stig)
  • 4. (2) Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 15˝ v.
  • 5. (6) Taflfélagiđ Hellir b-sveit 11˝ v. (3 stig)
  • 6. (7) Skákfélag Akureyrar 11˝ v. (2 stig)
  • 7. (5)Skákdeild Hauka 11˝ v. (1 stig)
  • 8. (8) Taflfélag Reykjavíkur 10˝ v.

Ritstjóri virđist vera nokkuđ getspár.   Bolar vinna, en Fjölnir og Hellir berjast vćntanlega um silfur og brons.  TR-ingar virđast vera úr leik en gćtu náđ bronsi verđi úrslitin ţeim hagstćđ.   Ţrjú liđ munu berjast í bullandi fallbaráttu og sjálfsagt ráđast ţau mál ekki fyrr en á lokametrunum.

2. deild

Í 2. deild standa Eyjamenn vel ađ vígi.   Luis Galego tefldi á fyrsta borđi og sćnskur alţjóđlegur meistari Jan Johannsson var á öđru borđi.  Jan lenti illa í íslenskum skákmeisturum en í fyrstu umferđ tapađi hann fyrir Vigfúsi Ó. Vigfússyni og gerđi síđar jafntefli viđ Sigurđ Arnarsson.   Ţađ fyndna viđ sigur Vigfúsar var ađ hann hafđi ekki hugmynd hversu sterkur andstćđingurinn var og var mjög hissa ţegar ég sagđi honum ţađ!  Örugglega hjálpađ honum í skákinni!

B-sveit Hauka og KR-ingar eru í 2. og 3. sćti og virđast berjast um ţađ hvort liđiđ fylgi Eyjamönnum upp. 

Fallbaráttan er hörđ í 2. deild og sé ég ekki betur en ađ fimm liđ séu í fallbaráttunni.  Vandi er um ađ spá hvernig ţađ endar.

Stađan (spá ritstjóra í sviga):

  • 1. (1) Taflfélag Vestmannaeyja 19 v.
  • 2. (4) Skákdeild Hauka b-sveit 16 v.
  • 3. (2) Skákdeild KR 14 v.
  • 4. (7) Skákfélag Selfoss 10˝ v. (4 stig)
  • 5. (3) Taflfélag Garđabćjar 10˝ v. (3 stig)
  • 6. (5) Skákfélag Reykjanesbćjar 9 v.
  • 7.-8. (6)Skákfélag Akureyrar b-sveit 8˝ v. (1 stig)
  • 7.-8. (8) Taflfélagiđ Hellir c-sveit 8˝ v. (1 stig)

Satt segja var spáin sem ég setti fram mun nćrri lagi en mér órađi fyrir og skekkjan aldrei meira en 3 sćti.  Ţarna verđur virkilega hörđ barátta á Akureyri nćsta vor.

3. deild

Mjög svipađ ástand er í 3. deild og í 2. deild.  Eitt liđ langbest, tvö liđ ţar á eftir og fimm liđ í botnbaráttu!

B-sveit Taflfélags Bolvíkinga er ađ rúlla upp deildinni.  Um annađ sćti virđast tvö liđ berjast um, ţ.e. Skagamenn og c-sveit TR.  Fimm liđ geta falliđ en stađa d-sveitar Hellis er ţó verst.

Stađan:

Stađan (spá ritstjóra í sviga):

  • 1. (1) Taflfélag Bolungarvíkur 21˝ v.
  • 2. (3) Taflfélag Reykjavíkur c-sveit 15˝ v.
  • 3. (2) Taflfélag Akraness 14˝ v.
  • 4. (6) Taflfélag Reykjavíkur d-sveit 10 v.
  • 5. (7) Skákfélag Reykjanesbćjar b-sveit 9˝ v.
  • 6. (4) Taflfélag Garđabćjar b-sveit 9 v. (4 stig)
  • 7. (5) Skákdeild Hauka c-sveit 9 v. (3 stig)
  • 8. (8) Taflfélagiđ Hellir d-sveit 7 v.

Ritstjóri er bara nokkuđ sannspá og skekkjan mest tvö sćti.   Ţetta verđur stríđ fram á síđustu stundu.

4. deild:

Taflfélagiđ Mátar leiđir í fyrstu deild.  Í öđru sćti er c-sveit Bolanna en um er ađ rćđa  ađ mestu leyti b-sveitina frá síđustu keppni.  Víkingaklúbburinn er í ţriđja sćti.   Alltaf gaman ađ fjórđu deildinni.  Ţrjú liđ keppa í fyrsta sinn en ţađ eru Mátar og Vinjarmenn og Skákfélag Siglufjarđar.  Er reyndar ekki viss um ţađ síđastnefnda en hafi ţeir tekiđ ţátt áđur eru ţá vćntanlega a.m.k. 20 ár síđan!

Stađa efstu liđa (spá ritstjóra í sviga):

  •   1 (1) Taflfélagiđ Mátar 19.5 v.
  •   2   Tf. Bolungarvíkur c-sveit  18 v.
  •   3  (3) Víkingaklúbburinn a-sveit  17.5 v.
  •   4   SA c-sveit  16 v.
  •  5-6  KR - b sveit  15.5 v.
  •  5-6 Sf. Gođinn a-sveit  15.5 v.
  •   7   Skákfélag Vinjar 15 v.
  •  8-9 (2) Taflfélag Vestmannaeyja b  14.5 v.
  •  8-9 Tf. Bolungarvíkur d-sveit  14.5 v.
  • 10-12 KR - c sveit  13.5 v.
  • 10-12 Skákfélag Sauđárkróks  13.5 v.
  • 10-12 Sf. Siglufjarđar  13.5 v.

Spáin í fjórđu deild er ađ einhverju leyti út í hött.  Ég einfaldlega áttađi mig ekki á ţví hversu sterk c-sveit Bolanna vćri.   Ţarna getur líka allt gerst!

Ađ lokum

Enn einni skemmtilegri Deildakeppnishelgi lokiđ!  Ađ ţessu sinni var teflt í skugga fjármálakreppu og fannst mér ákaflega gaman ađ henda frá mér ţeim áhyggjum og getađ hugsađ um skák um helgina!  Ţó voru málin rćdd um helgina og m.a. sagđi einn gárunginn ađ sennilega vćri ţessi kreppa góđ fyrir íslenska skákheiminn ţví ţađ vćri fullt til ađ vel teflandi bankamönnum sem gćtu nú snúiđ sér ađ skákinni!

Seinni hlutinn fer fram 21. og 22. mars á Akureyri.  Ţar verđur fjör og spenna og vonandi ađ flestir sjái sér fćrt um ađ skella sér norđur ţá helgina!

Gunnar Björnsson


Borgarstjóraskiptin ekki ađ virka?

Ţessi niđurstađa verkur óneitanlega athygli.  Fylgir Sjálfstćđisflokksins virđist enn vera í frjálsu falli ţrátt fyrir löngu tímabćr borgarstjóraskipti í Reykjavík.   Hvađ veldur?  Er vandrćđagangurinn síđustu missera enn ađ lenda flokknum og ţessi furđalega meirihlutamyndun í vor?

Eđa er ţađ efnahagsástandiđ?  Ţađ síđastnefnda virđist ţá ekki lenda á Samfó sem er í sókn og er komin upp viđ hliđ Flokksins.    

Eru kjósendur flokksins Flokksins e.t.v. ósáttir viđ sífelldar árásir ákveđins hóps innan Flokksins á formann samstarfsflokksins?

Eđa er ţađ Evrópustefnan (eđa ekki Evrópustefnan) sem veldur?   

Sjálfsagt bland af ţessu öllu og meira til  Geir bíđur mikiđ hlutverk ađ rífa upp flokkinn úr ţessari kreppu.  

Aumingja Geir ţarf ađ takast á viđ tvćr kreppur!  Ţađ ţarf meir, Geir.


mbl.is Fylgi Sjálfstćđisflokksins minnkar í könnun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband