24.1.2007 | 11:35
Vantar alvöru hćgriflokk?
Var ađ lesa athyglisvert blogg hjá Ingva Hrafni Jónssyni um jafnađarmannaleiđtogann Ţorgerđi Katrínu, ţar sem hann gerir ađ umtalsefni vinstri stefnu Sjálfstćđisflokksins. Ég get tekiđ undir međ mörgu af ţví sem Ingvi Hrafn segir en ţó ekki öllu.
Pólítíkin á Íslandi er nokkuđ sérkennnilega núna. Segja má ađ viđ séum međ ţrjá miđflokka (D-B-S), einn vinstri flokk (VG) og einn flokk sem flýtur einhverns stađar ţarna fyrir utan.
Er kannski ađ myndast svigrúm fyrir alvöru hćgriflokk á Íslandi?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jú, Frjálslynda flokkinn!!
Snorri Bergz, 24.1.2007 kl. 12:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.