Vantar alvöru hægriflokk?

Var að lesa athyglisvert blogg hjá Ingva Hrafni Jónssyni um jafnaðarmannaleiðtogann Þorgerði Katrínu, þar sem hann gerir að umtalsefni vinstri stefnu Sjálfstæðisflokksins.  Ég get tekið undir með mörgu af því sem Ingvi Hrafn segir en þó ekki öllu.  

Pólítíkin á Íslandi er nokkuð sérkennnilega núna.  Segja má að við séum með þrjá miðflokka (D-B-S), einn vinstri flokk (VG) og einn flokk sem flýtur einhverns staðar þarna fyrir utan. 

Er kannski að myndast svigrúm fyrir alvöru hægriflokk á Íslandi?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Jú, Frjálslynda flokkinn!!

Snorri Bergz, 24.1.2007 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband