Fjör hjá Frjálslyndum

Margrét Sverrisdóttir

Svo fór ađ Margrét ákvađ ađ fara í varaformanninn frekar en formanninn.  Sennilega skynsamlegt ađ henni enda Guđjón vinsćll og farsćll ađ mörgu leyti, ţótt hann hafi gert mikil mistök međ ţví ađ styđja einn frambjóđenda opinberlega.  Eitthvađ sem ég minnist ekki ađ formenn stjórnmálaflokka hafi gert í ómunatíđ ţegar fleiri en einn frambjóđandi hafi bođiđ sig fram.  Man einhver eftir slíku dćmi?

Ég horfđi á ţau Margréti og Magnúsi í Kastljósinu og ţar hafđi Margrét töluverđa yfirburđi.  Sérstaklega fannst mér ómaklegt hjá Magnúsi ţegar hann gerđi lítiđ úr árangri Margrétar og Ólafs Effs í borgarstjórnarkosningunum. 

Magnús ŢórSjálfsagt skiptir hér stuđningsyfirlýsing Ólafs og félaga í borgarstjórnarflokknum viđ Margréti máli.  Sjálfur virtist Magnús ákaflega stoltur yfir árangri sínum í bćjarstjórnarkosningunum á Akranesi ţar sem flokkurinn fékk heil 300 atkvćđi.

Athyglisvert var ađ Margrét vildi ekki gefa upp hvađ hún myndi gera ef hún tapađi.  Ég sjálfur er ţeirrar skođunar ađ Margrét eigi ekki samleiđ međ ţeim mönnum sem nú er í framlínu flokksins og ćtti ađ leita á nýjar slóđir.  Er Samfylkingin nokkuđ búin ađ loka sínum listum í Reykjavík?


mbl.is Margrét Sverrisdóttir býđur sig ekki fram til formanns Frjálslyndra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Alveg sammála Gunnari međ Magnús. Vil síđan bćta viđ, ađ ţessi mađur hefur slćma framkomu, er dónalegur og oft á tíđum ekki međ öllum mjalla. Ef frjálslyndir kjósa ţetta viđrini til forystuhlutverks áfram, hlýtur ţađ ađ koma aftan ađ ţeim.

Snorri Bergz, 24.1.2007 kl. 10:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband