27.1.2007 | 14:42
Ég byrja - gengið hækkar
Ég byrjaði á fimmtudeginum í Landsbankanum og degi síðar er tilkynnt um metafkomu og gengið hækkar. Kaupþing veltur upp hvort gefa gefa ætti út afkomuviðvörun.
Var það út af betri afkomu eða út af mér?
![]() |
Átti Landsbankinn að gefa afkomuviðvörun? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kaupþing vildi að LÍ gæti út afkomuviðvörun fyrst og fremst þín vegna. Nú spái ég methagnaði hjá Kaupþingi á þessu ári, úr því þú ert farinn!
En í alvöru talað; gangi þér vel í Landsbankanum og berðu Grjóna bankastjóra kveðju frá mér, ef þú hittir hann í yfirmannasalerninu eða annars staðar.
Snorri Bergz, 27.1.2007 kl. 15:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.