Beisk örlög stofnenda flokka

Jónas frá HrifluŢađ fer stundum skrýtilega fyrir stofnendum flokka.  Jónas frá Hriflu stofnađi ásamt fleirum Alţýđuflokkinn.  Síđar varđ Alţýđuflokkurinn til ţess ađ Jónas fékk ekki ađ verđa forsćtisráđherra áriđ 1934.  Jón Baldvinsson var einn upphafsmanna Alţýđuflokksins.  Honum var síđar bolađ úr Dagsbrún ţar sem hann mćtti sárveikur og dó ekki löngu síđar.  

Jónas stofnađi einnig Framsóknarflokkinn.  Hann var síđar felldur sem formađur og nánast bolađ úr flokknum.  Arftaki hans í formannsstóli og varformađur beittu sér sérstaklega fyrir ţví ađ bola honum af ţingi sem honum tókst reyndar ekki fyrr en seinna. 

Héđinn Valdimarsson stofnađi Sósalístaflokkinn.  Hann hćtti ţar skömmu síđar er kommar vildu ekki fordćma áras Sovétmanna á Finnland.  

Hannibal Valdimarsson stofnađi Alţýđubandalagiđ ásamt kommunum fyrir kosningar 1956. Áriđ 1967, ţá ennţá formađur flokksins, fór hann í sérframbođ og hćtti síđar og stofnađi nýjan flokk.   

Og nú er ţađ Sverrir og Margrét.  Flokkurinn ţeirra yfirtekin af Nýju afli í nafni ţjóđernishyggju.  Hvađ ćtli ţau feđginin taki nú til ráđs?


mbl.is Margrét telur sér ekki fćrt ađ starfa lengur í Frjálslynda flokknum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Ţau eiga nafn FF og kennitölu ? Geta ţau feđginin ekki notađ ţađ áfram, en Jón

Magnússon , Magnús Ţór og Guđjón Agnar myndu ţá taka upp nafniđ :

Ný-Frjálslyndi Flokkurinn, sem er trúlega í góđu samrćmi viđ stefnu ţeirra ?

Kveđja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 30.1.2007 kl. 06:36

2 Smámynd: Snorri Bergz

Góđ grein Gunzó.

Snorri Bergz, 30.1.2007 kl. 09:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband