Fyrrum forseti og borgarfulltrúi bloggar

Hrannar Björn ArnarssonEnn fjölgar skákforystumönnum á blogginu sem jafnframt hafa allir pólítíska tengingu!  Í hópinn hefur nú bæst við Hrannar Björn Arnarsson, fyrrum forseti Skáksambandsins og borgarfulltrúi.  Svo eru auðvitað núverandi forseti Skáksambandins, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, og e.t.v. tilvonandi þingmaður og Hrafn Jökulsson, forseti Hróksins, og fyrrverandi varaþingmaður öflugir bloggarar!

Öflugasti bloggarinn úr skákheimum, a.m.k. færslulega séð er svo auðvitað Snorri Bergsson, sem fer stórum í bloggheimum þessa dagana, enda margt sem gleður hann t.d. lélegt gengi Samfylkingarinnar og gott gengi Arsenal!

Svo er það auðvitað formaður Taflfélagsins hellis, þ.e. sá sem þetta ritar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Ég er líka þy...nei, næst þyngstur í þessum hópi. En af hverju fæ ég ekki link eins og hinir

Snorri Bergz, 1.2.2007 kl. 19:15

2 Smámynd: Snorri Bergz

Já, gleymdi: er það ekki ritskoðun, eins og Benni myndi segja? Síðan er Benni varaformaður TR, hefðir mátt hafa hann þarna inni líka.

Snorri Bergz, 2.2.2007 kl. 07:56

3 Smámynd: Gunnar Björnsson

Elsku kallinn minn, ég gleymdi því en úr því hefur verið bætt.  Benni hefur verið full óvirkur á blogginu ennþá en vonandi er hann að bæta úr því!

Gunnar Björnsson, 2.2.2007 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband