Klámţing á Alţingi

AlţingiKlámţingiđ var rćtt á Alţingi í dag.  Ég er kannski tregur en ég skil ekki allan ţennan hamagang.  Hingađ er ađ koma til lands 150 manns til ađ rćđa um klám, kíkja á Gullfoss, Geysi og skemmta sér.  Formađur Framsóknarflokksins, kemur ábyrgđarfullur í fréttirnar, og talar um ţrćlahald. 

Nú ţekki ég ekki vel til klámiđnarins og sjálfsagt má ţar finna margt ljótt ţar en taka menn  ekki helst til stórt til orđa ţegar menn líkja ţessu málţingi og ţví fólki sem hingađ kemur viđ  ţrćlahaldara eins og Jón gerđi í fréttum um helgina?  Ég myndi gjarnan a.m.k. vilja fá meiri rökstuđning um slíkar fullyrđingar.   

Árásirnar á Radisson eru ósmekklegar.  Hér er um ađ rćđa hótel, sem byggir afkomu sína á gestum.  Afhverju ráđast menn ekki á Icelandair og Iceland Express sem flytja inn ţetta fólk?  Hvers eiga eigendur Radisson ađ gjalda?  Eiga ţeir ađ yfireyra sína gesti um fortíđ ţeirra?  

Vilja menn kannski endurtaka Falun Gong - máliđ?  Vilja menn kannski ađ dómamálaráđherra láti dreifa listum til flugfélaganna yfir fólk sem hafi leikiđ í klámmyndum og ţađ megi ekki fá leyfi til ađ koma til landins?  Vilja menn kannski á árvökulir flugvallarstarfsmenn hleypi ekki konum til landsins sem hafi lostafullt bros?

Sé klámţingiđ ólöglegt ţá er auđvitađ rétt ađ banna ţađ.  En vilji menn meina fólkinu ađ koma hingađ á einhverjum tilfinningalegum rökum eru menn á villigötum.  Rétt eins og ţegar íslenskir ráđamenn létu undir ţrýstingi Kínverja og freistuđu ţess ađ meina Falon Gong-liđum ađgang ađ landinu.


mbl.is Ekki hćgt ađ hefta för klámframleiđenda hingađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég held ađ ef ţetta mál hefur sýnt eitthvađ, ţá er ţađ hve gamaldags og ţröngsýnn hugsunargangur á sér stađ hjá mörgum ráđamönnum og vilja-ráđamönnum ţjóđarinnar.

www.sbs.is (IP-tala skráđ) 19.2.2007 kl. 18:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband