10.10.2013 | 09:50
Spáin: Víkingar verja titilinn
Ţá rennur upp enn eitt Íslandsmót skákfélaga. Íslandsmótiđ er heldur betur međ óvenjulegu sniđi ađ ţessu sinni. Búiđ er ađ fjölga sveitum í efstu deild upp í tíu og reglur um erlenda skákmenn hafa veriđ ţrengdar. Sameiningar félaga setja sinn svip á keppnina.. Vinaskákfélagiđ á áhugavert stökk en félagiđ fer alla leiđina úr 3. deild á síđustu leiktíđ upp í 1. deild!
Ítrekađ er enn eitt áriđ ađ á bakviđ spá undirritađs eru engin geimvísindi heldur er spáin fyrst og fremst sett fram til gamans og fróđleiks fyrir áhugamenn um keppnina.
1. deild
Ţar hafa heldur betur tíđindi gerst. Fjölgađ var í 10 liđ í keppninni á síđasta ađalfundi. Aukasćtin tvö fengu Skákfélag Akureyrar, sem annars hefđi falliđ um deild, og Skákdeild Fjölnis, sem ađ óbreyttu hefđi veriđ áfram í 2. deild.
Í ađdraganda keppninnar nú voru félögin Gođinn-Mátar og Taflfélagiđ Hellir sameinuđ undir nafninu GM-Hellir. Gođinn-Mátar átti fyrir tvö liđ í efstu deild og Hellir eitt liđ. Samkvćmt reglum keppninnar má hins vegar hvert liđ hafa ađeins tvö liđ. Niđurstađan varđ ţví eđlilega sú ađ hiđ nýja félag gaf eftir sćti í efstu deild.
Alls sáu sjö liđ sér ekki fćrt ađ taka sćti c-sveitar GM Hellis, flest vegna lítils fyrirvara. Vinaskákfélagiđ, sem endađi í 2. sćti í fyrra í 3. deild, lét hins vegar ekki slíka smámuni" á sig fá og tók sćtiđ.
En spáum nú í spilin. Nokkur liđ eru áberandi best á Íslandsmótinu. Skal ţar nefna sérstaklega Íslandsmeistara Víkingaklúbbsins sem virđast hafa langbesta liđiđ. Sér í lagi ef ţađ reynist rétt sem heyrst hefur ađ fjórfaldir Íslandsmeistarar Bolvíkinga stilli ađ ţessu sinni ađeins upp innlendum skákmönnum.
Bolvíkingar hafa ásamt Víkingum vćntanlega sterkasta íslenska liđiđ á 6 borđum međ Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason fremsta í flokki margra sterkra skákmanna.
Hin liđin sem berjast um verđlaunasćti eru Taflfélag Vestmannaeyja, Taflfélag Reykjavíkur og GM-Hellir.
TV hefur stórmeistarana Helga Ól og Henrik í sínu liđi. Helgi verđur hins vegar nýlentur eftir langt og strangt ferđlag frá Svartfjallalandi.
TR hefur marga sterka innlenda skákmenn í sínum röđum en flestir ţeirra allra sterkustu menn ađ Gumma Kjartans undanskyldum (sem teflir reyndar mest Íslendinga!) eru fátíđir gestir á lengri mótum. Ţess er óskandi ađ Friđrik og Margeir tefli međ ţeim eins og í fyrra. Ţátttaka ţeirra gćđir mót sem ţetta sérstöku lífi. .
A-sveit GM-Hellis byggist ađ langmestu leyti á sveit Gođans-Máta. Fremstir í flokki eru stórmeistararnir Helgi Áss Grétarsson, sem hefur ţó lítiđ teflt síđustu ár, og Ţröstur Ţórhallsson.
Ég vel lítinn vafa á ţví ađ Víkingaklúbburinn vinni keppnina. Ţeir hafa sterkustu Íslendingana og sterkustu erlendu skákmennina.
Erfiđara er ađ spá í hin verđlaunasćtin og fer ađ miklu leyti eftir ţví hversu vel hinum félögunum gengur ađ fá sína sterkustu skákmenn til ađ tefla í keppninni.
Ég spái Bolvíkingum öđru sćti og geri ţá ráđ fyrir ađ ţeir mćti a.m.k. međ erlenda meistara í síđari hlutanum. TV spái ég ţriđja sćti, GM-Helli ţví fjórđa og TR ţví fimmta. Set fram međ öllum mögulegum fyrirvörum og ljóst ađ bćđi TR og GM-Hellir hafa góđan möguleika á verđlaunasćti.
Í fallbaráttunni eru svo hin liđin. Allt bendir til ţess ađ Vinaskákfélagiđ falli enda voru ţeir sennilega ekki tilbúnir ađ fara upp ađ sinni - en fórnuđu sér fyrir málstađinn.
B-sveitir GM Hellis og TR, Fjölnir og SA berjast svo um hitt um ađ halda sér. Ég spái ţví ađ Fjölnir fari niđur međ Vinaskákfélaginu en ţó eru ungu ljónin í félaginu til alls líkleg eins og ţau sýndu á síđasta Íslandsmóti skákfélaga og í Gagnaveitumótinu. Ljónin" geta mjög vel bjargađ sér ţá helst á kostnađ b-sveita TR og GM-Hellis eđa Skákfélags Akureyrar. Styrkleiki b-sveitanna fer ađ sjálfsögđu mikiđ eftir ţví hvernig gengur ađ ná sterkri a-sveit saman.
Spáin:
- 1. Víkingaklúbburinn
- 2. TB
- 3. TV
- 4. GM-Hellir-a
- 5. TR-a
- 6. SA
- 7. GM-Hellir-b
- 8. TR-b
- 9. Fjölnir
- 10. Vinaskákfélagiđ
2. deild
Mjög erfitt er ađ spá í spilin í 2. deild vegna breytinganna í fyrstu deild sem samţykktar voru á síđasta ađalfundi. Nú er ţađ skyndilega ţannig ađ töluvert fleiri tefla í fyrstu deild en hingađ til. Bćđi vegna fjölgunar liđa og fjölgunar í hverju liđi. Auk ţess virđast mér liđin vera afskaplega áţekk ađ styrkleika.
Sú breyting hefur einnig átt sér stađ ađ Skákfélag Íslands og Taflfélag Akraness hafa sameinast undir nafni hins fyrrnefnda. Ţriđja sćtiđ getur dugađ til ađ komast upp í efstu deild verđi c-sveit GM-Hellis í 1. eđa 2. sćti.
Ég tel líkur á ađ nánast öll liđin geti veriđ í toppbaráttunni. Ég tel ţó líklegastar til árangurs b-sveit Víkinga, c-sveit GM-Hellis, SFÍ og SR.
Ómögulegt er ađ spá til hverjir falla. Satt ađ segja vil ég helst ekki spá hverjir falla- en ég hef víst ekkert val . B-sveit Bolvíkinga er óljós sérstaklega ef ţeir verđa útlendingalausir í a-sveitinni. Haukar hafa reynst seigir í gegnum tíđina. Spái ţví ađ TG og b-sveit TV falli međ međ miklum fyrirvörum.
Spáin- 1. Víkingaklúbburinn-b
- 2. GM-Hellir-c
- 3. SFÍ
- 4. SR
- 5. TB-b
- 6. Haukar
- 7. TG
- 8. TV-b
3. deild
Einnig hafa orđiđ breytingar á ţriđju deildinni. Fjölgunin í 1. deild varđ til ţess ađ fćkkađ varđ í ţriđju deild niđur í 14 liđ úr 16.
Ţar hlýtur Briddsfjelagiđ ađ teljast mjög líklegt til afreka - tja ekki nema golfferđir sterkra liđsmanna trufli ţćr fyrirćtlanir. KR-ingar eru til alls líklegir sem og c-sveit Víkinga og d-sveit GM-Hellis.
Ekki treysti ég mér ađ spá fyrir botnbaráttuna.
Spá um efstu sćti
- 1. Briddsfjelagiđ
- 2. Víkingaklúbburinn c-sveit
- 3. Skákdeild KR a-sveit
- 4. GM-Hellir d-sveit
- 5. TR-c
- 6. Selfoss
- 7. SAUST
4. deild
Ţegar ţetta er ritađ eru 17 liđ skráđ til leiks í 4. deild. Til samanburđar voru ţau 18 í fyrra. Verđur ađ teljast gott í ljósi í fjölgunar sveita í fyrstu deild og fćkkun útlendinga.
- SA-c verđur ađ teljast líklegt til árangurs. Unglingasveitir TR og GM-Hellis geta veriđ sterkar en ţađ fer ţó ađ einhverju leyti eftir ţví hvort sterkustu unglingarnir verđi notađir í hefđbundnum" eđa í unglingasveitum. B-sveit Fjölnis ćtti ađ vera sterk.
Enginn spútnik-klúbbur er til stađar eins og svo oft áđur.
Engin opinber spá fyrir fjórđu deild verđur gefin út nú.
Ađ lokum
Í Ásatrú segir frá Einherjum sem börđust dag hvern á Iđavelli en risu upp ósárir eftir hverja orrustu og skemmtu sér saman.
Gens Una Sumus
Gunnar Björnsson,
liđsmađur c-sveitar GM Hellis
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:45 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.