Stefnir í mjög spennandi lokaumferđir Íslandsmót skákfélaga

Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld og lýkur 1. mars. Reyndar er ţađ bara fyrsta deildin sem hefst í kvöld. Ađrar deildir hefjast á morgun. Spennan er mikil. Ţrjú liđ berjast um Íslandsmeistaratitilinn. Auk ţess er topp- og fallbaráttan hörđ og spennandi í öllum deildum.

Alltaf fer sérstakt andrúmsloft í gang fyrir keppni. Ţađ hefur ekki fariđ framhjá undirrituđum. Símtölum fjölgar og umrćđan á spjallţráđum skákmanna fer á flug.

Sú breyting ađ hafa tíu liđ í efstu deild tókst afar vel og ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ áfangar komi í hús. En kíkjum á sjálfa keppnina.

Fyrsta deildin

Eyjamenn eru á toppnum međ 28,5 vinning og virđast vera sigurvissir ef marka má ummćli Ţorsteins Ţorsteinssonar, liđsstjóra ţeirra á Facebook en ţar segir hann:

Gargamel Grandelius mćttur til landsins til ađ vinna Íslandsmót skákfélaga fyrirTaflfélag Vestmannaeyja!

Skákfélagiđ GM Hellir er öđru sćti međ 28 vinninga, ađeins hálfum vinningi á eftir. Víkingaklúbburinn er í ţriđja sćti međ 27 vinninga. Ţessi ţrjú liđ berjast um sigurinn.

Ritstjóri telur Víkinga líklegasta til sigurs. Ţađ byggi ég fyrst og fremst á ţví ađ Eyjamenn og GM Hellir eiga eftir ađ mćtast á međan Víkingar eiga fyrst og fremst eftir ađ mćta sveitum í neđri helmingi mótsins. Allt getur gerst og líkur eru á ađ úrslitin ráđist ekki fyrr en í lokaumferđinni. GM Hellir og Víkingaklúbburinn mćtast í áttundu og nćstíđustu umferđ. Viđureign sem gćti ráđiđ úrslitum.

TR, Bolvíkingar og SA sigla lygnan sjó í 4.-7. sćti.

Ţrjú liđ eru í fallbaráttunni. Ţađ eru b-sveitir GM Hellis og TR og hiđ fórnfúsa Vinaskákfélag. Ţar standa GM Hellismenn best ađ vígi. Ég spái TR og Vinaskákfélaginu falli.

Í neđangreindum töflum er spáin frá ţví í haust í öđrum dálki en uppfćrđ spá í ţriđja dálki.

Stađan

Rk.

Eldri spá

Ný spá

Team

TB1

TB2

1

3

2

Taflfélag Vestmannaeyja a-sveit

28,5

9

2

4

3

GM Hellir - a-sveit

28

8

3

1

1

Víkingaklúbburinn a-sveit

27

9

4

5

5

Taflfélag Reykjavíkur a-sveit

24,5

4

5

2

4

Taflfélag Bolungarvíkur a-sveit

24

6

6

6

6

Skákfélag Akureyrar a-sveit

23,5

8

7

9

7

Skákdeild Fjölnis a-sveit

19,5

4

8

7

8

GM Hellir - b-sveit

11,5

0

9

10

10

Vinaskákfélagiđ

7

2

10

8

9

Taflfélag Reykjavíkur b-sveit

6,5

0


2. deild

Mig langar helst til ađ ţess ađ sleppa spánni í 2. deild. Svo erfiđ er hún! Taflfélag Garđabćjar leiđir mjög óvćnt en Skákfélag Reykjanesbćjar og b-sveit Víkingaklúbbsins eru skammt undan. TG á reyndar eftir ađ mćta báđum ţessum sveitum.

Botnbaráttan er einnig hörđ. Ţar er c-sveit GM Hellis á botninum og á eftir ađ mćta efstu sveitunum tveimur.

Ég spái b-sveit Víkingaklúbbsins efsta sćti og ađ TG fylgi ţeim upp í efstu deild. Reyknesingar eru ţó til alls líklegir.

 B-sveit Eyjamanna og c-sveit GM Hellis eru líklegastar til ađ falla en stutt er ţó í Skákfélag Íslands.

                                                                                           

Rk.

Eldri spá

Ný spá

Team

TB1

TB2

1

7

2

Taflfélag Garđabćjar a-sveit

16

8

2

4

3

Skákfélag Reykjanesbćjar a-sveit

15,5

6

3

1

1

Víkingaklúbburinn b-sveit

14

5

4

6

4

Skákdeild Hauka a-sveit

12,5

4

5

5

5

Taflfélag Bolungarvíkur b-sveit

12

4

6

3

6

Skákfélag  Íslands a-sveit

10,5

2

7

8

8

Taflfélag Vestmannaeyja b-sveit

8,5

2

8

2

7

GM-Hellir c-sveit

7

1

 

3. deild

KR-ingar eru efstir í ţriđju deild međ 7 stig. Í nćstu sćtum međ 6 stig eru b-sveit Skákfélags Akureyrar, Skákfélag Selfoss og nágrennis og b-sveit Skákfélags Íslands. Ég hef trú á ţví ađ Briddsfjelagiđ blandi sér í toppbaráttuna og fari upp um deild séu félagsmenn ţess ekki ađ einbeita sér ađ öđrum áhugamálum!

Fallbaráttan er einnig hörđ en ţrjú liđ fara niđur um deild.

Rk.

Eldri spá

Ný spá

Team

TB1

TB2

1

3

1

Skákdeild KR  a-sveit

7

15

2

 

4

Skákfélag Akureyrar b-sveit

6

16,5

3

6

3

Skákfélag Selfoss og nágrennis a-sveit

6

16

4

 

6

Skákfélag Íslands b-sveit

6

14,5

5

 

 

Ungmennasamband Borgarfjarđar

5

13

6

5

7

Taflfélag Reykjavíkur c-sveit

5

12,5

7

1

2

Briddsfjelagiđ a-sveit

5

11,5

8

4

 

GM-Hellir d-sveit

4

12

9

 

 

GM-Hellir f-sveit

4

12

10

2

5

Víkingaklúbburinn-c

3

9

11

 

 

GM-Hellir e-sveit

2

11,5

12

7

 

Skáksamband Austurlands

2

10,5

13

 

 

Skákfélag Sauđárkróks a-sveit

1

6,5

14

 

 

Skákdeild KR b-sveit

0

7,5


4. deild

Sextán liđ tóku ţátt í fjórđu deild.

B-sveit Reyknesinga leiđir en í nćstum sćtum eru d- og c-sveitir SA sem og a-unglingasveit TR.

Stefnir í spennandi baráttu í síđari hlutanum og ćtla ég ekki spá fyrir úrslitum ţar.

Ađ lokum

Rétt er ađ minna á ađ ţessi spá er fyrst og fremst til gamans gerđ. Ađ loknu móti verđur lokahóf mótsins í Billiardbarnum í Faxafeni 12 og eru menn hvattir til ađ fjölmenna ţangađ.

Gens Una Sumus!

Gunnar Björnsson,
liđsmađur b- og c-sveita GM Hellis


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband