12.4.2007 | 09:08
Góđ byrjun hjá íslensku keppendunum!
Mjög góđ byrjun hjá íslensku keppendunum og Ingvar virđist funheitur og til alls líklegur.
Auk ţess var Róbert afar óheppinn ađ tapa fyrir Miezis, sigurvegara Kaupţingsmótsins.
Önnur umferđ byrjar kl. 17. Skora á skákáhugamenn ađ fjölmenna!
![]() |
Ingvar Ţór sigrađi stórmeistara í fyrstu umferđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Skák | Aukaflokkur: Spil og leikir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.