27.4.2007 | 21:57
Bjartmarz og Seljan rifust eins og hundur og köttur
Ţađ er ekki oft sem mađur sér jafn mikil hanaslag í Kastljósinu eins og ţegar ţau Helgi Seljan og Jónína Bjartmarz tókust á. Jónína fór strax í sókn og sakađi Helga um annarlega hagsmuni en Helgi svarađi fullum hálsi og óskađi eftir svörum hvađa sérstćku ástćđur gćtu veriđ fyrir ţví ađ tilvonandi tengdadóttir Jónínu fengi ríkisborgararétt eftir ađeins 15 mánuđi.
Jónína kaus ađ svara ekki ţeirri spurningu og vísađi á formann allsherjarnefndar. Helgi greinilega taldi sig hafa heimildir fyrir ţví ađ útlendingastofnun hafi veriđ mjög á móti ţví ađ ţessi umsókn vćri samţykkt en viđ ţađ vildi Jónína ekki kannast.
Hér standa ţví orđ gegn orđi og vonandi ađ einhver fjölmiđlillinn taki sig til og rannsaki máliđ betur. Hvađa fordćmi eru fyrir slíkri afgreiđslu? Er ţetta jafn venjulegt og Jónína og Bjarni vilja gefa í skyn eđa er ţetta nánast fordćmislaust? Ţađ hljóta ađ vera hagsmunir Jónína ađ máliđ sé fullrannsakađ.
Helga og Kastljósinu vil ég ţakka fyrir öfluga umfjöllun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
JÓNÍNA er góđ og greind kona
leeds (IP-tala skráđ) 27.4.2007 kl. 22:12
Leeds: Ţađ dreg ég ekki í efa en mér ţykir ćskilegra ađ menn skrifi undir rétt nöfnum hér á blogginu og áskil mér rétt til ađ fjarlćgja nafnlaus skeyti.
Erlingur: Ţađ finnst mér ekki sjálfgefiđ, síđur en svo, en spurningum er ósvarađ.
Annars finnst mér ađ viđ Íslendingar eigum ađ vera sveigjanlegir almennt í slíkum málun en ţađ verđur ađ ganga jafnt yfir alla. Međferđin sem dómsmálaráđherra sýndi t.d. mönnum áriđ 2005, ţegar hann vísađi mönnum úr landi á ţeim forsendum ađ ţeir vćru ekki orđnir 24 ára var íslensku ţjóđfélagi til skammar.
Gunnar Björnsson, 27.4.2007 kl. 23:05
Verst ađ góđ kona eins og Guđrún Ögmundsdóttir hafi látiđ bendla sig viđ ţetta hneyksli. Og ţađ ţarf ekki ađ taka fram ađ ef ţetta hefđi komiđ upp í nágrannalöndunum, ţá hefđi viđkomandi ráđherra sagt strax af sér. Ég ćtla núna ađ láta alla útlendinga sem hafa dvaliđ hér í eitt ár vita ađ hćgt sé ađ fá ríkisborgararétt međ undanţágu.... Hafiđ samband viđ Bjarna Ben, Guđjón Ólaf eđa Jónínu sjálfa og ţiđ fáiđ íslenkst ríkisfang
Gunnar Freyr Rúnarsson, 29.4.2007 kl. 23:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.