4.5.2007 | 18:54
Viljum viđ geđvonda menn í stjórnarráđiđ?
Greinilegt er ađ síđustu daga og vikur hefur Steingrímur Jođ séđ sjálfan sig í stjórnarráđinu og hefur upp á síđkastiđ bođiđ upp á heldur mildari útgáfu af sjálfum sér. Ummćli Ögmund um bankana voru bara misskilningur (hef nú reyndar aldrei heyrt Ögmund taka ţau til baka) og netlögreglan var líka eiginlega bara misskilingur. Fjármagnstekjuskattinn á bara ađ hćkka um 40% en ekki 80% eins og fyrst stóđ til.
En er Steingrímur forsćtisráđherraefni? Í nýlegum Borgarfundi í Sjónvarpinu (u.ţ.b. 49 mín.) helti hann sér yfir einn fótgönguliđa Framsóknarmanna, sem spurđi hann spurningar úr sal, í beinni útsendingu og gerđi svo enn betur ef marka bloggsíđu fótgönguliđans, hreinlega húđskammađi hann.
Er ţađ mjög forsćtisráđherralegt? Nei varla...............og ţó! Ţótt Geir sé hinn ţekkilegasti, og talar helst bara um sćtar stelpur, sem verđa óléttar hvort sem er, ţá var fyrirrennarri hans ekki ţekktur fyrir bros, nema ţá síđustu vikuna fyrir kosningar og fyrirrennarri ţess forsćtisráđherra átti eitt og eitt geđvonskukast sem m.a. Ari Sigvaldason fréttamađur fékk ađ finna fyrir.
Viljum viđ nokkuđ fleiri geđvonda forsćtisráđherra? Erum viđ ekki búinn ađ fá nóg af slíku? Er kannski kominn tími á konu í stjórnarráđiđ?
Flestir vilja Sjálfstćđisflokk í ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:56 | Facebook
Athugasemdir
Til hvers ađ fá geđvonda konu í stjórnarráđiđ?
Snorri Bergz, 4.5.2007 kl. 19:08
Talandi um geđvonsku. Var ekki einn geđstirđasti stjórnmálamađur landsins jafnframt sá ástsćlasti međan hann var og hét. Gat ekki sofiđ fyrir geđvonsku um tíma ađ eigin sögn. Og getiđi nú hver!
Auđun Gíslason, 4.5.2007 kl. 20:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.